Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1997, Side 8
24
igskrá fimmtudags 28. ágúst
FIMMTUDAGUR 21. AGUST 1997
SJONVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Lei&arljós (713) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýö-
andi er Anna Hinriksdóttir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Þytur í laufi (10:65) (Wind in the
Willows). Breskur myndaflokkur
eftir frægu ævintýri Kenneths
Grahames um greifingjann, rott-
una, froskinn og moldvörpuna.
Þýðandi er Ólafur B. Guðnason.
Leikraddir: Ari Matthíasson og
Þorsteinn Bachman. Endursýn-
ing.
19.20 Fer&alei&ir. Sjómennirnir í Gasa
(Thalassa). Frönsk þáltaröð frá
fjariægum ströndum. I þessum
þætti er sagt frá breytingunum
sem oröiö hafa á lífi fiskimanna á
Gasa-svæðinu síðan Arafat og
Rabin sömdu frið 1993. Einnig er
fjallað um skort á hafnarmann-
virkjum og eriiðleika Palestínu-
manna við innflutning og verslun.
Þýðandi og þulur er Bjarni Hin-
riksson.
19.50 Ve&ur.
20.00 Fréttir.
20.35 Allt i himnalagi (12:22) (Somet-
hing so Right). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um nýgift hjón
og þrjú börn þeirra úr fyrri hjóna-
böndum. Aðalhlutverk leika Mel
Harris, Jere Burns, Marne Patter-
son, Billy L. Sullivan og Emily
Ann Lloyd. Þýðandi er Þorsteinn
Þórhallsson.
21.00 Taggart - Heimsendir (3:3)
(Taggart - Apocalypse). Skoskur
sakamálamyndaflokkur þar sem
góðkunningjar okkar í lögregl-
unni í Glasgow upplýsa ertitt
sakamál. Aöalhlutverk ieika
James MacPherson og Biythe
Duff. Þýðandi er Gunnar Þor-
steinsson.
22.00 Myndasögur I eina öld (La
bande dessinée a cent ans).
Frönsk/belgísk heimildarmynd.
Um þessar mundir á myndasag-
an aldarafmæli. í myndinni ræðir
bandaríski rithöfundurinn Jerome
Charyn við nokkra af þekktustu
myndasöguhöfundum Frakka og
Belga. Auk þess er fjallað laus-
lega um upphaf og þróun mynda-
sögunnar beggja vegna Atlants-
hafsins. Þýðandi er Bjami Hin-
riksson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Hinir Ijúfsáru þættir Allt <
himnalagi..
0STÚO-2
09.00
09.15
13.00
13.50
14.35
15.05
16.00
16.25
16.45
17.10
17.20
17.45
18.00
18.05
18.30
19.00
20.00
20.50
Linurnar í lag.
Sjónvarpsmarkaöurinn.
Matglaði spæjarinn (9:10) (e).
(Pie in the Sky)
Lög og regla (19:22) (e). (Law
and Order)
Sjónvarpsmarka&urinn.
Oprah Winfrey (e).
Ævintýri hvíta úlfs.
Sögur úr Andabæ.
Simmi og Samml.
Kokkhús Kládíu.
Falda borgin.
Linurnar i lag.
Fréttir.
Nágrannar.
Sjónvarpsmarkaöurinn.
19 20.
Dr. Quinn (20:25).
Greitt inn á morö. (Downpay-
ment on Murder) Spennandi
bandarísk sjónvarpsmynd sem
er byggð á sannsögulegum at-
burðum. Harry Cardell bregst illa
við þegar Karen krefst þess að
fá skilnað og forræði yfir börnum
þeirra tveimur. Tilhugsunin um
að fá aðeins að hitta börnin á fyr-
irfram ákveönum tíma er óbæri-
leg. Harry tekur því skelfilega
ákvörðun og fær vin sinn til að
koma sér i samband við leigu-
morðingja. Aðalhlutverk: Connie
Sellecca, Ben Gazzara og David
Morse. Leikstjóri: Waris Hussein.
Bönnuð börnum.
Kvöldfréttir.
Lög og regla (20:22). (Law and
Order)
Banvænt blóö (e). (Innocent
Blood) Hrollvekjandi
ástarsaga uppfull af
kolsvartri fyndni. Sag-
an gerist í Pittsburg á okkar tím-
um og fjallar um gullfallega konu
sem finnst ekkert betra en að
sjúga blóö úr illa þokkuðum ná-
ungum. Maltin gefur þrjár stjöm-
ur. Aðalhlutverk: Anne Parillaud,
Robert Loggia og Anthony LaPa-
glia. Leikstjóri: John Landis.
