Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1996, Blaðsíða 2
20
ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996
Tippar fyrir konuna sína
I LENGJAN 33. leikvika 1996 STUÐLAR VbUIÖ mlnnst 3 lolkl. Mest 6 lelkl
NR. DAGS LOKAR LEIKUR i X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI
1 Þri 13/8 16:30 Frölunda - Hácken 2,55 2,65 2,10 Knatt. SVI 1. deild suður
2 Brage - Sirius 1,60 2,95 3,50 1. deild norður
3 Spárvágen - Gefle 1,55 3,00 3,70
4 18:55 Víkingur - ÍR 3,00 2,80 1,80 ÍSL 2. deild
5 Ármann - Víkingur Ó. 2,00 2,70 2,65 4. deild
6 ísland - Malta (undir 21 árs) 1,30 3,50 5,15 Vináttulandsl.
7 Mið 14/8 16:00 Moss - Kongsvinger 1,95 2,70 2,75 NOR Bikarkeppni
8 Stabæk - Bodö/Glimt 1,60 2,95 3,50
9 Strömsgodset - Válerenga 1,95 2,70 2,75
10 16:30 Svíþjóð - Danmörk 1,70 2,85 3,25 SVÍ Vináttuiandsl.
11 19:55 ísland - Malta 1,30 3,50 5,15 ÍSL
12 Fim 15/8 16:00 Lira Luleá - Piteá 2,00 2,70 2,65 SVÍ 2. deild
13 16:30 Östersund - Ope 2,55 2,65 2,10
14 17:00 Skeid - Tromsö 2,00 2,70 2,65 NOR Bikarkeppni
15 Fös 16/8 17:00 Bor. MöGladbach - A. Bielef. 1,30 3,50 5,15 ÞÝS Úrvalsdeild
16 St. Pauli - Bayern Munchen 4,25 3,10 1,45
17 18:40 Manchester City - Ipswich 1,60 2,95 3,50 ENG 1. deild
18 18:55 Fylkir - ÍBV 1,90 2,75 2,80 ÍSL Sjóvá-Alm. d.
19 Leiftur - Kefiavík 1,30 3,50 5,15
20 Valur - ÍA 4,25 3,10 1,45
21 Fjölnir - Ægir 1,70 2,85 3,25 3. deild
22 HK - Dalvík 2,65 2,70 2,00
23 Reynir S. - Grótta 1,35 3,35 4,75
24 Þróttur N. - Víöir 1,75 2,80 3,15
25 Lau 17/8 12:30 Gautaborg - Oddevold 1,15 4,00 7,70 svl Allsvenska
26 Malmö FF - AIK 1,90 2,75 2,80
27 Öster - Halmstad 2,00 2,70 2,65
28 13:00 1860 Munchen - Hamburger 1,90 2,75 2,80 ÞÝS Úrvalsdeild
29 Bochum - Duisburg 1,65 2,90 3,35
30 Freiburg - Werder Bremen 2,10 2,65 2,55
31 Leverkusen - Dortmund 2,80 2,75 1,90
32 Stuttgart - Schalke 1,90 2,75 2,80
33 13:55 Breiðablik - KR 5,15 3,50 1,30 ÍSL Sjóvá-Alm. d.
34 Selfoss - Höttur 1,35 3,35 4,75 3. deild
35 Arsenal - West Ham 1,50 3,00 4,00 ENG Úrvalsdeild
36 Blackburn - Tottenham 1,85 2,75 2,90
37 Coventry - Nottingham Forest 1,90 2,75 2,80
38 Derby - Leeds 2,10 2,65 2,55
39 Everton - Newcastle 3,15 2,80 1,75
40 Middlesbro - Liverpool 3,00 2,80 1,80
41 Sheffield Wed. - Aston Villa 2,55 2,65 2,10
42 Sunderland - Leicester 1,75 2,80 3,15
43 Wímbledon - Manch.United 4,50 3,20 1,40
44 20:20 Rússland - ísland 1,40 3,20 4,50 RÚS Evrópuk. kv.
45 *) Birmingham - Crystal Palace 1,80 2,80 3,00 ENG 1. deild
46 *) Víkingur - Völsungur Opnar miövikudag ÍSL 2. deild
47 *) Southampton - Chelsea 2,80 2,75 1,90 ENG Úrvalsdeild
48 *) Moss - Brann 2,75 2,70 1,95 NOR 1. deild
49 *) Rosenborg - Viking 1,20 3,85 6,40
50 *) Skeid - Stabæk 2,55 2,65 2,10
51 *') Grindavík - Stjarnan 2,00 2,70 2,65 ÍSL Sjóvá-Alm. d.
