Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997 Útlönd Mobutu, forseti Saírs, vill hitta leiðtoga uppreisnarmanna: Kabila neitar að ræða við forsetann Netanyahu verð- ur að fara ef hann er ákærður Meirihluta ísraela telur að Benjamin Netanyahu forsætisráð- herra verði að segja af sér ef hann verður ákæröur eða sakfelldur fyr- ir spillingu. Þetta eru niöurstöður skoðanakannana sem birtust í morgun. Netanyahu sagði í gær að hann ætlaði ekki að segja af sér vegna embættisfærslu hans í janúar þeg- ar hann skipaði vanhæfan mann í embætti ríkissaksóknara. Lögregl- an hefur lagt til að hann verði ákærður. Saksóknari fer nú yfir málskjölin og er ákvörðunar að vænta um helgina en á mánudag hefst mikilvæg trúarhátíð gyðinga. Fullyrt er að með embættis- færslunni hafi Netanyahu verið að kaupa sér stuðning við samning sem hann gerði við Palestínu- menn. Reuter Laurent Kabila, leiðtogi uppreisnarmanna í Saír, útilokaði í morgun viðræður við Mobutu Sese Seko forseta og sagðist aðeins mundu vera viðstaddur stutta athöfn þar sem valdaafsal færi fram. Kabila sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna í morgun að hermenn hans mundu sækja til höfuðborgarinnar Kinshasa ef Mobutu segði ekki af sér. Mobutu féllst í gær á að taka sjálfur þátt í viðræðum um að binda enda á borgarastríðið í landinu en hann virðist þó ekki ætla að ganga að meginkröfu uppreisnarmanna og segja af sér. Sonur Mobutus og talsmaður, Nzanga Mobutu, staðfesti í gær að hinn 66 ára gamli faðir hans væri nú reiðubúinn að hitta Laurent Ka- bila, leiðtoga uppreisnarmanna. Hann sagðist þó efms um að gamli maðurinn færi frá, enda mundi af- sögn hans leiða til algers glundroða. Náinn aðstoðarmaður Kabilas skýrði frá því í gær að Mobutu hefði fyrirskipað leynilögreglunni og sér- sveitum hersins að myrða alla er- lenda borgara í Kinshasa og kenna uppreisnarmönnum um til að kalla á íhlutun erlendra ríkja. Mwana Nanga Mawanpanga, fjár- málaráðherra Kabilas, sagði frétta- mönnum í borginni Lubumbashi að fjöldamorðin gætu hafist hvenær sem væri og þau væru liður i sam- særi um að koma í veg fyrir að upp- reisnarmenn gætu velt Mobutu úr sessi. Stjómin í Kinshasa hefur ekkert tjáð sig um þessar Mlyrðingar. Mohamed Shanoun, sérlegur sendimaður SÞ í Saír, sagði í gær að deiluaðilar hefðu ekki sett nein skil- yrði fyrir væntanlegum fundi. Nel- son Mandela. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Akurgerði 42, þingl. eig. Anna Sigur- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Amtmannsstígur 6, neðri hæð + 1 herb. og geymsla í kjallara, þingl. eig. Halldór Snorri Bragason, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, Austurbæjar, þriðjudaginn 22. april 1997 kl. 10.00.____________ Asparfell 2, 4ra herb. íbúð á 5. hæð, merkt B, þingl. eig. Páll Pálsson, gerðar- beiðendur Borgamúpur ehf. og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. april 1997 kl. 13.30.________________ Álftamýri 12, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lárusdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vtk, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 42, Mð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingunn Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl, 10,00, Dalhús 7, ehl. 50% í 4ra herb. Mð á 1. hæð, 2. Mð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Drápuhlíð 47, 2. hæð og bflgeymsla m.m., þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjamar- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og Iðnþróunarsjóður, þriðjudaginn 22. april 1997 kl, 10,00,____________ Efstaland 2, 4ra herb. Mð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. april 1997 kl, 13,30, Eyktarás 24, þingl. eig. Kristín E. Þór- ólfsdóttir og Gylfi Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, lögfrdeild, Lífeyrissjóður starfs- manna Reykjavíkurborgar og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00.______________________ Fellsmúli 12,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Innheimtustofnun sveitarfé- laga, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._______________________________ Frakkastígur 8, ehl. 0109, 0110, 0111, 0112, 0113, 0114, 0115, 0116 og 0117, þingl. eig. Símon Ólason, gerðarbeiðend- ur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Þrá- inn ehf., þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._______________________________ Frostafold 22, íbúð á 3. hæð, merkt 0302, þingl. eig. Kjartan H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 10.00. Grenibyggð 13, 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Páll Þórir Viktorsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Mosfells- bær, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Grettisgata 19B, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Kristján Sveinbjömsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Grjótasel 1, 153,5 fm Mð á 1. hæð og bílageymsla, merkt 0102, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóðurinn; þriðjudag- inn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Grjótasel 1, Mð í kjallara, þingl. eig. Hilmar Þór Amarson og Eva Lára Loga- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00._________________________________ Gullengi 15,1. hæð t.v., þingl. eig. Bygg- ingarfélagið Rún ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30.