Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1997, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1997, Qupperneq 6
MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1997 Iþróttir Wimbledon enn með í baráttunni - skellti Arsenal á Higbury í gær, 0-1 Toppliðin Manchester United og Liverpool töpuðu bæði tveimur mikilvægum stigum í ensku úrvals- deildinni í knattspymu á laugardag- inn. Þetta nýttu leikmenn New- castle sér til hins ýtrasta og saum- uðu að toppliðunum með 0-1 sigri á Middlesbrough. Glæsimörk á Stamford Bridge Chelsea fékk óskabyrjun gegn meisturum United á heimavelli sín- um þegar Gianfranco Zola spólaði sig í gegnum vöm United og skoraði laglegt mark strax á 2. mínútu. Heimamenn vom betri aðilinn framan af fyrri hálfleik en í síðari hluta fyrri hálfleiksins komu United menn meira inn í leikinn. í síðari háifleik tóku meistamir völd- in. Þeir þyngdu sókn sína jafnt og þétt og það hlaut að enda með marki sem David Beckham gerði með glæsibrag. Beckham tók boltann á lofti og þrumaði honum fram hjá norska landsliðsmarkverðinum Frode Grodas. „Við fúndum ekki taktinn í fyrri háífleik en eftir að við breyttum leikskipulaginu og settum þrjá menn í fremstu víglínu í síðari hálf- leik tókinn við leikinn í okkar hend- ur,“ sagði Gary Neville, bakvörður United, eftir leikinn. Fowler klaufi Liverpool sótti linnulítið nær all- an leikinn gegn Blackbum en tókst ekki að skora þrátt fyrir mörg góð marktækifæri. Robbie Fowler fór fremstur í flokki að klúðra færum. Hann var þó óheppinn í tvígang þegar skot hans lentu í markstöng- inni en í ein þrjú skipti skaut hann fram hjá úr dauðafærum. Enn sígur á ógæfuhliðina hjá Southampton. Eftir að hafa náð tveggja marka forskoti gegn Sheffi- eld Wednesday tapaði liðið, 2-3. Liði Wednesday hefur vegnað vel og hef- ur aðeins tapað einum af síðustu 20 leikjum sínum. Það stefndi þó í að Wednesday tapaði fyrir Sout- hampton á The Dell í fyrsta sinn í 27 ár eftir að Southampton skoraði tvö á fyrsta hálftímanum en David Hirst var á öðru máli. Hann skoraði tvö lagleg mörk og jafnaði metin og Andy Booth innsiglaði sigurinn á lokamínútunum. „Við fengum skammir 1 hálflQik og vissum það sjálfir að við gætum miklu meira. Ég fékk tækifæri núna og nýtti það vel,“ sagði Hirst eftir leikinn en hann hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liðinu í vetur. Newcastle er enn með í barátt- unni um meistaratitilinn eftir góð- an útisigur á botnliði Middles- brough. Les FerdinEmd skoraði sig- urmarkið með góðu skoti í stöng í upphafi leiks og eftir það héldu leik- menn Newcastle fengnum hlut. Heimamenn sóttu stíft í síðari hálf- leik. Þeir áttu skot í stöng og Fabrizio Ravanelli brást bogalistin úr upplögðu færi. Peter Beardsley, David Ginola og Faustino Asprilla voru á varamannabekk Newcastle. Leikur Coventry og Everton var afspymuslakur og 20.000 áhorfend- ur, sem borguðu sinn inn á leikinn, hefðu með réttu átt að fá endur- greitt. Marshall með þrennu Ian Marshall var maður helgar- innar