Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1997, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1997, Síða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 ¥mmmm Leikur ársins á ítalíu um næstu helgi - þegar Juventus og Parma mætast í leik sem getur ráðið úrslitum um titilinn Eftir einstefnu Juventus í ítölsku 1 .deildinni í vetur hefur allt í einu magnast upp spenna í baráttunni um meistaratitil- inn. Ekkert liö virtist lengi vel vera nógu stöðugt til að ógna Juventus, þar til Parma tók á rás fyrir nokkru og tók að sauma jafnt og þétt að meistaraefnunum. Nú er svo komið að fjögur stig skilja liðin að og þau mætast í stórleik vetrarins á heimavelli Juventus í Torino á sunnudaginn kemur. Með sigri þar tryggir Juventus sér nánast titilinn. Þá i verður munurinn sjö stig og þrjár umferðir eftir. Jafh-( tefli yrði líka ásættanlegt fyrir toppliðið því það myndi1 þá halda fjögurra stiga forystu. Takist Parma hinsvegar, að sigra skilur aðeins eitt stig liðin að og þá verður kapp- hlaupið í lokaumferðunum gífurlega spennandi. £4 skilað meiri árangri utan lands en innan. Parma hefur nefnilega aðeins unnið einn titil á heimaslóðum, varð bikarmeistari árið 1992, en hefur hinsvegar orðið Evr- ópumeistari bikarhafa, UEFA-meistari og sigrað einu sinni i keppninni um Stórbikar Evrópu. Félög með ólíkan bakgrunn Meistaraefnin tvö hafa eins ólíkan bakgrunn og hugsan- legt er. Juventus er óumdeilanlega —_____ ■ é^ 19. leikvika-ítalski boltinn-1. maí 1997 Nr. Leikur:____________________Röðin 1. Sampdoria - Inter 1-2 2 2. Parma - Vicenza 3-0 1 3. Fiorentina - Udinese 2-3 2 4. Bologna - Cagliari 3-0 1 5. Napoli - Roma 1-0 1 6. Verona - Juventus 0-2 2 7. Lazio - Perugia 4-1 1 8. Piacenza - Atalanta 3-1 1 9. Brescia - Genoa 1-2 2 10. Venezia - Bari 04) X 11. Pescara - Cosenza 2-0 1 12. Foggia - Empoli 04) X 13. Padova - Ravenna 24) 1 Heildarvinningar : 20 milljónir Alessandro Melli og félagar í Parma eiga stórleik fyrir höndum gegn Juventus á sunnu- daginn kemur. stórveldi allra tíma í ítölsku knattspymunni. Félagið hef- ur orðið meistari oftast allra, 23 sinnum, og á líka flesta bikarsigra að baki, níu talsins. Þá hefur Juvent- us unnið Evrópukeppni sex sinnum og er núverandi Evrópumeistari og handhafi heimsbikars félagsliða. Parma aðeijis með einn titil á Italíu Parma er hinsvegar nýliði í þessu samhengi. Félagið fór meö veggjum fyrstu 77 ævi- árin og komst ekki í 1. deild- ina fyrr en árið 1990. Þá hafði mjólkurrisinn Parma- lat tekið félagið undir sinn vemdarvæng og rekstur fyr- irtækisins og knattspymu- liðsins er nú samtvinnaður. Sú samvinna hefur til þessa Crespo er loksins kominn ígang Heman Crespo er maðurinn sem hefur