Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1997
27
DV
fjií ÍTALÍA
Bologna-Udinese...............0-0
Cagliari-Verona...............3-2
Fiorentina-Juventus ..........1-1
Inter-Atalanta................2-0
Napoli-Sampdoria..............1-1
Perugia-AC Milan..............1-0
Roma-Reggiana.................2-2
Vicenza-Piacenza..............1-1
Parma-Lazio ..................2-0
Juventus 21 11 8 2 29-15 41
Sampdoria 21 10 6 5 42-28 36
Inter 21 8 10 3 30-23 34
Parma 21 9 7 5 21-16 34
Bologna 21 9 5 7 32-25 32
Vicenza 21 8 7 6 32-26 31
Roma 21 8 7 6 32-26 31
Atalanta 21 8 7 6 27-25 31
Napoli 21 7 8 6 25-28 29
Fiorentina 21 6 10 5 29-23 28
AC Milan 21 8 4 9 29-27 28
Lazio 21 7 6 8 24-24 27
Udinese 21 7 6 8 28-29 27
Piacenza 21 5 9 7 18-25 24
Perugia 21 6 4 11 25-38 22
Cagliari 21 4 7 10 23-35 19
Verona 21 4 5 12 25-42 17
Reggiana 21 1 10 10 18-34 13
EP®; HOLLAND
Breda-Herenveen..............2-2
Roda-Wiilem .................2-1
PSV-Alkmaar .................2-1
Graafschap-Twente ...........1-2
Waalwijk-Nijmegen............3-1
Utrecht-Sparta...............0-1
Volendam-Fortuna ............2-0
Vitesse-Groningen............6-1
Ajax-Feyenoord...............3-0
PSV er með 51 stig, Feyenoord 48,
Twente 46, Vitesse 39, Ajax 36, Roda
36. ■
Stórtap hjá Rikka
Ríkharður Daðason og félagar
hans í Kalamta máttu þola stórt
tap gegn AEK Aþenu á útivelli í
grísku 1. deildinni í knattspymu
í gær. Lokatölur urðu, 6-1.
-GH
Ítalía:
Martröð
AC Milan
heldur áfram
Matröð AC Milan heldur áfram í
ítölsku 1. deildinni í knattspymu og
i gær mátti liðið þola sitt níunda tap
á tímabilinu þegar það sótti smálið-
ið og eitt af botnliðunum, Peragia,
heim. Negri skoraði eina mark
leiksins á 18. mínútu. Tveir leik-
menn Milan vora sendir í bað í
fyrri hálfleik fyrir ljót brot, fyrirlið-
inn Paolo Maldini og franski lands-
liðsmaðurinn Christophe Dugarry
og til að bæta ofan á svart fótbrohi-
aði hollenski landsliðsmaðurinn
Edgar Davis illa eftir samstuð við
markvörð Perugia.
Enn skorar Djorkaeff
Inter Milan tókst að draga á topp-
liðin í ítölsku 1. deildinni í knatt-
spyrnu gær. Inter lagði Atalanta á
heimavelli sinum á San Síró á með-
an aðalkeppinautamir í Juventus
og Sampdoria gerðu bæði jafntefli í
leikjum sínum. Franski landsliðs-
maðurinn Júrí Djorkaeff skoraði
enn eina ferðina fyrir Inter en mark
hans kom á 67. mínútu og Chile-bú-
inn Ivan Zamorano gerði síðara
markið á lokamínútunni.
Þrátt fyrir að leika manni fleiri í
hálftíma tókst meisturam Juventus
ekki að leggja Fiorentina að velli í
Flórens. Krónprinsinn Alessandro
Del Piero kom Juventus yfir en
Robbiati jafnaði metin fyrir Fiorent-
ina.
Sampdoria komst í hann krappan
gegn Napoli á útivelli en Júgósla-
vinn Sinisia Mihajlovic jafnaði met-
in tveimur mínútum fyrir leikslok.
Roma komst i 2-0 gegn botnliði
Reggiana eftir 9 minútna leik með
mörkum frá Moriero og Totti en
Reggina náði að jafna og var jöfnun-
armarkið sjálfsmark á lokamínút-
unni.
