Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1996, Blaðsíða 4
22 mWFRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 Þegar Arrigo Sacchi ákvaö að láta af starfi sínu sem landsliðsþjálfari ítala á dögunum hélt hann að meiri friður myndi ríkja í kringum hann sem þjáifari hjá AC Milan. Þar hafði hann unnið gott starf áður en hann tók við landsliðinu og komið liðinu í fremstu röð á Ítalíu. Það er ekki hægt að segja Sacchi hafi byrjað glæsilega því í fyrsta leiknum sem hann stjórnaði tapaði Milan fyrir norska liðinu Rosenhorg og það á heimavelli sínum, San Síró. Þetta tap þýddi að ítalska stórliðið var úr leik í Evrópukeppni meist- araliða og það var hlutur sem engan haflð órað fyrir því liðinu hafði ver- ið spáð mikilli velgengni i keppn- Þessi niðurstaða var gífurlegt áfail fyrir Milan liðið því á þessum vettvangi ætlaði liðið sér að fara langt og menn höfðu á orði að leik- menn liðsins legðu því ekkert ofur- kapp á deildarkeppnina. Eftir þessa niðurlægingu, eins og fjölmiðlar á Ítalíu töluðu um, mætti Nr. Leikur:_______________________________Röðin 1. Lazio - Roma 0-0 X 2. Sampdoria - Juventus 0-1 2 3. Vlcenza - Inter 1- 1 X 4. Napoli - Verona 1- 0 1 5. Cagliari - Regglana 2 -2 X 6. Parma - Atalanta 0- 0 X 7. Milan - Udlnese 2-1 1 8. Florentlna - Perugla 4-1 1 9. Bolognia - Piacenza 1-1 X 10. Torino - Genoa 3- 3 X 11. Pescara - Bari 1-2 2 12. Chlevo - Ravenna 1-2 2 13. Cesena - Padova 2-3 2 Heildarvinningar ; 22 milljónir 13 réttir 12 réttir 11 réttir| 10 réttirl 2.906.310 60.990 3.870 940 kr. kr. kr. kr. AC Milan liði Udinese i fyrradag. Áhangendur Milan létu óánægju sína koma í ljós með því að stein- halda kjafti þegar hinn hvíthærði Sacchi, sem var að stjóma liði AC Milan í sínum fyrsta deild- arleik i fimm ár, rölti inn á San Síró leik- vanginn. Sacchi hafði gert eina veigamikla breytingu á liði sínu. Hann tók Sebastiano ^ Rossi úr markinu og lét Angelo Pagotto leika í hans stað. Rossi hafði gert slæm mistök gegn Rosenborg sem kostaði liðið ósigur. Þá gat Sacchi teflt George Weah fram en hann tók út leikbann gegn Rosen- borg. Það var greinilegt á leik Milan liðsins að áfallið í Evr- ópukeppninni sat i leikmönn- unum. Liðið lék afar illa í fyrri hálfleik og hvað eftir annað hauluðu stuðningsmenn Mil- an á sína menn. Sacchi setti Svartfell- inginn Dejan Savicevic inn á eftir hléið og hann hleypti nýju blóði i leik Milan. Hann kom heimamönnum á sporið með laglegu skallamarki sem Weah lagði upp og Líberíumaðurinn átti líka þátt í sigurmarkinu sem Stefano Eranio skoraði. „Ég er sáttur," sagði Silvio Berlusconi, for- seti Milan leikinn. Það dag eigum við í vænd- um erfitt ár,“ sagði Arriogo Sacchi, sem gaf sænska lansliðsmanninum Jesper Blomqvist