Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 2
28 MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 Topplag Hljómsveitin U2 afrekaði það í siðustu viku að koma lagi sínu, Star- ing at the Sun, beint í fyrsta sæti ís- lenska listans, strax á fyrstu vik- unni í síðustu viku. Það kemur því fáum á óvart að það lag sitji áfram á toppi listans, aðra vikuna í röð. Hástökkið íslandsvinimir í bresku hljóm- sveitinni Blur á hástökk vikunn- ar aö þessu sinni. Lag þeirra, Song 2 sat í 18. sæti listans i síðustu viku en er nú í 8. sæti listans. Hæsta nýja lagið Það er enginn annar en Eurovision-söngvarinn Páll Ósk- ar Hjálmtýsson sem á hæsta nýja lag vikunnar. Hann kemst alla leið í 6. sæti listans með Eurovision- lagið Minn hinsti dans. Vonandi kunna Evrópubúar jafh vel að meta lagið og við íslendingar. Rokkgoð prófa eitthvað nýtt Tónlistarmennimir Barrett Martin (Screaming Trees), Justin Harwood ( Luna), Peter Buck (R.E.M) og Skerik (Critters Bugg- i in) hafa stofhaö sína eigin hljöm- sveit sem þeir kalla Tuatara. Þess- ir menn eiga það sameiginlegt að starfa i hljómsveitum sem vora eitt sinn á jaðri tónlistarheimsins en eru nú virtar og frægar. Hugmyndin með Tuatara er að prófa ný form af tónlist og nota þeir félagar meðal annars afrísk- ar trommur og blásturshljóðfæri sem frumbyggjar Ástralíu nota (þeir sem vora á afhendingu ís- lensku tónlistarverðlaunanna heyrðu og sáu Guðna Franzson leika á hljóðfæri þetta af miklum krafti). Fyrsta apríl kemur út plata Tuatara sem kailast Breaking The Ethers. Funk-hraðlestin Gömlu jaxlamir í Grand Funk Railroad hafa hafið spilamennsku að nýju. í næsta mánuði munu þeir halda í tónleikaferð um Bandaríkin, Japan og Evrópu til styrktar nauðstöddum í Bosníu. r I b o ð i (&£$)& á B y I g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 214 vikuna 27.3. '97 - 2.4. '97 ...2. VIKA NR. 1— 1 1 - 2 STARING AT THE SUN U2 2 2 2 4 REMEMBER ME BLUEBOY 3 3 1 9 HEDONISM SKUNK ANANSIE 4 4 4 5 #1 CRUSH GARBAGE 5 5 6 5 DA FUNK DAFT PUNK ...NÝTTÁUSTA — Cfi) NÝTT 1 MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR Q 10 .17 4 WATERLOO SUNSET CATHY DENNIS ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... CD 18 - 2 SONG2 BLUR 9 6 11 3 LET ME CLEAR MY THROAT DJ KOOL (ío) 20 20 3 I CAN'T MAKE YOU LOVE ME GEORGE MICHAEL 11 8 3 8 YOUR WOMAN WHITE TOWN 12 7 14 3 I SHOTTHE SHERIFF WARREN G (iD 14 18 6 I BELIEVE I CAN FLY R. KELLY 14 9 9 4 THE NEW POLLUTION BECK (15) 16 31 3 HUSH KULA SHAKER 16 12 8 7 AIN'T THAT JUST THE WAY LUTRICIA MCNEAL 17 11 - 2 AIN'T TALKIN ABOUT DUB APOLLO 440 18 17 10 6 I WILL SURVIVE CAKE 19 15 5 7 KVÖLDIN f BÆNUM VERSLÓ 20 19 22 3 NANCY BOY PLACEBO 21 13 7 5 SVUNTUÞEYSIR BOTNLEÐJA NÝTT 1 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL (5) 30 - 2 HIGH FLYING, ADORED ANTONIO BANDERAS/MADONNA 24 24 - 2 RUNAWAY NURYICAN SOUL/INDIA 25 23 19 5 WALK ON BY GABRIELLE 26 21 21 6 FALLING IN LOVE AEROSMITH 27 27 - 2 IF I NEVER SEE YOU AGAIN wetwetwet (2) NÝTT 1 READY TO GO REPUBLICA (2 33 33 3 SUGAR COATED ICEBERG LIGHTNING SEEDS (3) NÝTT 1 DONT YOU LOVE ME ETERNAL 31 2 A RED LETTER DAY PET SHOP BOYS (2 1 MMM BOB HANSON 33 38 35 3 WIDE OPEN SPACE MANSUN 34 22 13 10 DISCOTHEQUE 02 @ 39 - 2 VOLCANO GIRLS VERUCA SALT (3fi) NÝTT 1 ALONE BEEGEES 37 26 36 4 I WANTYOU SAVAGE GARDEN 38 29 16 8 ELECTROLITE REM 39 26 12 8 SATURDAY NIGHT SUEDE 40 34 25 8 TO LOVE YOU MORE CELINE DION r.m ^waasam GOTT ÚTVARP! Ella á uppboð Munir í eigu Ellu Fitzgerald verða boðnir upp í maímánuði á vegum Sothebys. Um er að ræða um hundrað gripi en meðal þeirra er perlugrár Mercedes Benz, píanó- ið hennar og skartgripir. Arðminn af sölunni rennur til góðgerðar- mála. Kántrýmyndatónlist Kántrísöngvarimi góðkunni Dwight Yoakam (sem samdi tónlist- ina við Sling Blade) hefm hafiö sam- starf við kvikmyndaframleiðandann Ben Myron um að gera tónlist við mynd Myrons er kallast Waking up in Reno. Myndin fjailar að sjáifsögðu um kúreka en hún mun vera á léttu nótunum. Meiri tónlist á MTV MTV-tónlistarsjónvarpsstöðin hef- m ákveðið að leggja meiri áherslu á tónlist í dagskrá sinni. Bætt verðm við um 10-20 klukkustundum af tón- listarmyndböndum á viku. Öðrum dagskrárliðum verðm fækkað og má þar nefna þætti eins og Singled Out og The Real World. Sálfræðipopp Þann fyrsta apríl næstkomandi kemúr út platan Men are from Mars, Women are from Venus. Platan er byggð á samnefndri metsölubók eft- ir Dr. John Gray urn samskipti og eðli kynjanna. Þar verðm meðal annars að finna ballöðuna Men are from Mars, Women are from Venus eftir Regina Belle og Jeffrey Os- bome. (t textanum segir meðal ann- ars: „Every time I try to tell you something, you get mad and run off to yom cave“ eða „í hvert skipti sem ég reyni að segja þér eitthvað verð- m þú reiðm og hleypur í hellinn þinn“). Asíupopp er vinsælt Popparar af asísku bergi brotnu era vinsælir í Evrópu (sérstaklega í Bretlandi) um þessai' mundir. Þar á meðal White Town, Trickbaby, Bally Sagoo, Sheila Chandra og Echobelly. Nýtt naih hefur komist á þennan lista en það er tánihguriiin Amar sem hef- m verið að Slá í gegn i Bretlandi að undanfömu. Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoöanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV -Tölyuvinnsla: Ðódór Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.