Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.30 Viöskiptahorniö. Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (578) (Guiding Light) 17.30 Frétlir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. 18.25 Undrabarniö Alex (5:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem öðlast einstaka hæfileika eftir að ólöglegt genabreytingar- efni sprautast yfir hana. 18.50 Kötturinn Felix (1:13) (Felix the Cat). 19.20 Hollt og gott (5:8) Matreiðslu- þáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Jóns Gunnars Grétars- sonar. 21.00 Þorpiö (16:44) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðal- hlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Saren Ostergaard og Lena Falck. 21.30 Bráöavaktin (1:22) (ER III). 22.20 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón Árna Þórarins- sonar og Ingólfs Margeirssonar. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. Sýnt verður úr ieikj- um kvöldsins í Nissandeildinni í handbolta. 23.45 Dagskrárlok. STÖB J 08.30 Heimskaup - verslun um viba veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Banvænn leikur (Deadly Games) (12:13). Gus á tíma hjá tannlækni og verður að vonum undrandi þegar þar tekur á móti honum gamall fjandmaður, Kramer, með bor á lofti. Kramer ætlar sér aö stela öllu hláturgasi og silfurfyllingum fyrir Sjakalann sem stefnir ótrauður að settu marki. 20.45 Savannah II. Akæran hangir enn yfir höfði Reese og faðir hennar er ekki sáttur við gang mála. Peyton kemur sér í slæma klípu þegar hún rekst á Nick Cor- elli og honum tekst að ná af henni gimsteininum. Nick reynist henni þó betri en enginn þegar til kastanna kemur. Móðir Brians sættir sig ekki við Peyton og ræður sér einskaspæjara til að fylgjast meö henni. Dean heyrir skilaboð til Lane frá greiðslu- korlafyrirlæki og í Ijós kemur að kort Lanes hefur verið notað. Veronica Koslowski liggur undir grun og Tom ákveður að reyna að koma upp um hana í sam- vinnu við lögregluna. 21.30 Ástir og átök (Mad about You). 21.55 Tiska (Fashion Television). New York, París, Róm og allt milli him- ins og jarðar sem er í tísku. 22.25 Næturgagniö (Night Stand). Dick Dietrick fer á kostum í þess- um geggjuðu gamanþáttum. 23.15 David Letterman. 00.00 Framtiöarsýn (e) (Beyond 2000). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Siguröur Árni Þóröar- son flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá - morgunútgáfa. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu: Njósnir aö næturþeli eftir Guöjón Sveinsson (23:25). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. (Áöur á dagskrá sl. laugar- dag.) 13.40 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi. Ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar (1320). 14.30 Tilallra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldrei hefur nokkur maöur tal- aö þannig. Um ævi Jesú frá Naz- aret (2). Boðun. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir dagskrá miðvikudags 12. febrúar23 Nú ætla þau aö yfirgefa okkur um tíma og Melrose Place kemur í staöinn á meö- an. Stöð 2 kl. 20.20: Beverly Hills kveður að sinni Nú er komið að kveðjustund hjá unga fólkinu í Beverly Hills en þáttur kvöldsins með Brandon og félögum er sá síðasti í þessari syrpu. Steve er nú á leiðinni til föður síns í Palm Springs en gamli maðurinn er búinn að setja upp stefnumót fyrir soninn. Dóttir valdamikils viðskiptajöfurs er sú heppna og nú er að sjá hvort Steve festir ráð sitt. Af Brandon er það helst að frétta að hann er enn svekkt- ur út í Kelly fyrir að hafa hafnað bón- orði sínu. Dylan er á förum til Hawaii og Valerie sýnir lítinn áhuga á að fara með honum. Hlutirnir virðast hins vegar ganga betur hjá Ray og Donnu og hún virðist tilbúin að fyrir- gefa honum reiðikastið. Á miðviku- daginn kemur mætir svo unga fólkið í Melrose Place á skjáinn. Sjónvarpið kl. 21.30: Bráðavaktin Nú eru að hefjast sýningar á nýrri syrpu af Bráðavakt- inni sem verður á dagskrá Sjónvarpsins klukkan hálftíu á miðvikudagskvöld- imi. Það er í mörg horn að líta hjá lækn- unum á slysavarð- stofu sjúkrahússins í Chicago sem er sögu- svið þáttanna. Þessi leikur ungan lækni meö Bráðavaktin er með hraöar hendur. vinsælasta sjón- varpsefni í Banda- ríkjunum og hefur verið það líka hér á landi. Söguhetjum- ar em ungir lækn- ar sem reyna eftir megni að gera að sámm fólks sem á sjúkrahúsið leitar. 