Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
dagskrá mánudags 10. febrúar
21
15.00
16.05
16.45
17.30
17.35
17.50
18.00
18.25
18.50
19.20
19.50
20.00
20.30
21.05
22.00
SJÓNVARPIÐ
Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
Markaregn. Sýnt er úr leikjum
síöustu umlerðar í úrvalsdeild
ensku knattspyrnunnar og sagð-
ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt-
urinn verður endursýndur að
loknum ellefufréttum.
Leiðarljós (576) (Guiding Light).
Fréttir.
Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
Táknmálsfréttir.
Fatan hans Bimba (7:13) (Bim-
bies Bucket). Breskur teikni-
myndaflokkur.
Beykigróf (38:72) (Byker
Grove).
Úr rfki náttúrunnar. Heimur dýr-
anna (5:13) (Wild World of Ani-
mals).
Inn milli fjallanna (9:12) (The
Valley Between).
Veöur.
Fréttir.
23.00
23.15
23.55
Öldin okkar (5:26) (The Peop-
le's Century).
Síðasta spil (4:4) (The Final
Cut). Breskur myndallokkur um
valdabrölt Francis Urquharts for-
sætisráðherra. Nú er gamli
klækjarefurinn aö reyna aö tryg-
gja sér rólegt starf á vettvangi al-
þjóðastjórnmála og þar með
áhyggjulaust ævikvöld en kemst
aö því aö hann er aldrei þessu
vant flæktur í vef sem aðrir spin-
na. Aðalhlutverk leika lan Ric-
hardson, Diane Fletcher, Paul
Freeman og Isla Blair.
Ellefufréttir.
Markaregn. Endursýndur þáttur
frá þvi fyrr um daginn.
Dagskrárlok.
S T Ö Ð
08.30 Heimskaup - verslun um víða
verðld.
18.15 Barnastund.
18.35 Seiöur (Spellbinder) (25:26).
Leikinn myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Bæjarbragur (Townies). Félag-
arnir Carrie, Shannon, Denise,
Kurt, Ryan, Mike, Marge, Jesse
og Kathy eru enn á heimaslóð-
um þrátt fyrir fásinnið.
20.20 Visitölufjölskyldan (Marr-
ied...with Children). Vinsæll
bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
20.45 Vöröur laganna (The Marshal
II).
21.35 Réttvisi_ (Criminal Justice)
(23:26). Ástralskur myndafiokkur
um baráttu réttvísinnar við
glæpafjölskyldu sem nýtur full-
tingis snjalls lögfræðings.
22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI
Factor). í Toronto í Kanada
gengur kona inn í musteri gyð-
inga. Rabbíninn þekkir konuna
sem gengur að honum og reynir
að kyrkja hann. Rannsóknarliðið
er kallað á vettvang og því falið
að kanna hvort konan sé haldin
illum öndum en hún er í eins
konar dái. Gyðingar eiga sér
foma athöfn sem á að reka út illa
anda og rabbíninn er fenginn til
að reyna hana á konunni með
skelfilegum afleiðingum. I Ander-
son-þjóðgarðinum rekast tveir
þjóðgarðsverðir á gamlan mann
f miklu uppnámi. Við nánari
könnun kemur í Ijós aö enn verr
er komið fyrir félögum hans. Um
er að ræða kornungt fólk sem lít-
ur út fyrir að vera komið að ní-
ræðu.
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Verksmiðjustjórar komust aö því hvernig væri hægt aö ná sem mestu út úr
starfsfólkinu.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Öldin okkar
1 flmmta þætti Aldarinnar okkar er
komið að árinu 1926 en þá voru þjóð-
ir heims að iðnvæðast í vaxandi
mæli. Bandaríkjamenn ruddu braut-
ina og nýju bílaverksmiðjumar í
Detroit gáfu tóninn um það sem
koma skyldi. Vinnan við færiböndin
var bæði einhæf og þreytandi en með
rannsóknum á hreyfingum fólks
komust verksmiðjustjórar að því
hvemig væri hægt að ná sem mestu
út úr starfsfólkinu. Kaupið var lágt í
fyrstu en eftir því sem verkalýðs-
hreyfmgunni óx ásmegin efldist iðn-
verkamönnum styrkur til að semja
um betri kjör. í þættinum verður
meðal annars sagt frá Henry Ford,
taylorisma, iðnvæðingu Stalíns, stak-
hanovíta, verkalýðshreyfingu og
kjarabaráttu.
Sýn kl. 21.00:
Maðurinn frá Fanná
Frumsýn-
i n g a r -
mynd kvöldsins á Sýn
heitir Maðurinn frá
Fanná eða The Man
from Snowy River.
