Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Page 2
20 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 Tllboð vikunnar Langskot vikunnar Nr. Leikur Merki Stuðull 3 Auxerre-La Coruna 1 1,60 17 Dynamo Kiev-Newcastle 1 1,85 38 Leverkusen-Duisburg 1 2,00 47 Keflavik-ÍBV 2 1,55 Samtals 9,18 Nr. Leikur Merki Stuöull 10 Man. Utd.-Juventus 2 2,35 11 Gautaborg-Bayern M. X 2,80 19 Fram-HK 2 2,00 25 Slovan Br.-Chelsea X 2,80 Samtals 36,85 FH 2 2 0 0 59-52 4 Afturelding 2 2 0 0 49-45 4 Haukar 2 1 1 0 55-54 3 Valur 2 1 1 0 46-45 3 ÍR 2 1 0 1 56-44 2 KA 2 1 0 1 58-56 2 Stjarnan 2 1 0 i 56-54 2 ÍBV 2 1 0 1 56-55 2 HK 2 1 0 1 49-48 2 Víkingur 2 0 0 2 49-52 0 Fram 2 0 0 2 51-58 0 Breiðablik 2 0 0 2 46-67 0 Þýskaland yllf úrvalsdeild Kaisersl. 8 6 1 1 17-9 19 B.Munchen 8 5 2 1 18-6 17 Duisburg 8 5 1 2 10-9 16 H.Rostock 8 4 2 2 11-7 14 Hamburger 8 3 3 2 12-11 12 Schalke 8 3 3 2 8-8 12 Stuttgart 8 3 2 3 12-8 11 W.Bremen 8 3 2 3 13-15 11 Wolfsburg 8 3 2 3 10-14 11 1860-Mtinch 8 2 4 2 12-12 10 M’gladbach 8 2 4 2 12-13 10 Dortmund 8 2 3 3 14-11 9 Bielefeld 8 3 0 5 9-10 9 Karlsruhe 8 2 3 3 15-19 9 Leverkusen 8 2 2 4 15-13 8 Bochum 8 2 1 5 10-16 7 Köln 8 2 1 5 12-19 7 Hertha B. 8 1 2 5 6-16 5 LENGJAN I STUÐLAR Vo(|lö mlnnst 3 lolkl. Mest 6 lolkl NR. DAGS LOKAR LEIKUR x X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV 1 Þri 30/9 18:25 Bochum - Trabzonspor 1,45 3,10 4,25 Knatt. ÞYS Evrópuk.fél. ZDF 2 Athletic Bilbao - Sampdoria 1,85 2,75 2,90 SPÁ EUR 3 Auxerre - Dep. La Coruna 1,60 2,95 3,50 FRA 4 Nantes - AGF 1,20 3,85 6,40 TVS 5 18:40 Aston Villa - Bordeaux 1,65 2,90 3,35 ENG 6 Leicester - Atletico Madrid 2,35 2,55 2,35 7 Glasgow R. - Strasbourg 1,60 2,95 3,50 SKO 8 18:55 Arsenal - PAOK Saloniki 1,20 3,85 6,40 ENG C5 9 Liverpool - Celtic 1,35 3,35 4,75 EUR 10 Mið 1/10 18:40 Manch. United - Juventus 2,35 2,55 2,35 Meistaradeild SÝN 11 Gautaborg - Bayern Múnch. 3,15 2,80 1,75 SVÍ TV3-S 12 Monaco - Leverkusen 1,80 2,80 3,00 FRA RTL 13 Rosenborg - Olympiakos 1,65 2,90 3,35 NOR TV3-N 14 Feyenoord - FC Kosice 1,30 3,50 5,15 HOL 15 Besiktas - París SG 2,55 2,65 2,10 TYR 16 Porto - Real Madrid 2,50 2,60 2,15 POR 17 Dynamo Kiev - Newcastle 1,85 2,75 2,90 ÚKR 18 19:55 FH-ÍR 1,40 5,60 2,30 Hand. ÍSL 1. deild 19 Fram - HK 1,60 5,05 2,00 20 Stjarnan - KA 1,65 4,90 1,95 21 ÍBV - UMFA 2,00 5,05 1,60 22 Fim 2/10 17:55 Tromsö - FK Zagreb 1,80 2,80 3,00 Knatt. NOREvrópuk.bikarh. 23 Luzern - Slavia Prag 1,90 2,75 2,80 SUI 24 Rauöa Stjarnan - Ekeren 1,35 3,35 4,75 JÚG 25 18:25 Slovan Bratislava - Chelsea 3,00 2,80 1,80 SLÓ C5 26 18:40 Kilmarnock - Nice 1,70 2,85 3,25 SKO 27 Legia Varsjá - Vicenza 2,35 2,55 2,35 PÓL EUR 28 Fös 3/10 16:55 Vejle - AB 1,70 2,85 3,25 DAN Úrvalsdeild TVS 29 17:25 Mainz - Stuttgarter Kickers 1,90 2,75 2,80 ÞÝS 1. deild 30 Uerdingen - Carl Zeiss Jena 1,35 3,35 4,75 Úrvalsdeild 31 17:55 1860 Munch. - Kaiserslaut.2,45 2,60 2,20 32 W. Bremen - Bor.M’gladbach 1,70 2,85 3,25 33 18:40 Huddersf. - Nottingh. Forest 3,00 2,80 1,80 ENG 1. deild 34 Lau 4/10 13:25 Bielefeld - Dortmund 2,75 2,70 1,95 ÞÝS Úrvalsdeild 35 Bochum - Bayern Múnchen 4,00 3,00 1,50 RÚV 36 Hansa Rostock - Köln 1,40 3,20 4,50 37 Karlsruhe - Wolfsburg 1,65 2,90 3,35 38 Leverkusen - Duisburg 2,00 2,70 2,65 39 13:55 Arsenal - Barnsley 1,15 4,00 7,70 ENG 40 Bolton - Aston Villa 2,00 2,70 2,65 41 Coventry - Leeds 1,90 2,75 2,80 42 Manch. Utd - Crystal Palace 1,20 3,85 6,40 43 Newcastle - Tottenham 1,55 3,00 3,70 