Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 18 dagskrá föstudags 7. febrúar Þetta er hinn síkáti George Burns í hlutverki sínu í myndinni. Stöð 2 kl. 22.15: Útvarpsmorðin Hinn síkáti George Burns leikur eitt aðal- hlutverkanna 1 kvikmyndinni Út- varpsmorðin eða Radioland Murders. Áður en sjónvarpið kom til sögunnar voru útvarpstækin helgidómur heim- ilanna og fólkið sem talaði á öldum ljósvakans var hafið til skýjanna. í þessari mynd, sem er á léttu nótun- um, bregðum við okkur aftur til fjórða áratugarins þegar verið er að hleypa af stokkunum nýrri útvarps- stöð í Chicago í Bandaríkjunum. Allt er á síðustu stundu og starfsfólkið hefur í nógu að snúast. Fyrsti dag- skrárliðurinn er í þann mund að fara í loftið en þá rýfur dularfull rödd út- sendinguna og hrikalegir atburðir gerast. Myndin er frá árinu 1994 og í öðru hlutverkum eru Mart Stuart Masterson, Brian Benben, Ned Beatty og Christopher Lloyd. Sjónvarpið kl. 21.10: Ósættanleg öfl Bandaríska sjón- varpsmyndin Ósætt- anleg öfl eða Children of the Dust er í tveimur hlutum og verður sýnd i kvöld og annað kvöld. Myndin gerist í villta vestrinu um 1880. Indíánadrengn- um Corby er bjargað úr háska og komið fyrir hjá hvítri fjöl- Myndin gerist í hina villta vestri. skyldu. Drengurinn vex úr grasi og verð- ur ástfanginn af Rakel, dóttur hjón- anna. Foreldrum hennar þykir slíkur ráðahagur ekki koma til greina og gefa dóttur sína auð- manni úr Suðurríkj- unum en hann reyn- ist ekki allur þar sem hann er séður. SJÓNVARPIÐ 16.20 Pingsjá. Umsjónarmaöjr er Helgi Már Arthursson. Endur- sýndur þáttur frá fimmtudags- kvöldi. 16.45 Leiöarljós (575) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (7:26) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun með öllum tiltækum ráöum. 18.25 Ungur uppfinningamaöur (2:13) (Dexter's Laboratory). Bandarískur teiknimyndaflokkur um ungan vísindamann sem töfrar fram tímavélar, vélmenni og furðuverur eins og ekkert væri einfaldara. 18.50 Fjör á fjölbraut (25:26) (Head- break High III). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga í framhaldsskóla. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ í hendi. 20.40 Dagsljós. 21.15 Ósættanleg öfl (1:2) (Children of the Dust). Aöalhlutverk leika Sidney Poitier, Michael Moriady og Farrah Fawcett. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. 22.50 Simisola (3:3). Bresk sakamála- syrpa gerð eftir sögu Ruth Ren- dell um rannsóknarlögreglu- mennina Wexford og Burden. 23.45 Maöurinn á háaloftinu (The Man in the Attic). KanadísWbandarísk mynd frá 1995, byggð á sannri sögu um leynilegt ástarsamband ungs manns og miðaldra konu í Mil- waukee upp úr síðustu aldamótum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.30 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Brimrót (High Tide II). Ævintýra- legir og léttir spennuþættir. 20.40 Murphy Brown. 21.05 Börn vandalausra (Other Women’s Children). Snjall barnalæknir tekur það mjög nærri sér að hoda á einn sjúk- linga sinna tærast upp af völdum alnæmis. Þetta tekur mjög á hana, persónulega og í starii og ekki laust við að eiginmaðurinn og sonurinn fái minni athygli og tíma en þeir telja sig eiga skilið. Þegar sonur þeirra veikist hast- arlega verður þeim alvarlega sundurorða og í kjölfarið tekur hún ákvörðun sem breytir öllu. 22.35 Laumufarþeginn (Cold Equ- ations). Flugmaðurinn John Badon kemst að því að um borð i geimfarinu hans er strokufar- þegi. Aukin þyngd vegna laumu- farþegans getur haft alvarlegar afleiðingar og skylda Johns er að fleygja farþeganum fyrir borð. John veit mætavel hvað honum ber að gera en hann getur ekki fengið af sér að drepa og bregð- ur á það örþrifaráð að reyna að létta geimfarið á annan hátt. Það getur kostað mannslíf. Myndin er bönnuð börnum. 00.05 Mörg er móðurástin (Hush Little Baby). Móöurást er yndis- leg en ef móðirin er Edie Land- ers þarf þaö þó ekki endilega að vera svo. Myndin er þönnuö börnum (e). 01.35 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Magnús Erlingsson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hór og nú. Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Ví&sjá - morgunútgáfa. 08.45 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Snæfellsnesí. Ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þóröarson færöi ( letur. Pétur Pétursson les (10:20.) 14.30 Míödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Konunglegt klú&ur. Sögur af sórkennilegum þjóöhöföingjum. Umsjón: Geröur Kristný. