Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPEMBER 1997
Sér Manchester United
og Liverpool um helgina
Birgir Harðarson er umsjónar-
maður getraunasölu KR. Hann er að
fara til Englands að sjá leiki
Manchester United/Crystal Palace
og Liverpool/Chelsea um næstu
helgi, en Birgir fékk hvatningar-
verðlaun frá íslenskum getraunum
nýlega. Þau verðlaun fá duglegir
sölumenn.
„Ég lenti í getraunasölunni hjá
KR 1990 og hef séð um þetta síðan,“
segir Birgir.
„Við vorum fyrst með gamla
tölvu og ég varð að fara með raðirn-
ar á diskum á skrifstofu íslenskra
getrauna, en nú er aðstaðan allt
önnur og betri og við erum með
1. Leeds - Man. Utd. 1-0 1
2. West Ham - Liverpool 2-1 1
3. Chelsea - Newcastle 1-0 1
4. Everton - Arsenal 2-2 X
5. Barnsley - Leicester 0-2 2
6. Tottenham - Wimbledon OO X
7. C. Palace - Bolton 2-2 X
8. Aston Villa - Sheff. Wed. 2-2 X
9. Derby - Southampton 40 1
10. Man. City - Swindon 60 1
11. Bury - W.B.A. 1-3 2
12. Sheff. Utd. - Birmingham OO X
13. Port Vale - Q.P.R. 20 1
Heildarvinningar
90 milijónir
13 réttir
6.291.670
kr.
12 réttir; kr.
11 réttir
10 réttir:
7.760
1.830
kr.
kr.
stærri tölvu og mótald.
Aðalstarfið er á veturna. Við
slöppum af yfir sumarið enda dettur
starfsemin hreinlega niður hér.
Fólk mætir ekki. Það er opið hjá
okkur í KR-heimilinu á laugardags-
morgnum. Stúlkurnar i knatt-
spymuliðinu selja kaffi og meðlæti
og afla deildinni tekna.
Ég kem yfirleitt um 8.30 til 9.00 á
laugardögum og er þar til lokað er
fyrir sölu á enska seðlinum. Hingað
koma margir tipparar og sumir með
raðirnar á diski. Einnig taka þeir
þátt í húskerfl sem ég bý til. Ég
ráðgast yfirleitt við tvo til þrjá tipp-
ara og tek tillit til óska allra. Flestir
tippararnir kaupa hlut fyrir 500
krónur en sumir hærri upphæð.
Þegar vel gengur kaupa þeir fleiri
hluti. Kerfin eru yfirleitt milli 1500
til 2000 raðir, stundum meira. Fæst-
ir spá í hvernig er tippað, borga
bara.
Þegar ég tippa á húskerfíð spái ég
í seðilinn áður en ég ákveð hvaða
kerfi ég nota.
Við erum með kerfi frá íslenskum
getraunum og Gettó, en einnig hef
ég sett nokkur kerfl aukalega á sér-
stakan disk. Þessi kerfl nota ég tölu-
vert, meðal annarra útgangsmerkja-
kerfiö Ú 6-1 88, sem ég notaði er ég
fékk 13 rétta einu sinni.
Ég bæti aukamerkjum við föstu
leikina og hendi svo út röðum eftir
þörfum.
Við emm ekki með sérstakan
hópleik hjá KR en allir sem kaupa
raðir hjá okkur skrifa nafnið sitt á
lukkumiða sem er settur í pott og
svo er dregið eitt nafn á viku úr
pottinum. Hinn heppni fær svo sjálf-
ur að draga út vinning úr vinnings-
pottinum. í desember og maí næst-
komandi munum við draga út fleiri
og öflugri vinninga.
Við munum
kynna það nánar
í Getraunafrétt-
um KR, sem ég
gef út fjórum til
fimm sinnum
fram að áramót-
um, eftir stemn-
ingu í húsinu.
Þegar íslensku
knattspyrnunni
lýkur á sumrin
eykst salan hjá
okkur og ég vona
að fólki drifl sig
hingað til okkar
KR-inga. Margir skilja ekki hve
mikið getraunirnar geta gefið cif sér
en þarna er peningur, það þarf bara
að sækja hann,“ segir Birgir.