09.00 Línurnar í lag. Léttar æfingar og heimaleikfimi fyrir byrjendur og lengra komna. Ailir geta tekiö þátf I að liöka sig og létta undir stjórn Ágústu Johnson og Hrafns Friðbjörnssonar. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Dreggjar dagsins (e) (The Remains of the Day). Áhrifamikii og vönduð kvikmynd um enska brytann Stevens og vonlausa ást hans til ráðskonunnar föken Kenton. Úrvalsleikararnir Ant- hony Hopkins og Emma Thomp- son fara á kostum. Leikstjóri er James Ivory en myndin er gerð eftir Booker-verðlaunasögu Kazuos Ishiguro. 1993 15.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.30 Fjörefniö (e). 16.00 Svalur og Valur. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Artúr konungur og riddararnir. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Linurnar i lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. Eiríkur finnur alltaf einhverja skemmtilega til aö tala við. 20.00 Eiríkur. 20.20 Beverly Hills 90210 (31:31). 21.15 Ellen (19:25). 21.45 Brestir (6:7) (Cracker). Ný saka- málasaga með Robbie Coltrane t hlutverki glæpasálfræðingsins Fitz. Seinni hluti er á dagskrá Stöðvar 2 að viku iiðinni. Strang- lega bannað börnum. 22.40 Dreggjar dagsins (The Rema- ins of the Day). Sjá umfjöllun að ofan. 00.50 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer Show). Fylgst er meö bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein aukn- um vinsældum aö fagna. 20.00 Landsleíkur í knattspyrnu. Bein útsending frá leik Englend- inga og ítala í undakeppni HM. 22.00 Slæmar stelpur (Bad Girls). 22.50 Á valdi ástarinnar(e) (Lover’s Leap). Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safninu. Stranglega bönn- uö börnum. 00.20 Spítalalíf (e) (MASH). 00.45 Dagskrárlok. Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnír. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Kvöldtónar. 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (15). 22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Leikritaval hlustenda. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hór og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarásin. 18. umferö Nis- sandeildarinnar í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar og ný tónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýs- ingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. 18.35-19.00 Austurlands. 18.35-19.00 varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Guilmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Umsjón meö kvölddagskrá hef- ur Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Disk- ur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klass- ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Bach- kantatan (e): Jesus nahm zu sich die Zwölfe (BWV 22) og Du wahrer Gott und Dav- ids Sohn (BWV 23). 17.05 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Logi Dýrfjörö. X-ið FM 97.7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Krist- ín Benediktsdóttir. Blönd- uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Stein- ar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sfgilt kvöld á FM 94,3, sí- gild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FJÖLVARP WEDNESDAY12 FEBRUARY1997 Discovery | 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Conneclíons 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 200019.30 Mysteries, Magic and Mirades 20.00 Arthur C. Clarke's Mysterious World 20.30 The Quest 21.00 Unexplained 22.00 Heaven's Breath 23.00 Warriors 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 The Sootv Show 6.50 Blue Peter 7.15 Grange Hiil 7.40Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Home Front 9.30 Strike It Lucky 10.00 Growing Fains 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Home Front 12.00 Mastermind 12.30 Turnabout 13.00 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 Growing Pains 14.50 Prime Weather 15.00 The Sooty Show 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 Totp217.30 Strike It Lucky 18.25 Prime Weather 18.30 Supersense 19.00 2.4 Children 19.30 The Bill 20.00 Capital City 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Works 