Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
32
0fágskrá fímmtudags 25. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
14.00 Herramenn tveir f Verónsborg
(Two Gentlemen of Verona).
Leikrit Williams Shakespeares I
uppíærslu BBC frá 1983. Þessi
gamanleikur er eitt al fym verk-
um Shakespeares og í honum er
fjallað um vináttu og afbrýði tveg-
gja ungra manna sem báðir hríf-
ast af sömu stúlkunni. Leikstjóri
er Don Taylor og helstu hlutverk
leika Paul Daneman, John Hud-
son, Tyler Butterworth, Joanna
Pearce, David Collings og Tessa
Peake- Jones. Skjátextar
Kristrún Þórðardóttir.
16.20 Frumskógarævintýri (Stories of
My Childhood: Jungle Book).
Bandarísk teiknimynd um Móglf
og félaga. Þýðandi Anna Hinriks-
dóttir.
17.50 Téknmélsfréttlr.
18.00 Jólastundln okkar. Gradualekór
Langholtskirkju syngur undir
stjórn Jóns Stefánssonar, nem-
endur I Tónlistarskóla Keflavlkur
leika létt jólalóg, flutt verður jóla-
hugvekja, jólakötturinn kemur I
heimsókn til Ástu og Kela og Páll
Óskar syngur og dansar í kring-
um jólatréð með krökkunum. Um-
sjónarmaður er Ásta Hrafnhildur
Garðarsdóttir og Kristln Ema Am-
ardóttir stjómaði upptökum.
19.00 Ferðir Gúllivere. Hið slgilda æv-
9.00 Töfrasnjókarlinn.
10.25 Meðafa.
11.05 Litla prinsessan.
12.40 Fálkamærin (e) (Ladyhawke).
:-----——a Ævintýramynd með
Michelle Pfeifler, Rut-
-------------- ger Hauer og Matthew
Broderick I aðalhlutverkum.
14.40 Bjargvættir (e) (Mixed Nuts).
1 —Aðalhlutverk: Steve
Martin, Anthony Lapa-
glia, Madeline Kahn.
Leikstjóri Nora Ephron. 1994.
16.15 Hátíð með Placldo (Silver and
Gold Gala with Placido Domingo
& Friends).
17.50 Jólaklrkjur (e).
18.25 Koppella (Coppelia). Einstak-
lega falleg uppfærsla hins
heimsfræga rússneska Kirov-
ballets á þessu skemmtilega æv-
intýri.
19.30 Fréttir.
19.50 íslands þúsund ár.
20.50 Benjamín dúfa. Frábær íslensk
bíómynd fyrir alla fjölskylduna.
22.25 Brýmar f Madisonsýslu'. Sjá
kynningu.
0.45 Sfðasti móhfkaninn (e) (The
Last of the Mohicans).
_____________ Sagan gerist um miðja
átjándu ðld þegar Bret-
ar og Frakkar börðust í New York-
rlki I Bandarikjunum. Aðalpersón-
an er hvltur fóstursonur móhfkan-
ans Chingachgook. Hann lendir
milli steins og sleggju þegar hvlt-
um systrum er rænt af hatursfull-
um hópi indfána og hann verður
ástfanginn af annarri systurinni.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis,
Madeleine Stowe. Leikstjóri:
Michael Mann. 1992. Stranglega
bónnuð bðmum.
2.35 Pellcan-skjallð (e) (Pelican
Brief). John Grisham. Aðalhlut-
verk: ' Denzel Was-
hington, Julia Roberts
og Sam Shepard.
Leikstjóri: Alan J. Pakula. 1993.
Bönnuð bömum.
4.55 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Klukknahringing. Litla lúöra-
sveitin leikur jólasálma.
8.15 Þœttir úr óratóríunni Messíasi
eftlr Georg Friedrich Hándel.
10.00 Fróttir.
10.03 Veóurfregnir.
10.15 „Hvað flýgur mór f hjarta
blátt?“
11.00 Guðaþjónusta f Árbœjarkirkju.
12.10 Dagskrá jóladags.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Blessuð jólin.
14.00 í minningu Hannesar Sigfús-
sonar skálds. Umsjón Gunnar
Stefánsson.