-GH
FRAKKLAND
ÞÝSKtlAHD
Lyon-Lens....................0-0
Rennes-Nantes................0-1
Metz-Monaco..................2-0
París SG-Guingamp............1-1
Bordeaux-Marseille...........4-0
Bastia-Nancy................2-fl
Auxerre-Montpellier..........0-2
Lille-Strasbourg.............2-4
Le Havre-Cannes..............0-0
Nice-Caen ...................1-1
Monaco 27 16 7 4 48-22 55
París 27 13 10 4 39-21 49
Bastia 26 14 6 6 38-26 48
Strasbourg 27 15 1 11 39-36 46
Bordeaux 27 12 9 6 43-29 45
Nantes 27 10 12 5 45-26 42
Auxerre 27 11 9 7 32-31 42
Metz 27 11 9 7 30-23 42
Marseille 27 9 10 8 30-27 37
Lyon 27 9 10 8 35-39 37
Guingamp 27 8 10 9 23-25 34
Montp. 27 7 11 9 24-27 32
Rennes 27 9 5 13 30-38 32
Cannes 27 7 10 10 16-25 31
Lens 27 8 6 13 2941 30
Lille 27 7 9 11 27-43 30
Freiburg-Hamburg ............0-4
Diisseldorf-Dortmund .........2-0
St. Pauli-Bielefeld .........2-3
H. Rostock-Bremen............0-1
Gladbach-Schalke ............0-0
Stuttgart-Karlsruhe..........1-0
Bochum-Bayem.................1-1
Leverkusen-Duisburg ..........1-0
1860 MUnchen-Köln............2-1
B. Míinchen 19 11 7 1 31-15 40
Dortmund 19 11 4 4 3921 37
Leverkusen 19 11 4 4 4925 37
Stuttgart 19 10 4 5 4920 34
Karlsruhe 19 8 5 6 31-22 29
Köln 19 9 2 8 35-32 29
Bochum 18 7 8 3 2923 29
Schalke 19 8 5 6 2926 29
Bremen 19 8 4 7 31-28 28
1860 Miinch 19 6 6 7 30-34 24
Hamburg 19 6 5 8 2929 23
Duisburg 19 6 5 8 1924 23
Bielefeld 19 6 4 9 23-32 22
Diisseldorf 19 6 3 10 1928 21
Gladbach 19 5 4 10 14-23 19
St. Pauli 18 5 3 10 23-35 18
H. Rostock 19 4 4 11 2928 16
Freiburg 19 4 1 14 2945 13
Þýskaland:
Klinsmann bjargaði
Bayern
Þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli
gegn Bochum jók Bayem Múnchen
forystu sina í þýsku úrvalsdeildinni
í knattspymu um helgina. Bæjarar
lentu undir gegn Bochum en Júrgen
Klinsmann bjargaði sínum
mönnum þegar hann jafliaði um
miðjan seinni hálfleik. Þórður
Guðjónsson lék ekki með Bochum
þsir sem hann tók út leikbann.
Meistaramir í Dortmund máttu
sætta sig við tap gegn Fortuna
Dússeldorf á fóstudagskvöldið þar
sem Rússamir Sergei Júran og Igor
frá tapi
Dobrovolski settu mörkin fyrir
Dússeldorf. Dortmund er þremur
stigum á eftir Bayem Múnchen eins
og Bayer Leverkusen en Lever-
kusen vann l-0 .sigur á Duisburg
þar sem Wöms skoraði sigurmarkið
á 36. mínútu.
Stuttgart heldur sér í topp-
baráttunni eftir mikilvægan sigur á
Karlsruhe þar sem þýski lands-
liðsmaðurinn Fredi Bobic skoraði
sigurmarkið á 90. mínútu.
-GH
Patrekur átti gó&an leik fyrir Essen í gær og skoraöi 8 mörk.
Patti í ham
Patrekur Jóhannesson átti mjög
góðan leik með Essen í gær þegar lið-
ið vann góðan útisigur á Gummers-
bach. Patrekur var markahæstur í
hði Essen með 8 mörk og Tutsckin
kom næstur með 6. Hjá Gummers-
bach var Kóreumaðurinn Yoon með
10 mörk og Karsten Kohlas skoraði 7.
Héðinn í feikna formi
Héðinn Gilsson er í feikna góðu
formi þessa dagana, hann skoraði 8
mörk fyrir Fredenbeck sem tapaði
fyrir Nettelstedt á heimavelli, 26-32.
Gestimir gerðu út um leikinn i fyrri
hálfleik en í leikhléi var staðan 12-19.
Róbert Sighvatsson og félagar í
Schutterwald unnu mikilvægan sigur
i botnbaráttunni þegar þeir lögðu
Magdeburg. Róbert skoraði 2 mörk í
leiknum en þeir Larsson, Reuter og
Andersson skoraðu allir 6 mörk.
Siguröur Bjamason gat ekki leikið
með Minden vegna meiðsla þegar
Minden gerði jafntefli gegn Rhein-
hausen.
Wuppertal á toppinn
Wupptertal vann stórsigur á
Dessauer, 29-17, í 2. deildinni og
komst í toppsæti norðurriðilsins þar
sem aðalkeppinautamir í Bad
Schwartau töpuðu fyrir Dússeldorf,
24-23. Wuppertal er með 45 stig,
Schwartau 44 og Rostock 40.
Lauterhausen, lið Jasons Ólafssonar,
er áfram í toppsæti suðurriðilsins en
liðið lagði Erlangen á útivelli, 22-27.
-GH
Frakkinn Luc Alphand sigraöi á tveimur heimsbikarmótum í alpagreinum
um helgina. Á föstudaginn sigra&i hann í risasvigi og á laugardaginn varö
hann hlutskarpastur f bruni.
(gær sigraöi Hermann Maier frá Austurríki í risasvigi, ftalinn Kristian
Ghedina varö annar og Nor&ma&urinn Atle Skárdal þri&ji. Á myndinni
fagnar Alphand sigrinum í bruninu. Símamynd Reuter
Ljubov Jegorova frá Rússlandi
fagnar hér gullver&launum sín-
um í 5 km skí&agöngu á heims-
meistaramótinu í norrænum
greinum sem stendur þessa
dagana yfir í Þrándheimi.
Landa hennar, Jelena Valbe,
varfi ( ö&ru sæti og ítalska
stúlkan Stefania Belmondo
fékk bronsverölaunin.
Japaninn Kenji Ogiwara vann
gullverölaunin í norrænni tví-
keppni f gær en þá var keppt f
15 km skí&agöngu. Ogiwara
var f ööru sæti eftir skíöastökk-
iö en honum tókst vel upp f
göngunni og tryggöi sér sigur-
inn. Silfurver&launin komu f
hlut Nor&mannsins Bjarte Enge
og bronsverölaunin hlaut
Fabrice Guy.
Sfmamynd Reuter
íþróttir
Fredenbeck-Nettelstedt......26-32
Minden-Rheinhausen..........26-26
Schutterwald-Magdeburg......28-24
Massenheim-Dormagen ........19-15
Kiel-Lemgo..................32-22
Hameln-Flensburg ...........25-25
Gummersbach-Essen ..........24-26
Grosswallstadt-Niederwúrzb ... 26-25
Lemgo er meö 36 stig, Flensburg 27,
Massenheim 26, Kiel 25, Niederwiirz-
bach 25, Nettelstedt 22, Minden 20,
Essen 19, Grosswallstadt 19, Gmnmes-
bach 17, Magdeburg 17, Schutterwald
15, Dormagen 14, Fredenbeck 13,
Hamein 13.
Flmm fengu rautt
Það sauð heldur betur upp úr í
leik Chesterfield og Plymouth í
ensku 2. deildinni í knattspymu á
laugardaginn. Allt varð vitlaust
þegar brotið var á Brace
Grobbelaar, markverði Plymouth,
á siðustu mínútu leiksins, menn
slógust með kjafti og klóm út um
allt, sem endaði með því að fimrn
leikmenn vora sendir í bað, þrír
úr liði Plymouth og tveir úr
Chesteriield sem er komið í 8 liða
úrslit bikarkeppninnar eftir að
hafa slegið Nottingham Forest út.
Skíði:
Daníel náði
sér ekki á strik
Daníel Jakobsson náði sér ekki
á strik á 30 km skíðagöngunni á
heimsmeistaramótinu í norræn-
um greinum sem stendur yfir
þessa dagana í Þrándheimi í Nor-
egi. Daníel varð í 72. sæti af 90
keppendum en sigurvegari varð
Rússinn Alexei Prokurorov.
Norömenn áttu tvo næstu menn,
Bjöm Dæhlie varð annar og
Thomas Alsgárd þriðji.
Nú í morgunsárið hófst keppni
í 10 km göngu með hefbundnu
sniöi og vonandi nær Daníel Jak-
obsson að gera betur en í 30 km
göngunni.
Golf:
Price sigraði
Nick Price frá Zimbabwe sigr-
aði á Suður-Afríku-meistaramót-
inu i golfi sem lauk í Jóhannesar-
borg i gær. Price og David Frost
frá Suður-Afríku léku báðfr
hringina fjóra á 269 höggum en
Price hafði betur í bráöabana,
strax á fyrstu holu.
í Ástralíu lauk sterku atvinnu-
mannamóti í gær og þai- var Pet-
er Senior frá Ástralíu hlutskarp-
astur. Senior og Ný-Sjálendingur-
inn Steve Alker luku báðir
keppni á 274 höggum en Senior
hafði betur í bráðabana.
Porto tapaði
Porto tapaði sinum fyrsta leik á
tímabilinu í Portúgal þegar liðið
beið lægri hlut fyrir Selgueiros á
heimavelli, 1-2. Þrátt fyrir það er
Porto með 13 stiga forskot á
Benfica sem sigraði Leiria, 1-0.
-GH
SPÁNN
Sevilla-Logrones ..............1-4
Sporting Gijon-Tenerife........2-1
Barcelona-Zaragoza.............4-1
Valladolid-R. Sociedad.........3-0
Bilbao-R. Santander............2-2
Exstramadura-Espanyol ..........3-0
Real Madrd-Oviedo..............6-1
Celta-Vallecano.................2-0
Hercules-Atl. Madrid...........0-2
Coruna-R. Betis................3-0 f
Real Madrid er með 59 stig,
Barcelona 53, Real Betis 47, Deportivo
Coruna 47, Atletico Madrid 46.
Ronaldo skoraði þrennu fyrir
Börsunga og hefúr þar með skorað 21
mark á tímabilinu og Króatinn Davor
Suker skoraði sömuleiðis þrennu
fyrir Real Madrid og hefur skorað 19.