Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1997, Síða 5
FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997
l/lagskrá mánudags 14. apríl21
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.05 Markaregn. Þátturinn verður
endursýndur að loknum ellefu-
fréttum.
16.45 Leiðarljós (620) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi (3:4) (Wind in the
Willows). Breskur brúðumynda-
flokkur. Endursýning.
18.25 Beykigróf (47:72) (Byker
Grove). Bresk þáttaröð sem ger-
ist í félagsmiðstöð fyrir ung-
menni.
18.50 Úr ríki náttúrunnar (Wildlife on
One). Bresk dýralífsmynd.
19.20 Fjársjóðsleitin (1:4) (The Tre-
asure Seekers). Sjá kynningu.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva (3:8). Kynnt verða
lögin frá Sviss, Hollandi og Ítalíu
sem keppa í Dyflinni í maí.
21.10 Öldin okkar (14:26) Geislavirkt
úrfall (The People’s Century: Fall
Out). Breskur heimildarmynda-
flokkur. Ab þessu sinní er fjallað
um fyrstu kjarnorkusprengjurnar.
Þýðandi er Jón O. Edwald og
þulur Ragnheiður Elín Clausen.
Qsmt
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Ævintýri barnfóstrunnar (e)
(Night on the Town). Hér er á
ferðinni gamansöm mynd frá
Walt Disney fyrirtækinu fyrir alla
fjölskylduna. Segir frá ævintýrum
táningsstelpu sem fer með börn-
in, sem hún gætir, niður í bæ að
hjálpa vini sínum. Aðalhlutverk:
Elisabeth Shue og Maia
Brewton. Leikstjóri: Chris Col-
umbus. 1987.
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Matrelöslumeistarinn (e).
15.30 Ellen (4:13) (e).
16.00 Kaldir krakkar.
16.25 Steinþursar.
16.50 Lukku-Láki.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Á norðurslóöum (22:22)
(Northern Exposure).
20.50 Barcelona.
j J Bandarisk bíómynd frá
____________ 1994 eftir leikstjórann
Whit Stillman. Myndin
gerist i Barcelona þegar seinna
stríðið hafði breyst í kalda stríð-
ið. Aðalsögupersónurnar eru
ungur bandarískur kaupsýslum-
aður sem starfar i borginni og
frændi hans sem kemur í heim-
sókn og hristir ærlega upp í þeim
fyrrnefnda. Saman rannsaka
þeir skemmtanalífið í Barcelona,
draga ungar stúlkur á tálar og
finna smjörþefinn af and-banda-
rískum viðhorfum heimamanna.
Aðalhlutverk: Taylor Nichols,
Chris Eigeman, Tushka Bergen
og Mira Sorvino.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Eiríkur.
23.05 Ævintýri barnfóstrunnar (Night
on the Town). Sjá umfjöllun aö
ofan.
00.45 Dagskrárlok.
22.05 Krókódílaskór II (5:7) (Croco-
dile Shoes II). Breskur mynda-
flokkur um ungan tónlistarmann
á framabraut. Aðalhlutverk leikur
Jimmy Nail. Þýðandi: Örnólfur
Árnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
Dagsljósfólkið lítur inn í stof-
ur landsmanna í kvöld.
# svn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefniö.
18.00 íslenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist í ís-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on).
Skemmtilegir þættir um ritstjór-
ann Martin Tupper sem nú stend-
ur á krossgötum í lífi slnu. Eigin-
konan er farin frá honum og
Martin er nú á byrjunarreit sem
þýðir að tími stefnumótanna er
kominn aflur.
20.30 Stööin (Taxi). Margverðlaunaðir
þættir þar sem fjallað er um lífið
og tilveruna hjá starfsmönnum
leigubifreiðastöðvar. Á meðal
leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
21.00 í fullu fjöri (Satisfaction). Hressi-
leg kvikmynd um fjörmikil ung-
menni sem koma saman og stof-
na rokkhljómsveit. Leikstjóri er
Joan Freeman en í helstu hlut-
verkum eru Julia Roberts, Liam
Neeson, Justine Batman og Trini
Alvarado. Á ýmsu gengur í hljóm-
sveitinni og samkomulagið mætti
stundum vera betra en það er
víst fylgifiskur þess að vera rokk-
ari að í kringum þá ríkir sjaldnast
nein lognmolla. Hljómsveitar-
meðlimir, sem eru raunar stelpur
í miklum meirihluta, eiga sér
stóra drauma og þegar þeim
býðst gott tækifæri til spila-
mennsku lítur framtiðin vel út.