en hann skoraði þrennu fyrir Leicester gegn Derby. Þrátt fyrir að fjóra lykilmenn vantaði í lið Leicester sýndu strákarnir hans Martins O'Neills að þeir eiga fullt erindi í úrvalsdeildina og með sigrinum treystu þeir stöðu sína í deildinni. George Graham, stjóri Leeds, gerði nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Sunderland enda hafði Leeds mátt þola tvö slæm töp í röð, fyrst gegn Portsmouth í bik- amum og gegn Liverpool í deild- inni. Ian Rush og Lee Sharpe komu inn í liðið og Graham stillti upp fimm manna vöm. Spútniklið Wimbledon ætlar sér aö vera með í baráttunni um titilinn eftirsótta. Liðið gerði góða ferð á Highbury í gær og fór með sigur af hólmi, 0-1. Harðjaxlinn Vinnie Jo- nes skoraði sigurmarkið með fal- legu viðstöðulausu skoti sem John Lukic, markvörður Arsenal, réð ekki við. Wimbledon á þrjá leiki til góða á Manchester United og Liver- pool og það skyldi því enginn af- skrifa liðið í toppbaráttunni. Gest- imir voru betri i fyrri hálfleik en í þeim síðari náðu leikmenn Arsenal oft mikilli pressu á mark Wimbledon en tókst að skora. Þar með tapaði Arsenal öðrum leik sín- um í röð á heimavelli og það er hlut- ur sem gerist ekki á hverju ári. Greiö leið hjá Bolton Guðni Bergsson og félagar stigu stórt skref í átt í úrvalsdeildarsæti þegar þeir náðu 10 stiga forskoti í 1. deildinni. Guðni lék allan leikinn gegn Huddersfield. Þorvaldur Örlygsson var ekki í liði Oldham sem tapaði fyrir Brad- ford. Láms Orri Sigurðsson lék að vanda í vöm Stoke þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn QPR. -GH Mark Hughes, framherji Chelsea, hefur hér betur gegn Brian McClair, fyrrum félaga sínum í Manchester United, í leik liðanna á laugardag. EHGIAND Úrvalsdeild: Chelsea-Man. Utd ...........1-1 1- 0 Zola (2.), 1-1 Beckham (68.) Coventry-Everton ...........0-0 Leicester-Derby..............4-2 0-1 Sturridge (2.), 1-1 MarshaU (7.), 2- 1 Marshail (24.), 3-1 Marshall (27.), 3- 2 Sturridge (47.), 4-2 Claridge (58.) Liverpool-Blackbum...........0-0 Middlesbr-Newcastle.........0-1 0-1 Ferdinand (8.) Nott. Forest-Aston Villa .... 0-0 Southampton-Sheff. Wed .... 2-3 1-0 Ostenstad (28.), 2-0 Le Tissier (33.), 1-2 Hirst (49.), 2-2 Hirst (55.), 2-3 Booth (78.) Sunderland-Leeds .........0-1 0-1 Bowyer (49.) Arsenal-Wimbledon.........0-1 0-1 Jones (23.) West Ham-Tottenham ... 1 kvöld Man. Utd 27 15 9 3 53-30 54 Liverpool 27 15 8 4 46-20 53 Newcastle 26 14 6 6 51-30 48 Arsenal 28 13 9 6 45-26 48 Aston Villa 27 12 7 8 34-26 43 Wimbledon 24 12 6 6 37-28 42 Chelsea 25 11 9 5 39-34 42 Sheff. Wed 26 9 12 5 31-31 39 Leeds 27 9 6 12 22-31 33 Everton 26 8 8 10 34-38 32 Tottenham 25 9 5 11 27-33 32 Leicester 25 8 6 11 29-37 30 Derby 27 6 11 10 27-36 29 Sunderland 26 7 8 11 23-33 29 Blackburn 25 6 10 9 26-25 28 Coventry 27 6 10 11 24-35 28 Nott. Forest 26 5 9 12 23-40 24 West Ham 25 5 7 13 20-33 22 Southampt 24 5 5 14 34-44 20 Middlesbr 25 5 7 13 3945 19 1. deild: Bamsley-Wolves 1-3 Charlton-Norwich 4-4 Cr. Palace-Tranmere 0-1 Huddersfield-Bolton . 