Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1996, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1996 íþróttir Asprilla kyrr hjá Newcastle Faustino Asprilla, Kólum- bíumaöurinn hjá Newcastle, bar um helgina til baka fregnir um að hann vildi komast burt frá enska félaginu. „Ég er ánægöur í Englandi og verð kyrr hjá Newcastle. Allt tal um annað er bara söguburður," sagði Asprilla í viðtali í heimalandi sínu. Kól- umbískir fréttamenn hafa gert mikið úr því hve illa honum gangi að festa sig í sessi í liði Newcastle og eru furðu lostnir yfir því að hann skuli verma varamannabekkinn. Enginn söluvarningur David Ginola, Frakkinn hjá Newcastle, hefur líka verið orð- aður við brottfór frá félaginu að undanfómu. „Ég er ekki á fórum frá Newcastle, ég er ánægður þar og er enginn söluvarningur," sagði Ginola í samtali við Daily Mirror á laugardaginn. Donadoni iil Milan Roberto Donadoni, sá snjalli miðjumaður, er á leið aftur til ítalska stórliðsins AC Milan eftir að hafa leikið eitt tímabil með NY/NJ Metrostars í bandarísku atvinnudeildinni. Hamilton til City? Norður-írska knattspymusam- bandið heimilaði í gær Manchester City að ræða við landsliðsþjálfarann, Bryan Hamilton, en City er enn án framkvæmdastjóra eftir að Alan Ball hætti hjá félaginu. Sunday Mirror sagði í gær að Howard Wilkinson, fyrrum stjóri Leeds, væri líka inni í myndinni hjá City. Ziege til Arsenal? Þýska blaðið Kicker skýrði frá því á fóstudag að mjög líklegt væri að þýski landsliðsbakvörð- urinn Christian Ziege hjá Bayem Múnchen væri á leiðinni til Arsenal. Haft var eftir honum að það væri mjög áhugavert að fara til enska liðsins. -VS fZ'Mi INGIAND 1. deild Tranmere-Portsmouth , ... 4-3 Bradford City-Southend ... , ... 0-0 Grimsby-Q.P.R , ... 2-0 Oldham-Port Vale , ... 3-0 (Fyrsti sigur Oldham. Þorvaldur ör- lygsson lék allan leikinn og stóð sig vel.) Wolves-Reading 0-1 Bolton 10 7 2 1 24-13 23 Norwich 10 6 3 1 14-6 21 Bamsley 9 6 1 2 17-10 19 Tranmere 11 5 3 3 16-13 18 Cr..Palace 10 4 5 1 23-10 17 Wolves 11 5 2 4 15-12 17 Stoke 9 4 3 2 14-15 15 Ipswich 10 3 5 2 16-13 14 Oxford 10 4 2 4 13-8 14" Sheff. Utd 8 4 1 3 16-12 13 Huddersfld 8 4 1 3 13-11 13 W.B.A. 9 3 4 2 13-12 13 Q.P.R. 11 3 4 4 12-14 13 Man.City 9 4 0 5 9-11 12 Port Vale 11 2 6 3 9-13 12 Grimsby 11 3 2 6 14-23 11 Swindon 10 3 2 5 11-13 11 Portsmouth 11 3 2 6 11-17 11 Bradford .11 3 2 6 9-16 11 Reading 10 3 1 6 11-21 10 Southend . 11 2 4 5 11-22 10 Charlton 8 3 1 4 7-8 10 Birmingham 7 2 3 2 8-7 9 Oldham 11 1 3 7 11-17 6 Sjö leikjum var frestað vegna þátt- töku leikmanna í landsleikjum, þar á meðal viðureign Stoke-Norwich og Oxford-Bolton. Undankeppni HM í knattspyrnu: Frækinn útisigur varaliðs Hollands Hollendingar tefldu fram hálfgerðu varaliði þegar þeir sóttu Walesbúa heim í undankeppni HM á laugardagskvöldið. Níu fastamenn voru fjarver- andi vegna meiðsla, leikmenn á borð við Bergkamp, Davids, Witschge, Mulder, Reiziger, Kluivert, Hoekstra, Taument og de Kock voru fjarri góðu gamni. Útlitið var heldur ekki bjart lengi vel þvi Dean Saunders skoraði snemma fyrir Wales og lengi vel var útlit fyrir að Hollendingar færu tóm- hentir heim. En seint í leiknum skoruðu þeir þrjú mörk og tryggðu sér frækinn útisigur, 1-3. Hetja þeirra var hinn há- vaxni leikmaður Glasgow Celtic, Pierre Van Hooijdonk, sem ' ekki hefur átt sæti í landsliðshópnum til þessa. Hann kom inn á sem varamaður 20 mfnútum fyrir leikslok og tveimur mínútum síðar hafði hann