1992. Stranglega bönnuð börn-
um.
01.30 Dagskrárlok.
• svn
17.00 Spítalalif (18:25) (e). (MASH)
17.30 íþróttavi&bur&lr i Asfu (34:52).
(Asian sport show) íþróttaþáttur
þar sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Ofurhugar (31:52) (e). (Rebel
TV) Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjó-
skíði, sjóbretti og margt fleira.
18.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Walker (9:25). (Walker Texas
Ranger)
20.00 Kolkrabbinn (4:6) (e). (La
Piovra II)
21.00 Lög mafiunnar. (Kingdom Of
The Blind) Spennumynd frá leik-
stjóranum og handritshöfundin-
um Nick Vallelonga með William
Petersen, Michael Biehn, Leo
Rossi og Paul Winfield í aðalhlut-
verkum. Rudy, Mickey og Gus
eru glæpamenn í New York. Þeir
eru hvorki i hópi hættulegustu né
eftirsóttustu bófa borgarinnar en
þegar þeim verður það á í mess-
unni að skjóta skyldmenni mafíu-
foringja til dauða verður veruleg
breyting þar á. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
22.35 í dulargervi (10:26) (e). (New
York Undercover)
23.20 Banvænn leikur (e). (Brainscan)
Hrollvekja um ungan
dreng sem kaupir sér
nýjasta tölvuleikinn og
22.30
22.50
23.35
uppgötvar síðan að hér er enginn
venjulegur leikur á feröinni heldur
djöfulleg vera sem ekki lifir bara á
skjánum. Stranglega bönnuö
börnum.
Spítalalífi er allt f uppnámi
sem fyrr.
00.50 Spitalalif (18:25) (e). (MASH)
01.15 Dagskrárlok.
Aldarafmæli myndasögunnar er haldið hátíölegt þessa dagana. Af þessu tilefni
sýnir sjónvarpið heimildarmynd um þróun myndasögunnar þar sem talaö er
viö nokkra af þekktustu myndasöguhöfundunum.
Sjónvarp kl. 22.00:
Myndasögur í
eina öld
Um þessar mundir er liðin ein öld
síðan myndasagan kom fram á sjón-
arsviðið. Á þeim tíma hafa ungir sem
aldnir skemmt sér við lestur mynda-
sagna af ýmsum toga og er af nógu að
taka. Gerðar hctfa verið myndasögur
eftir klassískum bókmenntaverkum
og eflaust hefur þannig tekist að
vekja áhuga margra á heimsbók-
menntum sem annars hefðu látið þær
fram hjá sér fara. I fransk/belgísku
heimildarmyndinni, sem Sjónvarpið
sýnir í kvöld, heimsækir bandaríski
rithöfundurinn Jerome Charyn
nokkra af þekktustu myndasöguhöf-
undum Frakka og Belga og ræðir við
þá. Auk þess er fjallað lauslega um
upphaf og þróun myndasögunnar
beggja vegna Atlantshafsins.
Sýn kl. 19.00:
Chuck Norris í Walker
Harðjaxlinn Chuck
Norris leikur aðalhlut-
verkið í spennumynda-
flokknum Walker sem
sýndur er á Sýn á
fimmtudagskvöldum.
Hann er gamalreyndur
kvikmyndaleikari og í
þessum þáttum er
Norris í kunnuglegu
hlutverki. Sem fyrr
mega bófamir passa
sig þegar löggæslumað-
urinn Cordell Walker
;—] (sem Norris leikur) er
nærri. Hann beitir oft
óhefðbundnum aðferð-
j um sem skila þó iðu-
lega góðum árangri.
Hraði og spenna í
bland við létt grin ein-
kenna þættina en
sögusvið þeirra er
Texas. í öðrrnn helstu
hlutverkum eru Clar-
Hinn stórskemmtilegi Chuck ence Gilyard, Sheree
Norris er í essinu sínu sem J. Wilson og Noble
Walker. Willingham.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Ve&urfregnir.
06.50 Bœn.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1
Umsjón: Arndls Björk Ásgeirs-
dóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Fréttir á ensku.
07.50 Daglegt mál.
08.00 Fréttir. - Hór og nú.
08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík.
08.45 Ljó& dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu. Hundurinn
sem hljóp upp til stjörnu eftir
Henning Mankell. Gunnar Stef-
ánsson les áttundi lestur.