Þetta er hugljúf
áströlsk kvikmynd
sem fjallar um ungan
pilt að nafhi Jim
Craig sem þarf að
þola mótlæti í lífinu.
Þrátt fýrir ungan ald-
ur deyr Jim ekki ráða-
laus og ræður sig til
starfa á búgarði auð-
ugs stórbónda. Þar kynnist hann
ýmsum hliðum mannlifsins og upplif-
Kvikmyndafrömuöurinn Maltin
vekur sérstaka athygli á stór-
fenglegum hestaatriöum í
myndinni.
ir sterkar tilfinning-
ar sem vakna þegar
ástin gerir vart við
sig. Heimasætan er
sú stúlka sem Jim
fellur fyrir og nú er
að sjá hvort þeim er
ætlað að vera sam-
an. Myndin er frá ár-
inu 1982 og vakin er
sérstök athygli á
stórfenglegum hesta-
atriðunum. Aðal-
hlutverk leika Kirk
Douglas, Tom Burl-
inson, Sigrid Thomt-
on og Jack Thompson.
Qsm2
09.00 Línurnar f lag. Léttar æfingar og
heimaleikfimi fyrir byrjendur og
lengra komna. Allir geta tekið
þátt f að liöka sig og létta undir
stjórn Ágústu Johnson og Hrafns
Friðbjörnssonar.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Vatnsvélin (e) (The Water
Engine)
3.
Uppfinningamaður kemur að lokuðum
dyrum þegar hann reynir að fá
einkaleyfi á hugverk sitt. Hann
kemst fljótt að því að óprúttnir
aðilar hyggjast nýta sér þessa
uppfinningu og svífast einskis.
Aðalhlutverk: Joe Mantegna,
John Mahoney, Charles Durning
og Treat Williams. 1992.
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Matreiðslumeistarinn (e).
15.30 Hope og Gloria (4:11) (e).
16.00 Kaldir krakkar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Lukku-Láki.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
Hörkuspennandi, bresk
framhaldsmynd.
20.20 Þungar sakir (2:2) (The Sculp-
tress). Síðari hluti um samband
blaðakonunnar Rosalind Leigh
við Olive Martin sem situr bak
við iás og slá, dæmd fyrir að
hafa myrt móður sfna og systur.
1996. Stranglega bönnuð börn-
um.
21.55 Mörkdagsins.
22.20 Vatnsvélin (The Water Engine).
Sjá umfjöllun að ofan.
23.50 Dagskrárlok.
# svn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefniö.
18.00 íslenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist f is-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on).
Skemmtilegir þættir um ritstjórann
Martin Tupper sem nú stendur á
krossgötum i lífi sínu. Eiginkonan
er farin frá honum og Martin er nú
á byrjunarreit sem þýðir að tfmi
stefnumótanna er kominn aftur.
20.30 Stöðin (Taxi). Margverðlaunaðir
þættir þar sem fjallað er um lífiö
og tilveruna hjá starfsmönnum
leigubifreiöastöövar. Á meðal
ieikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
21.00 Maðurinn frá Fanná (Man from
Snowy River).
22.40 Glæpasaga (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.25 Sögur að handan (e) (Tales
from The Darkside). Hrollvekj-
andi myndaflokkur.
23.50 Spítalalíf (e) (MASH).
00.15 Dagskrárlok.
RIKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Siguröur Ámi Þóröar-
son flytur.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
08.35 Víösjá - morgunútgáfa.
08.45 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl.
18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Njósnir aö
nœturþeli eftir GuÖjón Sveins-
son. Höfundur les (21:25). (End-
urflutt kl. 19.40 íkvöld.)
09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar (11:20).
14.30 Frá upphafi til enda.
15.00 Fréttir.
15.03 Moröin á Sjöundá. (1:3) (Áöur á
dagskrá í gærdag.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt.
21.00 Á sunnudögum. Endurfluttur
þáttur Bryndísar Schram.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (13).
22.25 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. MorgunútvarpiÖ.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlrf - httpV/this.is/netlif.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Rokkland. (Endurtekiö frá
sunnudegi.)
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá veröur í lok
frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á Rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Froskakoss.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. SíÖdegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Múslkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Ðylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar Ijúfa
tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSIK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tón-
listaryfirlit frá BBC. 13.30 Diskur
dagsins I boöi Japis. 15.00 Klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILTFM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólaf-
ur Elíasson og Jón Sigurös-
son. Láta gamminn geisa.
14.30 Úr hljómleikasaln-
um. Kristín Benediktsdótt-
ir. Blönduö klassísk verk.
16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sí-
gild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins. 24.00 Næturtón-
leikar á Sígilt FM 94,3.
FM9S7
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Ðetri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13-16 Músík og minningar.
(Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíöarfiugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjörö.
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Slgmar Guð-
mundsson. 16.00 Possi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland 1 poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery í/
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures I116.30 Breaking the lce
17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things
19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00
Historýs Tuming Points 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely
Planet 22.00 Discovery Signature 23.00 Wings 0.00 Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.35 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10
Grange Hill 7.35Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill 8.55 The
Good Food Show 9.25 Songs of Praise 10.00 Growing Pains
10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 The Good
Food Show 12.00 Songs of Praise 12.35 Tumabout 13.00
Kilroy 13.30 The Bill 14.00 Growing Pains 14.50 Prime
Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 The Brollys 15.15 Blue Peter
15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.35 99917.30 “
of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Stefan Buczacki 19.00
Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder 21.00
BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Making Babies
22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 0.00 Prime Weather
0.05 Tlz - the Enlightmentrthe Encyclopedie 0.30 Tlz - Buildin
the Perfect Beast 1.30 Tlz - Panal Paintíng 2.00 Tlz - ‘specii
Needs Go for It 4.00 Tlz - Italia 2000 for Advanced Learners
4.30 Tlz - Vega Science Master Classes 5.00 Tlz - Vega
Science Master Classes 5.30 Tlz - Rcn Nursing Update Unit
47
Eurosport l/
7.30 Swimming: Wortd Cup Final 9.00 Biathlon: World
Championships 11.00 Athletics: lAAF Indoor Permit Meetíng
12.00 Alpine Skiing: Wortd Championshíps 13.00 All Sports:
Winter X-Games 14.00 Football 16.00 Ski Jumping: Wortd Cup
17.00 Athletics: Area Indoor Meeting 18.30 Luge: World Cup
19.00 Speedworld 21.00 Sumo: Basho Toumament 22.00
Football 23.00 Snooker 0.30 Close
MTV |/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 MTV's US Top 20 Counldown 13.00 Music
Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Tumed
on Europe 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV’s Real
Wortd 4 19.00 Hit List UK 20.00 MTV Sport 20.30 MTV's Real
World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Turned on
Europe 23.00 Yo! 0.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10
CBS 60 Minutes 11.00 SKY Wortd News 11.30 CBS Moming
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Uve at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportslíne 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY Nationa! News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business
Report 3.00SKYNews 3.30 Parliament 4.00SKYNews 4.30
CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
5.00 Mrs. Brown You've Got a lovely daughter 6.40 Designing
Woman 8.40 Riff-raff 10.30 Julius Caesar 12.45 Designing
Woman 15.00 On the Town 16.45 The Blackboard Jungle
18.30 Norlh by Northwest 21.00 High ~ " - '
0.45 Miss Julie 2.40The Spartan
CNN /
5.00 Wprld News 5.30 Insight 6.00 Wortd News 6.30 Global
View 7.00 World News 7.30 Wortd Sport 8.00 VVorld News
8.30 World News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom
10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30
American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 Wortd News Asia 13.30 Business Asia 14.00
Larry King 15.00 Wortd News 15.30 World Sport 16.00 World
News 16.30 Computer Connection 17.00 World News 17.30 Q
& A 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.30 World
News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.30 Worid Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline I.OOWorldNews 1.15AmericanEdi!ion 1.30Q&
A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 Worid News 4.30
Wortd Report
NBC Super Channel
5.00TheBestofTheTicket 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's
European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30
The CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 16.00
MSNBC The Site 17.00 National Geographic Televislon 18.00
The Ticket NBC 18.30 New Talk 19.00 Dateline NBC 20.00
NBC Super Sports 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00
Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of Later
23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of
TheTonightShow 1.00 MSNBC tnternight 2.00NewTalk 2.30
Travel Xpress 3.00 Talkin' Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00
TravelXpress 4.30NewTalk
Cartoon Network /
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 630 Uttle Dracula 7.00 Tom and Jerry Kids 7.15
Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken
8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 Pírates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's
Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula
11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure
Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water
14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00
Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Drípple 15.30 The Jetsons
16.00 Cow and Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo
17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones
: einnig ð STÖÐ 3
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Uves. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Wintrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Napoleon and
Josephine: A Love Story. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Star Trek:
The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show.
1.00Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Young Shertock Holmes. 8.00 Skippy
10.00 The Wrong Box. 12.00 Little Big lei.
Lady. 16.00 Going Under. 18.00 Car54, WheFe Are You? 19.3
“! Fe:
and the Intruders.
éague. 14.00 Lucky
. hereAreYou? 19.30
E! Features. 20.00 Congo. 22.00 China Moon. 23.40 Mad
Dogs and Englishmen. 1.25 The Beast Within. 3.00 Secrets.
4.30 Going Under.
OMEGA
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennslu-
efni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag-
ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bol-
holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá
TBN-sjónvarpsstöðinni.