Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1997, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 Fréttir Sumarsalat DV og Sól hf: Salat úr túninu heima „Það varð til við ættaróðal bónd- ans, Hallstún og dregur af því nafn“, sagði Elín Ágústsdóttir um salatið sem hún sendi í keppnina um Sumarsalat DV og Sól hf. Salat Helgu, Halltúnssalatið, hlaut sér- staka viðurkenningu dómnefndar- innar fyrir frumleika í salatgerð. Það samanstendur að stórum hluta úr hundasúrum, njóla og hvönn. Helga sagðist nýlega hafa lagað sal- atið í stærðar trog fyrir ættarmót sem haldið var í Hallstúni. Gestir voru æði forvitnir um innihaldið en hún sagði þeim ekkert fyrr en að lokinni máltíð en þá var líka sal- attrogið tómt. Þátttaka í salatscunkeppninni var þokkaleg. Dómnefndin fékk allar uppskriftimar til yfirlestrar á nafn- lausum blöðum og völdu af þeim 10 uppskriftir til viðurkenningar. Verölaun vinningshafa voru vöru- úttektir í verslunum 10-11 að verð- mæti 10.000 kr. hver. Auk þess út- nefndi dómnefndin sérstaklega frumegasta salatið, eins og áður sagði, og fékk Helga boðskort á veit- ingastaðinn Þrjá Frakka í mat og drykk að verðmæti kr. 10.000. Að lokum vilja DV og Sól hf. þakka öll- um sem sendu uppskriftir í keppn- ina. Halltunssalat 3 stórir tómatar Yi gúrka 1 bolli kínakál 2 bollar hundasúrur 2 bollar njóli (ung blöð) 1 bolli hvönn (ung blöð) ý2 bolli graslaukur Salatsósa £-1 dl Víóla olía 4-5 msk. edik örlítið vatn Timian Steinselja Oregano Basilikum Við verðlaunaafhendinguna í Sumarsalati DV og Sól hf. við veitingastaðinn Þrír Frakkar. Frá vinstri: Hrafn Árnason frá Sól hf., Sigríður Hallgrímsdóttir, Elín Ágústsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Lilja Guðrún Pétursdóttir, Steinunn Hreins- dóttir, Páll Bergmann fyrir Margréti Pálsdóttur, Sesselja Traustadóttir frá DV. í fremri röð er dómnefnd keppninnar; Gréta Finnbogadóttir, Ulfar Eysteinsson yfirdómari og Magnús Scheving. Stefán Haildórsson, Sóley Arngrímsdóttir og Halla Einarsdóttir gátu ekki veriö viðstödd verðlaunaafhendinguna. Heilsuhúsinu) 1 stilkur ferskt timian ögn af möluðum rósapipar Salatsósa 1 msk appelsínusafi 1 msk Víóla ólífuolía V2 msk sítrónusafi /4 tsk kóríander Hrærið sósuna saman í bolla með gafli. Þurrristið pecanhnetumar í ofni við 200 gráöur í 7 mínútur. Skerið brauðostinn í teninga. / / si, VIOLA Skolið grænmetið vel og skerið fremur smátt. Blandið kryddi eftir smekk saman við olíu, edik og vatn og hellið yfir grænmetið. Látið sala- tið standa í 1 klukkustund í ísskáp áður en það er boriö fram. Höfundur er Elín Ágústsdóttir, Hellu. Ostasalat meö vínberjum og ristuöum pecanhnetum 1 bolli pecanhnetur 1 bolli brauðostur !4 bolli mulinn gráðostur (má sleppa) 1 lítil rauð paprika /4 jöklasalat, smátt rifinn 1 bolli græn steinalaus vínber 1 tsk sellerífræ (fæst í w Myljið gráðostinn á milli fingr- anna og skerið paprikuna í þunnar sneiðar. Blandið öllu saman i skál ásamt jöklasalatinu, vínberjunum og hnetunum. Helliö salatsósunni yfir salatið. Bætið síðan sellerífræj- unum út í og klippið timianstilkinn yfir. Kryddið að lokiun með rósapip- ar. Höfundur Steinunn Hreinsdóttir, Reykjavík. Sumarsalat 1 jöklasalat / hunangsmelóna 1 agúrka 2 avocado 2-300 g af góðri stórri rækju Skerið allt grænmetiö í hæfilega bita. Til þess að avocadoiö veröi ekki brúnt er gott að setja avocado-steinana í salatið ef það þarf að bíða. Munið að taka þá úr salatinu áður en það er borið fram. Salatsósa 5 msk. ólífuolía 2 msk. vínedik !4 tsk. dijonsinnep 1 msk. dill 1 tsk. salt Hrærið salatsósuna mjög vel sam- an og hellið yfir salatið um leið og það er sett á borðið. Höfundur er Stefán Halldórsson, Reykjavík. Sumarsalat meö avocado, rækjum og pinehnetum 1-2 avocado, eftir smekk 2 msk. sítrónusafi y2 salathöfuö, rifið 1 gul paprika (lítil) 2 bollar rækjur 1 bolli pinehnetur 2 tsk svört sinnepsfræ ferskt timian, smátt saxað ferskur kóríander, smátt saxaður Salatsósa iy2 msk. Víóla ólífuolía 1 y2 msk. sítrónusafi 1 tsk. smátt klipptur vorlaukur (má nota graslauk) Hrærið sósuna saman í bolia með gafli. Skerið avocadoin í tvennt, afhýð- ið