eldskírnina í ítölsku 1. deildinni en Blomqvist sem á dögunum var keyptur til liðs- ins frá IFK Gautaborg kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og stóð sig vel. Sparkfræðingar á Ítalíu eru ekki búnir að afskrifa AC Milan í barátt- unni um ítalska meistaratitilinn þrátt fyrir ófarimar á siðustu miss- erum. Milan er að- eins fjórum stigum á eftir toppliðunum en toppbaráttan er geysihörð. Veðbank- ar á Ítalíu spá þvi að Juventus hampi titl- inum. Liðið er með jafnmörg stig og litla liðið Vicenza en á leik til góða gegn Udinese annað kvöld. Juventus hef- ur ekki gengið sem skildi að skora mörk í leikjum sínum en það hefur ekki kom- ið að sök því ekkert lið í deildinni hefur að skipa sterkari vöm og oftar en ekki einu sinni hefur Juventus unnið leiki sína, 1-0. Inter og Vicenza áttust við í toppslag um- ferðarinnar. Liðin skildu jöfn og getur Inter þakkað mark- verði sínum Gi- anluca Pagliuga fyr- ir stigið því hvað eft- ir annað varði meistaralega. Það er heldur betur farið að birta upp hjá Napoli eftir mögur fimm ár en liðiö varð ítalskur meistari árið 1991. Þá lék Diego Maradona með liðinu. Síðustu árin hefur liðinu vegnað illa og hefur verið nálægt því að falla i 2. deild. Allt gengur í haginn hjá Juventus Það gengur allt i haginn hjá Juventus þessa dagana og hver sigurinn rekur annan hjá þessu frábæra félagsliði. Juventus komst auðveldlega áfram í Evrópukeppni meistarahða með því að vinna riðil sinn ör- ugglega. í síðustu viku bar liðið sigurorð af River Plate frá Argentínu og hlaut nafnbótina besta lið heims og um helgina tyllti Juventus sér á topp ítölsku deildarinnar með því að leggja Sampdoria að velli. Juvent- us á að leika frestaðan leik gegn Udinese annað kvöld og með sigri nær hðið þriggja stiga forskoti. „Við stefnum að sjálfsögðu af því að styrkja stöðu okkar á toppnum. Við þurfum ekki að hafa áhyggj- ur af úrslitum í öðrum leikjum á miðvikudagskvöldið og getum því einbeitt okkur af okkar leik,“ segir Marcelo Lippi þjálfari Juventus. Fyrir tímabihð urðu þó nokkrar breytingar á hði Evrópumeistarana. Lið- ið seldi Gianluca Vialli, Febrizio Ravanehi og Paulo Sousa en fekk í staðinn Króatann Álen Boksic, Frakk- ann Zmedine Zidane. Úrúgvæ búann Paolo Montero og Portúgalann Dimas. „Þessir nýju menn hafa kom- ið sérlega vel út. Þetta eru ekta knattspymumenn, leikmenn sem búa yfir miklum karakter og knatt- spymulegri getu og þeir hafa algjörlega náð að fyUa skörðin," segir Lippi en stuðningsmenn Juventus urðu mjög reiðir þegar hann ákvað að selja Vialh og Ravanelli. f 1 TALÍA 1 l.