Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1998, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 1998 jT Keppni lýkur snemma Vegna heimsmeistarakeppn- innar í Frakklandi í sumar lýkur keppni í knattspymu fyrr í Englandi en áður. Keppni í 2. og 3. deild lýkur laugardaginn 2. maí, keppni í 1. deild lýkur sunnudaginn 3. maí og keppni í úrvalsdeildinni sunnudaginn 10. maí. Sunnudaginn 10. maí verður mikið um að vera því auk loka- leikjanna í úrvalsdeildinni fer fram fyrsta umferð neðri deildar liðanna í keppni um sæti í deild- inni fyrir ofan (Play- off). Miðvikudaginn 13. maí fer fram önnur umferð þeirrar keppni, fostudaginn 22. maí úrslitakeppni liðanna í 3. deild á Wembley, sunnudaginn 24. maí úrslita- keppni liðanna í 2. deild á Wembley og mánudaginn 25. maí úrslitakeppni liðanna í 1. deild á Wembley. Laugardaginn 16. maí er úr- slitaleikur ensku bikarkeppnmn- ar og laugardaginn 23. maí verður landsleikur Englendinga og Sádi- Araba. Nr. Leikur: Rööin 1. Leeds - Wolves 0-1 2 2. Coventry - Sheff.Utd. 1-1 X 3. Sheff.Wed. - Man.Utd. 24) 1 4. Uverpool - Bolton 2-1 1 5. Southampton - Everton 2-1 1 6. Crewe - NottForest 1-4 2 7. Blrmlngham - Q.P.R. 1-0 1 8. Ipswich - Charlton 3-1 1 9. W.B.A. - Bradford 1-1 X 10. Swindon - Portsmouth 0-1 2 11. Bury - Norwich 1-0 1 12. Man.Clty - Oxford 0-2 2 13. Stoke - Huddersfield 1-2 2 Heildarupphæö 139 milljónir 13 réttir 4.116.450 kr. 12 réttirl 67.410 kr. 11 réttiri 10 réttir 4.580 kr. Áhugi á Intertoto-keppninni hefur aukist til muna í vetur. Á undanforn- um árum hafa lið frá stigahæstu löndum í Evrópu ekki sýnt keppn- inni áhuga en nú hefur formi keppn- innar verið breytt og beitan er orðin girnilegri. Öll átta efstu liðin á stiga- lista Knattspyrnusam- bands Evrópu þáðu þau tvö sæti sem þeim var boðið Newcastle og Liverpool spila aö minnsta kosti þrjá leiki saman á mánaö- artímabili í desember og janúar. Símamynd Reuter Intertoto ef England er undan- þegið en einungis eitt lið verður fulltrúi Englands. Tvö lið koma frá Ítalíu, Frakk- landi, Spáni, Þýskalandi, Hollandi, Portúgal og Belgíu. í fyrstu umferð, 20./21. og 27./28. júní, keppa 40 lið og munu sigur- vegararnir tuttugu úr þeirri um- ferð keppa í 2. umferð 4./5. og 11./12. júlí ásamt tólf liðum sem verður bætt í pottinn. Sigurvegararnir sextán úr þeirri umferð keppa í 3. umferð 18./19. júlí og 25. júlí ásamt átta liðum sem verður bætt í hópinn frá þeim átta stiga- hæstu löndum sem fyrr eru nefnd ásamt liði frá Englandi. Þau tólf liö sem eftir eru keppa í útsláttarkeppni 29. júlí og 5. ágúst og þau sex lið sem þá eru eftir keppa 11. og 25. ágúst um þrjú laus sæti í Evrópu- keppni félagsliða. Carlisle í fóstur Derby hefúr tekið 2. deildar liðið Carlisle í fóst- ur, svipað og Liverpool gerði við Chester. Samkomulag liða í Englandi um samstarf býður upp á ýmsa mögu- leika og mun Derby til dæmis eiga forgangsrétt á kaupum á Matt Jansen, sem er 20 ára og mjög efni- legur leikmaður. Jansen er fyrrverandi leikmaður enska ung- lingalandsliðsins og fær að æfa á Pride Park með félaga sínum Rory Delap og eru þeir verðlagðir á 360 milljónir króna félag- amir. Carlisle fær að láni Nicky Wright og Steve Elliott frá Derby. •W. Sautján með 13 rétta í hópleik Sænska getraunablaðið ViTippa stendur um þessar mundir fyrir keppni um sænska meistaratitilinn meðal sænskra tippara. Hver tippari tippar á 64 raða opinn seðil með sex leikjum með tveimur merkjum og sjö leikjum með einu merki. Keppt verður í sex vikur og gildir besta skor fimm vikna. í fyrstu viku, —I sem hófst 28. febrúar, fengu sautján tipparar 13 rétta og 338 fengu 12 rétta. 