22.00 Essential History of Europe 22.30 Not the Nine O'dock News 23.00 The Choir 0.00 TIz - Reindeer in the Arctic:a Study in Adaptation 0.30 Tlz - Our Invisible Sun 1.00 Tlz • Newtoris Revolution 1.30 Dz - the Physics of Ball Games 2.00 Tlz - Special Needs 4.00 Tlz - English Heritage:role Up 4.30 Tlz - Unicef in the Classroom 5.00 Tlz - Modern Apprenticeships for Young People 5.30 Tlz - Voluntary Matters Eurosport \/ 7.30 Triathlon: ETU Winter Triathlon Cup 8.00 Alpine Skiing: World Championships 9.00 Alpine Skiing: Worfd Championships 10.30 Luge: World Cup 11.00 Alpine Skiing: World Championships 12.00 Alpine Skiing: Worid Championships 13.00 Sleddog: Troþhy ol Savoie 13.30 Basketball 14.00 Gymnastics: Golden Challenges 15.00 Alpine Skiing: World Championships 15.30 Tennis: ATP Toumament 19.00 Athletics: Continental Permit Indoor Meeting 21.00 Boxing: 10 Rounds Heavyweight 22.00 Football 23.00 Tennis: A look at the ATP Tour 23.30 Tennis: Debitel Tennis Cup '96 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 MTV's European Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Tumed on Europe 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV's Real World 4 19.00 Chere MTV 20.00 Road Rules 3 20.30 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Turned on Europe 23.00 MTV Unplugged 23.30 The Cure: The MTV Files 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Sky Destinations ■ Paris 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Continues 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SkY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Reporl 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Wizaid of Oz 21.00 Grand Hotel 23.15 Lusi tor Life 1.20 Bride to Be 3.00 The Prime Minister CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 World Sporl 8.00 World News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 Worid Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Style 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKing 3.00 Worid News 4.00 World News 4.30 World Report NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 8.00 Cnbc's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 Cnbc's Squawk Box, (u.s.) 15.00 Homes, Gardens and Lifestyle Programming 16.00 MsNBC - the Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 V.ijj 19.00 Dateline NBC Utilises the Analytical Powerof NBC to Brinq You a Truly Global 20.00 Euro Pga Golf 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O'brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Toniaht Show with Jay Leno 1.00 MsNBC - Intemight 2.00 V.i.p 2.30 European Livmg: Great Houses 3.00 Talkm' Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 European Living: Great Houses 4.30 V.i.p Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 TheFruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Tom and Jerry Kids 7.15 Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken 8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates ot Dark Water 14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons 16.00 Cowano Chicken 16.15 Scooby boo 16.45 Scooby Doo 17.15 World Premiere Toons 17.30 Tne Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones Discovery ✓ elnnlg d STÖÐ 3 Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Designing Women. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M‘A'S‘H. 20.00 Sightings. 21.00 Silk Stalkings. 22.00 Murder One. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hil Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Agatha Christie's the Man in the Brown Suit. 8.00 Esther and the King, 10.00 Almost Summer. 12.00 Weekend At Bem- ie’s II. 14.00 Sleep, Baby, Sleep. 16.00 Little Women. 18.00 Prince for a Day. 19.30 E! News Week in Review. 20.00 Week- end At Bemie's II. 22.00 Clerks. 23.35 Inner Sanctum. 1.10 Mindwarp. 2.45 The Alf Garnett Saga. 4.15 Sleep, Baby, Sleep. OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rðdd trúarinnar. 8.15 Blðnduð dagskrá. 19.30 Rödd Irúarinnar (e). 20.00 Word of Ufe. 20.30 700 klúbb- urinn. 21.00 Þetta erþinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld- Ijós, bein útsending frá Bolholti. 23.00—7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.