Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 1
fifii/ifiiíiifiíiili/iiii/fiiiíiliií Bílaprófun: Volvo S4Q fnd skemmti- legur í meðforum og manninn langi að „fara lengri leiðina heim“, eins og einu sinni var auglýst. Og þó eitt og annað megi finna að, eins og oft vill verða, er það ekki nógu veigamikið til að setja það fýrir sig ef á annað borð er meiningin að fjárfesta í bíl af þessum stærðar- og verðflokki. Miðað við það sem þessi bíll hefur og annað sambærilegt er ekki hægt að segja að hann sé dýr. Ódýrasta útfærslan, sem væri þó engum til skammar, kostar 1.998.000 krónur en sú dýrasta 2.348.000. Inni í því verði er ríkulegur búnaður en þar fyrir utan má svo að hætti Volvo velja um alls konar „pakka“ sem bæta við tilteknum búnaði fyrir skynsamlegt verð. Við segjum nánar frá Volvo S40 á bls. 26. Volvo 40-línan er núna minnstu bilamir sem hægt er að fá frá Volvo en eru þó í fúUri milli- stærð. Bíllinn er að grunni til unninn í sam- vinnu Volvo, Mitsubishi og Nedcar og framleidd- ur hjá hinum síðastnefnda, en er þó í öllu tilliti VolvobíU. í stuttu máli sagt virkar þessi bm afar traust- ur og handbragðið á honum fallegt og líklegt til að endast. Þar að auki er hann þægilegur og Kynningarakstur: Suzuki Swift 1,3 GLS Ótrúlega skemmtilegur á lengri leiðum Stefnuljós og þokuljós í upphafl bílaaldar urðu menn að gefa stefhumerki með höndunmn þegar skipta átti um akstursstefnu. Þetta var einfalt í framkvæmd og greinilegt vegna þess að bílar voru flestir opnir og umferöin hægfara. Þetta þróaðist með árunum og loks komu blikkljósin sem við þekkjum í dag, stefnuljósin. En þrátt fyrir aukna tækni og betri bíla virðast sumir bíl- stjóramir enn vera að aka bíl- um í byrjun bílaaldar og nenna ekki að veifa höndunum til að sýna hvert þeir ætla að beygja, þeir nenna ekki að nota stefnu- ljósin. Nokkrir eru þó ekki svo húðlatir en þeir líta frekar á Ijósin sem staðfestingu á því sem þeir voru að gera, hálf- gerða sagnfræði, því þeir setja stefnuljósin á þegar þeir eru búnir að beygja. Munum það að rétt notkun stefnuljósa stuölar að bættu umferðaröryggi, hvort sem við ætlum að taka beygju eða skipta um akrein. Rétt notkun ljósanna gefur okkur þó ekki neinn forgang heldur eru þau fyrst og fremst leiðbeining til annarra ökumanna um það hvað við ætlum að fara að gera. Röng notkun þokuljósa Sú umræða kemur upp aftur og aftin- að samasemmerki sé milli bíla sem eru litlir utan um sig og bíla sem eru lélegir og óöruggir. Samt er reyndin sú að margt þess- ara litlu böa, sem samkvæmt orð- sporinu ættu að vera löngu komnir í klessu ásamt þeim sem í þeim eru, eða hrundir í sundur sem hvert annað rusl, eru enn í fullu Qöri, komnir á hámarksaldur sam- kvæmt þeirri meginreglu íslenska bílaflótans að hann eigi að endur- nýja sig á 15 ára fresti. Niðurstaðan er einföld: Litlu bíl- amir eru betri en rógburðurinn inn þá segir. Fyrstu Suzuki-smábílamir, Alto, komu hingað árið 1982 og enn era margir þeirra í fúllu fjöri. Suzuki Swift er enginn eftirbátur Alto, auk þess sem Swiftinn hefúr sífellt ver- ið endurbæthn- í gegnum tíðina þó útlitsbreytingar séu svo hógværar að ekki sé hægt að tala um kyn- slóðaskipti. Það er því vel líklegt að Swift ’97 sem keyptur er núna verði enn í fullu fjöri árið 2011. Þeim sem hafa lagt trúnað á áróðurinn gegn litlum, vel smíðuðum bílum skal bent á að finna DV-bíla frá 7. de s Við erum ekki hér að bera sam- an Suzuki Swift og Fiat Uno. Þó er það skoðun undirritaðs að hvorir tveggja séu góðir bílar í símnn s frá þeirri staðfestu stað- reynd að af þeim bílum af gerðinni Fiat Uno, sem fluttir vom inn fyrstu 15 mánuðina sem sá bíll var í boði, er 81% enn í notkun eftir 13 ár. er Swiftinn kominn með búnað langt umfram það sem algengast var með Unoinn, og við lítum nán- ar á gripinn á bls. 32. S.H.H. Nú era Ðestir bílar búnir þokuljósum, ekki bara að fram- an, þar sem slík ljós era ýmist hvít eöa gul, heldur eru nánast allir bílar af nýrri gerðum með björtu rauðu ljósi eða ljósmn að aftan sem eiga að vekja athygli á bílmnn sé ekið í dimmviðri og slæmu skyggni. Þessi ljós era fyrst og fremst hugsuð af framleiðendunum til nota á hraðbrautum í þoku og því skýtur það nokkuð skökku við þegar slík ljós era notuð á Miklubrautinni í Reykjavik í ágætu skyggni. Það virðist sem sumir öku- menn viti ekki til hvers þessi ljós era, eða þá að þeir kveiki á þeim í stað afturrúðuhitarans. Hvað um það þá era þessi ljós svo björt að í góðu skyggni geta þau veriö beinlínis hættuleg því þau geta orsakað að öku- menn sem á eftir koma fái glýju i augun og þar með er voðinn vís. Þessi ljós á alls ekki að nota nema í þoku eða miklum skafrenningi og alls ekki í björtu veðri innanbæjar. -JR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.