Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1997, Side 2
22 MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1997 íþróttir______________ Larvik tapaði úrslitaleiknum Larvik, lið Kristjáns Halldórsson- ar, mátti þola tap, 27-26, fyrir Bækk- elaget í úrslitaleik norsku bikar- keppninnar í handknattleik kvenna í gær. Hin danska Anja Andersen átti stærstan þátt i sigri Bækkelaget því hún skoraði 12 mörk í leiknum. Þess má geta að danska sjónvarpið sýndi leikinn beint, enda er Anja nánast dýrlingur þar í landi. -VS Björk og Gerpla bikarmeistarar Björk varð bikarmeistari kvenna í fimleikum um helgina og Gerpla varð bikarmeistari karla en bik- armótið fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði. -VS Guðmundur í sigurliði Guðmundur Bragason og félagar i BC Johanneum unnu Schalke, 96-70, í þýsku 2. deildinni í körfu- bolta í gær. Breiöablik (34) 80 Þór, A. (48) 90 2-12, 10-16, 14-23, 20-27, 21-39, 27-42, (34-48), 41-52, 43-59, 47-61, 50-65, 51-73, 60-80, 69-84, 74-86, 80-90. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 27, Agnar Ólsen 15, Óskar Pétursson 15, Einar Hannesson 13, Páhni Sigurgeirs- son 4, Erlingur S. Erlingsson 4, Rúnar F. Sævarsson 2. Stig Þórs: Fred Williams 31, Konráö Óskarsson 14, Böðvar Kristjánsson 8, Högni Friðriksson 8, Þórður Steindórs- son 7, Bjöm Sveinsson 7, Hafsteinn Lúðviksson 6, John Cariglia 4, Sigurð- ur Sigurðsson 3, Stefán Hreinsson 2. Fráköst: Breiðablik 31, Þór 36. 3ja stiga körfúr: Breiðablik 5, Þór 6. Vítanýting: Breiðablik 19/28, Þór 18/23. Dómarar: Helgi Bragason og Jón E. Halldórsson, slakir. Ahorfendur: Um 30. Maöur leiksins: Fred Williams, Þór. Þórsarar skárri aðilinn Þórsarar voru skárri aðilinn í slökum leik þar sem Fred Willi- ams var sá eini sem gladdi augað. Þórsarar höfðu leikinn í höndum sér og þurftu svo sem engan stór- leik til að vinna Blikana sem þegar eru falinir í 1. deild. -PS Haukar (47) 89 KFÍ (31) 83 8-0, 15-7, 29-19, 36-21, (47-31), 53-12, 72-54, 80-69, 80-75, 83-78, 89-83. Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 25, ívar Asgrímsson 12, Sigurður Jóns- son 12, Shawn Smith 11, Sigfús Gizur- arson 10, Bergur Eðvarðsson 6, Jón Amar Ingvarsson 5, Björgvin Jóns- son 4, Þröstur Kristinsson 2. Stig KFÍ: Derrick Bryant 26, Chedu Odiagu 15, Friðrik Stefánsson 15, Baldur Jónasson 9, Guðni Guðna- son 7, Hrafn Kristjánsson 7, Pétur Sigurðsson 3, Ingimar Guðmundsson 2. Fráköst: Haukar 29, KFÍ 34. 3ja stiga körfur: Haukar 2, KFÍ 6. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Andersen, ágætir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Pétur Ingvars- son, Haukum. Haukar héldu út Haukar voru mjög sprækir í fyrri hálfleik, náðu góðu forskoti með góðum varnarleik. Þeir léku pressuvöm sem gekk vel oft á tíðum. í byrjun seinni hálfleiks lenti Smith i villuvandræðum og þá fóru Ísfírðingar að bíta frá sér og söxuðu jafnt og þétt á forskot- ið án þess að komast nógu ná- lægt. Pétur lék mjög vel með Haukum og Smith stóð fyrir sínu. Friðrik var mjög sterkur í fráköstunum hjá KFÍ, Bryant var góður og Hrafn sömuleiðis þegar hann fékk tækifæri. -SS Fjolskylduhatið í Rrðinum Þaö var rík ástæöa til aö fagna aö Merkurgötu 11 f Hafnarfiröi um heigina en þar búa Aron Kristjánsson og Hulda Bjarnadóttir. Þau uröu bæöi bikarmeistarar meö Haukum á laugardaginn, Aron meö karlaliöinu og Huida meö kvennaliöinu. í gær kom svo Gústaf, fyrirliöi karialiös Hauka og bróöir Huldu, f heimsókn með son sinn, Daníel Isak, sem Ifka skartaöi rauöu f tilefni dagsins. Bikararnir, farandgripirnir og