09.50 Morgunleikfími meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.17 Sagnaslóö.
10.40 Söngvasveigur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Sæfarinn eftir Jules Verne.
13.20 Nor&lenskar náttúruperlur. Um-
sjón: Rakel Sigurgeirsdóttir á Ak-
ureyri.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Skrifaö í skýin.
Minningar Jóhannesar R. Snorra-
sonar flugstjóra. Hjörtur Pálsson
les (2123).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram-
tlöar og lært af fortíö. Jón Ormur
Halldórsson ræöir viö Stefán Ól-
afsson prófessor.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - fimmtudagsfundur.
18.30 Lesiö fyrir þjó&ína: Gó&i dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék í
þý&ingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson les (71).
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.,
20.00 Sumartónleikar Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Kvöldsagan, Minningar elds,
eftir Kristján Kristjánsson.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir. Lísuholl heldur áfram.
11.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalífiö.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 - Dagskrá heldur áfram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fróttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Nor&urlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
9.05 King Kong.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stö&var 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress a& vanda.
16.00 Þjó&brautin.
18.03 Vi&skiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20.
20.00 íslenski listinn. Kynnir er ívar
Guömundsson og framleiöandi er
Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102.2
07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö
þossa 09:00 Tvíhöföi-Sigurjón&Jón
Gnarr 12:00 Raggi Ðlöndal 16:00 X
Dominos iistinn Top 30 19:00 Lög
unga fólksins Addi Bé & Hansi
Bjarna 23:00 Funkpunkþáttur Þossa
01:00 Dagdagskrá endurtekin
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC
08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC 09.05 Fjármála-
fréttir frá BBC 09.15 Das wo-
hltemperierte Klavier 09.30 Diskur
dagsins í boöi Japis 11.00 Morgun-
stund meö Halldóri Haukssyni 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05
Léttklassískt í hádeginu 13.00 Tón-
skáld mánaöarins (BBC): Heitor Villa-
Lobos og Carlos Chávez 13.30 Síödeg-
isklassík 17.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC 17.15 Klassísk tónlist 22.00
Leikrit mánaöarins frá BBC: Anna
Karenína eftir Lóv Tolstoj (4:4) í aöalhlut-
verkum: Teresa Gallagher og Toby Steph-
ens 23.00 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö
morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu
og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín
Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg
og rómantísk dægurlög og rabbar viö
hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á
Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -
17.00 Innsýn í Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol-
um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi
leikur sígii dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí-
assyni
FM957
06.55-10.00 Þrír vinir
vanda, Þór, Steini & þú
07.00 Fréttir 07.30 Frétta-
yfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00
Fréttir 09.30 MTV fréttir
beint frá London og eld-
heitar 10.00-13.00 Rúnar
Róberts 11.00 íþróttafréttir
11.30 Sviösljósiö fræga
fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegisfrétt-
ir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff!
13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30
Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin
16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur
Ámason léttur á leiöinni heim 19.00-
20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tlu ný sjóöheit
lög 20.00-23.00 Betri blandan & Bjöm
Markús. Besta blandan í bænum 22.00-
23.00 Menningar- & tiskuþátturinn
Kúltúr, Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00
Stefán Sigurösson. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00
- 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00
Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Ara-
son 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón:
Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíö-
arflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00
- 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý.
Umsjón: Bob Murray.