gert út- slagið hjá Parma að undanfomu. Crespo sló i gegn með liði Argentínu á ólympíuleikunum í Atlanta síðasta sumar. Þar varð hann marka- hæstur og Parma var ekki lengi að bæta honum i starfslið mjólkurbúsins. Crespo átti erfitt uppdráttar til að byrja með í ítölsku knattspyrnunni og honum gekk lítiö að skora framan af vetri. Á sama tíma gekk lítið hjá Parma og liðið var í nóvember í fimmta neðsta sæti deildarinnar. En síðan hefur leiðin legið jafnt og þétt upp á viö, bæði hjá Crespo og Parma. Strákurinn frá Argentínu fór að skora og segja má að hann hafi endanlega slegið í gegn á sunnu- daginn þegar hann skoraði öll þrjú mörkin í sigri Parma á Vicenza. Þar með eru mörkin hans í 1. deildinni í vetur orðin ellefu tals- ins. Ljóst er að vamarmenn Juventus verða að hafa góðar gætur á þessum pilti á sunnu- daginn kemur. ITALIA 1. DEILD 30 9 4 1 20-9 Juventus 7 7 2 23-10 59 30 10 3 2 22-8 Parma 6 4 5 14-15 55 30 7 5 3 25-17 Inter 6 7 2 17-12 51 30 8 3 4 27-16 Lazio 5 5 5 16-14 47 30 8 3 4 25-15 Bologna 5 5 5 22-21 47 30 8 2 5 26-14 Sampdoria 4 7 4 24-27 45 30 7 4 4 26-22 Udinese 5 5 5 17-15 45 30 8 5 2 26-14 Vicenza 3 4 8 14-22 42 30 8 4 3 26-17 Milan 3 4 8 14-22 41 30 8 6 2 25-14 Fiorentina 1 7 6 1420 40 30 8 5 2 29-15 Atalanta 2 4 9 10-25 39 30 7 5 3 29-21 Roma 2 5 8 12-20 37 30 7 6 2 18-12 Napoli 1 7 7 13-25 37 30 6 7 2 19-14 Piacenza 0 8 7 6-21 33 30 6 6 3 19-15 Cagliari 1 3 11 17-34 30 30 6 5 4 21-18 Perugia 1 2 12 15-40 28 30 6 5 4 22-20 Verona 0 3 12 13-34 26 30 0 114 8-18 Reggiana 2 2 11 18-36 19 ITALIA 2. DEILD 33 9 6 1 22-7 Brescia 7 3 7 21-24 57 33 113 2 29-14 Empoli 4 8 5 12-17 56 33 10 6 1 32-17 Lecce 4 7 5 16-19 55 33 7 7 2 23-13 Bari 5 8 4 20-18 51 33 8 5 3 28-10 Genoa 4 9 4 20-17 50 33 8 4 5 25-21 Torino 5 6 5 16-16 49 33 8 5 3 26-15 Pescara 4 6 7 16-19 47 33 6 6 5 19-15 Ravenna 7 5 4 17-14 47 33 9 4 3 22-15 Chievo 1 12 4 1418 46 33 7 8 2 21-13 Padova 3 6 7 15-22 44 33 6 7 4 17-11 Foggia 5 4 7 18-23 44 33 8 6 3 20-10 Venezia 18 7 18-27 41 33 7 6 4 20-16 Reggina 2 5 9 10-22 38 33 8 8 0 18-7 Salernitana 0 5 12 9-30 37 33 9 3 5 1415 Castel Sang. 1 4 11 10-24 37 33 5 8 3 24-20 Cesena 3 4 10 8-16 36 33 7 7 3 18-15 Lucchese 1 5 10 9-24 36 33 6 8 2 21-15 Cosenza 2 2 13 1433 34 33 4 7 6 20-21 Palermo 19 6 12-22 31 33 5 6 5 1414 Cremonese 2 4 11 9-28 31 Miklar sviptingar í fallbaráttunni Það er líka spenna í fallbaráttu ítölsku 1. deildarinnar. Reggiana féll reyndar endanlega á sunnudaginn og Verona og Pemgia sukku dýpra i fallbaráttufenið. Sennilega eiga þau sér ekki viðreisnar von úr þessu. í lokaumferðunum stefnir hinsvegar allt í einvígi milli Piacenza og Cagliari um að halda sér uppi. Fyrir leiki helgarinnar vom þau