121 röð fannst með 13 rétta um þá helgi og var vinningur fyrir 13 rétta liðlega 300.000 ís- lenskar krónur. 29 112 1 35-6 Man.Utd. 7 3 5 22-15 59 36 13 2 3 40-19 Nott.Forest 8 6 4 20-14 71 29 102 4 31-15 Liverpool 4 6 3 17-14 50 35 10 5 2 37-16 Sunderland 103 5 29-21 68 26 102 2 29-9 Arsenal 3 7 2 16-17 48 35 12 3 2 32-10 Middlesbro 8 5 5 23-26 68 27 9 3 2 35-18 Blackburn 4 6 3 14-15 48 36 124 1 36-14 Charlton 6 4 9 27-32 62 28 8 2 3 22-10 Chelsea 6 1 8 30-21 45 36 9 4 4 33-17 Ipswich 6 9 4 26-21 58 28 103 1 28-8 Derby 3 3 8 16-26 45 34 12 4 1 30-13 Sheff.Utd. 3 9 5 20-24 58 28 6 3 5 18-15 Leeds 6 3 5 18-15 42 36 8 6 4 21-12 Birmingham 7 6 5 28-18 57 28 5 7 3 16-11 Leicester 5 3 5 18-17 40 37 12 5 1 40-16 Stockport 4 1 14 19-37 54 27 9 2 1 26-8 West Ham 3 2 10 13-28 40 34 10 5 3 31-18 Wolves 5 2 9 13-18 52 29 9 1 5 25-18 Southampton3 3 8 11-21 40 37 8 5 6 19-19 W.B.A. 6 4 8 17-23 51 28 6 7 1 21-14 Coventry 4 2 8 14-21 39 37 9 7 2 22-15 Bradford 3 6 10 16-23 49 29 8 4 4 27-22 Sheff.Wed. 2 3 8 16-32 37 37 7 2 10 21-30 Crewe 7 3 8 24-23 47 29 6 3 5 19-19 Aston Villa 4 3 8 12-20 36 36 9 3 6 25-20 Swindon 4 4 10 11-31 46 27 6 4 5 16-16 Newcastle 3 3 6 10-15 34 36 8 5 4 23-15 Oxford 4 3 12 22-35 44 26 4 3 6 14-17 Wimbledon 4 5 4 14-13 32 37 7 7 5 19-23 Norwich 4 4 10 17-33 44 29 5 3 5 18-18 Everton 2 6 8 15-24 30 37 8 7 4 26-17 Q.P.R. 2 6 10 16-34 43 29 6 4 4 15-16 Tottenham 2 2 11 11-28 30 37 5 9 5 17-19 Bury 3 9 6 18-24 42 27 5 3 5 16-23 Barnsley 2 1 11 840 25 35 6 6 5 21-17 Tranmere 4 4 10 16-25 40 28 3 8 2 11-13 Bolton 1 4 10 13-32 24 36 7 4 8 24-28 Portsmouth 4 3 10 16-23 40 27 0 4 9 7-26 C.Palace 5 4 5 14-15 23 37 5 4 10 22-22 Man.City 5 5 8 19-22 39 37 6 4 8 21-23 Huddersfield 4 5 10 18-34 39 36 7 4 8 25-27 Reading 3 5 9 11-32 39 37 5 6 8 20-21 Port Vale 5 2 11 22-32 38 37 5 5 8 22-30 Stoke 3 8 8 13-22 37 Leikir 11. leikviku 14. mars Heima- leikir síðan 1984 Úti- leikir síöan 1984 Alls síöan 1984 Fjölmiðlasi )á Sérfræðingarnir ■o < ■E < z o c o. X U1 0. C3 GT/KvP NWT SkD o »> O) £ Qamtak Ff frAQtaA í X 2 í X 2 EC3 M Qm 1. Tottenham - Liverpool 4 2 7 13-19 3 3 8 11-25 7 5 15 2444 2 X X X 2 X 2 2 X í 1 5 4 3 7 6 HOZIE DfflE 2. Everton - Blackburn 2 0 3 4-8 2 1 3 9-11 4 1 6 1619 2 2 2 X X 1 X 1 1 2 3 3 4 5 5 6 HtnmE □[£□ ] 3. West Ham - Chelsea 4 2 3 18-15 3 1 6 12-16 7 3 9 3631 X 1 1 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 !■□□□ □□□ fflfflD 4. Newcastle - Coventry 5 1 3 21-10 4 3 3 13-13 9 4 6 34-23 1 X 1 X 1 1 1 1 1 1 8 2 0 10 4 2 !■□□□ 5. Wimbledon - Leicester 2 0 1 4-4 2 0 2 6-7 4 0 3 1611 X 2 1 1 1 1 1 1 X 1 7 2 1 9 4 3 HIjDEIO □□□ □□□ 6. Aston Villa - C.Palace 4 1 1 124 0 5 2 24 4 6 3 14-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 Hsim □□□.[!]□□ 7. Bolton - Sheff.Wed. 1 0 0 2-1 0 0 2 2-9 1 0 2 4-10 1 X X 2 X 1 2 1 1 1 5 3 2 7 5 4 □□□ 8. Barnsley - Southampton 0 0 0 00 0 0 1 14 0 0 1 14 2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 8 1 1 10 3 3 E 1 ÍTffltT] □□□ □□□ 9. Portsmouth - Middlesbro 5 1 1 114 2 2 4 5-11 [X 3 5 1615 X 2 2 1 2 X 1 2 2 2 2 2 6 4 4 8 E3 X 2 □□[£] 2 10. Norwich - W.B.A. 1 1 1 6-7 2 0 2 67 3 - ...... 1 3 12-14 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 aatozo □□□ □□□ 11. Bradford - Birmingham 1 2 1 64 0 2 3 2-7 1 4 4 611 2 2 2 1 1 1 X 2 X 2 3 2 5 5 4 7 raoöDfB □□□ □□□ 12. Port Valé - Man.City 0 0 1 0-2 2 0 0 4-2 2 0 1 44 2 1 2 2 1 1 1 2 1 2 5 0 5 7 2 7 ramoz [ToiTi □□□ 13. Oxford - Stoke 4 0 0 11-3 1 2 2 4-5 5 2 2 168 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 _0_ 12 2 2 E3ÍTÍLJC □□□ □□□ X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.