1988.
22.30 Glæpasaga (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.15 Sögur aö handan (e) (Tales
From the Darkside). Hrollvekj-
andi myndaflokkur.
23.40 Spítalalíf (e) (MASH).
00.05 Dagskrárlok.
Kvikmyndin Mannlíf í Barcelona fjallar um ungan kaupsýslumann er starfar f
Barcelona á tímum kalda stríðsins.
Stöð 2 kl. 20.50:
Mannlíf í Barcelona
r——“] Athyglisverð bandarísk
L—_------a kvikmynd frá leikstjóran-
um Whit Stillman. Sögusviðið er
Barcelona á Spáni. Siðari heimsstyrj-
öldin er að baki og nú er kalda stríð-
ið allsráðandi og viðhorfið til Banda-
rikjanna og NATO er víða mjög neik-
vætt. Ungur bandarískur kaupsýslu-
maður starfar í borginni og hann fær
að kynnast þessum viðhorfum. Dag
einn kemur frændi hans í heimsókn
og saman gera þeir sér dagamun. Og
eins og ungra manna er siður fara
þeir á fjörurnar við hitt kynið en
ekki leggja allir blessum sína yfir
framferði þeirra. í helstu hlutverkum
eru Taylor Nicholas, Chris Eigeman,
Tuskha Bergen og Mira Sorvino.
Myndin er frá árinu 1994.
Sjónvaipið kl. 19.20:
Fjársjóðsleitin
Breski fram- I fimm móðurlaus-
haldsmyndaflokk- um systkinum sem
urinn Fjársjóðs- beita allri ráð-
leitin verður sýnd- kænsku sinni og
ur í Sjónvarpinu 4 hugrekki til þess að
íjóra næstu mánu- reyna að bjarga fóð-
daga en þættirnir jÉ~ PWllÉf] ur sinum frá yfir-
eru gerðir eftir sí- vofandi gjaldþroti.
gildri skáldsögu Meðal leikenda eru
Edith Nesbit. Sag- " s® Nicholas Farrell,
an gerist í Lund- ] James Wilby, Gina
únum á tímum w • I McKee og Ian Ric-
Viktoríu drottn- Móðurlaus systkini reyna að bjarga hardson.
ingar og segir frá föður sínum frá gjaldþroti.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
08.35 Víösjá.
08.45 Ljóö dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Enn á flótta
eftir Viktor Canning, í þýöingu
Ragnars Þorsteinssonar. Geir-
laug Þorvaldsdóttir les (5).
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós eftir
Vigdísi Grímsdóttur. Síöari hluti.
14.30 Frá upphafi til enda. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Sjónþing. Á Sjónþingi í Geröu-
bergi meö Magnúsi Tómassyni
myndlistarmanni. Umsjón: Jórunn
Siguröardóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu
síra Jóns Steingrímssonar.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar.
21.00Á sunnudögum - Endurfluttur
þáttur Bryndísar Schram frá því í
gær.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpið -
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lfsuhóll.
12.00 Fréttayfirlit. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf - httpV/this.is/netlif. Um-
sjón: Guömundur Ragnar Guö-
mundsson og Gunnar Grímsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón-
listarfólk leiöir hlustendur gegnum
plötur sínar. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveður-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2, 5,
6,8,12,16,19 og 24 ítarleg land-
veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
mánudegi.) Næturtónar.
03.00 Hljóörásin. (Endurtekinn frá sl.
sunnudegi.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fróttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Gulli mætir ferskur til leiks og
veröur meö hlustendum Bylgj-
unnar Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Diskur
dagsins f boöi Japis. 15.00 Klassfsk
tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILTFM 94,3
6.00-7.00 Vínartónlist í morguns-
áriö. Vínartónlist viö allra hæfi. 7.00-
-9.00 Blandaöir tónar meö morgun-
kaffinu. 9.00-12.00 í Sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl.
12.00-13.00 í hádeginu á Sígilt FM.
Lótt blönduö tónlist. 13.00-14.29 Inn-
sýn í tilveruna. Notalegur og
skemmtilegur tónlistarþátt-
ur blandaöur gullmolum,
umsjón Baldur Bragason.
16.00-18.30 Gamlir
kunningjar. Sigvaldi Búi
leikur sfgild dægurlög frá
3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30-19.00 Ró-
lega deildin hjá Sigvalda.
19.00-22.00 Sígilt kvöld á
FM 94,3. Sígild tónlist af ýmsu tagi.
22.00-24.00 Listamaöur mánaöarins.
