Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1996, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1996, Page 2
Flokkast ekki með Gengi Arsenal hefur ekki verið betra um langa tíð og í tilefni af þvi tippar eldheitur Arsenal-aðdá- andi á tilboðið og langskotið að þessu sinni. Það er Stefán Hilmarsson söngv- ari. „Ég tippa alltaf af og til á Lengjuna en flokkast ekki með fíklum," segir Stefán. „Ég geri þetta að gamni mínu öðru hverju og tek stundum rispur en hvíli mig á milli. Ég reyni að finna mína menn, Arsenal og Val, á Lengjunni og set svo ef til vill jafntefli á körfubolta- leik með til að hækka stuðlana. Mér finnst gaman að velja fárán- lega leiki. Ég hef ekki enn unnið milljónir en stundum fengið smávinning. Ég tippaði mikið í gamla daga þegar getraunaseðlarnir voru gulir, grænir og raðir. Það var mjög heimilislegt að tippa á þá. Þess vegna bíð ég spenntur eftir því að Lengjan komi á Internetið því ég er tölvufikill og það verður Stefán Hilmarsson söngvari getur nú tippaö á Lengjuna á Internetinu. þægilegra tippa á Lengjuna en að fara út í búð segir Stefán Hilm- arsson. LENGiAN NR. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 50. leikvika 1996 DAGS LOKAR LEIKUR Þri 10/12 19:15 Keflavík A - Úlfarnir Stormsveitin - Keilul.sveitin Þröstur - Lærlingar 19:55 Haukar - Tindastóll Dundee Utd. - Glasgow R. 23:25 Cleveland - Miami Milwaukee - Detroit Portland - Orlando Mið 11/1219:15 Stjörnugengið - Olís-liðið Víkingasveitin - Keilurefir ÍR L - KR C 19:25 Udinese - Juventus 19:40 Dunfermline - Hibernian Hearts - Aberdeen Motherwell - Raith Rovers 19:55 Grótta - KA 23:25 Washington - Cleveland Philadelphia - Miami Rm 12/1219:55 Stjarnan - Haukar 23:25 Houston - Detroit Sacramento - Dallas Fös 13/1219:25 Doncaster - Cardiff 19:40 Preston - Blackpool 23:25 Washington - Denver L A Lakers - Portland Lau 14/1214:55 Leeds - Tottenham STUÐLAR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI 1,45 5,45 2,20 Keila ÍSL 1. deild 1,80 4,50 1,80 2,05 5,15 1,55 1,20 9,55 2,05 Karfa DHL-deildin 4,50 3,20 1,40 Knatt. SKO Úrvalsdeild 1,45 8,10 1,65 Karfa USA NBA 1,70 8,40 1,40 1,40 8,40 1,70 2,20 5,45 1,45 Keila ÍSL 3. deild 1,45 5,45 2,20 1,80 4,50 1,80 3,25 2,85 1,70 Knatt. ÍTA 1. deild 1,80 2,80 3,00 SKO Úrvalsdeild 1,85 2,75 2,90 1,50 3,00 4,00 2,40 5,70 1,35 Hand. ÍSL Nissan deildin 1,70 8,40 1,40 Karfa USA NBA 1,75 8,70 1,35 1,85 4,65 1,75 Hand. ÍSL Nissan deildin 1,30 9,00 1,85 Karfa USA NBA 1,45 8,10 1,65 2,35 2,55 2,35 Knatt. ENG 3. deild 1,75 1,30 1,20 2,35 2,80 9,00 9.55 2.55 3,15 1,85 2,05 2,35 Karfa USA 2. deild SKY NBA 27 Liverpool - Middlesbrough 1,40 3,20 4,50 28 Wimbiedon - Blackburn 1,60 2,95 3,50 29 Barnsley - Tranmere 1,60 2,95 3,50 30 Bolton - Ipswich 1,40 3,20 4,50 31 Bradford - Reading 1,80 2,80 3,00 32 Charlton - Port Vale 1,70 2,85 3,25 33 Norwich - Crystal Palace 2,15 2,60 2,50 34 Oxford - Sheffield United 2,35 2,55 2,35 35 Portsmouth - Huddersfield 1,65 2,90 3,35 36 Q.P.R. - Southend 1,40 3,20 4,50 37 Stoke - Swindon 1,60 2,95 3,50 38 Wolves - Oldham 1,35 3,35 4,75 39 Wales - Tyrkland 2,10 2,65 2,55 WLS 40 18:55 Belgía - Holland 2,65 2,70 2,00 BEL 41 19:40 Portúgal - Þýskaland 2,35 2,55 2,35 POR 42 *) 20:15 Spánn - Júgóslavía 1,60 2,95 3,50 SPÁ 43 *) Cagliari - Bologna 1,80 2,80 3,00 ÍTA 44 *) Inter - Sampdoria 1,55 3,00 3,70 45 *) Juventus - Verona 1,20 3,85 6,40 46 *) Perugia - Lazio 2,15 2,60 2,50 47 *) Reggiana - Milan 3,70 3,00 1,55 48 *) Roma - Napoli 1,70 2,85 3,25 49 *) Udinese - Rorentina 1,85 2,75 2,90 50 *) Sunderland - Chelsea 2,65 2,70 2,00 ENG Knatt. ENG Urvalsdeild 1. deild HM-98 1. deild SATl 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 *) Vicenza - Parma Grindavík - KR KFÍ - Þór A. Tindastóll - Keflavík ÍA - Njarövík *) ÍR - Haukar Mán 16/1219:55 Derby - Everton 23:25 Boston - Milwaukee Sacramento - Washington Toronto - Detroit 1,60 2,95 3,50 1,35 8,70 1,75 Karfa 1,45 8,10 1,65 Opnar mlðvikudag 1,75 8,70 1,35 Opnar miövikudag 2,10 2,65 2,55 Knatt. 