Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 RmEi I 1«. Milan án sigurs Italska félagið AC Milan má muna sinn fífil fegurri, að minnsta kosti ef tekið er mið af byrjun liðsins á yfirstandandi tímabili. Þegar fjórum umferð- um er lokið hefur Milan enn ekki unnið leik og þegar saga liðsins er skoðuð þarf að fara 59 ' ár aftur í tímann til að fmna hliðstætt dæmi. Eins og gefur að skilja eru stjómendur félagsins allt annað en kátir með þetta gengi og vilja fyrir alia muni snúa blaðinu viö hið fyrsta því öllu lengur gengur þetta ekki upp svona. Bilið á milli efstu og neðstu liðanna breikkar stöðugt og því verður að grípa I taumana hið allra fyrsta. Stjórnin ekki ánægð með gang mála Upp úr sauð á sunnudaginn var þegar Milan fékk Vicenza í heimsókn á San Siro. Flestir gengu út frá því vísu að Mil- an-liðið myndi vinna sigm-, að minnsta kosti gengu flestir get- raunasérfræðingar út frá því en smáliðið Vicenza gerði sér lítið fyrir og lagöi Milan. Eftir þenn- an leik fannst mörgum, ef ekki öllum, nóg komið og í gær kom stjómin saman og ræddi þá al- varlegu stöðu sem upp væri komin. Eins og viö var að búast ætl- aöist stjórnin til að félagið yrði í hópi þeirra efstu frá byrjun, * svo hefur ekki reynst raunin og verður allt gert til þess að koma liðinu inn á réttar . brautir. Fyrir tímabilið var allt gert til að undirbúa lið- ið eins og kostur var og ekki síst var Fabio Capello endurráðinn til að rífa liðið upp á efsta stall á nýjan leik. Það var enginn annar en Capello sem gerði þetta félag aö stórveldi en tíma- bundið hann rokinn á braut. Knattspymusérfræðingar em sammála um að skýringar á slæmu gengi liðsins frcim að þessu séu nokkrar. Sumir vilja þó kenna því um að liðið hefúr ekki verið heppið með kaup á leikmönnum. Til marks um það er Jesper Blomqvist, sá sænski sem keyptur var í fyrra fyrir stóra upphæð en út úr honum hefur ekkert komið og í síðustu viku var ákveðið að leigja hann til Parma og líklega verður hann seldur þangað. Áhan- gendur Milan því verður ekki litið að Capello er undir miklum þrýstingi þessa dagana. Það er ósköp eðli- legt þegar horft er til stöðu liðs- ins i deildinni. Eftir leikinn gegn Vicenza sagðist Capello hafa notað 15 leikmenn það sem af er tíma- bilsins, aðeins fimm þeirra væm ítalir en hinir kæmu ann- ars staðar frá í Evrópu. ítalskir fjölmiðlar veltu stöðunni fyrir sér í gær og máttu þá sjá ýmsar útgáfur af fyrirsögnum. Iþrótta- blaðið Gazzetta dello Sport sagði AC Milan væri í lausu lofti. Fyr- irsögn blaðsins var Inter 12 Mil- an 2. Capello segist ábyrgur er eins og menn vanti sjálfs- traust," sagði Capello. Á hitt ber að líta að þjálfarinn nýtur fyllsta' trausts stjómar- innar og ekki síst hjá Berlusconi sem ræður öllu inn- an félagsins. Stjómin