15.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur í Áskirkju.
16.10 Dario Fo, trúður af Guðs náð.
17.05 Skreytum hús með söng og
spjalli.
19.00 Kvöldfróttir.
19.20 Tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fróttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.20 Fregnir af fjarlœgri slóð.
23.10 Fiðlukonsert Tsjajkovskíjs.
23.47 Fúga úr svítu í a-moll BWV 997
24.00 Fréttlr.
0.05 Ævintýrið um Hnotubrjótinn.
1.00 Nœturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fróttir.
6.05 Jólatónar.
6.45 Veðurfregnir. Jólatónar.
9.00 Bókaflóðlð. Orval úr jólabóka-
umfjðllun Víðsjár. Umsjón: Eirlkur
Guðmundsson og Halldóra Frið-
jónsdóttir.
10.00 Fréttlr.
10.03 Jóladagsmorgunn með Magn-
intýri Jonathans Swifts um skip-
brotsmann sem skolar upp á eyju
þar sem allt er smátt. Þýðandi Yrr
Bertelsdóttir. Endursýning frá að-
fangadegi.
19.50 Veður.
20.00 Fréttlr.
20.30 Hagamús - með Iffið (lúkunum.
Heimildarmynd eftir Þorfinn
Guðnason um veröld fslensku
hagmúsarinnar.
21.25 Davíð konungur (1:2). Fjölþjóð-
leg mynd gerð eftir sögu Gamla
testamentisins. Seinni hlutinn
verður sýndur annan í jólum.
22.55 Ungur að eilífu. Bandarfsk bfó-
mynd frá árinu 1992 um tilrauna-
flugmann sem uppgötvar að lög-
mál tfma og rúms mega sfn lítils
þegar sönn ást er annars vegar.
Aðalhlutverk: Mel Gibson og
Jamie Lee Curlis.
00.35 Dagskrárlok.
Ásta Hrafnhildur Garðars-
dóttir sér um Jólastundina
okkar.
20.00 Loikföng (e) (Toys). Gaman-
-------------- mynd um mann sem lif-
Ir áhyggjuiausu Iffi.
-------------- Leikföng eru líf hans og
yndi enda alinn upp f leikfanga-
verksmiðju föður síns. Dag einn
tekur Iff hans þó miklum breyting-
um. Frændinn Leland Zevo reyn-
ir að komast yfir verksmiðjuna en
maðurinn og systir hans snúast til
vamar. Aðaihlutverk: Robin Will-
iams, Michael Gambon og Joan
Cusack. Leikstjóri: Barry Levin-
son.1992.
22.00 Stáifuglinn 2 (Iron Eagle 2). At-
riðin i háloftunum voru eftirminni-
leg f fyrstu myndinni um Stálfugl-
inn en í þessari eni þau ekki
síöri. Flugkapparnir eru enn á
sveimi f Mið-Austurlöndum en nú
hafa bandarískir og rússneskir
flugmenn sameinast í baráttunni
við óvininn. Aðalhlutverk: Louis
Gossett Jr„ Stuart Margolin og
Mark Humphrey. Leikstjóri: Sidn-
ey J. Furie.1988. Bönnuð böm-
um.
23.55 Hvarfið (e) (The Vanishing). I
-------------1 þessum sálartrylli
kynnumst við ungum
manni, Jeff, sem hald-
inn er alvarlegri þráhyggju. Hann
veröur að fá að vita hvað varð um
unnustu sfna, Diane, en hún
hvarf með dularfullum hætti einn
góðan veöurdag við bensfnstöð
eina við þjóðveginn. Aðalhlut-
verk: Sandra Bullock, Jeff
Bridges, Kiefer Sutheriand og
Nancy Travls. Leikstjóri: George
Sluizer.1993. Stranglega bönnuð
börnum.
