Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1997, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1997, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 éagskrá laugardags 23. ágúst19 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.25 Hlé. 10.50 Formúla 1. Bein útsending frá undankeppni kappakstursins í Belgiu. 12.15 Hlé. 13.30 Gullmót f frjálsum íþróttum. Þáttur um þriðja af fjórum gull- mótum sem tram fer í Brussel. Allt besta frjálsíþróttafólk heims keppir á mótinu. 16.00 Bikarkeppnln i fótbolta. Bein útsending frá úrslitaleik kvenna í Coca Cola-bikarkeppninni. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grimur og gæsamamma (11:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdótt- ir, Stefán Jónsson og Valur Freyr Einarsson. 19.00 Strandveröir (20:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifor- níu. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (16:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.10 Kavanagh lögmaöur (Kava- nagh Q.C.: Job Satisfaction). Bresk sjónvarpsmynd þar sem lögmaðurinn slyngi, James Kavanagh, upplýsir dularfulll sakamál. Leikstjóri er Charles Beeson og aðalhlutverk leika John Thaw, Lisa Harrow, Art Malik og Anna Chancellor. Þýð- andi er Hafsteinn Þór Hilmars- son. 22.30 Örlagavefur (Dead again). -------------- Bandarísk spennu- mynd frá 1991. Spæj- ari i Los Angeles er ráðinn til þess að grennslast fyrir um konu sem hefur misst minnið. Hann fær i lið með sér dávald sem er á því að konan sé endur- fædd og að í fyrra lífi hennar hafi spæjarinn hugsanlega komið við sögu. Hvað sem því líður er Ijóst að einhver er að reyna að drepa þau bæði. Leikstjóri er Kenneth Branagh. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Andy Garcia, Derek Jacobi, Hanna Schygulla og EmmaThompson. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Qsrðo-2 % svn 09.00 Bangsi gamli. 09.10 Siggi og Vigga. 09.35 Ævintýri Vífils. 10.00 Töfravagninn. 10.25 Bíbi og félagar. 11.15 Geimævintýri. 11.35 Andinn i flöskunni. 12.00 Beintimark. 13.00 Andrés önd og Mikki mús. 13.25 Aðeins ein jörð (e). 13.40 Zoya (1:2) (e) (Zoya). Ný fram- haldsmynd etlir vinsælli sögu Dani- ellu Steel um örlög Zoyu. 1995. 15.10 Oprah Winfrey. 16.00 REM á vegum úti (e) (REM Road Movie Concert). Við fylgj- um sveitinni eftir á tónleikaferða- lagi um Bandaríkin. 17.00 60 mínútur. 18.00 Enski boltinn. 19.00 19 20. 20.00 Vinir (1:27) (Friends). Þessirfrá- bæru gamanþættir sem notið hafa gífurlegra vinsælda koma nú aftur á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum. 20.30 Ó, ráöhúsl (24:24). (Spin City) 21.00 Land og frelsi (Land and Free- dom). Margverðlaunuð biómynd þar sem rakin er saga einstak- linga sem börðust i spænsku borgarastyrjöldinni. Með aðal- hlutverk fer lan Hart sem vakti mikla athygli fyrir túlkun sína á John Lennon í myndinni Back- beat. Bönnuð börnum. 22.55 Dauðasyndirnar sjö (Seven). Hörkuspennandi sálartryllir með Brad Pitt og Morgan Freeman i aðalhlutverkum. Myndin fjallar um lögreglumanninn Somerset sem er við það að setjast í helg- an stein en ætlar að nota síðustu vikuna til að koma eflirmanni sin- um, David Mills, inn í starfið. Leiksljóri er David Fincher. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Tannlæknir á faraldsfæti (e) (Eversmile New Jersey). Aðal- hlutverk: Daniel Day Lewis og Mirjana Jokovic. Leikstjóri: Car- los Sorin. 1989. 02.35 Dagskrárlok. 17.00 Veiöar og útilif (8:13) (e) (Suzuk- i's Great Outdoors 1990). Sjón- varpsmaðurinn Steve Bartkowski fær til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjömumar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stanga- veiði og ýmsu útilífi. 17.30 StarTrek (22:26). 18.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Juventus og Vicenza í Meistarakeppni ítaliu. 20.20 Valkyrjan (1:24) (Xena: Warrior Princess). Myndaflokkur um stríðsprinsessuna Xenu sem hef- ur sagt illum öflum stríð á hendur. Aðalhiutverkið leikur Lucky Lawless. 21.10 Léttlynda Rósa (Rambling -------------- Rose). Hún ræður sig sem barnlóstru á heim- ili fjölskyldu i Suðurríkj- um Bandaríkjanna. Henni er vel tekið en húsbóndinn á heimilinu kemst í vandræði þegar hann veit ekki hvemig bregðast skal við blíðuhótum barnfóstrunnar. Framferði Rose veldur hneykslun hjá öörum íbúum samfélagsins en húsmóðirin stendur fast við bakið á henni. Aðalhlutverk leika Laura Dern, Roberl Duvall, Diane Ladd og Lukas Haas en Martha Coolidge er leikstjóri. 1991. 22.55 Speed 2 (Making of Speed 2). Þáttur um gerð myndarinnar Speed 2. 23.25 Á brúninni (e) (On The Edge). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros seriunni. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Madison Squ- are Garden í New York. Á meðal þeirra sem stíga í hringinn og berjast eru Felix Trinidad frá Puerto Rico og Troy Waters frá Ástralíu. Trinidad er handhafi heimsmeistaratitils hjá IBF (Welt- erweight) og er ósigraður í yfir þrjátíu bardögum. í sömu útsend- ingu lætur kvenboxarinn Christy Martin einnig til sín taka. 03.00 Dagskrárlok. Hin frábæra mynd Seven telst svo sannarlega ekki viö allra hæfi. Stöð 2 kl. 22.55: Dauðasyndirnar sjö Dauðasyndimar sjö með Brad Pitt og Morgan Freeman er án nokkurs vafa ein magnaðasta spennumynd sem gerð hefur verið síðari árin. Myndin, sem nú verður sýnd á Stöð 2, fjallar í grófum dráttum um tvo lög- reglumenn sem glíma við snarbrjál- aðan raðmorðingja. Félögunum verð- ur strax ljóst að þarna er á ferðinni geðsjúkur maður sem hefur einsett sér að koma fyrir kattamef þeim sem hafa drýgt einhverja af dauða- eða höfuðsyndunum sjö. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur en leikstjóri er David Fincher. Myndin er strang- lega bönnuð bömum. Sjónvarp kl. 22.30: Örlagavefur Breska undrabarnið Kenneth Branagh reyndi fyrir sér í Hollywood árið 1991 og leikstýrði spennumynd- inni Örlagavef eða Dead Again auk þess sem hann lék eitt aðalhlutverk- anna. Hann er spæjari í Los Angeles og er ráðinn til þess að grennslast fyr- ir um konu sem hefur misst minnið. Hann fær í lið með sér dávald sem er á því að konan sé endurfædd og að í fyrra lífi hennar hafi spæjarinn hugs- anlega komið við sögu. Hvað sem því líður er ljóst að einhver er að reyna að drepa þau bæði. Auk Branaghs Hjónakornin fyrrverandi, Emma og Kenneth, fá ekki oft tíma til að kasta mæöinni í Örlagavef (Dead again).. eru í aðalhlutverkum þau Andy Garcia, Derek Jacobi, Hanna Schygulla og Emma Thompson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 6.00 Fréttlr. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: séra Ágúst Einarsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. Bítiö - blandaöur morg- unþáttur. Umsjón Ásdís Skúla- dóttir. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram. 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrænt. Umsjón Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Inn um annaö og út um hitt Gleöiþáttur meö spurningum. Umsjón Ása Hlín Svavarsdóttir. Spyrill Ólafur Guömundsson. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins endurflutt. Sæfarinn eftir Jules Verne. Útvarpsleikgerö: Lance Sieveking. Þýöing: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri Benedikt Ámason. Annar hluti af þremur. Leikendur: Siguröur Skúlason, Ró- bert Amfinnsson, Pálmi Gestsson, Rúrik Haraldsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Harald G. Haralds, Þorsteinn Gunnarsson, Karl Guö- mundsson, Ellert A. Ingimundar- son, Aöalsteinn Bergdal, Randver Þorláksson og Flosi Ólafsson. (Áöur flutt áriö 1986.) 15.35Meö laugardagskaffinu. Doris Day syngur. 16.00 Fréttir. 16.08 Gítartónleikar í Sigurjónssafni. Frá einleikstónleikum Einars Kristjáns Einarssonar gítarleikara 10. júní sl. 17.00 Gull og grænir skógar. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Fjallaö um söngleikinn .Annie get your gun" eftir Irving Berlin. Umsjón Una Margrót Jónsdóttir. 21.10 Sögur og svipmyndir. Sjöundi þáttur: Verkaskipting kynjanna. Umsjón Ragnheiöur Davíösdóttir og Soffía Vagnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Ingibjörg Sig- laugsdóttir flytur. 22.20 „Á ystu nöf“. Syrpa af nýjum ís- lenskum smásögum: Safngripir eftir Rúnar Helga Vignisson. 23.00 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 23.35 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.30 Dagmál. Þjóöin vakin meö góöri tónlist. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Lokahátíö sumarlestar Esso. Bein útsending frá Esso-planinu viö Geirsgötu í miöborginni. 14.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón Markús Þór Andrésson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón Árni Þór- arinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt i vöngum. Öll gömlu og góöu lögin frá sjötta og sjö- unda áratugnum. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Gott bít. Nýjasta og sjóöheitasta dansmúsíkin. Umsjón Kiddi kan- ína. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar til kl. 2.00. 1.00 Veöurspá. NÆTURÚTVARPK) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttlr. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 7.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall sem eru engum líkir meö morg- unþátt án hliöstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Á fljúgandi ferö. Síödegisþáttur á fljúgandi ferö um landiö. Hin eldhressu Erla Friögeirs og Gunnlaugur Helgason í beinni frá Vestmannaeyjum. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemmning á laugardagskvöldi, umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. SJJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þin öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og I nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassfsk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-16.00 Ópera vikunnar (e): Þrí- leikur Puccinis (3:3), Gianni Schic- chi. í aöalhlutverkum: Rolando Panerai, Helen Donath og Peter Seiffert. Stjórn- andi: Giuseppe Patané. 