Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1997, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAI 1997
Rúnar metinn
hæst íslend-
inganna
- í draumaleik Aftonbladet
EssawvfRcmR
21
Draumaliö DV var mjög vinsæll þáttur
í DV síðastliðið sumar. Svipaður þáttur er haf-
inn í Aftonbladet i Svíþjóð. Rúmlega tuttugu
leikmenn eru verðlagðir í öllum fjórtán liðun-
um í Allsvenskan.
Þrjú hundruð tuttugu og þrír eru þeir í
heildina og geta lesendur valið sér í lið.
Hvert liö samanstendur af markmanni,
íjórum varnarmönnum, fjórum miðvallar-
1. Man. Utd. - West Ham
2. Derby - Arsenal
3. Sheff. Wed - Liverpool
4. Newcastle - Nott’m For
5. Aston Villa - South.pton
6. Everton - Chelsea
7. Wimbledon - Sunderland
8. Tottenham - Coventry
9. Leeds - Middlesbro
10. Blackburn - Leicester
11. Halmstad - Öster
12. Malmö FF - Örgryte
13. Norrköping - Elfsborg
Heildarvinningar :
80 milljónir
13 réttir
12 réttir
11 réttirj
10 réttir
kr.
kr.
kr.
kr.
leik-
mönnum og
tveimur sókn-
armönnum og
má kosta allt
100 milljónum
króna.
Leikmennirnir eru verð-
lagðir frá 462.000 kr. til 27,7
milljóna króna.
N.W. Anderson, þriðji
markmaður AIK, er lægst
metinn og verðlagður á
462.000 krónur en aðal-
markaskorari Göteborg,
Andreas Anderson, er verð-
lagður á 27,7 milljónir
króna ásamt varnarmanni
Helsingborg, Roland Nil-
son, og eru þeir tveir taldir
verðmætustu leikmenn
Allsvenskan
Anderson var markahæst-
ur leikmanna Allsvenskan í
fyrrasumar. Flestir leik-
mannanna eru verðlagðir
milli 1,4 milljóna og 9,3
milljóna króna, 47 leik-
menn verðlagðir milli 9,3
og 18,5 milljóna, 18 milli
18,5 og 27,7 milljóna og þeir
tveir fyrmefndu á 27,7
milljónir króna.
Rúnar Kristinsson hjá Ör-
gryte er talinn verðmætasti
íslenski leikmaðurinn í Svi-
sést verðlagningin á íslensku leikmönnunum.:
þjóð og
verðlagður
á 18.942.000
krónur og er
hann jafnframt
verðmætasti leik-
maður Örgryte.
Sigurður Jónsson
hjá Örebro er ein-
ungis verðlagður á
4.620.000 krónur
sem er ótrúlega lág
upphæð fyrir jafn
snjallan leikmann
og hann er. Hér
1—
■ Svíþjóð - Allsvenska 1
6 2 10 7-2 Elfsborg 2 10 7-3 14
5 3 0 0 8-3 Halmstad 10 1 3-3 12
6 3 0 0 7-0 Malmö FF 0 2 1 4-6 11
5 2 0 0 5-0 Göteborg 111 4-6 10
6 3 0 0 7-2 Örgryte 0 0 3 1-8 9
5 2 01 9-5 Örebro 0 2 0 2-2 8
5 1112-3 AIK 110 4-1 8
5 12 0 3-1 Helsingborg 10 1 2-2 8
6 1115-4 Norrköping 111 44 8
6 12 0 6-4 Öster 0 0 3 1-7 5
5 101 34 Trelleborg 0 12 4-9 4
6 1114-5 Vásterás 0 0 3 1-6 4
6 10 2 5-6 Ljungskile 0 0 3 39 3
4 010 2-2 Degerfors 0 0 3 1-7 1
1 Svíþjóð-1. deild norði n
4 200 5-1 Umeá 110 4-1 10
4 2 00 6-0 Hammarby 10 1 33 9
L 4 101 2-2 Gefle 2 0 0 5-0 9
" 4 110 5-3 Nacka 110 2-1 8
4 1 0 1 33 GIF Sundsv 110 2-1 7
4 0 11 14 Assyriska 110 5-3 5
3 110 7-3 Brage 0 0 1 1-2 4
2 010 OO Djurgárden 1 0 0 30 4
3 100 30 Brommapoj. 0 11 2-5 4
4 101 34 Lira 0 0 2 0-6 3
3 001 0-2 Luleá 0 11 2-3 1
3 0111-3 Enköping 0 0 1 1-3 1
3 0 1 0 33 Vasalund 0 0 2 2-8 1
3 002 04 Spársvágen 0 0 1 0-3 0
Rúnar Kristinsson
Amór Guðjohnsen
Hlynur Birgisson
Einar Brekkan
Sigurður Jónsson
Kristján Jónsson
Stefán Þórðarson
Örgryte
Örebro
Örebro
Vasterás
Örebro
Elfsborg
Öster
18.942.000 kr.
12.012.000 kr.
7.392.000 kr.
5.544.000 kr.
4.620.000 kr.
3.234.000 kr.
1.386.000 kr.
Skömmu áður en lokað var fyrir þátttöku höfðu 50.000 manns sent
inn lið. Sóknarmaðurinn Stefan Landberg hjá Göteborg var oftast
nefndur og kom fyrir í 11.143 liðum, en í sjöunda sæti var Arnór
Guðjohnsen með 6.777 tilnefningar.
Sætaleikir spennandi
Næstkomandi miðvikudag leika lið
úr 1„ 2. og 3. deild síðari leik sinn um
sæti í næstu deild fyrir ofan.
Tölumar í svigunum em úrslit
fyrri leiks liðanna. 1. deild
Wolves-Crystal Palace (1-3)
Ipswich-Sheffield United (1-1)
2. deild
Luton-Crewe (1-2)
Brentford-Bristol City (2-1)
3. deild
Northampton-Cardiff
Swansea-JDhester
Úrslitaleikimir verða leiknir á
Wembley í síðari hluta maí.
3. deild
Laugardaginn 24. maí klukkan 15.00
2. deild
Sunnudaginn 25. maí klukkan 15.00
1. deild
Mánudaginn 26. maí klukkan 15.00
Enskum liðum skipt út
fyrir sænsk
Næstu vikur verða tveir getraunaseðlar í
sölu. Á öðrum seðlinum verða leikir úr
ítölsku deildunum en hinum leikir úr
sænsku deildunum.
Er knattspymuvertíðinni á Ítalíu lýkur í
júníbyrjun verður einungis einn seðill meö
sænskum leikjum og um mitt sumar leikj-
um í Intertotot keppninni allt fram í ágúst-
byrjun er enska deildin hefst á ný.
Leikir 20. leikviku 17.-19. maí Hp.ima- flti Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir
l( likir leikir Alls Q. > SamtalQ Ef frAQtaiS
síðan 1984 síðan 1984 síðan 1984 .Q < € < z o Q. £ CL C3 L « NW1 SkD o >, </> j> i X 2 í X 2 [H2 Æ m
1. Chelsea - Middlesbro 3 0 0 ÍOO 0 1 2 03 3 1 2 103 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 8 2 0 10 4 2 nmizo [THTjiT] mrxii i
2. AIK-MalmöFF 2 2 6 9-16 4 3 3 19-16 6 5 9 2332 2 X 1 X 1 X X 1 X 1 4 5 1 6 7 3 HCOxO ffltzo EED
3. Helsingborg - Göteborg 0 1 3 38 0 1 3 5-13 0 2 6 321 X X X 1 2 2 X X 2 X 1 6 3 3 8 5 OQlHjlO [ZIQlO
4. Ljungskile - Halmstad 0 0 0 OO 0 0 0 OO 0 0 0 OO 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 nzom izoe □□□
5. Trelleborg - Norrköping 3 0 3 139 0 2 4 7-15 3 2 7 2024 2 1 1 X 1 1 2 1 2 1 6 1 3 8 3 5 afflES [Toin mmi i
6. Örebro - Vásterás 0 0 0 OO 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 oifflnn □□□ □□□,'
7. Örgryte - Elfsborg 0 0 1 Ol 1 0 0 31 1 0 1 32 X 1 X 2 2 X 1 1 2 1 4 3 3 6 5 5 OTJTO □□□ □□□
8. Öster - Degerfors 2 1 1 11-5 2 0 2 9-7 4 1 3 20-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 a □□□'□□□ egD
9. Enköping - GIF Sundsvall 0 0 0 OO 0 0 0 OO 0 0 0 OO 2 2 2 X X 2 X 2 2 2 0 3 7 2 5 9 bitninciii □□□ □□□
10. Spársvágen - Djörgárden 0 2 0 33 0 2 0 OO 0 4 0 3-3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 EEincxo nffln □□□
11. Umeá-Gefle 0 1 2 24 1 1 1 34 1 2 3 50 X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 10 4 2 Bsmnn □□□ mrxim
12. Gunnilse - Hássleholm 1 2 1 4-5 2 1 1 84 3 3 2 12-9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 Easoo □□□ □□□
13. Átvitaberg - Motala AIF 0 1 1 40 1 1 0 ÍO 1 2 1 50 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 Eambn □□□ □□□
1 . .
I Svíþjóð-1- rieild suður 1 t . z
5 200 31 Frölunda 2 10 10-6 13 í
4 200 4-0 Gunnilse 110 31 10
5 110 32 Átvitaberg 2 0 1 44 10 4
4 200 9-0 Hácken 10 1 34 9 %
5 110 4-3 Hertzöga 12 0 54 9
5 110 4-0 Mjállby 111 2-5 8
5 111 6-8 Hássleholm 10 1 4-3 7
5 102 7-5 Falkenberg 10 1 6-3 6
5 02 1 2-3 Motala AIF 10 1 2-2 5 •
5 002 0-2 Stenungsun 12 0 2-1 5 •
5 021 34 IFK Malmö 0 11 0-3 3
4 002 1-8 Oddevold 10 1 1-5 3 i