Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1998, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 .22 Italska knattspyrnan: Margir veðja nú orðið á Lazio Senn fara línur að skýrast í ítölsku knattspymunni og eftir nokkrar vikur ætti að vera orð- ið Ijóst hvaða lið koma til með að blanda sér í toppbaráttuna fyrir alvöru. Þeir eru margir sem veðja nú orðið á lið Lazio sem virðist feiknarlega sterkt um þessar mundir. Um síðustu helgi lék Lazio mjög vel gegn Inter Mílan sem lengi var í efsta sæti deildarinn- ar og sigraði 3-0. Sá sigur mun eflaust koma til með að virka sem vítamínsprauta á liðið. Úr- slitin um liðna helgi voru hag- stæð fyrir Lazio. Juventus tap- aði illa fyrir Fiorentina og lið Juventus er fjarri því að vera öruggt með meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi fjögurra stiga forystu í deildinni. Komið hefúr í ljós að ákveðnir hlekkir innan liðsins geta bilað á versta tíma og margir spá því að Juventus eigi eftir að tapa fleiri leikjum á næstunni. átt sér stað hjá Lazio undan- farið og nýir leikmenn hafa ver- ið keypt- Inter hefur qefið eftir r-A'-3^r r?or_-rrr Lið Inter er ekki liklegt til að komast alla leið aftur á toppinn. í und- anfomum leikjum hefur liðið alls ekki náð sér á strik og Nr. Leikur: Röftin 1. Lazio - Inter 3-0 1 2. Florentlna - Juventus 3-0 1 3. Sampdoria - Udlnese 0-3 2 4. Parma - Vlcenza 5. Bologna - Piacenza 6. Brescla - Atalanta 2-1 1 30 1 2-2 X 7. Napoll - Roma 8. Mllan - Empoll 9. Bari - Lecce 0-2 2 31 1 2-2 X 10. Cagllari - Verona 2-1 1 11. Regglana - Salemltana 0-1 2 12. Chievo - Genoa 0-1 2 13. Perugla - Venezia 20 Heildarvinningar 29 milljónir 13 réttir 12 réttir 11 réttirj 10 réttir! 293.220 8.150 720 kr. kr. kr. kr. telja menn ekki lík- legt að Udi- nese komi til með að blanda sér af alvöra um ítalska meistaratit- ilinn að þessu sinni hvað sem síðar verður. liðið þarf að leika mun betur i þeim leikjtnn sem eftir era ef meistaratitill- inn á að vera raunhæfúr möguleiki. Uppbyggingin að skila ser? Nokkur uppbygging hefúr nr til liðsins og aðrir seld- ir. Þessar breyt- ingar virðast ætla að skila sér. Hinn dýri og frægi Chilemaður, Salas, hefúr verið keyptur til liðsins en hann lék ekki með Lazio gegn Inter um síðustu helgi. Salas, sem verið hefúr einn eftirsóttasti sóknar- maðurinn í heiminum undan- fama mánuði hefúr nú loks gengið frá sinum málum og ætti fljótlega að geta farið að ein- beita sér alfarið að því að leika knattspymu. Hann á öragglega Marcelo Salas frá Chile er kominn til ítalska liðsins Lazio sem greiddi óhemju fé fyrir kappann. Salas skoraöi bæði mörk Chile í 2-0 sigri á Engiandi á Wembley fyrir skömmu. Símamynd Reuter Topp 10 áheitalistinn NR. FÉLAG RAÐIR 1. 121-ÍFR 54.504 2. 144-BROKEY 31.276 3. 110-FYLKIR 26.327 4. 101-VALUR 20.734 5. 200-BREIÐABLIK 16.269 6. 300-ÍA 16.247 7. 107-KR 15.334 8. 230-KEFLAVÍK 14.668 9. 