Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 4
22
, _____-.01.. _ ■
ÍWPFRETIIII
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
Fjórir landsleikir í undankeppni HM á ítalska seðlinum:
Hvað gerist gegn
írlandi?
ítalski seðillinn verðnr spenn-
andi næsta laugardag, einkum og
sér í lagi fyrir þær sakir að fjórir
landsleikir í undankeppni HM
verða á seðlinum. Það eru leikir
Júgóslavíu og Tékklands, Sviss og
Noregs, Skotlands og Svíþjóðar og
loks leikur íra og íslendinga.
Það er ekki á hverjum degi sem
islenskum knattspymuáhugamönn-
um gefst kostur á því að tippa á leik
hjá islenska landsliðinu.
Miðað við gengi íslenska liðsins í
undankeppninni fram til þessa ætti
'Jr. Leikur:
ITA^aI OTiMÍI
44.leikvika-!talski boltinn-03. nóv. 1996
Rö6in
1. Bologna - Roma 3-2 1
2. Cagllari - Perugla 2-1 1
3. Juventus -Napoll 1- 1 X
4. Lazlo - Vlcenza 0-22
5. Mllan - Atalanta 1-1 X
6. Parma - Florentlna 0 - 0 X
7. Sampdorla - Placenza 3-0 1
8. Udlnese - Regglana 2 -1
9. Verona -Inter 0 -1
10. Empoll - Lucchese 0 -1
11. Foggla - Palermo 1 -1
12. Lecce - Barl 1 -1
13. Pescara - Chlevo 2 -1
Heildarvinningar :
16 milljónir
svo sem ekki að vera erfitt að tippa
á leik írlands og íslands.
íslenska liðið hefur valdið mikl-
um vonbrigðum í undankeppninni,
miðað við þær miklu væntingar
sem voru fyrir keppnina.
Margir aðilar, sem tengjast ís-
lenska landsliðinu, misskilja alger-
lega stöðu þess á alþjóðlegum vett-
vangi. Staðreyndin er sú að við
erum mjög aftarlega á merinni en
mönnum gengur erfiðlega að skilja
það.
Átti að vera auðvelt gegn
Litháen
Lýsandi dæmi um hvemig menn
misskilja stöðuna era ummæli fyr-
ir leik Litháens og íslands. Þetta
átti að vera auðunninn leikur enda
leikið gegn einu af lakari liðum rið-
ilsins. Óvart vom Litháar mun ofar
á styrkleikalista FIFA en íslending-
ar og við töpuðum leiknum. Hugar-
farið fyrir þennan leik átti að vera
að fyrir dyrum væri mjög erfiður
útileikur og væntingamar þær að
jafntefli væri í raun sigur fyrir ís-
lenska liðið.
rýna frammistöðu íslenskra
íþróttamanna eða þjálfara gef-
ur oftar en ekki að líta heilsíðu
greinar daginn eftir þar sem
reynt er að gera gott úr öllu
saman og oftar en ekki virðast
þessar greinar pantaðar af for-
svarsmönnum viðkomandi íþrótta-
greinar.
Afsakanir em til á lager og það
er aldrei raunhæf skýring að ís-
lenskir íþróttamenn hafi í raun
ekki staðið sig nægilega vel.
Á meðan þeir aðilar sem standa í
forsvari fyrir íslenska knattspymu
gera sér ekki grein fýrir stöðu
hennar er ekki von á góðu.
Flestir em sammála um að eina
leiðin til að bæta íslenska knatt-
spymu sé að geta boðið iðkendum
upp á yfirbyggðan knattspymuvöll.
Knattspymumenn geti þá stund-
að iþrótt sína allt árið og þá fyrst sé
hægt að gera raunhæfar kröfur um
árangur. Þetta er gömul lumma og
Giorgio Sterchele, markvörður Roma, hefur haft töluvert mikið að gera undan-
farna daga og sést hér í viðureign við Kroatann Alec Boksic hjá Juventus.
Símamynd Reuter
búið að ræða þetta fram og aftur í
langan tíma. Enn bólar ekkert á
umræddri aðstöðu.
Æviráðnar hetjur
fái frí gegn Irum
Þeir kunna að vera til sem búast
við góðum úrslitum gegn írum um
næstu helgi.
Ef raunsæi ræður ferðinni er
hins vegar ljóst að íslenska liðið á
varla mikla mögu-
leika en vonandi nást
fram góð úrslit á írlandi. Jafntefli
yrði í raun sigur fyrir íslenska
knattspymu og vonandi ná okkar
menn að striða hetjunum í írska
liðinu.
Leikinn gegn írum ætti reyndar
að nota til að gefa ungum leik-
mönnum framtíðarinnar tækifæri
og reynslu og gefa æviráðnum hetj-
um frí.
-SK
Dapurleg staða
á FIFA-listanum
Sem stendur er ísland aftarlega á
lista FIFA yfir bestu knattspymu-
þjóðir heimsins.