jöfh að stigum og Cagliari með aðeins betri markatölu. Það breyttist heldur bet- ur, Piacenza vann Atalanta, 3-1, á meðan Cagliari steinlá fyrir Bologna, 3-0. Liðin höfðu því sætaskipti og nú er markatalan Piacenza í hag. Þessi tvö lið þekkja þennan slag mæta vel. Bæði hafa reynslu af því að bjarga sér á síðustu stundu. Piacenza slapp þannig í fyrra og sendi Bari niður og Cagliari hefur nokkmm sinnum staðið tæpt síðan liðið komst á ný í hóp þeirra bestu árið 1990. Inzaghi stefnir á markakóngstitilinn Filippo Inzaghi skoraði enn fyrir Ata- lanta á sunnudag og er með tveggja marka forystu í keppninni um marka- kóngstitil ítölsku 1. deildarinnar. Þessir hafa skorað mest: Filippo Inzaghi, Atalanta.....20 Vincenzo Montella, Sampdoria .... 18 Abel Balbo, Roma............. 16 Sandro Tovalieri, Cagliari... 15 Roberto Mancini, Sampdoria....13 Marcelo Otero, Vicenza....... 13 Guiseppe Signori, Lazio...... 13 Marcio Amoroso, Udinese...... 12 Youri Djorkaeff, Inter Milano.12 Leikir 20. leikviku xx. maí Heima- leikir síöan 1988 Úti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir |P)^| -O < € < z Q a & CL ö Q. 5 . ^ 1 <9 £ Q > Z </> U Samtals Ef frestað /*L" S. J 1 X 2 1 X 2 1. Juventus - Parma 5 1 0 17-2 2 2 3 7-8 7 3 3 2410 1 1 X X X 1 í i 1 1 7 3 0 9 5 2 nmran □□□ □□□ 2. Roma - Inter 3 3 2 11-9 1 3 5 6-15 4 6 7 17-24 2 2 X X X 2 2 X X 1 1 5 4 3 7 6 aDDfflnafflS] Lnrara 3. Milan - Lazio 4 3 1 12-6 3 4 2 10-13 7 7 3 22-19 1 X 1 1 X X X 1 1 X 5 5 0 7 7 2 HELZO ÉfflD mfflö 4. Sampdoria - Udinese 4 0 0 12-3 4 1 0 16-10 8 1 0 2613 X X 1 1 1 X 2 1 1 X 5 4 1 7 6 3 HEiiim hœo czmn 5. Bologna - Vicenza 0 0 0 0-0 Ö 0 10-2 0 0 1 0-2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 HÍZOÉZÍ □ □□ □□□ 6. Napoli - Fiorentina 5 0 2 13-10 2 2 4 7-16 7 2 6 20-26 1 X X 1 1 1 1 1 1 X 7 3 0 9 5 2 !*□□□ □□□ □□□ 7. Piacenza - Cagliari 0 2 0 2-2 0 1 2 0-3 0 3 2 2-5 1 1 1 X 1 X 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 HfflŒO □□□ □□□ 8. Verona - Atalanta 1 2 1 64 ■BÉH í 2 264 2 4 3 68 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0 11 3 2 HEOm □□□ □□□ 9. Empoli - Brescia 0 0 0 0-0 0 1 ooo 0 1 0 0-0 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 8 2 0 10 4 2 HŒOÖ C2DÖÖ □□□ 10. Foggia - Genoa 4 1 0 10-4 3 2 165 7 3 1 169 2 2 2 2 X 2 X X 2 X 0 4 6 2 6 8 aamnn □□□ □□□ 11. Pescara - Salernitana 0 1 1 2-5 1 1 162 1 2 2 67 1 1 1 1 1 1 11 1 1 10 0 0 12 2 2 BÉEOÖ □□□ □□□ 12. Ravenna - Cosenza 01 0 2-2 1 0 12-3 1 1 1 45 X 1 l' 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 íatzrax] □□□ □□□ 13. Lucchese - Cesena 1 1 1 5-5 1 2 15-7 2 3 2 1612 X X X X 1 1 1 1 1 X 5 5 0 7 7 2 □□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.