Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Page 5
YDDA F100. 51/SÍA FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 / Tryggdu þinn hlut ítraustum sjóði! Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. tryggir þér hlutdeild í hagnaði atvinnulífsins. Markmið Hlutabréfasjóðs Búnaðar- bankans hf. er að auðvelda viðskiptavinum að fjárfesta í hlutabréfum með góðri arðsemi og áhættudreifingu og tryggja kaupendum hlutdeild í arð- bærustu fyrirtækjum landsins. M arkviss áhættudreifing tryggir góða ávöxtun Eignastýring Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf miðar að því að traust og öryggi sé í fyrirrúmi með markvissri áhættudreifingu sem leiðir til minni sveiflna í ávöxtun. Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. átti þann I. júlí síðastliðinn hlut í 74 fyrirtækjum á Verðbréfaþingi Islands og Opna tilboðsmarkaðnum. Hlutfall hlutabréfaeignar er 60% og skuldabréfaeignar 40%. Endurgreiðsla á tekjuskatti Með því að kaupa hlutabréf í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. fyrir 260.000 kr verður endurgreiðslan um 64.000 kr ef um hjón eða samsköttunaraðila er að ræða. Þessar fjárhæðir eru helmingi lægri þegar einstaklingur á í hlut. 100% afsláttur á mun á kaup og sölugengi Nú býðst gömlum og nýjum hluthöfum í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. að kaupa hlut í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. með 100% afslætti á mun á kaup- og sölugengi. Þetta þýðir að keypt er bréf í sjóðnum á kaupgengi, en munurinn er annars 2,5%. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsfólk Búnaðarbankans Verðbréf og útibúa bankans. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060 Bréfasími 525 6099.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.