og fjarlægið steinana. Sneiðið það siðan niður í um V2 cm þykkar sneiðar. Setjið í skál og hellið sítrónusafanum yfir. Rífið salatið og skerið paprikuna í þunnar sneið- ar. Blandið öllu saman, ásamt i rækjunum og pinehnetunum. I Heliið salatsósunni yfir og ' kryddið að lokum með sinneps- fræjum og kryddinu. Höfúndur er Steinunn Hreins- dóttir, Reykjavík. Salatsæla 1 gúrka 4-5 tómatar 1 kínakál 1 rauð eða gul paprika 1 laukur 1 dós maísbaunir 1 dós fetaostur í vatni y2 dl Víóla matarolía 1 msk. borðedik Afhýðið gúrkuna. Skerið allt grænmetið í grófa bita og sefjið í skál. Blandið því næst maísbaunun- um ásamt ögn af safanum saman við grænmetið. Setjið fetaostinn í salatið og dálítinn vökva af ostin- um. Blandið olíuna og edikið saman og hellið yfir salatið. Sósusæla 200 g majones 1 dl rjómi 1 tsk franskt sinnep 1 tsk Dijonsinnep 1 tsk oregon krydd V2 tsk. hvítlauksduft y2 tsk. paprikuduft Hrærið majonesið og rjóminn saman. Bætið síðan sinnepi og kryddi út í og þeytið vel. Höfundur er Helga Ágústsdóttir, Hafnarfirði. Salat I y2 höfuð jöklasalat, rifið y2 gul melóna, skorin f bita 2-3 tómatar í bitum y2 agúrka, smátt brytjuð y2 bolli rækjur 2 msk. reyktur lax, kurlaður Öllu blandað saman í skál. Salat II y2 höfuð jöklasalat, rifið 2-3 tómatar í bitum 1 bolli soðnar pastaslaufur y2 rauð paprika, smátt brytjuð 4-6 sneiðar harðsteikt beikon y2 bolli ostur í bitum Öllu blandað saman í skál. Salatsósa 1% dl Víóla ólífuolía 1 msk. Balsam-edik 2 msk. hvítvínsedik 1 marið hvítlauksrif 1 tsk. sinnepsduft y2 tsk. sykur ferskmalaður svartur pipar Hristið allt vel saman og hellið yfir salatið. Höfundur er Halla Einarsdóttir, Akureyri. Göggusalat 4 bollar jöklasalat eða kínakál, ekki of smátt saxað y2 stór agúrka, afhýdd og skorin í bita /t- 1 rauð eða gul paprika, söxuð 1 bolli maískom úr dós y2 bolli saxað- ur púrru- laukur, vor- laukur rauðlaukur (má sleppa) Salatsósa 1 bréf Mix til Italiansk dressing (Knorr) y2 dl kalt vatn 2 msk. Víóla ólivuolía 1 tsk. Balsamic edik y2 tsk. sykur (má vera minna) 4 msk. rjómi Setjið vatnið saman við kryddduf- tið og blandið vel. Bætið síðan ol- íunni saman við ásamt edikinu, sy- krinum og rjómanum. Hellið yfir salatið eða berið fram í lítill könnu til hliðar við salatið. Höfundur er Margrét Pálsdóttir, Seltjarnamesi. Rósrautt sumarsalat Siggu y2 höfuð Lollo Rosso salat y2 höfuð jöklasalat y2 hvítur laukur (ekki hvítlaukur) nokkrir hvítir hringir af blaðlauk 2 msk. sítrónusafi 2 msk. Víóluolía y4 vatnsmelóna, rauð að innan Skerið grænmetið smátt, blandið öllu saman og skreytið með melónu- sneiðum. Höfundur er Sigríður Hallgríms- dóttir, Reykjavík. Jöklasóley y2 höfúð jöklasalat 1 lítill rauðlaukur, smátt skorinn y3 gúrka 2 tómatar y2 gul paprika y2 rauð paprika % dl salthnetur % dl rúsínur slatti af ólíviun, svörtum og grænum ristaðir brauðmolar með hvítlaukssalti Salatsósa 3 msk. Víóla ólívuolía 1 msk. grískt kryddedik 1 tsk. villijurtir í portvini frá Pottagöldrum Skerið grænmetið smátt og bland- iö öUu saman í skál. Dreifið salt- hnetum, rúsínum og ólívum yfir sal- atið. Þeytið salatsósuna saman og hellið yfir salatið. Brauðmolarnir ristaðir í ofni, stráðir eðalhvítlauks- salti frá Pottagöldrum eöa frá McGormic. Blandið saman við salat- ið um leið og það er borðið fram. Höfundur er Sóley Arngrímsdótt- ir, Reykjavík. Ótrúlega sumarsalatiö y2 hunangsmelóna y2 laukur 2-3 tómatar y4 agúrka y2 höfuð jöklasalat eða kínakál 20-30 blá vínber 1 paprika Salatsósa y2 sítróna iy2 msk. Vióla ólífuolía iy2 tsk. strásykur y2 msk piganta krydd Skerið melónuna í bita, laukinn smátt og tómatana í litla báta. Sneiðið agúrkuna í þunnar sneiðar, brytjið káliö frekar smátt, skerið vínberin í tvennt og hreinsið stein- ana úr þeim. Blandið öllu saman í stóra salatskál. Til að gera salatsósuna, press- ið sítrónuna og blandið safan- um saman viö olíuna, sykur- \ inn og kryddið. Þeytið vel saman og geymiö i kæli fram að notkun. ; M Höfundur er Lilja f Guðrún Pétursdóttir, ' ‘ Akranesi. -ST Magnús Scheving var einn af þremur í dómnefnd keppn- ÁSW" innar. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.