eignarbikararnir, sem Haukar unnu daginn áöur, voru þar Ifka og því tilvalið fyrir DV aö mæta á staöinn og smella af mynd. -VS/DV-mynd JAK NBA-deildin í körfuknattleik í gærkvöldi: Houston lagöi Spurs Houston sigraði San Antonio Spurs, 95-85, í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Hakeem Olajuwon náði sér á strik á ný eftir slakan leik gegn Atlanta aðfaranótt laugardagsins og skoraði 21 stig. Charles Barkley gerði 19. Domin- ique Wilkins skoraði 28 stig fyrir San Antonio og Vinny Del Negro 22. Nýju mennirnir hjá New Jersey létu að sér kveða gegn Boston í 109-93 sigri. Sam Cassell skoraði 20 stig og Jimmy Jackson 19 en Kendall Gill var þó stigahæstur með 24 stig. Eric Wiiliams skoraði 27 stig fyrir Boston og Rick Fox 22 en liðið tapaði þarna níunda leiknum af jafnmörgum í ferðalagi sínu um vesturhluta Bandaríkjanna. Detroit vann góðan sigur í Was- hington, 79-95. Aaron McKie skor- aði 16 stig fyrir Detroit, Terry Mills og Joe Dumars 14 hvor en Chris Webber skoraði 19 stig fyrir Was- hington og tók 12 fráköst. LA Clippers vann góðan útisigur á Milwaukee, 86-99. Darrick Martin skoraði 19 stig fyrir Clippers en Glenn Robinson skoraði 25 fyrir Milwaukee og Vin Baker 23. Sjö aðrir leikir voru í gærkvöldi og nótt en var ekki lokið þegar DV fór í prentun. Önnur úrslit helgar- innar eru á bls. 28. -VS IA (37) 78 Grindavík (33) 64 2-12, 29-19, 24-25, 30-27, (37-33), 4641, 52-52, 62-58, 67-59, 72-61, 78-64. Stig ÍA: Ronald Bayless 25, Alex- ander Ermolinski 23, Bjami Magnús- son 8, Brynjar Karl Sigurðsson 8, Dagur Þórisson 7, Haraldur Leifsson 5, Brynjar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Herman Myers 38, Marel Guölaugsson 10, Unndór Sigurðsson 4, Pétur Guðmundsson 4, Helgi Guðfinnsson 4, Jón Kr. Gísla- son 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: ÍA 36, Grindavík 32. 3ja stiga körfur: ÍA 5, Grindav. 2. Vítanýting: ÍA13/11, Grind. 19/14. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller, ágætir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Alexander Ermolinski, ÍA. Skaginn sterkur DV, Akranesi: „Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir úrslitakeppnina og ekki verra að fá sigur gegn sjáif- um meisturunum," sagði Brynj- ar Karl Sigurðsson eftir sigur ÍA á Grindvíkingum á Akranesi í gærkvöldi. Þeir Bayless og Ermolinski voru bestir i liði heimamanna en hjá'heldur slöku liði Grindvík- inga var Myers allt í öllu. Góð vörn Dags Þórissonar á móti honum fór þó nokkuð í skapið á kappanum. -DVÓ Keflavík (52) 112 Skallag. (45)86 3-0, 18-8, 18-22, 29-30, 40-32, (52-45), 66-55, 70-61, 88-68, 102-76, 102-82, 112-86. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 26, Falur Harðarson 22, Birgir Birgis- son 15, Elentinus Margeirsson 15, Kristinn Friðriksson 11, Kristján Guð- laugsson 9, Albert Óskarsson 6, Gunn- ar Einarsson 5, Guðjón Skúlason 3. Stig Skallagríms: Joe Rhett 39, Bragi Magnússon 18, Ari Gunnarsson 18, Tómas Holton 4, Grétar Guðlaugs- son 3, Kristinn Guðmundsson 2, Þórð- ur Helgason 2. Fráköst: Keflavik 34, Skallag. 34. 