01.40 Dagskrárlok.
Hagamýs leika aðalhlutverkið f mynd Þorfinns Guðnasonar en framleiðandi er
National Geographic Television.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Hagamús - með lífið í lúkunum
í þessari mynd skyggnumst við inn
í dularfulla og lítt þekkta smáveröld
íslenskra hagamúsa þar sem mann-
legt sjónarhom á ekki við. Myndin
dregur áhorfandann inn í lífsbaráttu
músanna svo að hann finnur fyrir
ógnum og hindrunum þessarar ör-
smáu veraldar þar sem meinlaus
þrösturinn er ægilegt skrímsli. í
myndinni kynnumst við tveimur
músum, Óskari ög Helgu, sem hittast
í músagildru einn góðan veðurdag.
Þetta er ástarsaga í hefðbundnum
Stöð 2 kl. 22.25:
Brýmar í
Madisonsýslu
Klukkan 22.25 að kvöldi jóladags,
strax að lokinni sýningu íslensku bíó-
myndarinnar um Benjamín Dúfu, er
á dagskrá Stöðvar 2 bandaríska bíó-
myndin Brýmar í Madisonsýslu frá
1995. Það er enginn annar en Clint
gamli Eastwood sem leikstýrir mynd-
inni og fer með annað aöalhlutverkið
á móti óskarsverðlaunahafanum
Meryl Streep. Myndin fjallar um ljós-
myndara frá tímaritinu National
Geographic sem kemur til Iowa á sjö-
unda áratugnum til að mynda brýrn-
ar í Madisonsýslu. Þar lendir hann í
óvæntu ástarævintýri þegar hann
kynnist giftri bóndakonu sem er held-
skilningi - saga um strák sem hittir
stelpu. Áhersla er lögð á sérstakan
söguþráð sem gefur okkur innsýn í líf
tveggja hagamúsa og lífsbaráttu
þeirra í gegnum árstíðimar. Myndin
er eftir Þorfmn Guðnason en hún er
framleidd af National Geographic
Television, Islensku kvikmyndasam-
steypunni, Náttúrufræðistofnun,
Námsgagnastofnun, Landvernd og
Sjónvarpinu. Tónlist samdi Þórólfur
Eiríksson og Kjartan Kjartansson sá
um hijóðvinnslu.
Clint Eastwood leikstýrir og leikur
aðalhlutverkið á móti Meryl Streep.
ur óánægð með hlutskipti sitt í lífinu.
Þetta er áhrifarík og falleg ástarsaga
sem fær þrjár stjömur í kvikmynda-
handbók Maltins.
úsi R. Einarssyni.
12.20 Hádegisfróttir.
13.00 „Hln fegursta rósln er fundin".
Anna Kristín Jónsdóttir rœðir við
sóra Karl Sigurbjörnsson um
trúna og jólin. (Endurflutt í kvöld
kl. 20.20.)
14.00 Kerti og spil. Valgeir Guðjóns-
son leikur jólalög að eigin vali.
16.00 Jóla hvað? Hvaöan koma jóla-
siöir, jólahetjur og jólaskrímsli?
Umsjón: Margrót Gústavsdóttir.
(Endurflutt annað kvöld.)
17.00 Rabbi. Lísa Pálsdóttir rœöir við
Rafn Jónsson tónlistarmann. Síð-
ari hluta þáttarins verður útvarpað
á morgun.
18.00 Jóla-Gestur. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Jólatónar.
19.30 Veðurfróttir. - Jólatónar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.20 „Hin fegursta rósin er fundinÁ.
Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við
sóra Karl Sigurbjörnsson um
trúna og jólin. (Áður á dagskrá
fyrr í dag.)
21.20 Jólatónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Jólastjörnur. Jól í Bólivíu og
Frakklandi. Umsjón Kristján Jó-
hannesson. (Endurflutt 2. janúar
kl. 3.00.)
23.10 Jólatónar.
24.00 Fróttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
Fréttir kl. 10.00, 12.20, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 oa í lok frétta kl. 12, 19
og 24.00. ítarieg landveðurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10.
NÆTURÚTVARPHD
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
1.10 Jólatónar.
2.00 Fróttlr. Jólatónar.
3.00 Sunnudagskaffi (Áður á dagskrá
á sunnudaginn var).
