Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1996 æ ferðir Matreiðslumeistari í Munaðarnesi: Finnskir dagar Þann 29. júní heQast finnskir dag- Juha hefur starfað um nokkurt áhersla á að þjóna orlofsgestum í ar í veitingahúsinu Munaðarnesi, skeið í listamiðstöðinni Retretti í sumarhúsum BSRB en allir eru vel- Borgarfirði. Finnskur matreiðslu- Austur-Finnlandi nálægt rússnesku komnir í veitingahúsið. Magnús meistari, Juha Vaininpaá, stýrir landamærunum. Einnig hefur hann hefur lagt áherslu á menningu í matargerðinni í veitingahúsinu á starfað á sumarleyfisstaönum Mas- mat, listsýningum og tónlistarvið- finnsku dögunum. Hann hefur valið an Caravan og á hótelinu Pietari burðum. Listaverkasýningar Jóns nokkuð skemmtilega þjóðlega Kylliáinen í miðhéruðum Finn- Reykdals og Þórðar Hall gleðja augu finnska rétti á matseðilinn sem lands. Veitingahúsið Munaðarnesi ferðalanga í þjónustumiðstöð Mun- hann vill kynna íslendingum sem er starfrækt af Magnúsi Inga Magn- aðarness í sumar. leið eiga fram hjá. ússyni veitingamanni og lögð er -ÍS Finnskur mat- reiöslumeistari, Juha Vaininpáá, stýrir matargerö- inni í veitingahús- inu Munaöarnesi á finnsku dögun- um. yonusta Sækjum það heim! NY URVALSBOK JOHN LUTZ SVÍKUR EKKI: Metsölubókin MEÐLEIGJAIUDI ÓSKAST seldist upp á skömmum tíma. FYRRVERAIUDI er ný bók eftir sama höfund. Æsispennandi sálfræðileg spennusaga á næsta sölustað. Gisting ARMAHLIÐ Sími 453 8170 Hótel Varmahlíð er nýtt og glœsi legt hótel við þjóðveg 1 í Skagafirði. Okkar kjörorð er „Anœgðir gestiru Verið velkomin H i Sími 464 4142 pax 464 4336 MÝVATNSSVEIT ICELAND HÓTELáRfcnngimtr Golf og gisting á Sauðárkróki Notalegt hótel í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. Leggjum áherslu á fagmennsku í eldhúsi og sal. Lifandi tónlist fyrir matargesti. Frábært verð, 5.900 kr. á mann. Innifalið: gisting, morgunverður, kvöldverður og endalaust golf. Hótel Áning, Sauðárkróki, sími 453 6717, fax 453 6087 BJARTAR NÆTUR Sumarhátíð í Vestur-Húnavatnssýslu Sveitaböil, skoðunarferðir, verslunarmarkaður, íþróttir fyrir alla, hlaðborð, varðeldur, o.m.fl. skemmtilegt á döfinni í Vestur-Hún. í allt sumar. Upplýsingarit liggja frammi á flestum bensín- og ferðamanna stöðum, einnig í upplýsingamiðstöðinni í Staðarskála, sími 451 1150. VERIÐ VELKOMIN Hvið hringveginn Velkomin á Hótel Laugar í Þingeyjarsýslu Bjóðum ferðamönnum góða þjónustu í fallegu og rólegu umhverfi á góðum kjörum. Kaffihlaðborð alla sunnudaga. Hótel Laugar, 650 Laugar, sími 464 3340 SclÍð Hvammstanga Sími 451 2717 Bióbum upp á qistinqu í 2ja manna herb. meb babi og sjónvarpi, ásamt morgunmat Abeins 5.500 kr. Einnig erum vib meb veitingastab, bar og kaffihús Seljum veibileyfi í Hópib Hótel Mælifell Vel staðsett hótel í miðbæ Sauðárkróks Veitingastaður - Skemmtistaður Verð á gistingu með morgunverði: 1 manns herb. 3.900 kr. 2ja inanna herb. 4.900 kr. Verið velkomin Hótel Mælifell Sauðárkróki • Sími 453 5265

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.