______________ Hagamelur 45, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Öm Jóhannesson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Háaleitisbraut 111, Mð á 2. hæð t.v. au.endi, þingl. eig. Ólafur Einar Júníus- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._______ Helgaland 2, 50% ehl. í neðri hæð, mats- hluti 010101, og suðurhl. bflsk., 60%, matshluti 020101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Hreindal Svavarsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Hofsvallagata 58, þingl. eig. Unnur Steingrímsdóttir og Jón Kristinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Sam- vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00,_________________________________ Hólaberg 6, þingl. eig. Júlíus Thoraren- sen og Ástríður Sigvaldadóttir, gerðar- beiðendur Alþjóðlegar bifrtrygg. á ísl. sf., Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Satúmus ehf., þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 10.00. Hrísrimi 21, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Hvassaleiti 42, Mð á 1. hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Sigríður J. Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30, ________________________________ Hverfisgata 56, 246,2 fm á 2. hæð í a- hluta, merkt 0201, þingl. eig. Bflar ehf., gerðarbeiðendur Framkvæmdasjóður ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl, 13,30, Hverfisgata 56, Mð á 3. hæð fyrir miðju og ris, merkt 0302, þingl. eig. Sjónver ehf., gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður íslands, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. _______________________________ Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Landsbanki íslands, lögfrdeild, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Laufengi 15, Mð á 1. hæð t.v. og geymsla, merkt 0103, m.m., þingl. eig. María Ámadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00._____________________________ Laugarásvegur 25, þingl. eig. Guðbjöm Ómar Bjömsson, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 10.00.________________________ Leifsgata 8, efsta hæðin m.m., merkt 0301, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Logafold 59, þingl. eig. Þröstur Eyjólfs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Logafold 101, þingl. eig. Ástríður Har- aldsdóttir og Ámi H. Kristjánsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rfldsins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._________________________________ Mávahlíð 19, 50% ehl. í 3ja herb. kjall- araMð, þingl. eig. Agða Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðandi Walter Lúðvflc Lentz, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Miðstræti 3a, hluti í 3. hæð og rishæð, merkt 0301, þingl. eig. Guðni Kolbeins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 10.00. Nethylur 3 og 3A, þingl. eig. Sportbflar ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00._________________________________ Nóatún 24, Mð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Eyþór Ármann Eiríks- son og Sigríður Arnkelsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Lands- banki íslands, aðalbanki, Samvinnusjóð- ur íslands hf., Sparisjóður Reykjavflcur og nágr., Vátryggingafélag íslands hf. og Vátryggingafélagið Skandia hf., þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Rauðarárstígur 1, vörugeymsla, 33,5 fm í kjallara, þingl. eig. G. Helgason og Mel- sted hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._____________________________ Reyðarkvísl 3 ásamt bflskúr, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristíh Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Reykás 49, Mð merkt 0102, þingl. eig. Valþór ValentMsson og Aðalheiður B. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 10.00._________________________________ Rjúpufell 48, Mð á 4. hæð, merkt 0402, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Seilugrandi 2, 50% ehl. í íbúð, merkt 0104, og bflskúr, þingl. eig. Þómnn Björg Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsnæðisnefnd Reykjavflcur, Jónatan Sveinsson og P. Samúelsson ehf., þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Selásblettur 15, þingl. eig. Guðmundur V. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Seljavegur 33,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Sflakvísl 27,4ra herb. Mð, merkt 02-04, þingl. eig. Valgerður A. Jóhannesdóttir og Þóroddur Ingi Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30.___________________ Skólavörðustígur 22C, ehl. III, þingl. eig. Magnús Matthíasson, gerðarbeiðendur Innheimtustofhun sveitarfélaga og S.ída ehf„ þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00.