4.00 Jólatónar.
4.30 Veðurfregnir. Jólatónar.
5.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð og
fluasamgöngum. Jólatónar.
6.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Jólatónar.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Jól í gamla daga. Umsjón Guð-
rún Gunnarsdóttir
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Foringi víkur af velli. Egill
Helgason ræðir við Jón Baldvin
Hannibalsson.
14.00 í minningu Díönu prinsessu.
Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Jólatónleikar með Placido
Domingo.
18.00 JólatónlisL
19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Jólatónllst.
24.00 Jólanæturútvarp Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milii
nfu og tfu með Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum
með róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar vlð hlustendur 12.00 - 13.001
hádeglnu á Sfgilt FM Létt blönduð
tónllst 13.00 -17.00 Innsýn í Notaleg-
ur og skemmtilegur tónlistaþáttur
blandaður gullmolum umsjón: Jó-
hann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sfgil
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur-
tónar á Sfgltt FM 94,3 meó Ólafl Elí-
assyni
X-ið FM 97,7
07:00 Morgun(ó)gleði
Dodda smalls. 10:00
Simmi kutl. 13:30 Dæg-
urflögur Þossa. 17:00
Úti að aka með Ragga
Blö. 20:00 Lög unga
fólksins - Addi Bó &
Hansi Bjarna. 23:00
Funkpunkþáttur Þossa.
01:00 Róbert. Tónlistar-
fréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 &
22.00
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FM957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinlr í vanda.
10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali
Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22
Betri Blandan & Björn Markús 22-23
Kúltur. Bara fimmtudagskvöld.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreidrar þfnir þoldu
ekki og bömin þfn öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út (
eitt fráárunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
AÐALSTÖBIN FM 90.9
9-13 Stórsöngvarar í hótfðarskapi.
Jólatónlist allra tíma. 13-16 Minningar-
tónleikar um Richard Tucker með
Kristjáni Jóhannssyni í aöalhlutverki.
16-18 Krlstnlhald undir jökli - frum-
flutningur - fyrri hluti. nýtt útvarpsleikrit í
leikstjóm Sveins Einarssonar. í aöalhlut-
verkum: Gísli Halldórsson sem séra Jón
Prímus og Hilmir Snær Guönason sem
umbi. í öðrum hlutverkum eru margir áf
helstu leikurum þjóðarinnar. 18-24
Jólatónar. Samsending með Klassfk
FM.
Stjörnugjöf
nKvikmyndir
Stjötruðöffrál-5stjömu.
1 Sjónvarpsmyndir
Ðnkumaáöffrál-l
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Triathlon: Ironman in Kailua-kona, Hawaii 09.00 Cycling:
Tour of France 11.00 Football: World Cup Legends 12.00 Car
Racing: 24 hours of Le Mans, France 13.00 Strongest Man:
World’s strongest man 14.00 Tennis: Exhibition in Geneva,
Switzerland 16.30 Fun Sports: 1st Red Bull Air Day in Berlin,
Germany 17.00 Motorcycling: Offroad Magazine 18.00
Bloopers 18.30 Football: Gillette's World Cup Dream Team
19.00 Football: World Cup: Europe v. Rest of the Worid in
Marseilles 21.00 Boxing 22.00 Sumo: Grand Sumo
Toumament (basho) In Fukuoka, Japan 23.00 Snooker the
European Snooker League 1997 00.30 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Rnancial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 Wortd News
NBC Super Channel ✓
05.00 Hour of Power 06.00 MSNBC News Wrth Brian Williams
07.00 The Today Show 08.00 NBC European Showcase 08.30
Christmas in Washington 09.00 Gardening by the Yard 09.30
Interiors by Design 10.00 The Good Ufe 10.30 Star Gardens
11.00 Europe ý la carte 11.30 Travel Xpress 12.00 National
Geographic Television 13.00 Classic Cousteau: The Cousteau
Odyssey 14.00 Dateline 15.00 Company of Animals 15.30
Dream Builders 16.00 Time and Again 17.00 National
Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00
Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Lerto 22.00 Late Night With Conan
O’Brien 23.00 Later 23.30 The Ticket NBC 00.00 The Best of
the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight
02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC
03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The
Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Christmas Power Breakfast 09.00 Vh-1 Hallelujah 10.00