jafnað, 1-1, með sinni fyrstu snert- ingu. Aðeins þremur mínútum síðar skoraði hann aftur og Ronald De Boer inn- siglaði sigurinn skömmu síðar. Silfurrefurinn skoraði tvívegis ( Moldavíu ítalir lentu í nokkrum vandræðum í Moldavíu og þar var staðan 1-1 lengi vel. Silfurrefúrinn frá Middlesbrough, Fabrizio Ravanelli, hélt uppteknum hætti og skoraði tvö markanna og Pierluigi Casiraghi gerði eitt. Portúgalir fengu skell í Kiev Portúgalir, sem af mörgum voru taldir með skemmtilegasta liðið á EM í sumar, máttu sætta sig við tap gegn Úkraínu í Kiev. Það var þó allt útlit fyrir að Luis Figo hefði tryggt Portúgölum jafiitefli þegar hann skoraði 7 mínútum fyrir leikslok. Heima- menn voru hins vegar ekki á því að láta sigurinn af hendi og Juri Maksimov skor- aði sigurmark þeirra í lokin við mikinn fögnuð 40 þúsund áhorfenda. Portúgal hefúr því aðeins eitt stig eftir tvo leiki en liðið gerði óvænt jafntefli við Armen- íu i fyrsta leik sínum. Níu leikir fóru fram í undankeppni HM um helgina og úrslit þeirra og stöður í riðlum eru hér til hliðar. Á miðvikudaginn er síðan mikið um að vera því þá eru 16 leikir á dagskrá víðsvegar um Evrópu. -vs w m UNDANKEPPNI HM Fabrizio Ravanelli í baráttu viö varnarmann Moldavíu á laugardag. Hann skoraöi tvö marka itala 13-1 sigri. Símamynd Reuter Pierre Van Hooijdonk fagn- ar síðara marki sínu gegn Wales á laugardagskvöld- iö en hann skoraöi tvíveg- is á 3 mínútum eftir aö hafa komiö inná sem varamaö- ur. Símamynd Reuter Collymore til solu fýrir 850 milljónir Enn fær Wales Holland 3 1 2 0 1 1 0 0 12-3 3-1 6 3 Sacchi á Belgía Tyrkland 1 1 10 0 0 0 1 2-1 1-2 3 0 baukinn San Marino 2 0 0 2 0-11 0 Arrigo Sacchi, lands- 8. riöill liðsþjálfari ítala, fékk enn Litháen-ísland 2-0 á ný yfirhalningu hjá 1-0 Jankauskas (22.), 2-0 Slekys (73.) ítölskum fjölmiðlum í Makedónía 2 1 1 0 4-1 4 gær eftir 3-1 sigur á Mold- írland 1 1 0 0 5-0 3 avíu í HM á laugardag. Rúmenía 1 1 0 0 3-0 3 Frammistaða liðsins var Litháen 2 1 0 1 2-3 3 gagnrýnd harkalega, þrátt ísland 2 0 1 1 1-3 1 fyrir sigurinn og sagt að Liechtenst. 2 0 0 2 0-8 0 Liverpool er tilbúið að selja sóknarmanninn Stan Collymore en aðeins ef félagið fær fyrir hann þær 850 milljónir sem Liverpool greiddi Nottingham Forest fyrir hann fyrir 14 mánuðum. Enska blaðið Daily Mail skýrði frá því í gær að umboðsmenn Collymores hefðu þegar rætt við Blackbum og Aston Villa um hugsanleg kaup á honum. Collymore hefur átt í vandræðum með að festa sig í sessi hjá Liverpool þrátt fyrir að hafa skorað nokkur stórkostleg mörk fyrir liðið. liðið hefði spilað af- spymuilla og verið yfir- spilað á löngum köflum. Sacchi viðurkenndi, aldrei þessu vant, að það væri margt til í þessari gagnrýni en sagði að sínir menn væra ekki komnir í form þar sem tímabilið væri nýhafið. Harka hjá Bo Johansson Bo Johansson, fyrrum lands- liðsþjálfari íslands og núverandi þjálfari Dana, er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá Felix Mag- ath, þjálfara þýska liösins Hamburger SV. Danski lands- liðsmaðurinn Jakob Friis-Han- sen leikur með Hamburger en Bo bannaði honum að spila með liðinu gegn Bayem Múnchen á laugardaginn þar sem Danir leika við Grikki í undankeppni HM á miðvikudag. Dönsku landsliðsmennirnir urðu að vera mættir klukkan 15 á laugardag til æfinga í Kaupmannahöfn og á því vora engar undantekningar. „Við gátum tryggt að Friis- Hansen yröi kominn til Kaup- mannahafnar klukkan 9 um kvöldið. En þessar sex klukku- stundir sem munaði vora greini- lega ekki nóg fyrir Johansson,“ sagöi Magath, fúll í bragði. -VS jfj). ÞÝSKALAND Stuttgart-Freiburg..........4-2 Leverkusen-Hansa Rostock .... 