Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Qupperneq 18
30
FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Éf þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
OV
^7 Þú hringirí síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans. .
^7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfínu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
A&eins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Atvinnuhúsnæði
Iðnaöarhúsnæði til leigu í Hafnarfiröi.
216 fm húsnæöi við Trönuhraun, stór-
ar innkeyrsludyr og góö lóð. Sann-
gjöm leiga. Uppl. í síma 565 1144.
Skrifstofuherberpi til leigu.
Snyrtilegt og a góðum stað, Armúla
29 og Suðurlandshraut 6. Uppl. gefur
Þór. S. 553 8640 v.d. frá ki. 8 til 18.
Til leigu í austurborginni 140 fin
iðnaðar- eða lagerpláss með inn-
keyrsludyrum og 20 ftn pláss á 2. hæð.
Uppl. í síma 553 9820 og 894 1022.
© Fasteignir
Til sölu eldra einbýlishús, 120 fm, í
Grindavík. Upplýsingar í síma
421 2219 e.kl. 17.
/tLLEIGiX
Húsnæðiíboði
Búslóöaflutningar og aörir flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á bíl og þú borgar einfait taxtaverð
fyrir stóran b£l. Tökum einnig að
okkur pökkun, þrífúm, tökum upp og
göngym frá sé þess óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hf., s. 565 5503/896 2399.
3-4 herb. Ibúö til leigu í austurbæ
Kópavogs. Reglusemi og góð um-
gengni áskilin. Uppl. í síma 554 1452
eftir kl. 16.30.
Herbergi meö aðgangi að eldhúsi, setu-
stofu, garði o.fl. til leigu strax í rað-
húsi í Breiðholti (2x1 herb.). Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80674.
Herbergi til leigu með aöstööu, hús-
gögn fylgja, stutt frá Sögu. Leigist
reglusömum og reyklausum einstakl-
ingi. Upplýsingar í síma 5513225.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Herbergi til leigu á svæöi 104, síma-
tengi. Upplýsingar í síma 553 6095.
© Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Pabba og menntaskólastrákinn hans
vantar 3-5 herb. húsnæði í Rvík, svæði
101/107, helst í gamla vesturbænum.
Góðri umgengni og öruggum gr. heit-
ið. Reyklausir. Gjörið svo vel að
hringja í okkur í hs. 562 6796
eða GSM-síma Róberts: 892 9282.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina pína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Einstaklings eöa 2ja herbergja íbúö
óskast 1. mai á svæöi 105. Reglusemi
+ skilvísar greiöslur. Svarþjónusta DV,
slmi 903 5670, tilvnr. 80836.
Miöaldra maöur, reyklaus og
reglusamur, óskar éftir lítilli íbúð í
Reykjavík eða nágrenni, strax. Skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 892 4305.
Reglusamt par óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð sem fyrst á svæði 101, 105
eða 107. Upplýsingar í síma 552 8488
eða 424 6645.
Reyklaust, reglus. par m/ungbarn og vel
upp alinn himd oskar eftir 2-3 herb.
íbúð í Rvík eða Kóp. Öruggar gr. og
meðm. ef óskað. S. 564 2285. Dagný.
Rólegar og reglusamar mæögur óska
eftir lítilli íbuð í Garðabæ eða ná-
grenni. Meðmæli og öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 565 9240 e. kl. 17.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Seljahverfi í
ca 1 og hálft til 2 ár, frá og með 15.
maí. Reyklaus og reglusöm. Fyrir-
framgreiðsla. S. 568 2133. Asta.
Vantar húsnæöi til leigu á höfuðboraar-
svæðinu, helst í miðbæ Reykjavíkur.
Símboði 842 0784.
Óska eftir aö leigja 2-3 herb. Ibúö nú
þegar. Uppl. í síma 557 1455.
fk
PV
ATViNNA
Atvinna í boði
Café Bóhem.
Góður sölumaður í sal óskast strax.
Viðkomandi þarf að vera vanur og
hafa létta og skemmtilega framkomu.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í síma 896 2288.__________
Ræstingafólk óskast til starfa hjá
traustu ræstingarfyrirtæki, ekki
yngra en 22 ára. Vinnutími ki. 10-18
og eftir kl. 17. Umsóknir (með uppl.
um aidur, nafn, vinnutíma og síma)
sendist DV, merkt „Ræstingar 7111.
Vantar þig vinnu? Ert þú á aldrinum
18-25 ára og á atvinnuleysisbótum?
Starfsnám Hins Hússins hefst 28.
apríl. Þú getur sótt um hjá Hinu hús-
inu eða vinnumiðlun við Engjat. Hitt
húsið, sími 551 5353._________________
Óskum eftir duqlegu og vönu sölufólki
til að vera í sölu á laugardögum. Skil-
yrði að viðkomandi sé snyrtilegur og
hafi góða framkomu. Fast tímakaup.
Nánari uppl. gefur Halldóra í síma
550 5797 frá Id. 13-18._______________
J. K.-ræstingar vilja ráða samvisku-
saman, harðduglegan starfskraft til
ræstingastarfa í Arbæjarhverfi.
Vinnutími frá 21-0.30, 2-5 kvöld í
viku. Nánari uppl. í s. 588 6969 e.kl. 14.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alia landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Duglegan, reglusaman starfskraft vant-
ar á lítið sauðfjárbú, laun 30 þús.
krónur á mánuði auk fæðis og hús-
næðis. Uppl, í síma 434 7772._________
Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á
eigin bílum, kvöld- og helgarvinna.
Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu
Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi.
Vantar vana manneskju I afgreiöslu o.fl.
á kaffistofú. Þarf að geta eldað
heimilismat í foríbilum. Vinnutími
8-17. Uppl. í síma 893 2253 og 565 5216.
Viljum ráöa blikksmiöi og menn vana
blikksmíði. Upplýsingar gefúr
K. K. Bhkk í síma 554 5575 milli kl. 8
og 17, virka daga.____________________
Vanur flakari óskast, húsnæði í boði.
Aðallega grálúðuflökun. Uppl. í síma
451 2390 og 892 2201.
Atvinna óskast
18 ára nema á 2. ári á tölvubraut við
Iðnskólann í Reykjavlk vantar sumar-
vinnu og vinnu með skóla. Flestallt
kemur til greina. Hef áhuga á tölvu-
vinnu margs konar, s.s heimasíðugerð
fyrir fyrirtæki, alm. tölvuþjónustu
fyrir starfsfólk o.s.frv. og töivuhönn-
un. Er vanur að vinna í photoshop,
hef góð tök á HTML-forritun og
m.m.fl. S. 567 2322 e.kl, 14. Ingólfur.
Éa er 21 árs hress dpnsk stelpa sem
óskar eftir vinnu á Islandi í sumar.
Get byijað strax. Allt kemur til greina.
Tala góða ensku, þýsku og dönsku.
Hef reynslu sem þjónn og að vinna
með bömum. Uppl. í síma 0045 8681
5878 eða fax 0045 8682 6833. Sidsel.
Ég er 33 ára kona og qska eftir auka-
starfi þrisvar í viku. Ymislegt kemur
til greina. Get byijað strax. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20082,
Verkamaöur óskar eftir vinnu.
Netfang: runarbal@mmedia.is eða í
síma 511 5588 f.kl. 17.
flP Sveit
Unglingur óskast í sveit.
Upplýsingar í síma 452 7104.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Brandaralínan 904-1030! Langar þig að
heyra einn góðan ljósku- eða mömmu-
brandara? Lumar þú kannski á ein-
um? Sími 904-1030K39.90 mín).
EINKAMÁL
f/ Einkamál
Konur, ath.
Rauða Torgið er þjónusta fyrir konur
sem vilja kynnast karlmönnum
eingöngu með tilbreytingu í huga.
100% trúnaður, nafn- og raddleynd.
Nánari uppl. fást í síma 588 5884.
39 ára karlmaður vill kynnast konu ein-
göngu með tilbreytíngu í huga. 100%
trúnaður. Svör sendist DV, merkt
„M-7113.
904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring-
ið í 904 1666, ýtíð á 1, svo á 1, hlustað
og veljið þann eina rétta. Einfalt!
Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín.
904 1400 Klúbburinn. Vertu með í
Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu
og lifandi fólki allan sólarbringinn.
Hringdu í 904 1666.39.90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fúllt
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-Línan 905 2345.
Spennandi lína fyrir venjulegt fólk.
Þú nærð sambandi í síma 905 2345.
Date-línan 905 2345 (66.50 mín.).
Rómantíska línan 904-1444! Nvtt! Nýtt!
Persónuleikapróf f. ástar- og kynh'fið
á Rómantísku línunni, auk þess gamla
góða stefnumótalínan. 39,90 mín.
Símastefnumótið 904 1895.
Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt
þar á milli. Þitt er valið.
Raddleynd í boði. 39,90 mínútan.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
%/ Einkamál
A ð hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666. (39,90 mín.)
viö
skulum
eiga Ijúfar
stundir
saman...
Ast og erótlk. 66,50 mín.
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í síma 905 2727.
Verslun
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í sima 904 1099.
[omeo
Troðfull búö af spennandi og vönduöum
vörum s.s. titrarasettum, stökum títr.,
handunnum hrágúmmítítr., vinyltitr.,
perlutitr., extra öflugum títr. og tölvu-
stýrðum títrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj. og
vönduð gerð af undirþrýstingshóíkum
f/karla o.m.fl. Úrval af nuddoh'um,
bragðolium og gelum, boddíolíum,
baðolíuip, sleipuefnum og kremrnn
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma-
rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn.,
PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík-
ari. 4 myndal. fáanl. Allar póstkr.
duln. Opið mán-fós. 10-20, lau. 10-14.
Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fáka-
feni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Str. 44-58. Versl. á Baldursg. verður
lögð niður á næstunni. Því bjóðum
við frábær tilboð. 3 fyrir 2/gallabuxur
kr. 6.500, tvö stk. á kr. 10.000 og 3 stk.
á kr. 13.000. 20% afsl. af nýjum og
eldri vörum. Gildir aðeins á Baldursg.
Stóri listinn, Baldursg, 32, s. 562 2335.
Undrahaldarar frá 990. Undirbuxur frá
390. Undirfatasett frá 990. Sundbolir
frá 1.990. Rýmingarsala á herrabolum
og skyrtum, 20-50% afsl. Póstsendum.
Cos, Glæsibæ, s. 588 5575.
Frábært tilboð á amerískum rúmum.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy, Bassett,
Springwall og Marshall. Queen size
frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar,
stólar. Bejtra verð, meira úrval.
Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911.
Askrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
aW rnllff hirr,/ns
Smáauglýsingar
r»A.^i
550 5000