Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Síða 20
32
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997
íþróttir unglinga
Bandaríkjaferð U-18 ára kvennalandsliðs íslands í körfu:
Stóð sig vel á
alþjóðlegu móti
- vann sex leiki af níu og hafnaði í 4. sæti í Illinois
íslenska unglingalandsliö kvenna
í körfubolta, u-18 ára, tók nýlega
þátt í alþjóðlegu körfuboltamóti sem
fór fram í Lake County í Illinois
dagana 23.-26. júlí og vann íslenska
landsliðið 6 leiki af 9 og hafhaði í 4.
sæti þegar upp var staðið sem er
mjög góð frammistaða hjá
stelpunum.
Mótið var á vegum N-American
Youth Basketball og tóku 6 þjóðir
Umsjón
Halldór Halldórsson
þátt í því: ísland, Bandaríkin,
Mexíkó, Kanada, Antigua og Cay-
man Island. Úrslit leikja urðu sem
hér segir:
1. keppnisdagur
Cayman Islands-Kanada.........36-93
Mexlkó-ísland.................60-36
-Bandaríkin-Antigua............110-36
2. keppnisdagur
Ísland-Antigua...............112-36
Mexíkó-Kanada.................93-49
Bandaríkin-Cayman Islands .... 113-35
3. keppnisdagur
Antigua-Cayman Islands........34-63
Kanada-ísland.................57-67
Bandaríkin-Mexíkó.............74-61
4. keppnisdagur
Cayman Islands-Island.........32-67
Antigua-Mexíkó................26-97
Bandaríkin-Kanada.............82-34
5. keppnisdagur
(Undanúrslit)
Island-Antigua................85-41
Kanada-Cayman Islands.........81-32
Sigurður Hjörleifsson, þjálfari ungl-
ingalandsliðs kvenna, hefur þjálfaö
liöiö sl. 10 ár meö góöum árangri
en hann mun taka viö u-18 ára liöi
karla fyrir næsta keppnistímabil.
íslenska unglingalandsliöiö í körfuknattleik 1997, undir 18 ára. Liöiö er skipaö eftirtöldum leikmönnum: Frá Keflavík:
Eria Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Júlía Jörgensen og Marin Karisdóttir. Frá Njarövík: Rannveig Randversdóttir
og Berglind Kristjánsdóttir. Frá ÍR: Jófríöur Halldórsdóttir. Frá Breiðabliki: Svana Bjarnadóttir. Frá ÍS: Alda
Jónsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir og Signý Hermannsdóttir. Þjálfari þeirra er Siguröur Hjörleifsson.
Mexíkó-Ísland..................87^45
Bandarlkin-Kanada.............101-51
6. keppnisdagur
(Urslitin)
1.-2. Bandaríkin-Mexikó........86-71
3.-4. Kanada-ísland............62-57
5.-6. Cayman Islands-Antigua.... 77-71
Lokastaðan
Lið Sigrar Töp
1. Bandaríkin.........5 0
2. Mexíkó.............4 2
3. Kanada.............3 4
4. Island.............4 3
5. Cayman Islands .... 2 4
6. Antigua............0 6
íslenska liðiö hafnaði í 4. sæti sem
verður aö teljast mjög góður árangur.
Þjálfari stúlknanna er Sigurður Hjörleifs-
son.
ísland lék einnig þrjá æfingaleiki
og urðu úrslit sem hér segir:
Ísland-Chicago Shooters.........60-24
McHenry-ísland..................29-58
Wisconsin Streamliner-ísland.... 41-35
(Streamliner hefur 5 sinnum orðið N-
Amerikumeistari unglingaliða).
Stelpurnar vöktu
mikla athygli
- og tilboðin streymdu til þeirra
Að sögn Sigurðar mættu stelp-
umar hörkuliðum:
„Við fórum þessa ferð með það
fyrir augum að standa í þessum
sterku liðum og það tókst svo
sannarlega. Ég er mjög hreykinn
yfir hinni góðu frammistöðu
stelpnanna, þær sýndu mjög góða
leiki og heilluðu alla með hinni
glæsilegu framkomu sinni - allt
gekk svo snurðulaust og vel fyrir
sig, aldrei nein vandræði - já,
þær vora svo sannarlega góðir
fulltrúar íslands í þessari ferð.
Tilboðin streymdu líka til
þeirra og hefur Rannveig Rand-
versdóttir, Njarðvík, 16 ára, tekið
einu frá Round Lake Highschool
í Hlinois, steinsnar frá Chicago.
Hún fær fría skólavist, húsnæði
og uppihald, sem er frábært.
Erla Reynisdóttir í úrvalið
Erla Reynisdóttir, Keflavík,
hlaut þann heiður að verða valin
í úrvalslið mótsins. Era margir
háskólar á eftir henni og hefur
hún ekki tekið ákvörðun ennþá.
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík, og
Alda Jónsdóttir, ÍS, hafa einnig
fengið tilboð,“ sagði Sigurður.
slandsmeistarar Leifturs í 4. flokki karla 1997 (7-manna liö). Aftari röö frá
vinstri: Matthías Sigvaldason þjálfari, Höröur Helgason, Bragi Óskarsson,
Páll Pálsson, Kolbeinn Arnbjarnarson og Elís Kristinsson. Fremir röö frá
vinstri: Ingi Valur Davíösson, William Geir Þorsteinsson, Kristján Uni
Óskarsson, Guöjón Hálfdánarson og Kristófer Elfsson. DV-mynd HJ
íslandsmótið í knattspyrnu - 7 manna lið:
Ólafsfjörður með sína
fyrstu íslandsmeistara
- vann FH í úrslitaleik, 2-0
DV, Ólafsfjörður:
Ólafsfirðingar unnu sinn fyrsta
íslandsmeistaratitil í knattspyrnu
þegar þeir sigraðu FH, 2-0, í úrslita-
leik í 4. flokki 7-manna liða í Borg-
amesi.