4-1 Bochum-Dortmund.............1-0 St.Pauli-Diisseldorf........3-0 Mönchengladbach-1860 Miinchen 1-0 Schalke-Karlsruhe ..........0-1 Armenia Bielefeld-Bremen .... 3-1 Bayem Miinchen-Hamburger .. 2-1 Duisburg-Köln ..............3-0 Staða efstu liða: Stuttgart 9 7 1 1 26-8 22 Leverkusen 9 7 0 2 24-13 21 BayemM. 9 6 2 1 16-9 20 Karlsruhe 9 5 13 17-11 16 Dortmund 9 5 13 17-14 16 Köln 9 5 13 13-10 16 Bochum 9 4 3 2 12-12 15 Giovane Elber skoraði tvivegis fyrir Stuttgart sem heldur forystunni. Bayem er áfram I þriðja sætinu en Alexander Zickler og Christian Nerl- inger skomðu mörk liðsins gegn Hamburger SV. -VS -VS Zm BELGIA Lommel-Genk 0-0 Mouscron-StTruiden 5-0 Cercle Brugge-Harelbeke . 1-2 Antwerpen-Gent .... 3-1 Charleroi-Club Bmgge 3-0 Mechelen-Molenbeek . 0-2 Aalst-Standard Liege . 1-2 Lokeren-Ekeren .. . . 0-1 Anderlecht-Lierse . .. 0-0 Staða efstu liða: Standard 9 7 0 2 16-10 21 Club Brugge 953 1 19-9 18 Mouscron 9 5 3 1 19-9 18 Anderlecht 9 4 5 0 17-4 17 Gent 9 4 2 3 17-17 14 Antwerpen 8 4 1 3 12-15 13 Charleroi 9 4 1 4 16-13 13 Lommel 9 3 4 2 14-15 13 Lierse 926 1 11-7 12 Anderlecht gerði enn eitt jafnteflið en Standard Liege vann góðan útisig- ur og náði forystunni af Club Bmgge sem fékk óvæntan skell. 2. riðill Moldavla-ítalla...............1-3 0-1 Ravanelli (8.), 1-1 Curtianu (11.), 1-2 Casiraghi (68.), 1-3 Ravanelli (87.) England 1 1 0 0 3-0 3 Ítalía 1 1 0 0 3-1 3 Georgía 0 0 0 0 0-0 0 Pólland 0 0 0 0 0-0 0 Moldavía 2 0 0 2 1-6 0 3. riðill Finnland-Sviss ...............2-3 0-1 Lombardo (14.), 0-2 Sforza (34.), 1-2 Sumiala (40.), 1-3 Yakin (53.), 2-3 Kolkka (74.) Noregur 1 1 0 0 5-0 3 Ungvetjal. 110 0 1-0 3 Sviss 2 10 1 3-3 3 Aserbaídsjan 2 10 1 1-5 3 Finnland 2 0 0 2 2-4 0 4. riðill Lettland-Skotland.............0-2 0-1 Collins (18.), 0-2 Jackson (77.) Eistland-Hvíta-Rússland .... 1-0 1-0 Hohlov-Simson (52.) Svíþjóð 2 2 0 0 7-2 6 Skotland 2 110 2-0 4 Eistland £ 1 0 1 1-13 Hv.Rússland 2 10 1 2-5 3 Austurríki 10 10 0-0 1 Lettland 2 0 0 2 1-4 0 6. riðill Færeyjar-Júgóslavía...........1-8 0-1 Milosevic (7.), 0-2 Jokanovic (10.), 1-2 Möller (26.), 1-3 Mijatovic (30.), 1-4 Milosevic (36.), 1-5 Milosevic (45.), 1-6 Jokanovic (57.), 1-7 Jugovic (68.), 1-8 Stojkovic (90.) Júgóslavía 3 3 0 0 17-2 9 Slóvakla 2 2 0 0 8-1 6 Tékkland 1 1 0 0 6-0 3 Spánn 1 1 0 0 6-2 3 Færeyjar 4 0 0 4 5-19 0 Malta 3 0 0 3 0-18 0 7. riöill Wales-Holland ..............1-3 1-0 Saunders (17.), 1-1 Van Hooijdonk (72.), 1-2 Van Hooijdonk (75.), 1-3 R. 9. riöill Norður-írland-Armenla....1-1 0-1 Adoujan (8.), 1-1 Lennon (30.) Úkraína-Portúgal .........2-1 1-0 Popov (5.), 1-1 Luis Figo (83.), 2-1 Maksimov (88.) Úkraína 2 2 0 0 3-1 6 Armenía 2 0 2 0 1-1 2 N. írland 2 0 11 1-2 1 Portúgal 2 0 11 1-2 1 Albanla 0 0 0 0 0-0 0 Þýskaland 0 0 0 0 0-0 0 Sögulegur sigur Eistlendinga Landslið Eistlands, undir stjóm Teits Þórðarsonar, vann sinn fyrsta sigur á stórmóti í knattspyrnu á laugardaginn, 1-0, gegn Hvíta-Rússlandi í Tallinn. Að auki var þetta fyrsti sigur Eistlendinga síðan þeir unnu Liechtenstein í vináttuleik fyrir þremur áram. íslenskt tríó dæmdi í Helsinki Gylfi Þór Orrason dæmdi við- ureign Finna og Svisslendinga í Helsinki í gær og aðstoðardóm- arar vora Pjetur Sigurðsson og Kári Gunnlaugsson. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.