3ja stiga körfur: Keflavik 34/15, Skallagrímur 12/7. Vítanýting: Keflavík 11/10, Skalla- grímur 18/12. Dómarar: Jón Bender og Eggert Aöalsteinsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Falur Harðar- son, Keflavík. Hittnin var góð DV, Suðurnesjum: „Við náðum að keyra upp hraðann og skoruðum margar auðveldar körfur," sagði Falur Harðarson, sem átti mjög góðan leik þegar Keflvíkingar möluðu SkaUagrím. Liðsheildin og góð hittni úr 3ja stiga skotum voru lykillinn að sigri heimamanna sem eru komnir með aðra hönd- ina á deildartitilinn. -ÆMK KR (63) 115 Tindast. (28)77 2-0, 8-2, 13-7, 21-15, 32-17, 44-26, 53-28, (63-28), 65-33, 72-44, 92-61, 100-66, 109-72, 115-77. Stlg KR: Rony Eford 32, Ingvar Ormarsson 20, Hermann Hauksson 19, Jónatan Bow 17, Gunnar Örlygs- son 10, Atli Einarsson 7, Hinrik Gunnarsson 4, Amar Sigurðsson 4, Hermann Birgisson 2. Stig Tinda- stóls: Amar Kárason 20, Winston Pederson 16, Ómar Sigmarsson 16, Cesare Piccini 12, Láms D. Pálsson 10, ísak Einarsson 2, Guðjón G. 1. Fráköst: KR 27, Tindastóil 32. 3ja stiga körfur: KR12, Tindastóll 9. Vftanýting: KR 15/22, Tindastóll 7/19. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, góðir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Rony Eford, KR. Nýttum okkur hæðarmuninn „Við ákváðum að spila sterka vöm og nýta okkur hæðarmuninn. Þetta gekk eftir og það var erfitt fyrir þá að skjóta yfir okkur,” sagði Hermann Hauksson, fyrirhði KR, eftir ömggan sigur á Tindastóli. KR hafði mikla yfirburði gegn baráttulitlum Stólum og þegar fyrri hálfleikur var úti var sigur- inn í hööi. Eford og Bow vom best- ir hjá KR en hjá Stólunum var Piccini einna bestur. -RS DV FH fjórfaklur hikarmeistari Handknattleiksmenn úr FH minntu heldur betur á sig í gær, mitt í sigurgleði Haukanna. FH-ing- ar gerðu sér htið fyrir og urðu fjór- faldir bikarmeistarar en leikið var til úrshta í sex yngri flokkum í gær. 12. flokki karla sigraði FH hð KR, 26-25. 12. flokki kvenna lagði FH Stjömuna, 26-21. í 4. flokki karla unnu FH-ingar sigur á Víkingum, 22-10 og í3.flokkikvennabámFH- stelpumar sigurorð af Víkingi, 22-10. Nánar verður greint flá þessum leikjum á unglingasiðu á næstunni. -GH 2. DEILD KARLA Hörður-Breiðablik 21-32 Fylkir-HM 23-21 Víkingur 17 17 0 0 535-339 34 Þór, Ak. 17 14 2 1 515-365 30 Breiðablik 16 13 0 3 500-331 26 KR 16 11 0 5 458-355 22 HM 16 8 2 6 412-365 18 Fylkir 14 7 2 5 343-301 16 ÍH 15 4 2 9 328411 10 Ármann 16 3 1 12 350498 7 Hörður 15 2 0 13 333490 4 Keflavík 15 1 1 13 351490 3 Ögri 15 1 0 13 305483 2 1. DEILD KARLA Reynir, S.- Höttur . 102-121 Selfoss-Leiknir, R. . 97-111 Stjaman-Höttur 84-81 Snæfell-Þór, Þ. 92-81 Snæfell 17 14 3 1510-1271 28 Valur 16 13 3 1582-1315 26 Leiknir, R. 16 11 5 1513-1397 22 Höttur 17 10 7 1521-1464 20 Stjaman 16 10 6 1284-1270 20 Þór Þ. 16 8 8 1281-1255 16 Selfoss 16 8 8 1349-1397 16 Stafholtst. 16 3 13 1234-1533 6 ÍS 16 2 14 1125-1267 4 Reynir, S. 16 2 14 1350-1579 4 ÚRVALSDEILDIN Keflavík 20 17 3 1964-1656 34 Grindavík 20 16 4 1867-1732 32 ÍA 20 13 7 1579-1517 26 Haukar 20 13 7 1663-1602 26 Njarðvík 20 12 8 1688-1641 24 KR 19 10 9 1659-1561 20 ÍR 20 9 11 1704-1681 18 Skallagr. 20 9 11 1632-1706 18 Tindastóll 20 7 13 1627-1679 14 KFÍ Í9 7 12 1541-1592 14 Þór, A. 20 6 14 1611-1772 12 Breiðablik 20 0 20 1422-1806 0 Njarövík (45)94 ÍR (40) 89 0-3, 7-3, 20-11, 31-29, 37-29, 43-33, (4540), 4942, 57-50, 57-60, 59-65, 73-66, 81-71, 81-78, 87-85, 90-87, 94-89. Stlg Njarðvfkur: Torrey John 30, Páll Kristinsson 18, Friðrik Ragnars- son 15, Jóhannes Kristbjömsson 12, Sverrir Þór Sverrisson 9, Kristinn Einarsson 7, Guðjón Gylfason 3. Stig ÍR: Tito Baker 33, Atli Þor- björnsson 23, Eirikur Önundarson 15, Eggert Garðarsson 9, Guðni Einars- son 6, Márus Amarson 3. Fráköst: Njarðvík 37, ÍR 27. 3ja stiga körfur: Njarðvík 14/3, ÍR 15/8. Vítanýting: Njarðvík 34/28, ÍR 33/21. Dómarar: Bergur Steingrimsson og Einar Þór Skarphéðinsson, slakir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Torrey John, Njarðvlk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.