URVALSDEILD
9 310 10-1 Arsenal 2 3 0 12-9 19
9 310 8-3 Man. Utd. 2 2 1 4-1 18
9 230 8-4 Leicester 3 0 1 5-2 18
8 201 7-5 Chelsea 3 1 1 15-5 16
9 221 12-7 Blackburn 2 2 0 7-2 16
9 113 2-6 Leeds 3 0 1 9-5 13
9 301 7-4 West Ham 1 1 3 5-10 13
7 300 8-1 Derby 1 0 3 6-6 12
8 20 1 6-3 Liverpool 1 3 1 6-5 12
6 30 1 5-4 Newcastle 1 0 1 1-1 12
9 013 S8 C. Palace 3 1 1 6-3 11
9 230 8-6 Coventry 0 2 2 0-5 11
9 221 4-4 Tottenham 0 2 2 2-6 10
9 211 5-7 Aston Villa 1 0 4 5-8 10
8 122 6-6 Wimbledon 1 1 1 44 9
8 2 12 9-9 Everton 0 1 2 1-4 8
8 030 1-1 Bolton 1 2 2 7-10 8
9 112 4-8 Sheff. Wed 0 2 3 7-14 6
9 104 3-14 Barnsley 1 0 3 4-9 6
9 113 3-7 Southampton 0 0 4 2-10 4
1.DEILD
9 4 0 1 11-4 Nott'm For 2 1 1 2-1 19
9 3 1 0 4-1 WBA 2 2 1 7-6 18
9 3 1 0 5-1 QPR 2 0 3 6-11 16
7 3 1 0 5-1 Sheff. Utd 1 2 0 4-2 15
9 2 2 1 6-8 Bradford 2 1 1 6-5 15
9 2 2 0 5-2 Swindon 2 1 2 4-9 15
8 2 0 1 5-1 Birmingham 2 2 1 7-5 14
7 2 0 1 5-3 Middlesbro 2 2 0 7-4 14
9 3 1 1 8-4 Port Vale 1 1 2 3-5 14
9 2 1 2 8-6 Sunderland 2 0 2 6-5 13
9 2 3 0 9-5 Wolves 1 1 2 3-5 13
8 2 0 2 3-5 Norwich 2 1 1 5-6 13
8 1 1 1 3-3 Stoke 2 1 2 4-5 11
9 1 3 1 4-5 Bury 1 2 1 5-6 11
7 3 0 1 10-7 Charlton 0 1 2 2-5 10
8 1 2 1 10-5 Man. City 1 1 2 6-7 9
9 1 3 0 6-3 Stockport 1 0 4 7-9 9
8 1 0 4 7-10 Crewe 2 0 1 5-4 9
9 2 1 2 8-8 Portsmouth 0 1 3 3-6 8
9 2 0 2 8-6 Tranmere 0 1 4 4-8 7
9 2 1 2 7-5 Oxford 0 0 4 5-10 7
9 1 0 3 3-7 Reading 1 1 3 3-11 7
7 1 1 1 5-5 Ipswich 0 2 2 4-6 6
8 0 2 2 3-5 Huddersfield 0 2 2 2-7 4
Þeir Magnús Georgsson, Hörður Felixson og Hreiöar Albertsson koma að tippa í KR-heimilinu á
laugardögum hjá Birgi Harðarsyni. DV-mynd E.J.
Leikir 40. leikviku 4. október Hflima- ílti Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir
If iikir leikir Alls CL > Qamtalc Ff frpctah
síðan 1984 síðan 1984 síöan 1984 ■o < ■S < z o hi CL £ Q_ cs o NWT SkD o >. </> j> 1 X 2 1 X 2 ElSSl Æ B
1. Man. Utd. - C. Palace 4 0 i 9-2 2 2 1 7-6 6 2 2 16-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 !■[!]□□ □□□ □□□
2. Wimbledon - Blackburn 2 4 í 9-8 0 1 6 4-15 2 5 7 13-23 X 2 2 X 1 X 2 2 X 2 í 4 5 3 6 7 HtTJfflE dlfflin □□□
3. Arsenal - Barnsley 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 0 0 0 00 í 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 §■[!]□□ □□□ □□□
4. Newcastle - Tottenham 2 5 2 20-14 2 2 5 11-21 4 7 7 31-35 X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 aizipp ceiito □□□
5. Southampton - West Ham 5 3 2 14-8 3 1 6 13-18 8 4 8 27-26 X 2 X X X 2 2 1 2 2 1 4 5 3 6 7 hcthte imnn □eh
6. Coventry - Leeds 2 4 1 8-8 1 1 5 6-14 3 5 6 14-22 X X X 1 2 X X 1 X X 2 7 1 4 9 3 □[□□□ □can Effla
7. Bolton - Aston Villa 0 0 1 0-2 0 0 1 Ol 0 0 2 03 1 X X X X X X 2 1 2 2 6 2 4 8 4 □ □fflE □mn Effln
8. Sheff. Wed - Everton 5 4 3 20-19 3 3 6 12-19 8 7 9 32-38 1 X X 1 1 1 X 1 1 1 7 3 0 9 5 2 bedd □□□ mao.
9. Bradford - Wolves 1 1 0 3-2 0 1 1 1-2 1 2 1 44 2 X 2 X X 1 X 2 2 2 1 4 5 3 6 7 HEfflS [Ton Sffln
10. Reading - Sunderland 1 1 1 2-3 1 2 0 4-3 2 3 1 6-6 2 2 2 X 2 2 2 2 2 2 0 1 9 2 3 11 HSaDOE Dfflffl □□□
11. Ipswich - Man. City 4 2 1 11-5 0 1 6 3-15 4 3 7 14-20 2 2 2 X X 2 2 2 1 2 1 2 7 3 4 9 m □□□□[!]□ □□□
12. Stockport - Portsmouth 0 0 0 00 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 1 X 1 X 1 1 1 X 7 3 0 9 5 2 EHCOZD □□□ TOn
13. Tranmere - Norwich 1 1 0 4-2 0 2 0 2-2 1 3 0 64 1 1 X X 2 1 1 1 X 1 6 3 1 8 5 3 euqldo fflffln □□□