Staðreyndin er reyndar sú að ís-
land mun aldrei hafa verið aftar á
umræddum lista.
Lítið fór fyrir þessari staðreynd í
íslenskum fjölmiðlum.
Einhvers staðar hefði þessi staða
og frammistaða íslenska liðsins í
undankeppninni verið næg ástæða
til mikillar umfjöllunar og að skýr-
inga væri krafist. í mörgum lönd-
um hefði landsliðsþjálfari sagt af
sér.
Slíku er ekki til að dreifa hér.
Ef blaðamenn voga sér að gagn-
Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Hann og
lærisveinar hans eiga erfitt verkefni fyrir höndum á Irlandi.
r ÍTALÍÁ 2. DEILD 1
9 4 1 0 11-3 Lecce 3 0 1 4-3 22
9 4 1 0 10-3 Pescara 2 2 0 6-3 21
9 3 1 0 6-0 Lucchese 1 2 2 2-3 15
9 3 1 1 7-5 Torino 1 2 1 3-3 15
9 2 2 0 10-3 Bari 1 3 1 5-5 14
9 2 3 0 7-2 Genoa 1 2 1 3-3 14
9 2 3 0 6-3 Brescia 1 2 1 3-4 14
9 4 0 1 8-3 Padova 0 2 2 1-5 14
9 3 0 1 5-2 Chievo 0 3 2 5-8 12
9 1 2 1 4-4 Ravenna 2 1 2 5-5 12
9 320 4-0 Salemitana 0 1 3 1-7 12
9 3 2 0 7-2 Foggia 0 0 4 1-9 11
9 2 1 1 5-2 Empoli 1 1 3 2-9 11
9 2*3 0 7-4 Cesena 0 1 3 2-5 10
9 2 1 1 5-1 Palermo 0 3 2 3-9 10
9 3 0 1 4-2 C. Sangro 0 1 4 1-9 10
9 1 3 0 3-2 Cosenza 0 1 4 1-8 7
9 1 1 2 4-4 Venezia 0 2 3 4-8 6
9 0 3 2 5-7 Reggina 0 2 2 2-6 5
9 1 1 2 2-3 Cremonese 0 0 5 1-8 4
Leikir 45. leikviku 10. nóvember Heima- leikir síðan 1988 Úti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingamir L , . , Ifxl
•Q <t ■e < z o Q. £ Q ö Q. Uo . h > ji f C3 Z C/) !s Samtals Ef frestað
L bVT3 y/sÁ Hmmi
1 X 2 1 X 2 L*JkZÆ\ /TA
1. Bari - Gesena 2 0 1 3-1 0 1 2 4-7 2 1 3 7-8 1 í 1 1 1 111 1 1 10 0 0 12 2 2 nmizo zoa tznzo
2. Castel Sangro - Brescia 0 0 0 04) 0 0 0 oo 0 0 0 00 2 2 X 1 X XIX 2 X 2 5 3 4 7 5 »□□[1] □ HE □□□
3. Chievo - Salernitana 0 1 1 1-3 1 1 0 3-2 1 2 1 4-5 X 1 1 i 1 X 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 !■□□□ □□□ □□□
4. Cosenza - Empoli -o 0 0 OO 0 0 0 OO 0 0 0 OO 2 1 1 X X 1X1 1 X 5 4 1 7 6 3 BEfflB □□□ □□□
5. Genoa - Pescara 2 0 0 9-4 1 0 1 2-2 3 0 1 11-6 2 X 1 X 1 XXI 1 X 4 5 1 6 7 3 »□□□ □□□ □□□
6. Lucchese - Venezia 1 2 0 3-1 0 1 2 4B 1 3 2 7-9 1 1 1 1 1 111 1 i 10 0 0 12 2 2 !*□□□ □□□ □□□
7. Padova - Reggina 0 0 0 00 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 111 1 1 10 0 0 12 2 2 !■□□□ □□□ □□□
8. Palermo - Lecce 1 0 0 20 1 0 0 7-1 2 0 0 9-1 2 X X 2 X X 2 X 2 X 0 6 4 2 8 6 E !□□□ □□□ □□□
9. Ravenna - Foggia 0 0 0 oo 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 X 1 1 111 1 1 9 1 0 11 3 2 !■□□□ □□□ □□□
10. írland - ísland 0 0 0 oo 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 111 1 1 10 0 0 12 2 2 aamna □□□ □□□
11. Júgóslavía - Tékkland 0 0 0 oo 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 X 2 1 1X1 1 1 7 2 1 9 4 3 &!□□□ □□□ □□□
12. Sviss - Noregur 0 0 0 oo 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1- 1 X 1 1 X 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 SHC2ŒO □□□ □□□
13. Skotland - Svíþjóð 0 0 0 oo 0 0 0 OO 0 0 0 OO X 2 X 1 1 2X1 1 X 4 4 2 6 6 4 BBffllZO □□□ □□□