Vh-1 Presents 13.00 Vh-1 Turkey 14.00 Christmas Crackers
15.00 Vh-1 Queen 16.00 Vh-1 Christmas Party 18.00 Hit for
100 19.00 Bob_s Christmas Pudding 20.00 Vh-1 Classic
Christmas Chart 21.00 Prime Cuts 23.00 The Wortd Music
Awards 1997 00.00 Christmas Late Shift
Cartoon Network ✓
05.00 Scooby Doo
BBC Prime ✓
05.00 Love Hurts 06.00 The World Today 06.25 Prime
Weather 06.30 Maid Marian and Her Merry Men 07.20 Great
Expectations 08.15 Carols From Kings 97 08.45 Pirate Prince
10.20 Christmas Moming Service 11.15 BBC Proms 9713.00
A Christmas Carol 14.00 Top of the Pops Christmas Show
15.00 The Queen 15.10 Noel’s Christmas Presents 16.00
Great Expectations 17.00 BBC Worid News; Weather 17.25
Prime Weather 17.30 Wlldlife 18.00 EastEnders 18.30
Keeping up Appearances 19.00 Only Fools and Horses 20.00
Gobble 21.15 The Queen 21.30 Blackadder's Christmas Carol
22.15 The Fast Show 23.00 Shooting Stars 23.45 Top of the
Pops Christmas Show 00.45 Prime Weather 01.00 Westbeach
02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder the Third 03.00
Rubýs Health Quest 03.30 Disaster 04.00 All Our Children
Discovery ✓
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient
Warriors 17.30 Beyond 200018.00 Keiko’s Story: the Real Life
Story of Free Willy 19.00 The Lost Worid 20.00 The Lost World
21.00 The Lost Wortd 22.00 The Lost World 23.00 The Lost
World 00.00 The Driven Man 01.00 Ðisaster 01.30 Beyond
2000 02.00 Close
MTV ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 Hit List UK 18.00 The Grind 18.30 The
Grind Classics - Christmas Edition 19.00 No Doubt Uve ‘n’
Loud 19.30 Top Selection 20.00 The Real Worid 20.30 Singled
Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-
head 23.00 MTV Base 00.00 European Top 20 01.00 Night
Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today
13.30 Year in Review - Sport 14.00 SKY News 14.30 Year in
Review - Diana 15.00 SKY News 15.30 Year in Review -
Intemational 16.00 SKY News 16.30 SKY Worid News 17.00
Live at Rve 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam
Boulton 19.30 Year in Review - Sport 2 20.00 SKY News 20.30
Year in Review - Diana 21.00 SKY News 21.30 SKY Worid
News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS
Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News
Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY
News 02.30 Year in Review - Diana 03.00 SKY News 03.30
Year in Review - Sport 2 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening
News 05.00 SKY News 05 30 ABC World News Tonlght
CNN ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Momirtg 07.30
Worid Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00
Worid News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30
Worid Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45
Q & A 12.00 World News 12.30 Future Watch 13.00 Worid
News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asla 14.00 Larry
King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News
16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 17.30 Travel Guide
18.00 World News 18.45 American Editton 19.00 World News
19.30 World BusinessToday 20.00 Worid News 20.30 Q&A
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update /
World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid
View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 World News
01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00
Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.30
Worid Report
TNT ✓
21.00 Christmas in Connecticut 23.00 The Shop Around the
Comer 01.00 Go West 03.00 Christmas in Connecticut (1992)
Omega
07:15 Skjákynnlngar 16:30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hlnn Frá samkomurri Benny Hinn vlða um heim.viðtðl og vitn-
isburðir. 17:00 Líf í Orðinu Bibllufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Helmskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "'Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 700 klúbburinn 20:30 Líf í Orðinu Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl
og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholli.
Ýmsir geslir. 23:00 Líf i Orðlnu Biblíufræðsla með Joyce
Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstððinnl. 01:30 Skjákynnlngar
FJÖLVARP
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu