Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1998, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1998, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1998 19 Þriðjudagur 3.2. Kl. 11.30 Eurosport Eurogoals Kl. 16.30 Eurosport Eurogoals Miðvikudagur 4.2. Kl. 19.30 Eurosport Brasilía-Jamæka Kl. 19.40 Sýn Newcastle-Stevenage Kl. 19.30 Sky sport Newcastle-Stevenage Föstudagur 6.2. Kl. 16.00 Stöð 2 Skot í mark Kl. 19.00 Sky sport Orient-Peterborough Laugardagur 7.2. Kl. 12.00 Stöö 2 Beint í mark Kl. 13.30 RÚV Stjarnan-Víkingur Kl. 14.30 RÚV Dortmund-Stuttgart Kl. 14.50 Stöö 2 Enska knattspyrnan Kl. 16.30 RUV Fram-Valur Sunnudagur 8.2. Kl. 12.00 Sky sport Watford-Gillingham Kl. 13.30 Stöð 2 Juventus-Roma Kl. 15.00 Sky sport Arsenal-Chelsea Kl. 16.00 Sýn Arsenal-Chelsea Kl. 19.25 Sýn Atalanta-Parma Mánudagur 9.2. Kl.,17.30 Sýn Á völlinn Kl. 18.30 Stöö 2 Ensku mörkin Kl. 19.00 Sky sport C.Palace-Wimbledon Kl. 20.00 Sýnt C.Palace-Wimbledon Kl. 22.50 Stöö 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 10.2. Kl. 18.30 Sýn Ensku mörkin Kl. 22.40 Sýn FA Collection Stuart Pearce Miðvikudagur 11.2. Kl. 19.00 SkySport England-Chile Kl. 19.25 Sýn Fiorentina-lnter Stevenage fær 70 milljónir Leikmenn utandeildarliösins Stevenage stóðu sig frábærlega gegn Newcastle í 4. umferð ensku bikar- keppninnar og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Leiknum var sjónvarpað á Sky- stöðinni og nú hefur verið ákveðið að sýna seinni leikinn einnig á Sky. Stevenage fær rúmlega 70 milljón- ir króna fyrir sinn snúð í ensku bik- arkeppninni en meir ef því tekst að bera sigurorð af Newcastle í síðari leiknum. Stevenage fékk 18 milljónir fyrir sýningarréttinn í fyrri leiknum og fær 9 milljónir fyrir síðari leikinn. Liðið fékk um 5 milljónir króna fýrir aðgangseyri á fyrri leiknum og fær um 47,5% af aðgangseyri síðari leiksins, um 36 milljónir króna. Fyrir var liðið með fé í sjóði eftir sigur á 1. deildarliðinu Swindon í 3. umferðinni. Utandeildalið fá aukna hlutdeild í aðgangseyri ef þau komast jafhlangt og Stevenage hefur náð að þessu sinni. Stevenage fær 47,5% aðgangs- eyris á St. James Park, Newcastle 40% og enska knattspymusamband- ið 10%. Enskir knattspyrnumenn eru þekktir fyrir baráttu. Soi Campbell hjá Tottenham fær smástuö frá Eric Tinkler hjá Barnsley. Símamynd Reuter EDDA 46 NOSTRADAM 45 BOND 45 BK 45 CANTONA 45 FLIPP 45 BLÁR 45 900 45 KJARNAFÆÐI 44 HAUKADALSÁ 44 VÍKINGUR 44 HMS 44 HÁAGERÐI 44 ÖSSI 44 OKTÓBER 44 TVÖHJÖRTU 44 Staðan eftir 4 vikur 2 deild J 1-4. 9/12 NOSTRADAM 45 fl-4- 8/10 EDDA 45 1-4. 10/11 BK 45 14. 9/11 BLÁR 45 5-9. 8/11 KJARNAFÆÐI 44 5-9. 10/0 VÍKINGUR 44 5-9. 9/12 BOND 44 5-9. 11/0 HÁAGERÐI 44 5-9. 8/13 ÖSSI 44 10-24. 9/9 MAMMAOGI 43 10-24. 10/0 EMMESS 43 10-24. 8/11 MAGNI 43 10-24. 9/11 HAUKADALSÁ 43 10-24. 8/9 HMS 43 10-24. 11/10 LEEDS UTD. 43 ÍStaðan eftir 4 vikur f 1-3. 7/9 1-3. 7/11 1-3. 8/11 7/10 8/11 5/11 9/12 8/10 9/0 7/10 8/10 8/10 10/10 9/10 8/11 MAMMA BLÁR PAR-6 EDDA MAGNI STONES CANTONA NÚKÚALÓFA 42 WEST END 42 MIGHTYREDS 42 STEBBI 42 HLH97 42 TIPPVERKUR 42 TTT T7TTTTTXTXT I An ULFURINN DROPA 42 42 Ameríkukeppnin - leikið í Bandaríkjunum í gær hófst keppni landsliða í Norður- og Mið-Ameríku. Búast má við því að þessum leikjum veröi sjónvarpað á ís- landi, annaðhvort hjá Eurosport eða gervihnattastöðvum. A-riðill: Brasilía, E1 Salvador, Gu- atemala og Jamíka B-riðill Hondúras, Mexíkó og Trinidad C-riðill Kosta Ríka, Bandarikin og Kúba Keppnin verður háð í Banda- ríkjunum og leikið í Miami, Los Angeles og Oakland. Úrslitaleikurinn verður háður 15. febrúar. Afríkukeppnin á Eurosport Afríkukeppni landsliða verður háð i Burkina Faso í febrúar. Keppt er í ijórum riðlum. A-riðill Burkina Faso, Kamerún, Alsír og Guinea B-riðill Gana, Túnis, Togo og Kongó C-riðill Suður-Afríka, Angóla, Fílabeins- ströndin og Namibía D-riðill Sambía, Marokkó, Egyptaland og Mósabík Suður-Afríka sigraði í síðustu keppni en þá var keppnin haldin á heimavelli þeirra Suður-Afríkubúa. Eurosport sýnir helstu leikina 23. febrúar sýnir Eurosport besta leik riðlakeppninnar, 24., 25. og 26. febrúar undanúrslitin og úrslitaleik- inn 28. febrúar. Einnig verða sýndir margir vin- áttuleikir á Eurosport í febrúar, æf- ingaleikir fýrir heimsmeistara- keppnina í Frakklandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.