52 *) Skallagrímur - Þór 1,90 2,75 2,80 2. deild
53 *) ÍR - Fram Opnar miövikudag
54 Mán 19/816:30 Djurgarden - Örgryte 2,20 2,60 2,45 SVÍ Allsvenska
55 Trelleborg - Norrköping 2,10 2,65 2,55
56 Umeá - Örebro 2,55 2,65 2,10
57 Hácken - Elfsborg 2,10 2,65 2,55 1. deild suður
58 18:55 KA - Leiknir 1,20 3,85 6,40 ÍSL 2. deild
59 Þróttur R.- FH 2,35 2,55 2,35
60 Liverpool - Arsenal 1,50 3,00 4,00 ENG Úrvalsdeild
SUP
SUP
- og safnar í sjóði fyrir félagana
Þorsteinn G. Gunnarsson, hjá íþróttum fyrir
alla, tippar reglulega á Lengjuna og segist vera
fyrir ofan núllið.
„Ég einbeiti mér að Lengjunni, enda er það
skemmtilegur leikur," segir Þorsteinn.
„Ég fer ekki mikið á völlinn, enda finnst mér
það hundleiðinlegt. Lengjan er fyrst og fremst að-
ferð til að búa til smáspennu og það líkar mér því
ég er nefnilega spennufíkill og gríp það fegins-
hendi ef ég get búið til smáspennu.
Ég ligg yfir lýsingum í útvarpi, sem eru miklu
skemmtilegri ef nokkrir hundraðkallar eru í
veði, og stundum þegar ég þykist vera að horfa á
sjónvarpið með fjölskyldunni má, ef grannt er
skoðað, sjá lítil heyrnartól í eyrunum og bunga
fyrir litlu útvarpstæki í vasanum." -
Þorsteinn þvertekur fyrir að vera spilafikill,
„enda græði ég lítið á þessu sjálfur því ég veðja
fyrst og fremst fyrir annarra manna fé“.
. En hvernig stendur á því að Þorsteinn veðjar
fyrir annarra manna peninga?
„Jú, ég gutlaði svolítið við að veðja og var að
fá nokkra hundraðkalla og gumaði af því við kon-
una mína en sleppti vitaskuld að segja frá því
þegar ég tapaði.
Hún sá í hendi sér að þessa uppsprettu peninga
varð að fjárfesta á einhvern hátt og fól mér það
verkefni að fjármagna utanlandsferð fyrir hana
að ári og eins og staðan er núna eru allar líkur á
að hún komist í ferðina og geti meira að segja
haft með sér dálítinn gjaldeyri."
Þorsteinn veðjar fyrir fleiri en konuna sína:
„Já, ég er í veiðiklúbbi og er að vinna að því að
fjármagna veiðiferð næsta sumars fyrir okkur
sexmenningana og þar erum við líka á réttu róli.
Þar byrjaði ég á að búa til veltu úr engu en bjó
til sjóð með 500 krónum sem ég lagði til. Þá upp-
hæð þrefaldaði ég og greiddi mér stofnféð til baka
og hef smám saman bætt við sjóðinn. f hvert
skipti sem hagnaðurinn er orðinn 5000 krónur er
sjóðurinn lagður í banka og byrjað upp á nýtt.
Galdurinn við Lengjuna er að vera þolinmóður
og hafa að leiðarljósi þá gullnu reglu að vera
aldrei að veðja upphæðum sem skipta einhverju
máli. Þess vegna er ég alltaf með hundraðkalla,
ekki þúsundkalla. Vinningurinn verður vita-
skuld smærri fyrir vikið en margt smátt gerir eitt
stórt. Það verður enginn ríkur á þessu á auga-
bragði en nokkrir þúsundkallar koma sér alltaf
vel.“
Þriöji klúbburinn sem Þorsteinn veðjar með er
fjögurra manna klúbbur vina og vinnufélaga.
„Þar gengur okkur svona og svona,“ segir Þor-
steinn. „Þar erum við rétt fyrir ofan núllið og
stefnum hraðbyri að þeim stóra.“
En er ekki erfitt að tippa í hópi? Varla eru all-
ir sammála um á hvaða leiki á að tippa og hvert
táknið á að vera?