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttír. 16.05 Fimm fjór&u. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesiö fyrir þjó&ina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. 20.40 Hvaö segir kirkjan? (1:8) (Áöur á dagskrá sl. þriöjudag.) 21.15 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (11). 22.25 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjór&u. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hór og nú. Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó&arsálin Sími 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiöir hlustendur gegnum plötur sínar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Ve&urspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveö- urspá kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólar- hringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. 18.35-19.00 Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stö&var 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress a& vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjó&brautin. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC.09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins i bo&i Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blanda&ir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Qsm-2 09.00 Lfnurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Fjörkálfar (e) (Cily Slickers II). -----1----- Hér er komið framhald gamanmyndarinnar vinsælu um borgar- drengina sem upplifðu ótrúleg ævintýri í villta vestrinu. . Aðal- hlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Jon Lovitz og Jack Palan- ce. Leikstjóri: Paul Weiland. 1994. 14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.10 Útlloftlð. 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmaðurinn. Þarna er Jóakim aðalönd ásamt nokkrum ungum. 16.25 Sðgur úr Andabæ. 16.50 Magðalena. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Lfnurnar f lag. 18.00 Frétfir. 18.05 íslenskl listinn. 19.0019 20. 20.00 Lois og Clark (Lois and Clark), 20.55 Neyðarástand (State of Em- ergency). Sþennandi og athygl- isverð mynd sem gerist á slysa- deild bandarísks stórspitala. Álagið er mikið og útkeyrður skurðlæknir deildarinnar hefur meira en nóg á sinni könnu. Það er því til að bæta gráu ofan á svart að stjórnendur spítalans gera allt sem í þeirravaldi stend- ur til að skera niður og bæta fjár- hagsafkomuna. 22.15 Utvarpsmorðin (Radioland ----------- Murders). 00.05 Fjörkálfar (City Slickers II). Sjá umfjöllun að ofan. 02.00 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalff (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörð 2 (e) (Earth II). 20.00 Tímaflakkarar (Sliders). 21.00 Samviskulausir fantar (Men of War). Spennumynd með sæns- kættaða vöðvabúntinu Dolp Lundgren í einu aðalhlutverk- anna. Óprúttnir byggingaverk- takar hafa augastað á eyju einni til að hrinda af stað framkvæmd- um en til að svo megi verða þurfa þeir að losna við eyjar- skeggja. Það er þó hægara sagt en gerl. Leikstjóri er Perry Lang en á meðal leikenda auk Lund- grens eru Charlotte Lewis, B.D. Wong og Anthony John Deni- son. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.40 Undirheimar Miami (e) (Miami Vice). 23.30 Aðeins þeir sterku (e) (Only the | Strong). ___________ Spennumynd um fyrr- verandi sérsveitar- mann sem látið hefur af her- mennsku og freistar þess að leiða nemendur úr gamla skól- anum sínum af villigötum með því að kenna þeim hina göfugu bardagalist, caþoeira. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Spitalalíf (e) (MASH). 01.30 Dagskrárlok. Kristfn Benediktsdóttir. Blönduð klass- Isk verk. 16.00 Gamllr kunn- ingjar. Steinar Viktors leik- ur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, stgild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista- maður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar á Sfgilt FM 94,3 FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Næturvakt. X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery % 16.00 Rex Hurl's Fishing Adventures I116.30 Breaking Ihe lœ 17.00 Connedions 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00 Jurassica 21.00 Medical Detectives 21.30 Medicaf Detectives 22.00 Justice Files 23.00 Porsche - The Racing Legend 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 Chucklevision 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Turnabout 8.00 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Tracks 9.30 Strike It Lucky 10.00 Rockliffe's Babies 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Tracks 12.00 Wildlife 12.30 Turnabout 13.00 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 Rockliffe's Babies 14.50 Prime Weather 15.00 Chucklevision 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential History of Europe 17.30 Strike It Lucky 18.25 Prime Weather 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Benny Hill 22.30 Later with Jools Holland 23.30 Top of Ihe Pops 0.00 Dr VVho 0.30 Tlz Voyages of Discovery 1.00 Tlz - tne Planet Earth:a Scientific Model 1.30 Tlz - Sevilletgateway to the Indies 2.00 Tlz - Computers in Conversation 2.30 Tlz - the World of the Dragon 3.00 Tlz - Atlantic Salmon - Scaling the Sall Barrier 3.30 Tlz - in the Market Place 4.00 Tlz - Keeping Watch on ihe Invisible 4.30 Tlz - the World's Best Athlete? 100 Tlz - Health Visiting and the Family 5.30 Tlz - Citizens of the World Eurosport ✓ 7.30 Snowboarding: FIS Snowboard World Championships 8.00 Cross-Country Skiing: Worldloppet Race ‘König-Ludwig- Lauf' 9.00 Biathlon: WorldChampionships 11.30 Alpine Skiing: World Championships 12.00 Internationa! Motorsports Report 13.00 Luge: World Cup 14.00 All Sports: Winter X-Games 15.00 Biathlon: World Championships 17.00 Alpine Skiing: World Championships 18.00 Football 19.00 Ali Sports: Winter X-Games 20.00 Tennis: SidAIDE Tennis Exhibition 21.00 Strength 22.00 Boxing 23.00 Funsports 0.00 Roller Skating : Inline Extreme Competition 0.30 Close MTV t/ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTVs Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non-Slop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV News Weekend Edition 19.00 Dance Floor 20.00 Best of MTV US 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Niahtline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30SKYBusiness Report 3.00 SKY News 3.30 The Lords 4.00 SKY News 4.30 CEÍS Evening News S.OOSKYNews 5.30 ABC Worid News Tonight TNT 5.00 B.f's Daughter 7.00 The Yellow Rolls-royce 9.15Voices 11.15 Design for Scandal 12.50 The Yellow Ftolls-royce 15.00 Jezebel 17.00 An American in Paris 19.00 Mgm: When the Lion Roars 20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 ice Station Zebra 23.40 The Adventures of Robin Hood 1.30 Dr. Jekyll and Mr. Hyde 3.25 The Hellfire Club CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 Worid News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 Worid News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 Worid View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 WoridNews 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Worid Report NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's Squawk Box, 15.00 Homes, Gardens and Lifestyle Programming 16.00 MSNBC - the Site 17.00 National Geographic Television. Those Wonderful Dogs - Around the world, 18.00 The Best of the Ticket NBC. Join Kristiane Backer and Jason Roberts for all 18.30 New Talk Show. to be confirmed 19.00 Davis Cup by Nec - 1st Round Tie. South Africa vs. Russia from the 21.00 The Tonight Show with Jay Leno in Las Veaas 22.00 Late Night with Conan O'brien 23.00 Later. a half-hour talk show focusing on the media and celebrity worlds, 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay Leno in Las Vegas I. 00 MSNBC - Internight 'live'. Get interactive! This nightly pro- gramme engages 2.00 New Talk Show 2.30 European Living 3.00 Talkin?Jazz 3.30 The Best of the Ticket NBC 4.00 European Living 4.30 New Talk Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichís 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat II. 15 Little Dracula 11.45 Dink, the Liítle Dinosaur 12.00 Flintstone Kids 12.30 Popeye's Treasure Chest 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water 16.15 Scooby Doo 16.45 Dexter’s Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective 18.30 The Flintstones Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Moming Glory. 9.00 Designíng Women. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Jag. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Chariie's Ghost Story. 8.00 The 300 Spartans. 10.00 Savage Islands. 12.00 Oh Good! Book II. 1Á.00 Only You. 16.00 The Lies Boys Tell. 18.00 Clean Slate. 20.00 Only You. 22.00 Forbidden Beauty. 23.35 The Babysitter’s Seduction. 1.05 Black Fox: Good Men and Bad. 2.35 Double Cross. 4.05 The Lies Boys Tell. Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð daaskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur,meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.