108-FRAM 14.258 10. 603-ÞÓR A. 12.127 eftir að nýtast Lazio vel í þeirri miklu baráttu sem fram undan er. Sem stendur hefur Juventus fjögurra stiga forskot á Lazio og friter. Udinese er í fjórða sæti deildarinnar, sex stigum á eft- ir Juventus en þrátt fyrir SX sigur liðsins gegn ^ Juventus um ^ 'W , síðustu Tx helgi ITALIA 1. DEILD 22 10 1 0 32-9 Juventus 4 5 2 1610 48 22 10 0 2 28-9 Lazio 3 5 2 12-8 44 22 622 188 Inter 7 3 2 21-12 44 22 731 27-13 Udinese 5 3 3 1614 42 22 542 22-9 Fiorentina 5 4 2 21-13 38 22 731 209 Parma 3 5 3 16-13 38 22 532 23-15 Roma 5 5 2 1611 38 22 453 11-9 Milan 5 2 3 18-13 34 22 732 24-17 Sampdoria 2 4 4 1521 34 22 542 23-16 Bologna 14 6 9-16 26 22 443 19-17 Brescia 2 18 9-17 23 22 255 7-16 Bari 4 0 6 13-17 23 22 334 13-20 Vicenza 3 2 7 1023 23 22 434 18-13 Empoli 12 8 1528 20 22 272 67 Piacenza 14 6 1020 20 22 245 11-15 Atalanta 2 4 5 8-18 20 22 2 17 1019 Lecce 12 9 633 12 22 227 7-18 Napoli 0 2 9 8-32 10 ITALIA 2. DEILD 23 921 288 Salernitana 4 6 1 1512 47 23 921 248 Venezia 4 3 4 14-13 44 23 750 206 Cagliari 5 3 3 1512 44 23 722 2011 Genoa 3 2 7 1523 34 23 651 2013 Perugia 2 5 4 4-10 34 23 632 18-10 Torino 3 3 6 14-19 33 23 7 23 11-5 Reggiana 2 4 5 513 33 23 551 12-5 Fid.Andria 2 5 5 14-20 31 23 731 18-5 Treviso 0 7 5 618 31 23 722 2610 Verona 14 7 515 30 23 363 lOll Chievo 4 2 5 1016 29 23 624 1511 Lucchese 15 5 516 28 23 632 2011 Pescara 14 7 620 28 23 551 158 Ravenna 14 7 515 27 23 452 106 Reggina 2 4 6 619 27 23 380 169 Monza 15 6 14-25 25 23 345 1521 Ancona 2 4 5 615 23 23 524 1513 Foggia 0 5 7 12-22 22 23 372 107 Padova 119 625 20 23 183 1524 Castel Sangrol 5 5 7-14 19 Leikir 9. leikviku 1. mars Heima- síðan 1988 Uti- síðan 1988 Alls síöan 1988 S I & S (9 Z “ td (A 5 Samtals Ef frestað Sérfræðingarnir GETRAUMS 1. Roma - Rorentina 2. Bologna - Parma 3. Piacenza - Sampdoria 3 4 1 15-10 0 0 2 1-4 2 10 7-5 3 3 3 0 12 0 0 4 12-10 1-4 2-11 6 7 0 1 2 1 4 27-20 4 2-8 4 9-16 XXI X 1 1 XXX X X X 2 X X 2 2 1 1 X X 2 X X 1 1 2 X 1 X IfflfflD ŒlLxO fflŒO i inni i mnnm 4. Empoli - Udinese 5. Vicenza - Brescia 6. Lecce - Milan 0 0 0 OU 0 10 2-2 0 13 2-7 0 10 0 0 2 113 2-2 0-5 2-6 0 1 0 1 1 2 0 2-2 2 2-7 6 4-13 2X2 X 1 1 2 2 2 X 2 X 1 2 2 X 2 2 111 2 2 2 2 2 X 1 2 2 !□□□□ □33 □DsO GlIQlO 7. Treviso - Perugia 8. Foggla - Cagliari 9. Monza - Reggina 0 0 0 00 2 11 6-3 0 0 0 00 0 0 1 0 4 1 0 0 1 1-2 6-7 Ol 0 0 2 5 0 0 1 1-2 2 12-10 1 0-1 XXI 2X2 111 X 1 2 X 1 X XIX X 2 2 XXI 1 X X 2 X 1 !□□□ !□□□ !□□□ □DQlO □□□ □□□ □□□ 10. Ravenna - Castel Sangro 11. Reggiana - Chievo 12. Venezia - Ancona 10 0 ÍO 10 0 ÍO 2 10 50 10 1 0 11 3 0 1 3-2 Ol 64 2 0 1 1 5 1 1 4-2 1 1-1 1 114 111 1 1 1 111 1 1 1 1 1 1 111 111 111 1 1 1 1 1 1 12 12 12 galil í I S9 □□□ ^□□Q □□□ □□□ □□□ □□□ □□□ □□□ 13. Lucchese - Fid.Andria 0 3 0 55 0 2 2 2-7 0 5 2 7-12 lXXll Xll IX £!□□□ □□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.