ætlar að bíða og sjá og vonar að liðið rétti úr kútnum í næstu umferðum. Allt leikur í lyndi Inter hjá A meðan allt gengur á aftur- fótunum hjá Milan eru nágrann- ar þeirra í Inter i efsta sætinu með fullt hús stiga. Inter hefur leikið mjög vel það sem af er og verður liðinu ekki svo auðveld- lega ýtt úr efsta sætinu með sama spilahætti. Samvinna þeirra Ronaldos og Djorkaeff verður betri með hverjum leik. Þeir féiagar komu mjög sterkir frá viður- eigninni gegn Lecce um helgina þar sem Ronaldo gerði tvö af mörkum Inter. Ronaldo segist sjáifur vera hæstánægður með veruna hjá Inter. „Það tek- skrapp hann til Spánar og stýrði Real Madrid til sigurs í spænsku deildinni. Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, varð æfur eftir tap liðs- ins sl. sunnudag. Hann forðaðist fréttamenn eins og heitan eld- inn en skaut að þeim með þess- um orðum: „Hvað viljið þið, kannski ef til vill sjá mig tárast í beinni útsendingu í sjón- varpi?“ Með þeim orðum var bjartsýni fyr- ir tímabilið. Eftir leikinn gegn Vicenza púuðu þeir á sína menn þegar þeir gengu af leikvelli. Áhangendur liðsins eru einhverjir þeir trygg- ustu á Ítalíu en þeim flnnst ein- faldlega nóg komið. ítalskir fjöl- miðlar skafa stundum ekkert af hlutunum og í gær mátti sjá í sumum þeirra að Capello væri ekkert öruggur með starfið sem þjálfari hjá Milan. Um þær full- yrðingar skal ósagt látið en hjá alla ábyrgð á liðinu og á stöðu þess í dag. „Ég hef trú á því að við taki betri dagar á næstunni. Leik- menn okkar koma víða að og tala mismunandi tungumál. Þetta er spurning um tíma. Við höfum alls ekki verið að leika illa en það er eins og vissir hlut- ir gangi bara ekki upp og þar á ég sérstaklega við sóknina. Hana þarf að brýna betur og það ur alltaf tíma að koma sér inn í nýtt umhverfi. Ég kann vel við mig hjá Inter og liðinu geng- ur vel og því er ekki hægt ann- að en að vera ánægður. Við höf- um alla burði til að berjast um meistaratitilinn og við ætlum að sjálfsögðu að halda áfram á sömu braut," sagði Ronaldo. Það er ekki laust við að það hlakki í stuðningsmönnum Int- er þegar þeir horfa til nágrann- anna i Milan. Oft hefur verið lit- ið á Inter sem litla bróður í Mílanó en svo er ekki í dag. Staðreyndimar blasa við, allt leikur í lyndi hjá Inter á meðan Milan er með allt niður um sig. Fyrir utan afleitt gengi á Milan hefur fátt annað komið mönnum á óvart til þessa. Roma, Parma og Juventus veita Inter harða keppni og munu eflaust fylgja liðinu eins og skugginn í vetur. Juventus var að vísu heppið í leik sínum gegn Sampdoria um helgina og knúði fram jafntefli á elleftu stundu. Mikið álag verður á liðinu í vetur en það stendur í stórræðum í meistaradeild Evrópu. ITALIA 1. DEILD 4 200 5-3 Inter 2 0 0 9-3 12 4 110 6-2 