__________________________________ Skúlagata 54, 3ja herb. Mð á efstu hæð í vestari helmingi, þingl. eig. Hilmar Hólmgeirsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22, apríl 1997 kl. 10,00,_______________ Smárarimi 116, þingl. eig. Úlfar Öm Harðarson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30._________________________ Spóahólar 14, Mð á 3. hæð, merkt 3A, þingl. eig. Anna Guðmunds og Haraldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 22. apríl 1997 kl. 13.30.___________ Strandasel 1, 1 1/2 herb. Mð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Úlfar Níels Stehn Atlason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Strandasel 4, 3ja herb. Mð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Guðrún Ólöf Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og íslandsbanki hf„ útibú 532, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30.__________________________________ Suðurlandsbraut 6, tengibygging (ehl. 7,75%), þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Sörlaskjól 64, íbúð á 1. hæð ásamt geymslu undir stiga í kjallara, merkt 0101, og stæði í bflageymslu, þingl. eig. Gunnar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. _________________________ Tómasarhagi 55,1. hæð og ris, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Guð- mundur Pálmi Kragh, íslenska kvik- myndasamsteypan ehf. og Samvinnu- sjóður íslands hf„ þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00._________________________ Tómasarhagi 55, kjallari, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Guð- mundur Pálmi Kragh, Islandsbanki hf„ útibú 515, íslenska kvikmyndasamsteyp- an ehf. og Samvinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. Unufell 25, 4ra herb. Mð á 4. hæð t.h„ merkt 4-2, þingl. eig. Hrafnhildur Jóna Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl, 10,00,______________________________ Unufell 35, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v„ merkt 1-1, þingl. eig. Vilhjálmur Hjartar- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Sparisjóður Reykjavflcur og nágr., þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Stuttar fréttir i>v Milljónarán við Nice Grímuklæddir byssumenn stöðv- uðu í gærkvöld brynvarðan bU með dagsveltu nokkurra stórmark- aða nálægt Nice í Frakklandi. Komust ræningjarnir yfir 120 millj- ónir íslenskra króna. Áhætta hjá Majjor Major stendur nú í ströngu við að koma í veg fyrir að flokkur hans leysist upp vegna ágreinings um Evrópumálin. Það virðist hafa ver- ið áhættuspU að beina athyglinni að þeim svo stuttu fyrir kosningar. Nýr eldsvoði Eldur braust út á ný hjá pUa- grimum í Sádi-Arabíu í gær. Eldur- inn var fljótt slökktur og enginn slasaðist. Snúa sér tii Asíu íranska ríkisútvarpið sagði í gær að íran kynni að snúa sér frá Evrópusambandinu tU Asíu í við- skiptaerindum í kjölfar ásakana þýsks dómstóls um morðfyrirskip- anir íranskra yfirvalda. Reuter Veghús 31, Mð á 7. hæð t.v. í austur- homi, merkt 0701, þingl. eig. Gísli V. Bryngeirsson og Auður Sigurjóna Jónas- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja- vflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Vesturberg 122, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h„ þingl. eig. Jónas Pétur Hreinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan f Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13.30. Ystibær 1, 4ra herb. Mð á 2. hæð ásamt stigahúsum m.m. + bflskúr, merktur 020102, þingl. eig. Aðalheiður G. Guð- mundsdóttir og Friðrik Klausen, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Jón Sveinsson, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Baldursgata 25B, 1. hæð til hægri, ehl. í húsi 53,84%, þingl. eig. Sigtryggur Ámi Ólafsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn 22. aprfl 1997 kl. 14.30. Bugðulækur 1, ehl. 29,30%, 6 herb. íb á 2. hæð, 2/3 bflskúr fjær lóðarmörkum, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 15.00. Gnoðarvogur 64,5 herb. Mð á neðri hæð og bflskúr, ehl. í húsi 30%, þingl. eig. Öm Hólmjám og Þómnn Héðinsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands og ís- landsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudag- inn 22. april 1997 kl. 14.00. Meðalholt 13,3ja herbergja íbúð á 1. hæð í A-enda, merkt 0102, ehl. í húsi 25%, þingl. eig. Sigmundur Böðvarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Hótel Saga ehf„ Sonja ehf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 16.30. Rauðarárstígur 33, verslun á 1. hæð til vinstri, 01-01, þingl. eig. Byggingafélag- ið Viðar ehf„ Rvflc, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 13,30. Skeifan 5, 290 fm iðnaðarhúsnæði, ehl. í húsi 14,23%, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Hilmar Arin- bjömsson og Húsfélagið Skeifunni 5, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 15.30. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Arinbjömsson og ís- landsbanki hf„ útibú 526, þriðjudaginn 22. apríl 1997 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.