Leiftursstrákamir sigraðu í NL-
riðlinum með nokkrum yfirburðum
og léku síðan til úrslita í Borgamesi
og sigraðu í sínum riðli, Skallagrím
4-2 og Hugin 2-1.
Leiftur lék síðan til úrslita gegn
FH um íslandsmeistaratitilinn og
vann, 2-0. Mörk Leifturs skoraðu
þeir William Geir Þorsteinsson og
Elías Þórðarson. Þjálfari liðsins er
Matthías Sigvaldason, leikmaður
með meistaraflokki Leifturs.
Unglingasíða DV óskar Strákun-
um til hamingju með titilinn og
hvetur þá til frekari dáða. Strákar,
stefnið allir að því að leika með
meistaraflokki félagsins. -HJ
íslandsmótið í tennis:
Arnar sexfaldur
meistari
íslandsmótið í tennis 1997 fór fram
fyrir skömmu og þar bar hæst
sexfaldan meistaratitil Arnars
Sigurðssonar, TFK. Úrslit urðu
annars sem hér segir.
Einll. snáða/snóta, 10 ára og y.
1. Gunnar Gimnsteinsson. 2. Einar
Ásgeirsson. 3.-4. Rebekka Pétursdótt-
ir og Sturla Óskarsson.
Tvíliðal. snáðar/snótir
1. Gunnar Gunnsteinsson og Einar
Ágústsson. 2. Rebekka Pétursdóttir
og Sturla Óskarsson.
f
Einliðal. hnokka, 12 ára og yngri
1. Kári Pálsson. 2. Þórir Hannesson.
Einliðal. hnátur 12 ára og yngri
1. Sigurlaug Sigurðardóttir. 2. Þór-
unn Hannesdóttir. 3.-4. Rebekka Pét-
ursdóttir og Stella Sverrisdóttir.
Einliðal. sveina, 14 ára og yngri
1. Jón Axel Jónsson. 2. Eyvindur Ari
Pálsson. 3.-4. Andri Jónsson og Freyr
Pálsson.
Einliöal. meyja, 14 ára og yngri
1. Ingunn Erla Eiríksdóttir. 2. Sigur-
laug Sigurðardóttir. 3.-4. Margríta
Akbesheva og Þórunn Hannesdóttir.
Tvíliðal. sveina, 14 ára og yngri
1. Eyvindur Ari Pálsson og Freyr
Pálsson. 2. Hafsteinn Dan Kristjáns-
son og Birgir Már Bjömsson.
Tvfliðal. meyja, 14 ára og yngri
1. Sigurlaug Sigurðardóttir og Þór-
unn Hannesdóttir. 2. Ingibjörg
Snorradóttir og Margríta Akbesheva.
Einliðal. drengja, 16 ára og yngri
1. Amar Sigurðsson, 2. Davíð Hall-
dórsson. 3.-4. Jón Axel Jónsson og
Stefán Gunnsteinsson.
Einliðal. telpur, 16 ára og yngri
1. Stella Rún Kristjánsdóttir. 2. Rakel
Pétursdóttir. 3.-4. Berglind Snorra-
dóttir og Ingunn Erla Eiriksdóttir.
Tvfliðal. drengir, 16 ára og yngri
1. Amar Sigurösson og Davíð Hall-
dórsson. 2. Jón Axel Jónsson og Stef-
án Gunnsteinsson.
Einliðal. stráka, 18 ára og yngri
1. Amar Sigurðsson. 2. Davið Sig-
urösson.
Einliðal. stelpna, 18 ára og yngri
1. tris Staub. 2. Rakel Pétursdóttir.
3.-4. Júliana Jónsdóttir og Theódóra
Gunnarsdóttir.
Tvfliðal. stelpna, 18 ára og yngri
1. íris Staub og Júlíana Jónsdóttir. 2.
Stella Rún Kristjánsdóttir og Rakel
Pétursdóttir.
Einliðaleikur karla
1. Amar Sigurðsson. 2. Gunnar Ein-
arsson. 3.-4. Einar Sigurgeirsson og
Stefán Pálsson.
Einliðaleikur kvenna
1. Hrafnhildur Hannesdóttir. 2. Iris
Staub. 3.-4. Stefanía Stefánsdóttir og
Stella Rún Kristjánsdóttir.
Tvfliðal. karla
1. Amar Sigurðsson og Davið Hall-
dórsson. 2. Jón Axel Jónsson og Rúr-
ik Vamarsson.
Tvíliðal. kvenna
1. Hrafnhildur Hannesdóttir og Stef-
anía Stefánsdóttir. 2. íris Staub og
Júlíana Jónsdóttir.
Tvenndarleikur
1. Amar Sigurðsson og Hrafnhildur
Hannesdóttir. 2. Davíð Halldórsson
og Stefanía Stefánsdóttir.
Arnar Sigurösson, 16 ára, hefur
sýnt hvaö mestar framfarir aö
undanförnu og varö sexfaldur ís-
landsmeistari.