[ IEILD 12 411 11-5 Vicenza 2 3 1 10-7 22 11 420 7-2 Juventus 2 2 1 6-5 22 12 330 11-6 Inter 2 3 1 5-5 21 12 412 11-9 Boiogna 2 1 2 9-7 20 12 420 11-6 Napoli 1 3 2 6-10 20 12 321 106 Fiorentina 1 4 1 9-8 18 12 420 14-5 Milan 1 1 4 5-10 18 12 321 14-10 Roma 1 3 2 6-6 17 12 312 8-4 Sampdoria 1 3 2 8-7 16 12 222 56 Lazio 2 2 2 7-5 16 12 411 105 Piacenza 0 3 3 4-11 16 12 411 116 Perugia 1 0 5 6-15 16 11 221 8-6 Udinese 2 1 3 6-7 15 12 231 7-4 Parma 1 2 3 5-9 14 12 230 8-6 Atalanta 0 2 5 4-15 11 12 222 76 Cagliari 0 2 4 7-13 10 12 132 7-9 Verona 0 1 5 4-14 7 12 042 6-10 Reggiana 0 1 5 4-12 5 ITALIA 2. DEILD 13 520 15-6 Lecce 4 1 1 10-8 30 13 511 14-5 Pescara 2 3 1 76 25 13 430 11-4 Brescia 2 2 2 76 23 13 240 103 Bari 2 4 1 76 20 13 231 8-7 Ravenna 3 2 2 8-7 20 13 322 109 Torino 2 2 2 7-7 19 13 42 1 105 Padova 1 2 3 5-10 19 13 340 10-4 Lucchese 1 2 3 26 18 13 411 105 Empoli 1 2 4 4-12 18 12 2 50 94 Genoa 1 3 1 66 17 13 402 8-5 Chievo 0 4 3 7-11 16 13 421 116 Foggia 0 2 4 4-12 16 13 312 84 Palermo 0 5 2 4-10 15 13 240 64 Cosenza 1 1 5 6-13 14 13 330 46 Salernitana 0 2 5 3-12 14 13 312 74 Venezia 0 3 4 7-12 13 13 241 108 Cesena 0 2 4 26 12 13 232 7-7 Reggina 0 3 3 36 12 12 302 4-5 Castel Sa. 0 1 6 1-11 10 13 123 5-7 Cremonese 1 1 5 2-8 9 Leikir 50. leikviku 15. desember Heima- leikir síðan 1988 Úti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir •O < € < z Q Q. £5 Q. á Q. K O O £ S Z (0 c/> > C 'vm+'vlz* C< frac+oTi 1 , JT-J W*1 - ■ oc 1 HIILC X 1» 2 1 X 2 1. Inter - Sampdoria 4 2 2 84 2 2 4 815 6 4 6 1819 1 1 1 1 í í 1 1 11 10 0 0 12 2 2 Himnn gílHjlO GlIDlO 2. Vicenza - Parma 0 0 1 Ol 1 0 0 16 1 0 1 1-1 1 1 1 1 í 1 1 1 X 1 9 1 0 11 3 2 HEHŒOOŒO □]ŒO 3. Udinese - Fiorentina 2 1 0 81 1 1 1 46 3 2 1 107 X 2 2 X 2 X X X 2 X 0 6 4 2 8 6 Hi □□H □□□ mrxo 4. Cagliari - Bologna 0 1 0 00 1 0 0 2-1 1 1 0 2-1 X X X X 1 X X X 1 X 2 8 0 4 10 2 Bon cudlO □□□ 5. Perugia - Lazio 0 0 0 06 0 0 0 06 0 0 0 06 1 X X 2 X 1 1 X X X 3 6 1 5 8 3 Himnm □□□ mmm 6. Atalanta - Piacenza 1 2 0 26 1 1 1 7-7 2 3 1 9-7 X 1 1 1 1 X 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 HHfflÚ □□□ □□□ 7. Roma - Napoli 2 5 1 12-9 1 4 3 9-11 3 9 4 21-20 1 1 X 1 1 1 í í 1 1 9 1 0 11 3 2 Ei □□□ □□□ mnni i 8. Juventus - Verona 3 0 0 7-1 1 1 1 76 4 1 1 14-7 1 1 1 1 1 1 1 í 1 1 10 0 0 12 2 2 íœdg □□□ mon 9. Reggiana - Milan 0 0 2 05 1 0 1 2-2 1 0 3 2-7 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 !■□□□[] □DlHjlI 1 II im 10. Cosenza - Pescara 0 2 1 1-3 0 3 0 44 0 5 1 87 X X X X X X X X 1 X 1 9 0 3 11 2 simon □□□ i iíyii i 11. Chievo - Torino 0 0 0 06 0 0 0 06 0 0 0 06 1 X 2 X 2 X 1 X X X 2 6 2 4 8 4 nmfflm □□mi mi im 12. Ravenna - Padova 0 1 0 06 0 1 0 2-2 0 2 0 2-2 X 1 X 1 1 X X 1 1 1 6 4 0 8 6 2 SHGlOO □□□ □□□ 13. Salernitana - Lecce 0 1 0 1-1 1 0 0 2-1 1 1 0 3-2 2 X X X 2 X X X 2 X 0 7 3 2 9 5 ramma □mm i imi i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.