Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997
Ellefu milljónir
fyrir 13 rétta
- þrír Svíar á ráttri braut
13 réttir gáfu vel af sér á enska seðlinum og
fengu þrír Svíar með 13 rétta 11 milljón krónur
hver.
Þrjár raðir fundust með 12 rétta á íslandi sem
gáfu um 140.000 krónur, ellefan gaf 11.500 krónur
og tían gaf af sér um 2.700 krónur.
Fyrirfram var búist við skrítnum úrslitum
og það gekk eftir. Fáir tipparar trúðu að
Bradford myndi sigra Wolves þó á heima-
velli væri og þvi voru einungis 16,2% rað-
anna með 1 á þann leik.
Blackburn hefur verið að gera góða hluti
undanfarnar vikur en lá 0-2 á heimavelli fyr-
ir Aston Villa. 18,7% raðanna voru með 2 á þann
leik.
13 réttir gáfu ekki mjög vel á ítalska seðlinum
ef miðað er við lægri vinningana sem voru nokk-
uð háir.
13 réttir gáfu tæplega 1,3 milljónir króna en 12
réttir gáfu 114.000 kr., 11 réttir 6.300 og 10 réttir
Sem fyrr
voru það óvænt-
ir útisigrar sem voru að
hrella tippara. 14,4% raða voru
með 2 á leik Vicenza og Lazio, 15,0%
á útisigur á leik Torino og Brescia og 13,5% á úti-
sigur á leik Bari og Ravenna.
Um helgina lauk hópleik íslenskra getrauna. í
1. deild sigraði Admiral með 89 stig og fær ferða-
vinning að upphæð 90.000 krónur en SÓJ og
Stebbi heyja bráðabana um 2. sætið. 2. sætið gef-
ur ferðavinning að upphæð 75.000 krónur en 3.
sætið 60.000 krónur.
í 2. deild eru þrír hópar jafnir og keppa um
sæti. Það eru SÓJ, Cantona og Samhó. 1. sætið
gefur 75.000 krónur, 2. sætið 60.000 krónur og 3.
sætið 45.000 krónur.
í 3. deild keppa SÆ-2 og FMRG um 1.
sætið en Gullnáman, Sambó og GufH
um 3. sætið. 1. sætið gefur 60.000
krónur, 2. sætið 45.000 krónur og
3. sætið 30.000 krónur
Allir leikir á laug-
ardegi
Leikir beggja get-
raunaseðlanna verða
leiknir á laugardag-
inn.
ítalir og Englendingar
fara í messu á páskadag
og leggja niður knatt-
spyrnuiðkun.
Landslið beggja þjóða spila
landsleiki á laugardaginn og því
eru leikir úr neðri deildunum á
seðlunum.
Stofnuðu Liverpool-
klúbb í Bol-
ungarvík
1 LENGJAN 1 I STUÐLAR Veljlð mlnnst 3 MkL Mest 6 MM
NR. DAGS LOKAR LEIKUR i| 1x 2 ÍÞR. LAND KEPPNI
1 Þri 25/3 19:25 Crewe - Bristol City 1,55 3,00 3,70 Knatt. ENG 2. deild
2 Wrexham - Brentford 2,10 2,65 2,55
3 Bordeaux - Nantes 1,80 2,80 3,00 FRA 1. deild
4 19:40 Portsmouth - Reading 1,50 3,00 4,00 ENG
5 Notts County - Bury 2,55 2,65 2,10 2. deild
6 Rotherham - Gillingham 2,35 2,55 2,35 ÍSL
7 20:10 Haukar - KA 1,60 5,05 2,00 Hand. Nissan deild
8 20:25 Betis - Celta 1,35 3,35 4,75 Knatt. SPÁ Bikarkeppni
9 Mið 26/3 18:55 Auxerre - París SG 2,35 2,55 2,35 FRA 1. deild
10 Bastia - Cannes 1,45 3,10 4,25
11 Metz - Lyon 1,70 2,85 3,25
12 Nice - Monaco 3,35 2,90 1,65
13 Strasbourg - Caen 1,30 3,50 5,15
14 19:55 Fram - UMFA 2,30 5,60 1,40 Hand. ÍSL Nissan deild
15 Em 27/3 18:25 Duisburg - Hamburger 1,80 2,80 3,00 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild
16 18:55 Bochum - Köln 1,75 2,80 3,15
17 St. Pauli - Dortmund 3,35 2,90 1,65
18 Stuttgart -1860 Munchen 1,35 3,35 4,75
Spenn-
andi leikir
eru háöir í úr-
slitum hand-
boltamótsins á ís-
landí. DV-mynd BG.