1,85 9,00 1,30 Karfa 1,40 8,40 1,70 1,85 9,00 1,30 ITA ÍSL ENG USA Úrvalsdeild 1. deild DHL-deildin SKY SÝN Urvalsdeild SKY NBA *) Sunnudagsleikir - en liðið fær hundruðir milljóna. Nokkur mjög óvænt úrslit voru í Evrópu- keppninni í knattspymu í vikunni. Þýska liðið Karlsruhe tapaði fyrir danska lið- inu Bröndby á heimavelli, 0-5, og var stuöull- inn á leiknum 4,25 en Karlsruhe sigraði í fyrri leiknum, 3-1. Hollenska liðið Feyenoord tapaöi á heima- velli, 2-4, fyrir spánska liðinu Tenerife og var stuðullinn 4,25 á þann útisigur. Fyrri leikur lið- anna endaði 0-0. Mest var tapið hjá ítalska risanum AC Milan sem tapaði, 1-2, á heimavelli fyrir norska lið- inu Rosenborg en stuðulinn á 2 var 7,70. Þessi úrslit ollu því að Rosenborg komst í átta liða úrslit og spilar við Juventus. Rosen- borg mun fá geysilegar tekjur af leikjunum við Juventus, nokkrur hundruð milljón krónvu. íslenskir tipparar tippuðu auðvitað mest á heimasigra á þessa leiki en nokkrir voru með vaðiö fyrir neðan sig og tippuðu óvænt. Hér er lítil tafla yfír það hvernig var tippað á þessa leiki og til gamans fylgir með hand- boltaleikur Stjömunnar og HK. Þar var Kópa- vogslið HK ekki talið sigurstranglegt en vann þó leikinn, 27-23. Færslur og upphæðir Færslur Leikur 1 X 2 Karsruhe-Bröndby 209 29 19 Feyenoord-Tenerife 402 57 40 AC Milan-Rosenborg 782 92 66 Stjaman-HK 659 26 22 Upphæðir Leikur 1 X 2 Karsruhe-Bröndby 34.644 2.705 2.204 Feyenoord-Tenerife 50.742 5.221 8.066 AC Milan-Rosenborg 110.814 6.040 4.909 Stjarnan-HK 223.759 1.626 1.772 Tilboð vikunnar Nf. Lelkur Merkl Stuðull 16 Grótta-KA 2 1,35 20 Houston-Detroit 1 1,30 27 Liverp.-Middlesbro 1 1,40 Samtals 2,45 9 Langskot vikunnar Nr. Lelkur Merkl Stuðull 3 Þröstur-Lærlingar 1 2,05 8 Portland-Ortando 2 1,70 16 Grótta-KA 1 2,40 27 Liverp.-Middlesbro X 3,20 Samtals 26,76 URVAISDEILDIH Keflavík 10 8 2 1015-848 16 Grindavík 10 7 3 871-799 14 Njarðvík 10 7 3 885-818 14 Haukar 9 6 3 748-725 12 ÍR 10 6 4 891-840 12 KR 10 6 4 895-819 12 Akranes 10 6 4 753-764 12 KFÍ 10 4 6 707-790 8 Þór, A. 10 3 7 785-853 6 Skallagr. 10 3 7 782-889 6 Tindastóll 9 3 6 718-724 6 Breiðablik 10 0 10 745-927 0 DEILD KARLA Afturelding 11 10 0 1 294-270 20 KA 10 6 1 3 269-263 13 ÍBV 10 6 0 4 250-233 12 Haukar 9 5 2 2 225-214 12 Fram 11 5 2 4 254-244 12 Stjaman 10 5 0 5 265-253 10 Selfoss 11 4 1 6 281-301 9 Valur 11 3 2 6 244-255 8 FH 10 4 0 6 236-265 8 ÍR 11 3 1 7 267-270 7 HK 10 3 1 6 231-243 7 Grótta 10 2 2 6 235-240 6 I. DEILD KVENNA Haukar 9 8 1 0 239-145 17 Stjaman 10 8 0 2 239-175 16 Víkingur 11 6 2 3 197-190 14 Fram 10 5 2 3 199-174 12 FH 9 5 2 2 183-165 12 KR 10 4 1 5 176-196 9 IBA 11 3 2 6 214-249 8 Valur 10 2 2 6 154-178 6 ÍBV 10 3 0 7 186-221 6 Fylkir 10 0 0 10 172-263 0 Shilton nálgast lOOOasta leikinn. Markvörðurinn Peter Shilton er orðinn 47 ára en hann er ekki enn á þeim buxunum að hætta að spila knattspymu. Nýverið fór hann frá West Ham tO Leyton Orient í London sem er ellefta félag hans. Shilton spilaði fyrsta leik sinn með Leicester 4. mai 1966 og hann spilaði 999. leik sinn ný- lega, með Orient. Takmarkið er 1.000 leikir. Annar gamlingi og markmað- ur hefur einnig skipt um hús- bændur. Les Sealey, sem er ekki nema 39 ára for til West Ham sem varamaður fyrir Ludek Miklosko.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.