44 Sheffield Wed. - Everton 1,80 2,80 3,00 45 Southampton - West Ham 2,65 2,70 2,00 46 Wimbledon - Blackburn 2,10 2,65 2,55 47 *) 20:15 Keflavík - ÍBV 3,70 3,00 1,55 ÍSL Bikarkeppni 48 *) Juventus - Fiorentina 1,35 3,35 4,75 ÍTA 1. deild ST2 49 *) Roma - Napoli 1,55 3,00 3,70 50 *) Udinese - Sampdoria 2,00 2,70 2,65 SÝN 51 *) Liverpool - Chelsea 1,90 2,75 2,80 ENG Úrvalsdeild 52 *) Inter - Lazio 1,30 3,50 5,15 ÍTA 1. deild SÝN 53 *) Njarðvík - KR Opnar föstudag Karfa ÍSL Úrvalsdeild 54 *) Skallagrímur - Haukar Opnar föstudag 55 *) ÍR - Keflavík Opnar föstudag SVÍ 56 Mán 6/1016:55 Gautaborg - AIK 1,30 3,50 5,15 Knatt. Allsvenska 57 Norrköping - Örebro 2,15 2,60 2,50 58 Vásterás - Örgryte 2,35 2,55 2,35 59 18:55 Leicester - Derby 1,65 2,90 3,35 ENG Úrvalsdeild SKY 60 19:25 Valladolid - Valencia 2,80 2,75 1,90 SPÁ 1. deild . *)Sunnudagsleikir Leikur ÍBV og ÍBK í bikarkeppninni næstkomandi sunnudag verður hápunktur vikunnar. Leikurinn er á Lengjunni. Leikmenn ÍBV geta unnið tvöfalt þetta árið, íslandsmeist- aratitilinn og bikarkeppnina, en Keflvíkingar eru seigir. Þeim tókst að jafna fyrri leikinn í 1-1 á síðustu sekúndum framlengingar og munu gefa allt sem þeir eiga í síðasta leik sum- arsins. Mikið mun mæða á Bjarka Guðmundssyni, markverði Keflvíkinga, í bikarúrslita- leiknum næstkomandi sunnudag. DV-mynd E.J. Enskir enn drengilegastir England er sigurvegari í drengilegu deildinni að mati Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Öll lið sem keppa í knatt- spyrnu eru undir smásjá UEFA, allt frá bömum tO fullorðinna. Sérstakar reglur hafa verið samdar til að matið verði auðvelt. Tekið er tillit til gulra spjalda og rauðra, virðingu við andstæð- ingana og dómarann, framkomu aðstand- enda liðanna og áhorfenda. Þrjú efstu liðin á listanum fá aukasæti í Evrópukeppni félagsliða keppnistímabilið 1989/1999. Englendingar hafa sigrað í þrjú ár í röð en athygli vekur hve knattspyrnu- menn og aðstandendur þeirra á Norður- löndum koma fram af miklum drengskap i leikjum því fjögur lönd em á listanum yfir átta efstu löndin, þó ekki Danmörk. Röðin er þessi: 1. England 2. Finnland 3. Noregur 4. Hvíta-Rússland 5. Sviss 6. Úkraína 7. Svíþjóð 8. ísland 9. Þýskaland 9. Skotland Eurogoals á markað í september 1998 Framkvæmdastjórar getraunafyrir- tækja víðs vegar að komu nýlega saman að ræða nýjasta getraunaleikinn Eurogoals, sem Sigurður Baldursson, framkvæmdastjóri íslenskra getrauna, hannaði. Tippað er á markatölur sex leikja og hafa Austurríki, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og ísland sýnt áhuga á að vera með í samstarfmu og fleiri þjóðir em heitar, svo sem Ítalía, Kanada o.fl. Danir eiga þess kost, einir þjóða, að tippa á Eurogoals eins og er. Gerist félagar Liverpool og Manchester United eiga marga aðdáendur á íslandi. Sumir þeirra era félagar í aðdáendafélögum í Englandi eða á Norðurlöndum. Aðra langar að vera með en hafa ekki gert neitt í því að drífa sig af stað. Heimilisfang aðdáendafélags Liverpool í Englandi er: Liverpool FC Supporters Club P.O. Box 205 Anfield Liverpool L69 4PS England. Heimilisfang aðdáendafélags Liverpool á Norðurlöndunum er: Liverpool Supporters Club Scandianvian Branch Roger Dahl Linnomstien 9 3114 Tönsberg Norge Heimilisfang aðdáendafélags Manchest- er United á Norðurlöndunum er: Manchester United Supp. Club Scandianvian Branch c/o K.Yxell, Lánggatan 4A 374 33 Karlshamn Sverige

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.