24.00-06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tfu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Roadshow 16.00
Terra X 16.30 Mysteries, Magic and Mirades 17.00 Wild Things
18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 History’s Turning
Points 19.30 Crocodile Hunters 20.00 Lonely Planet 21.00
Titanic 22.00 Wings 23.00 Classic Wheels 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime
Weather 5.35 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.50 Blue Peter
6.15 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00
Style Challenge 8.30 Children’s Hospital 9.00 Capital City
9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady,
Cook 10.45 Style Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45 Kilroy
12.30 Children’s Hospital 13.00 Capital City 13.50 Prime
Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Julia Jekyll and Harriet
Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Top of the Pops
16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready,
Steady, Cook 17.00 Children’s Hospital 17.30 Take Six Cooks
18.00 Are You Being Served? 18.30 The Brittas Empire 19.00
Othello 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30
Othello 23.00 Prime Weather 23.05 The Learning Zone 23.30
The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The
Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 3.00 The Learning
Zone 3.30 The Learning Zone
Eurosport
6.30 Marathon: London Marathon 7.30 Diving: European Cup
8.00 Cycling: 97 Worid Cup 9.00 Motorcyding: Le Mans 24
Hours ‘97 9.30 Rally: World Cup For Cross-Country Rallies
10.00 Motorcycling: Road Racing World Championship -
Malaysian Grand Prix 12.00 Triathlon: International Triathlon
Grand Prix 13.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 14.30
Motorcycling: Road Racing World Championship - Maíaysian
Grand Prix 16.00 Footbalí 17.00 Boxing 18.00 Motorsports
20.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho) 21.00 Football
22.00 Snooker: The European Snooker League 97 23.30
Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 MTV’s US Top 20
Countdown 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00
Select MTV 17.30 MTV’s Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00
Snowball 19.30 World Tour 20.00 Singled Out 20.30 MTV -
Amour 21.30 MTV’s Beavis & Butthead 22.00 Headbangers’
Ball 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Walker’s World 9.00SKYNews 9.30 The
Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30
Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Pariiament 14.00 SKY
News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY World
News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with
Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY
News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30
SKY Worid News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News
22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World
News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam
Boulton I.OOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00SKY
News 2.30 Pariiament 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening
News 4.00SKYNews 4.30 ABC World News Tonight
TNT
20.00 The Night of the tauana 22.15 The Strawberry Blonde
0.00 The Gazebo 1.45 The Night of the Iguana
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global
View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News
7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom
9.00 Worid News 9.30 World News 10.00 World News 10.30
American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30
Worid Sport 12.00 Worid News Asia 12.30 Business Asia 13.00
Impact 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid
News 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Q & A
17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 Worid News
19.00 Impact 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30
Worid Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q&
A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30
Worid Report
NBC Super Channel
4.00 The Best of the Ticket NBC 4.30 Travel Xpress 7.00
CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel
12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 »
Gardening by the Yard 15.00 MSNBC The Site 16.00 National
Geographic Television. 17.00 The ticket NBC 17.30 VIP 18.00
Dateline NBC 19.00 Nhl Power Week 20.00 The Best of the
Tonight Show with Jay Leno 21.00 Best of Late Night with
Conan O’brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News
with Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show with Jay
Leno 0.00 MSNBC - Intemight 1.00 VIP 2.00 Talkin’Jazz
2.30 The ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Sparlakus 5.00 The
Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jeny Kids
6.30 Dexter’s Laboratory 6.45 World Premiere Toons 7.15
Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi’s Galaxy
Goof-Ups 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie
Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry
Hound 10.00 The Fruitties 10.30 The Real Story of... 11.00
Tom and Jerry Kids 11.30 The New Fred and Barney Show
12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kids 13.15
Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00
Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid
Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45
Dexter’s Laboratory 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master
Detective 18.30 The Real Adventures of Jonny Quest 19.00
Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Slar Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M^A’S'H. 20.00 Secret of Lake
Success. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Selina Scott Tonight.
23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD, 1.00Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
5.00 Clean Slate 7.00 Mosquito Squadron 9.00 Adolf Hitler -
My Part in His Downfall 11.00 High Time 12.50 Heart Like a
Wheel 14.50 The Games18.15 EIFeatures 16.30 Dreamer
18.00 Clean Slate 20.00 Twins 22.00 Sirens 23.35 PCU 1.00
Back to School
OMEGA
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennslu-
efni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn, syrpa meö blönduöu efni. 21.00 Þetta er þinn dag-
ur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bol-
holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá
TBN-sjönvarpsstöðinni.