Knattspymuá-
hugamenn á
Vestfjörðum
stofnuðu
Liver-
pool-
20
21
22
20:25 KA-Haukar
23:25 Charlton - Huddersfield
UMFA - Fram
Opnar miðvikudag
1,55 3,00 3,70
Opnar fimmtudag
23 *) Barnsley - W.B.A. 1,50 3,00 4,00
24 *) Tranmere - Southend 1,40 3,20 4,50
25 Lau 29/3 14:25 Bayern Miinch.-Werd. Brem. 1,30 3,50 5,15
26 BielQfeld - Karlsruhe 2,00 2,70 2,65
27 Bor. M’Gladbach - Dusseldorfl,45 3,10 4,25
28 Leverkusen - Schalke 1,60 2,95 3,50
29 14:55 Crystal Palace - Birmingham 1,50 3,00 4,00
30 Oxford United - Q.P.R. 2,00 2,70 2,65
31 Portsmouth - Bradford 1,40 3,20 4,50
32 Sheffield United - Reading 1,40 3,20 4,50
33 Stoke - Oldham 1,45 3,10 4,25
34 Swindon - Norwich 2,00 2,70 2,65
35 Wolves - Grimsby 1,45 3,10 4,25
36 N. írland - Portúgal 3,15 2,80 1,75
Hand.
Knatt.
Hand.
Knatt.
ENG
tSL
ENG
Nissan deild
1. deild
Nissan deild
1. deild
RUV
SKY
ÞYS Urvalsdeild SUPER
ENG
1. deild
37
38
15:55 Haukar - KA
Grindavík - KR
Opnar laugardag
Opnar laugardag
39 17:55 England - Mexico 1,35 3,35 4,75
40 18:55 Wales - Belgía 2,35 2,55 2,35
41 19:10 Króatía - Danmörk 1,60 2,95 3,50
42 **) 20:15 Atletico Madr. - Sport. Gijon 1,35 3,35 4,75
43 **) Espanol - Betis 3,15 2,80 1,75
44 **) Logrones - Athletic Bilbao 2,65 2,70 2,00
45 **) Racing Santander - Hercules 1,30 3,50 5,15
46 **) Real Zaragoza - Celta Vigo 1,60 2,95 3,50
47 **) Sevilla - Valladolid 2,20 2,60 2,45
48 ***) Bradford - Stoke 2,10 2,65 2,55
49 ***) Grimsby - Ipswich 2,65 2,70 2,00
50 ***) Huddersfi. - Sheff. United 2,65 2,70 2,00
51 ***) Norwich - Oxford 1,45 3,10 4,25
52 ***) Oldham - Swindon 2,00 2,70 2,65
53 ***) Q.P.R. - Wolves 2,35 2,55 2,35
54 ***) Reading - Barnsley 2,00 2,70 2,65
55 ***) Southend - Portsmouth 3,00 2,80 1,80
56 Þri 1/4 19:55 Stjarnan - Haukar 1,80 4,50 1,80
57 Keflavík - Grindavfk 1,45 8,10 1,65
58 23:25 Cleveland - New York 1,65 8,10 1,45
59 Indiana - Washington 1,40 8,40 1,70
60 Seattle - LA Lakers 1,40 8,40 1,70
*)Föstudagsleikir **)Sunnudagsleikir
*** (Mánudagsleikir
Hand.
Karfa
Knatt.
NIR HM-98
ÍSL Nissan deild
1. deild kv.
ENG Vináttulandsl
WLS HM-98
KRÓ
SPÁ 1. deild
klúbb í gærkveldi i Víkurbæ í
Bolungarvík klukkustund fyrir
leik Arsenal og Liverpool.
í Víkurbæ er mögulegt að sjá
knattspyrnuleiki á hreiðtjaldi
hafa allt að hundrað manns verið þar
á leikjum.
Víkurbær var áður fyrr kvikmyndahús og
breiðtjaldið notað til að sýna snilli Johns Wayne,
Marilyn Monroe, Rogers Moore og annarra leik-
ara en nú fara annars konar leikarar hamförum
á tjaldinu.
Liverpool-klúbburinn er fyrsti opinberi stuðn-
ingsmannaklúbburinn á Vestfjörðum en hann
mun ganga til samstarfs við landsklúbb Liver-
pool. Búist er við að stuðningsmenn annarra
klúbba fylgi í kjölfarið.
TV2 ruglaði
Everton-Manch. Utd
TV2-sjónvarpsstöðin i Noregi hefur átt í úti-
stöðum við forráðamenn ensku úrvalsdeildarinn-
ar því laugardagsleikir TV2 hafa náðst á krám i
Englandi.
Margar krár á Islandi hafa fengið kort að TV2-
stöðinni og geta séð laugardagsleikina sem eru
ekki alltaf þeir sömu og RÚV sýnir. Til dæmis
sýndi RÚV leik Sunderland og Nottingham For-
est en TV2 leik Everton-Manchester United síð-
astliðinn laugardag.
Viðræður hafa staðið yfir í nokkum tíma milli
TV2 og ensku úrvalsdeildarinnar um úrbætur og
síðastliðinn laugardag urðu íslenskir knatt-
spymuáhugamenn áþreifanlega varir við niður-
stöðuna því þegar um það bil fimm mínútur vom
liðnar af leiknum var farið að rugla hann.
Nokkur kort á íslandi em keypt beint frá TV2
og handhafar slíkra korta gátu haldið áfram að
fylgjast með leiknum.
RUV
SYN
TV3-D
ENG
Hand.
Karfa
ISL 1. deild kv.
DHL-deildin
USA NBA
B. Miinchen2414 7 3 43-24 49
Stuttgart 2414 5 5 59-25 47
Leverkusen 2414 5 5 48-31 47
Dortmund 2414 4 6 50-30 46
Schalke 2410 7 7 31-29 37
Bochum 23 9 9 5 34-33 36
Karlsruhe 24 9 7 8 40-32 34
1860Miinc 24 9 7 8 41-40 34
Köln 2410 3 11 38-40 33
Bremen 24 9 5 10 38-40 32
Bielefeld 24 8 6 10 28-34 30
Hamburg 24 7 8 9 36-39 29
Gladbach 24 8 5 11 25-29 29
Duisburg 24 7 7 10 24-35 28
Díisseldorf 24 7 4 13 19-39 25
St Pauli 23 6 5 12 29-43 23
H. Rostock 24 5 6 13 24-35 21
Freiburg 24 4 2 18 25-54 14
Tilboð vikunnar
*p
Nr. Ulkur Merki Stuðull
4 Portsmouth-Reading 1 1,50
18 Stuttgart-1860 Mönchen 1 1,35
27 Gladbach-Dússeldorf 1 1,45
35 Wolves-Grimsby 1 1,45
Samtals 4,25
Langskot vikunnar
Nr. Lelkur
2 Wrexham-Brentford
30 Oxford-Q.P.R.
34 Swindon-Norwich
53 QPR-Wolves
Merkl Stuðull
2 2,55
X 2,70
X 2,70
X 2,55
Samtals 47,40
URVALSDEILDIN
Keflavík 22 19 3 Lokastaða 2220-1826 38
Grindavík 22 17 6 2040-1920 34
ÍA 22 15 7 1755-1675 30
Haukar 22 15 7 1871-1798 30
Njarðvík 22 13 9 1868-1814 26
KR 22 11 10 1928-1824 22
Skallagr. 22 10 12 1809-1874 20
ÍR 22 9 13 1884-1884 18
KFI 22 9 13 1818-1873 18
Tindastóll 22 7 15 1748-1866 14
Þór A. 22 6 16 1792-1976 12
Breiðablik 22 1 21 1579-1977 2
$
l.DEILD KARLA
Lokastaöa
Afturelding 22 17 0 5 563-511 34
Haukar 22 15 2 5 558-523 32
KA 22 13 1 8 575-562 27
ÍBV 22 12 2 8 536-491 26
Fram 22 10 4 8 522-492 24
Stjaman 22 10 3 9 572-552 23
Valur 22 8 3 11 490-501 19
FH 22 9 1 12 559-585 19
HK 22 7 2 13 493-530 16
ÍR 22 7 1 14 527-534 15
Selfoss 22 6 3 13 538-592 15
Grótta
22 6 2 14 514-564 14
ES
Atlantic-deildin
L U %
Miami 51 17 75,0%
New York 49 20 71,0%
Orlando 39 29 57,4%
Washington 33 35 48,5%
New Jersey 21 46 31,3%
Philadelphia 18 49 26,9%
Boston 13 57 18,6%
Miðdeildin
L U %
Chicago 59 9 86,8%
Detroit 48 20 70,6%
Atlanta 47 22 68,1%
Charlotte 45 24 65,2%
Cleveland 36 31 53,7%
Indiana 31 36 46,3%
Milwaukee 28 39 41,8%
Toronto 25 44 36,2%
Miðvesturdeildin
L U O/ /0
Utah 52 17 75,4%
Houston 45 23 66,2%
Minnesota 33 35 48,5%
Dallas 22 45 32,8%
Denver 19 49 27,9%
San Antonio 16 52 23,5%
Vancouver 12 59 16,9%
Kyrrahafsdeildin
L U %
Seattle 48 20 70,6%
LA Lakers 45 23 66,2%
Portland 41 29 58,6%
LA Clippers 30 37 44,8%
Phoenix 29 39 42,6%
Sacramento 29 40 42,0%
Golden State 25 43 36,8%