00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt
X-ið FM 97,7
9.00 Aibert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreidrar þinir þoldu ekki og
börnin þin öfunda þig af. Fréttir
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, (kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Discovery /
15.00 History's Tuming Points 15.30 Ambulance! 16.00 Next
Step 16.30 Jurassica 17.00 Wild Things 17.30 Wild Things
18.00 Beyond 2000 18.30 History's Mysteries 19.00 Science
Frontiers 20.00 Flightline 20.30 War 21.00 New Detedives
22.00 The Professionals 23.00 The Specialists II 23.30
Ambulance! 0.00 History's Mysteries 0.30 Next Step 1.00
Close
BBC Prime /
4.00 The Leaming Zone 4.30 The Learning Zone 5.00 BBC
Newsdesk 5.25PrimeWeather 5.30GordontheGopher 5.45
The Really Wiid Show 6.10 Goggle Eyes 6.45 Ready, Steady,
Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife 9.00
Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 To Be Announced 10.20
Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wilderness
Walks 11.45 Kilroy 12.30 Wiidlife 13.00 Lovejoy 13.50 Prime
Weather 14.00 To Be Announced 1425 Gordon the Gopher
14.35 The Really Wild Show 15.00 Goggle Eyes 15.30 Dr Who
16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready,
Steady, Cook 17.00 Wildlife 17.30 Antiques Roadshow 17.50
Dad's Army 18.20 Yes, Prime Minister 18.50 Hetty Wainthropp
Investigates 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather
20.30 The Aristocracy 21.30 A Woman Called Smith 22.00
Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 The Learning Zone
23.30 Tbe Leaming Zone 0.00 Tbe Leaming Zone 0.30 The
Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 3.00 Tbe Leaming
Zone
Eurosport /
6.30 Motorsporls 7.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting
9.00 Cyding: Worid Track Cycling Championships 10.00
Cycling: Worid Track Cycling Championships In Perth,
Australia 12.30 Mountain Bike: European Championships
13.30 Ali Sports: World Games 15.30 Olympic Games 16.00
Cycling: World Track Cycling Championships In Perth,
Australia 17.00 Powerlifting: Vvorld Games 18.00 Aerobics:
World Games 19.00 Body Building: World Games 20.00
Cycling: Worid Track Cycling Championships In Perth,
Australia 21.00 Boxing: Intemational Contesl 22.00 Sailing:
Road to Whitbread 22.30 Tennis: A look at the ATP Tour 23.00
Olympic Games 23.30 Close
wmv
4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix Video Brunch 12.00 Star Trax
13.00 MTV Beach House 14.00 Select MTV 16.00 MTV Hitlist
17.00 Tbe Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 Access All
Areas 18.30 Top Seledion 19.00 The Real World 19.30
Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 MTV's
Beavis and Butt-Head 22.00 MTV Base 0.00 Night Videos
Sky News /
5.00Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.00SKYNews 9.30 ABC
Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS
Moming News 13.00 SKY News 13.30 Pariiament 14.00 SKY
News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY World
News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With
Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY
News 19.30 SKY Business Reporl 20.00 SKY News 20.30
SKY Worid News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News
22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World
News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam
Boulton 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00
SKY News 2.30 Beyond 2000 3.00 SKY News 3.30 CBS
Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC Worid News
Tonight
TNT/
20.00 Heart of Darkness 22.00 Shaft in África 23.45 Elvis:
Thafs the Way It is 1.35 Miss Julie
CNN|/
4.00 Wortd News 4.30 Insight 5.00 Wortd News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sporl 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World
News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q & A11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sporl 15.00
Worid News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q
& A 17.00 Wortd News 17.45 American Edition 18.30 Wortd
News 19.00 World News 19.30 World Reporl 20.00 World
News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World
View 23.00 Wortd News 23.30 Moneyline 0.00 World News
0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00World
News 3.00 World News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00
MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC’s European
Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US
Squawk Box 14.00 Company of Animals 14.30 Dream House
15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00
The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 WNBA
Action 20.00 The Tonighl Show With Jay Leno 21.00 Lale
Night With Conan O'Brien 22.00 Late' 22.30 NBC Nightly
News Wth Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show Wth Jay
Leno 0.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00
The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive
Lifestyles 3.30 The Ticket NBC
Cartoon Network /
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Tbe Real Story of... 5.00
The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Little
Dracula 6.30 Blínky Bill 7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry
8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 2 Stupid Dogs
9.30 The Addams Family 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The
Bugs and Daffy Show 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky
Races 12.00 Tbe Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Hong Kong
Phooey 13.30 Popeye 14.00 Droopy and Dripple 14.30
Scooby Doo 15.00 Superchunk: Wacky Races 17.00 Tom and
Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 19.00 Pirates
of Dark Water 19.30 Dexter's Laboralory Discovery
Sky One
5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathíe Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Wnfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Wnfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with
Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S’H. 19.00 3rd
Rock from the Sun. 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30
Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The
Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
7.00 Cops and Robbersons. 09.00 Night Train to Kathmandu
10.45 The Thief Who Came to Dinner 12.30 Dad. 14.30 A
Dream is a Wsh Your Heart Makes 16.15 Cops and Robber-
sons 18.00 The Colony20.00 The Quick and the Dead22.00
Sirens. 23.30 Chel01.05 The Raggedy Rawney
Omega
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur.
16.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 17.00 Líf i oröinu.
Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur.
20.00 A call to freedom. 20.30 Lif i oröinu. Joyce Meyer. 21.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00
Lif í oröinu með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa
meö blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynn-
ingar.
FiÖLVARP
/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu