Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1996, Side 1
Wimbledon kemur sífellt á óvart
Wimbledon er yngsta lið úrvals-
deildinnar, kom upp í 1. deild vor-
ið 1986.
Liðið er hreint undur í enska
knattspymuheiminum því það
þurfti ekki nema níu ár til að kom-
ast úr áhugamannadeildunum í 1.
deild atvinnumanna.
Wimbledon var stofnað árið 1889
og hét þá Wimbledon Old Sentrals
en var gert að atvinnumannaliði
árið 1964.
Liðið spilaði utan deilda allt til
ársins 1977 þegar það vann sér rétt
til að spila í 4. deild og eftir það lá
leiðin upp á við.
Liðið á fáa aðdáendur og spilar á
lánsvellinum Selhurst Park sem er
í eigu Crystal Palace. Völlurinn
Þri. 10/12 kl. 19.45 SkySport
Dundee-Rangers
Fös. 13/12 kl. 20.00 Sky3
Preston-Blackpool
Lau. 14/12 kl. 01.00 SuperSport
Cleveland-Golden State
Lau. 14/12 kl. 15.00 RÚV
Liverpool-Middlesbro
Lau. 14/12 kl. 19.45 SAT 1
Portúgal-Þýskaland
Sun. 15/12 kl. 13.00 Sky3
Bristol C.-Bristol R.
Sun. 15/12 kl. 13.30 Stöð 2
Inter-Sampdoria
Sun. 15/12 kl. 16.00 SkySport
Sunderland-Chelsea
Sun. 15/12 kl. 16.00 Stöð 3
Sunderland-Chelsea
Sun. 15/12 kl. 16.00 Supersport
Sunderland-Chelsea
Sun. 15/12 kl. 19.30 Sýn
Vicenza-Parma
Mán. 16/12 kl. 03.00 Supersport
Portland-Houston
Mán. 16/12 kl. 20.00 SkySport
Derby-Everton
Mán. 16/12 kl. 20.00 Supersport
Derby-Everton
Þri. 17/12 kl. 20.00 Sky3
FA Cup endurtekinn
- undur í enska
tekur 26.309 áhorfendur en er afar
sjaldan fullskipaður áhorfendum
þegar Wimbledon spilar heimaleik.
Liðið fjármagnar veru sína í úr-
valsdeildinni með sölu leikmanna
og má sem dæmi nefna að liðið
fékk 400 milljónir króna er bak-
vörðurinn Warren Barton var seld-
ur til Newcastle.
Árangur liðsins er aðdáunar-
verður. Vorið 1988 sigraði
Wimbledon Liverpool 1-0 í ensku
bikarkeppninni og telst sigurinn
einn sá óvæntasti á Wembley í
ensku bikarkeppninni.
Besti árangur liðsins í deilda-
keppninni er 6. sæti leiktíð-
irnar 1986/87 og
1993/1994.
Leikstíll
Wimbledon
er ákaflega
einhæf-
ur.
Knett-
inum
spymt langt og hátt í áttina að
marki andstæðinganna og því
næst berjast leikmenn Wimbledon
um knöttinn við andstæðinginn og
eru leikmenn Wimbledon ákaf-
lega harðskeyttir.
Wimbledon hefúr náð frábærum
árangri í haust undir stjóm Joe
Kinnear sem var írskur landsliðs-
bakvörður en spilaði lengst af með
Tottenham.
Wimbledon tapaði þremur fyrstu
leikjum leiktíðarinnar en tók sig
svo til og vann sjö þá næstu í röð.
Allar líkur benda til að liðið setji
félagsmet í vetur og nái sæti ofar
en fyrr, mjög líklega sæti í
Evrópukeppninni.
Þorsteinn
Sveinsson er
einn aðdá-
enda
Wimbledon
á íslandi
og skartar
herklæð-
um fé-
lagsins.
DV-
mynd
Sv.Þ.
Halda ekki allir með
Wimbledon innst inni?
Árangur Wimbledon
Leiktíð Deild Sæti
1977/78 4 13
1978/79 4 3
1979/80 3 24
1980/81 4 4
1981/82 3 21
1982/83 4 1
1983/84 3 2
1984/85 2 12
1985/86 2 3
1986/87 1 6
1987/88 1 7
1988/89 1 12
1989/90 1 8
1990/91 1 7
1991/92 1992/93 1993/94 1994/95 1995/96 | 13 12 6 9 14
„Ég hélt lengi vel með WBA en þeg-
ar liðið féll fór ég að kíkja eftir öðru
liði og ákvað að halda með Wimbledon
árið 1986 er liðið komst í 1. deOd eftir
ævintýralega ferð úr utandeildunum,"
segir Þorsteinn Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Toppsólar á Akranesi
og leikmaður með Þór á Akureyri.
„Ég veit ekki um annan aðdáanda á
íslandi en sá knattspymumann á Ak-
ureyri í Wimbledon-peysu í sumar. En
halda ekki allir með Wimbledon innst
inni, litla liðinu sem berst gegn þeim
stóru?
Það er ótrúlegt hve Wimbledon hef-
ur náð að halda sér í 1. deild og úr-
valsdeildinni því liðið hefúr þurft að
selja leikmann á hverju ári nema því
síðasta er liðið keypti Ben Thatcher
frá Millwall.
Ég hef ekki enn farið að sjá leik
með liðinu en það hefur verið á dag-
skrá lengi. Við félagamir í boltanum
höfum lengi talað um að fara til Lon-
don að sjá leiki en ég býst við að ég
yrði sá eini sem færi að sjá Wimble-
don spila.
Ég er mjög ánægður með gengi liðs-
ins í haust. Við höfum alltaf haft tak á
Liverpool og fengum nýlega stig á An-
field, staða liðsins er mjög vænleg og
mun liðið fá sæti í Evrópukeppninni
næsta haust.
Margir íþróttafféttamenn segja að
Wimbledon sé dæmigert drullupolla-
lið en það er ekki rétt því Wimbledon
gengur yfirleitt best fyrst á leiktíðum
og síðast, þegar aðstæður era góðar,“
segir Þorsteinn Sveinsson Wimbledon-
aðdáandi.
U 9/U^ NOSTRADAM 64
1-2. 9/11 TINNA 64
w 9/9 TVB16 63
Í9. 7/10 HAUKADALSA 62
4-9. 10/9 C-12 62
4-9. 8/9 THEÓ 62
4-9. 7/11 6-í 62
4-9. 10/10 K-HLUTABR 62
4-9. 8/11 ÖSS 62
10-18. 9/10 LEONARDO 61
10-18. 8/10 ÁSAR 61
10-18. 9/9 KRÓKUR 61
10-18. 8/9 MAGNI 61
10-18. 9/9 HMS 61
10-18. 10/8 MEDISÍN 61
10-18. 9/9 GULLNÁMAN 61
Staðan eftir 6 yikur
NOSTRADAM
10/9 C-12
8/9 THEÓ
7/11 6-í
9/10 LEONARDO
7/9 HMS
7/9 TVB16
10/8 MEDISÍN
8/11 ÖSS
9/10 TINNA
5. 8/10 ÁSAR
í. 9/9 KRÓKUR
I. 5/10 HAUKADALSÁ 60
j. 8/11 BAS 60
i. 9/10 TIPPVERKUR 60
14 8/9 ÓLIZ 59
62
62
62
62
61
61
61
61
61
61
60
60
1. ,7/llt 6-í 62
2-3. 10/8 MEDISÍN 61
2-3. 8/11 ÖSS 61
4-6. 8/9 ÓLIZ 59
4-6. 8/11 BAS 59
4-6. 6/10 K-HLUTABR 59,
7-15. 9/6 DOLLI 58
7-15. 7/9 NOSTRADAI A 58
7-15. 9/9 C-12 58
7-15. 6/9 JÓN BALI 58
7-15. 8/9 TAPPI 58
7-15. 4/9 ÞORRI 58
7-15. 8/9 LUKKA 58
7-15. 7/8 BRÆÐUR 58
7-15. 9/9 HJÖRTUR 58
16-26. 8/10 LEONARDO 57
12 síðna aukablað um
HLJÓMFÖNG
fylgir DV á morgun.
Þar verða kynntir allir
nýútkomnir
íslenskir geisladiskar.