1-2 Ipswich-Oxford . 2-1 Man. City-Swindon . 3-0 Oldham-Bradford 1-2 Reading-Southend 3-2 Sheff. Utd-Grimsby 3-1 Stoke-QPR 0-0 WBA-Portsmouth 0-2 Bolton 34 19 11 4 71-45 68 Wolves 33 17 7 9 47-32 58 Barnsley 32 15 10 7 54-40 55 Sheff. Utd 33 15 9 9 57-39 54 Norwich 33 14 8 11 50-52 50 Cr. Palace 32 13 10 9 59-34 49 Ipswich 33 12 12 9 47-42 48 Portsmouth 33 14 6 13 40-37 48 Stoke 32 13 8 11 4943 47 Tranmere 32 13 7 12 44-42 46 QPR 33 11 11 11 44-45 44 Port Vale 33 10 14 9 49-38 44 Oxford 33 12 7 14 4943 43 Swindon 33 12 6 15 45-45 42 WBA 34 9 14 11 54-60 41 Huddersf. 34 10 11 13 4948 41 Reading 32 10 10 12 43-50 40 Charlton 32 11 7 14 39-47 40 Man. City 31 11 5 15 3943 38 Birmingham29 9 10 10 32-33 37 Bradford 33 8 10 15 32-50 34 Southend 33 7 11 15 32-59 32 Grimsby 32 7 10 15 41-58 31 Oldham 31 6 10 15 32-43 28 SKOTLAND Dunfermline-Aberdeen ........0-3 Hearts-Raith ................3-2 Kilmamock-Dundee Utd ........2-3 Motherwell-Celtic ...........0-1 Rangers-Hibemian ............3-1 Rangers 27 21 4 2 69-22 67 Celtic 27 19 3 5 64-25 60 Dundee Utd 27 13 7 7 37-23 46 Hearts 28 11 8 9 40-37 41 Aberdeen 28 9 9 10 3844 36 Dunfermline 27 10 5 12 41-51 35 Motherwell 28 7 7 14 3849 28 Hibemian 27 6 7 14 27-46 25 Kilmamock 27 7 3 17 31-53 24 Raith 28 5 5 18 24-54 20 Haraldur Ingólfsson var ekki í leik- mannahópi Aberdeen. Grétar Hjartarson skoraði annað af mörkum Stirling sem sigraði Clyde- bank í fallbaráttuslag, 1-2, i skosku 1. deildinni. Hreinn Hringsson skoraði eina mark East Stirling sem tapaði fyrir Albion Rovers, 4-1, í skosku 3. deildinni. Kvennahandbolti: Stórsigur Eyjastúlkna ÍBV vaknaði af löngum blundi í gær og vann ÍBA, 30-18, í 1. deild kvenna í handbolta í Eyj- um. Staðan i hálfleik var 14-8. Liðin höfðu sætaskipti á botnin- um og ÍBV komst jafnframt í 8. sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Mörk ÍBV: Sara Guðjónsdóttir 12, Ingibjörg Jónsdóttir 10, María Rós Friöriksdóttir 3, Guðbjörg Guðmars- dóttir 3, Unnur Sigmarsdóttir 2. Mörk ÍBA: Þórunn Sigurðardóttir 5, Heiða Valgeirsdóttir 4, Gunnilla Almqvist 2, Þóra Atladóttir 2, Dóra Sif Sigtryggsdóttir 2, Katrín Harðar- dóttir 1, Anna Blöndal 1, Sólveig Sig- urðardóttir 1. FH vann ÍBA Á föstudagskvöld vann FH sig- ur á ÍBA í Hafnarfirði, 22-19, en staöan var 11-11 í hálfleik. Hrafhhildur Skúladóttir skoraði 7 mörk fyrir FH og Björk Ægis- dóttir 4 en Þórunn Sigurðardótt- ir og Gunnilla Almqvist skoruðu 4 mörk hvor fyrir Akureyringa. Staðan í 1. deild: Stjarnan 14 11 1 2 331-254 23 Haukar 14 10 2 2 366-273 22 FH 15 9 2 4 312-294 20 Víkingur 14 7 3 4 252-248 17 Fram 15 6 3 6 284-272 15 KR 14 5 1 8 239-276 11 Valur 14 3 2 9 240-300 8 ÍBV 14 3 0 11 266-308 6 tBA 14 2 2 10 257-322 6 -VS Körfubolti kvenna: Keflavík deilda- meistari Keflavikurstúlkumar tryggðu sér endanlega deildameistaratit- ilinn í 1. deild kvenna á föstu- dagskvöldið þegar þær unnu ÍR, 101-37. Njarðvík tapaði fyrir ÍS, 45-63, og Breiðablik tapaði fyrir KR, 34-86. Staðan í 1. deild kvenna: Keflavík 15 15 0 1360-765 30 KR 15 12 3 1096-710 24 fs 16 10 6 979-781 20 Grindavík 15 9 6 1018-902 18 Njarðvík 15 5 10 827-1035 10 IR 16 2 14 670-1296 4 Breiðablik 16 1 15 719-1171 2 -VS Robson til Blackburn? Eftir að Sviinn Sven Göran Erikson hætti við að taka við Blackbum Rovers hafa forráða- menn Blackbum Rovers biðlað til Bobby Robsons um að hann tæki við framkvæmdastjórastöð- unni hjá félaginu. Robson er orðinn mjög valtur í sessi sem stjóri Barcelona eftir frekar slakt gengi liðsins upp á síðkastið. Robson átti fundi með forráðamönnum Blackburn fyrir leik ítala og Englendinga fýrir skömmu og þaö þykir ýta undir þær fréttir að hann taki við stjómtaumunum á næstu leik- tíð. -GH Kluivert sagöi nei Patrick Kluivert, hinn 20 ára gamli framherji hjá Ajax I Hollandi, hafiiaði um helgina tilboði frá Chelsea. Ruud Gullit, stjóri Chelsea, bauð Kluivert 2,7 milljónir króna í vikalaun en hollenski landsliðsmaðurinn haföi ekki áhuga á því og sagðist ætla að ganga til liðs við AC Milan. Hann fær engin slorlaun á þeim bæ eða um 140 milljónir á ári. Gullit kvaðst hafa sagt við Kluivert að ef hann yrði ekki ánægður með vistina hjá Milan væri hann velkominn á Stam- ford Bridge. -GH Schmeichel kæröur? Peter Schmeichel, markvörð- ur Manchester United, á yfir höfði sér kæm frá Ian Wright, framheija Arsenal, sem sakar danska markvörðinn um kyn- þáttafordóma í sinn garð. Þeir félagar hafa oft eldað grátt silfúr í leikjum Arsenal og Manchester United, síðast í deildarleik á Highbury í síðustu viku þar sem sauð upp úr þeirra á milli eftir leikinn. Aganefnd enska knattspymu- sambandsins hefur verið að skoða mál leikmannanna og hef- ur óskað eftir viðræðum við þá. -GH IBV (11) 22 Stjarnan (10)22 1-1, 4-2, 5-5, 8-6, 10-8, (11-10), 12-15, 16-15, 18-17, 21-18, 22-21, 22-22. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 5/3, Gunnar Berg Viktorsson 4, Erlingur Richardsson 4, Amar Pétursson 3, Guðfinnur Kristmannsson 2, Svavar Vignisson 1, Emil Andersen 1, Har- aldur Hannesson 1, Sigurður Frið- riksson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 16/1. Mörk Stjömunnar: Hilmar Þór- lindsson 6/1, Konráð Olavsson 4, Sae- þór Ólafsson 3, Sigurður Viðarsson 3, Viðar Erlingsson 2, Einar Einarsson 1, Jón Þórðarson 1, Einar B. Ámason 1, Rögnvaldur Johnsen 1. Varin skot: Axel Stefánsson 11. Brottvlsanir: ÍBV 14 min., Stjarn- an 8 min. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson. Fengu ekki prik hjá Eyjamönnum. Áhorfendur: 260. Maður leiksins: Erlingur Ric- hardsson, ÍBV. Óvænt í Eyjum „Þetta var andskotans klúður í lokin. Við misstum menn út af fyrir ragl og þeim tókst að jafna,“ sagði Sigurður Friðriks- son hjá ÍBV eftir jafntefli við Sfjömuna á föstudagskvöldið. Sigurður Viöarsson jafnaði leik- inn fyrir Garðbæinga á síðustu sekúndu leiksins með fallegu undirhandarskoti. Stjaman lék án Valdimars og Magnúsar Agn- ars, sem em meiddir, og Konráð kom aðeins inn á í síðari hálf- leik. -ÞoGu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.