Parma 2 0 0 5-1 10 4 200 30 Juventus 0 2 0 1-1 8 4 110 3-1 Roma 110 3-1 8 4 110 3-2 Sampdoria 110 5-3 8 4 200 5-2 Lazio 0 11 1-2 7 4 101 4-4 Atalanta 110 3-2 7 4 110 4-3 Vicenza 10 1 2-2 7 4 101 4-3 Fiorentina 10 1 5-5 6 4 101 2-3 Empoli 10 1 3-3 6 4 101 44 Udinese 10 1 2-5 6 4 101 2-2 Napoli 0 11 1-3 4 4 110 5-3 Brescia 0 0 2 1-6 4 4 011 1-2 Milan 0 11 2-3 2 4 011 24 Bologna 0 11 24 2 4 011 24 Piacenza 0 0 2 2-5 1 4 011 0-2 Bari 0 0 2 3S 1 4 002 2-7 Lecce 0 0 2 1-5 0 1 . SÆNSKA ÚRVALSDEILDIN 22 10 0 1 27-9 Halmstad 5 0 6 14-15 45 23 830 28-8 Göteborg 5 3 4 17-21 45 22 740 24-9 Malmö FF 4 4 3 19-14 41 23 822 23-12 Örebro 3 4 4 15-19 39 22 812 25-11 Elfsborg 3 3 5 16-17 37 23 650 16-7 Helsingbrg 3 5 4 14-17 37 23 552 20-10 AIK 4 3 4 16-11 35 22 632 15-10 Örgryte 3 3 5 10-16 33 22 425 17-18 Norrköping 3 4 4 8-12 27 22 5 15 17-17 Trelleborg 2 2 7 14-27 24 23 326 11-15 Vasteras 2 2 8 11-27 19 23 363 15-16 Öster 0 3 8 6-24 18 22 245 11-18 Degerfors 13 7 12-22 16 22 335 20-20 Ljungskile 0 2 9 8-27 14 Topp 10 áheitalistinn NR. FÉLAG RAÐIR 1. 14ÆBR0KEY 34.384 2. 101-VALUR 26.685 3. 110-FYLKIR 15.818 4. 121-ÍFR 15.674 5. 300-ÍA 14.232 6. 107-KR 14.089 7. 200-BREIÐABLIK 11.778 8. 108-FRAM 10.358 9. 230-KEFLAVÍK 8.935 10. 603-ÞÓR 8.450 Leikir 40. leikviku Heima- Úti Fjölmiðlí 5. Október Ie likir If likir Alls Q. síðan 1988 síöan 1988 síðan 1988 .a ■P Z c a £ Q Q < < Q Ul C3 ö z </> </> s 1. Inter - Lazio 5 2 2 11-5 3 3 3 10-12 8 5 5 21-17 1 1 1 l 1 í 1 í í 1 2. Juventus - Fiorentina 7 1 0 15-5 2 2 4 9-11 9 3 4 24-16 1 1 1 1 1 í 1 í í 1 3. Vicenza - Parma 0 1 1 1-2 1 0 1 1-3 1 1 2 2-5 2 2 X X X 2 X X 2 X 4. Roma - Napoli 3 5 1 13-9 1 4 4 9-12 4 9 5 22-21 1 1 1 1 í 1 í i 1 í 5. Piacenza - Bologna 0 1 0 1-1 0 1 0 1-1 0 2 0 2-2 2 X X X X 2 X X 1 X 6. Udinese - Sampdoria 0 i 4 10-16 0 0 5 3-16 0 1 9 1332 1 X 1 X í 1 X 1 1 1 7. Lecce - Bari 0 3 0 3-3 1 1 1 3-3 1 4 1 60 X 2 X X X X X 1 1 X 8. Atalanta - Brescia 0 1 0 1-1 0 0 1 0-2 0 1 1 1-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9. Empoli - Milan 0 0 0 OO 0 0 0 0-0 0 0 0 OO X X 2 2 2 2 1 2 2 2 10. Degerfors - Malmö FF 2 0 2 6-9 1 0 4 2-7 BbBHSR 3 0 6 8-16 2 2 2 1 2 2 1 2 X 2 11. Göteborg-AIK 6 2 2 17-5 4 3 4 13-18 10 5 6 30-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12. Halmstad - Elfsborg 0 0 0 OO 0 0 1 1-3 0 0 1 1-3 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 13. Norrköping - Örebro 5 2 2 15-10 5 1 4 1311 10 3 6 2321 1 X X X X 2 2 X 1 X Samtals Ef frestað Sérfræðingarnir GETRAUflffl ![!]□□ □□□ □□□ □□□ □□□ rnnnin iGDmnpg mööj I i x J I.jG !_xJ L2J LiJi xl:_i !□□□ □□□□□□ I □ LxJ EJ l íJ LxJ □ LLi LxJ □ smn □□□:□□□ !□□□ □□□ □□□ 4 L2 L1 aamms i □□□ □□□ □□□ □□□I □□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.