18.30- 19.30 Proms-tónlistarhátiöin i London (BBC): Bein útsending frá Royal Albert Hall. Á efnisskránni: En saga eftir Jean Sibelius og píanó-konsert í a-moll eftir Edvard Grieg. Flytjendur: llja Itin og BBC-filharmónían undir stjórn Vassílís Sínajskis. SÍGILT FM 94.3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tón- list leikin af fingrum fram FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og aiveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sportpakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádeg- isfréttir 13.00-16.00 Sviösljósiö helg- arútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már stýr- ir skútunni 16.00 Siödegisfréttir 16.05- 19.00 Jón Gunnar Geirdal girar upp fyrir kvöldiö. 19.00-22.00 Samuel Bjarki setur i partýgírinn og allt i botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dag- skrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! ADALSTÖDIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ib FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sitt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturblandan LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discoveryi/ 15.00 History's Mysteries 15.30 Mysteries ol the Maya 16.00 The Mists of Atlantis 16.30 The Mists of Atlantis 17.00 Secrets of the Pyramids 17.30 Curse of the Pharaohs 18.00 The Quest 18.30 Squaring the Bermuda Triangle 19.00 Discovery News 19.30 Cars of the Future 20.00 Hitler-Stalin Dangerous Liaisons 21.00 Discover Magazine 22.00 Urtexplained 23.00 Top Banana 0.00 The Porscne Story 1.00 Close BBC Prime^ 4.00 The Learning Zone 4.30 The Learning Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Jonny Briggs 5.55 Bodger and Badger 6.10 The Really Wild Show 6.35 Just William 7.05 Gruey and Twoey 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Dr Who 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 Kevin's Cousins 14.30 The Geníe From Down Under 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wilderness Walks 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 The Final Cut 19.55 Pnme Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Shooting Stars 21.30 The Imaginatively Titled Punt and Dennis 22.00 The Stand up Show 22.30 Benny Hill 23.25 Prime Weather 23.30 The Leaming Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone I.OOTheLeamingZone 1.30The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Learning Zone Eurosport^ 6.30 Mountain Bike: Grundig - UCI Montain Bike Worid Cup 7.00 Swimming: European Cnampionships 9.30 Car Racing: German Sports Car Open 10.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 12.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 13.00 Canoeing: Flatwater Racing World Championships In Lake Banook, Dartmouth, 14.15 Swimming: European Championships 15.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 16.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meetmg 18.00 Tennis: ATP Tournament 20.00 Swimming: European Championships 21.00 Golf: WPG European Tour - Compaq Open 22.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 22.30 Monster Truck: Monster Race 23.00 Body Building: NABBA World Championships 0.00 Close MTV|/ 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 Star Trax 12.00 Dance Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 Access All Areas 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 X- Elerator 19.00 Paul Weller Live 'n' Direct 20.00 Festivals '97 20.30 MTV Unplugged 21.00 Club MTV Dublin 1.00 Chill Out Zone Sky Newsi/ 5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Weekin Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Enterlainment Show 20.00 SKY News 20.30 Special Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show tntV 20.00 Tales of the Fantastic 22.00 Coma O.OOQuoVadis 2.45 Desperate Search CNNl/ 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 Worid News 5.30WorldBusinessThisWeek 6.00 World News 6.30Worid Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 Worid View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel ✓ 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC'S News with Brian Wllliams 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Supers Sports 11.00 Euro PGA Golf 12.00 NBC Super Sports 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 The Site 17.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00 Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Droopy: Master Detedive 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Addams Family Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connedion 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 Worid Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 Worid Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Jour- neys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Start the Revolution Without Me9.00Puf N' Stuf 10.35Junior12.25 Dallas: The Earty Years 14.45 The Long Ridel 6.20 Loch Ness 18.00 Junior20.00 Amanda and the Alien22.00 Emmanuelle 2 23.35 Crooklyn Omega 07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarplnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.