„Það er örugglega erfitt fyrir suma, en við
erum að þessu til að leika okkur og höfum eina
reglu að leiðarljósi og hún er að gleyma strax
hver það var sem tippaði vitlaust. Við núum
aldrei neinum því um nasir ef hann gerir mistök,
það getur komið fyrir alla,“ segir Þorsteinn G.
Gunnarsson.
En tippar Þorsteinn aldrei fyrir sjálfan sig?
18 manna UEFA-meistaralið
Nefnd á vegum Knattspyrnusambands Evr-
ópu (UEFA) valdi átján leikmanna hóp á Evr-
ópukeppni landsliða í knattspymu í Englandi.
Þessir leikmenn eiga ekki að keppa fyrir UEFA
heldur er hér einungis um heiðurstilnefningu
að ræða.
í nefhdinni vom meðal annarra þjálfaramir
Rinus Michels og Andy Roxburgh.
Fjórir leikmenn voru valdir frá Englandi og
Fi'akklandi, þrír frá Tékklandi og Þýskalandi
og einn frá: Búlgaríu, Ítalíu, Króatíu og Portú-
gal.
Athygli vekur að enginn leikmanna Hollands
komst í hópinn, né leikmenn frá Spáni.
Markverðir: David Seaman (Englandi) og
Andreas Köpker (Þýskalandi).
Varnarmenn: Radek Latal (Tékklandi),
Laurent Blanc (Frakklandi), Marcel Desailly
(Frakklandi), Matthias Sammer (Þýskalandi)
og Paolo Maldini (Ítalíu).
Miðvallarleikmenn: Dieter Eilts (Þýska-
landi), Didier Deschamps (Frakklandi), Paul
Gascoigne (Englandi), Rui Costa (Portúgal),
Steve McManaman (Englandi), Hristo Sto-
icchkov (Búlgaríu), Karel Poborsky (Tékk-
landi).
Sóknarmenn: Davor Suker (Króatía), Pavel
Kuka (Tékklandi), Alan Shearer (Englandi) og
Youri Djorkaeff (Frakklandi).
Langskot vikunnar
Nr. Leikur Merki Stuðull
37 Coventry-Nott.For. 1 1,90
42 Sunderland-Leicester 1 1,75
45 Birmingham-C.Palace 1 1,80
47 Southampton-Chelsea 2 1,90
Samtals 11,37
1. deild
KR 12 9 2 1 32-9 29
ÍA 12 9 1 2 29-10 28
Leiftur 12 5 5 2 22-19 20
Valur 12 5 2 5 11-13 17
Stjarnan 12 4 3 5 12-20 15
Fylkir 12 4 1 7 18-17 13
Grindavík 12 3 4 5 14-21 13
ÍBV 10 4 0 6 16-21 12
Keflavik 11 1 4 6 9-20 7
Breiöablik 11 1 4 6 10-23 7
2. deild
"
Fram 11 6 4 1 31-14 22
Skailagr. 11 6 3 2 20-7 21
Þróttur R. 11 5 5 1 23-16 20
FH 12 5 3 4 20-16 18
Þór A. 11 5 3 3 15-18 18
KA 11 4 3 4 20-21 15
ÍR 11 4 1 6 12-23 13
Völsungur 12 3 3 6 18-24 12
Víkingur R. 11 2 3 6 13-17 9
Leiknir R. 11 1 2 8 12-28 5
3. deild
Dalvík 13 8 3 2 36-22 27
Reynir S. 13 7 4 2 36-21 25
Þróttur N. 13 7 3 3 32-22 24
Víðir 13 7 2 4 31-23 23
HK 13 6 1 6 27-27 19
Selfoss 13 4 5 4 29-35 17
Fjölnir 13 4 2 6 23-32 14
Höttur 13 3 3 7 21-36 12
Grótta 13 2 4 7 20-33 10
Ægir 13 2 3 8 22-26 9
Noregur - l.deild
tia 5fjg "í? 7 s
1. Rosenborg 18 12 4 2 59-18 40
2. Lillestrom 17 9 5 3 35-20 32
3. Skeid 17 9 2 6 26-26 29
4. Molde 17 8 3 6 35-22 27
5. Stabæk 18 6 8 4 36-31 26
6. Tromso 18 7 5 6 30-29 26
7. Brann 17 7 5 5 32-34 26
8. Viking 18 6 7 5 31-22 25
9.Str0msgodset 18 6 4 8 24-34 22
lO.Kongsvinger 18 6 4 8 24-36' 22
ll.Bode/Glimt 18 5 4 9 29-39 19
12.Válerenga 18 4 6 8 19-30 18
13. Moss 18 3 6 9 21-38 15