Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1998, Blaðsíða 8
26 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1998 1">'\7r www.to Run DMC stoppa Spice Girls Allar smáskíFur Spice Girls til bessa, sex talsins, nafa hingað til potið beint í efsta sæti breska vin- sældalistans. Sú sjöunda, Stop, komst ekki hærra en í annað sæti og eru wmbrigðin mikil í kryddkof- anum. Pað voru gömlu rappararn- ir í Run DMC sem stöðvuðu sigur- Ílöngu Krvddpíanna með laginu t’s Like That. Lagið hefur veríð vinsælt annars staðarí Evrópu síð’- ustu vikurnar, m.a. hér á landi, en kom ekki út í Englandi fyrr en núna. J Rollingarnir Ferðast Rollinq Stones hafa verið á mikilli tónleikaferð síðan nýjasta platan, Bridges to Babylon, kom út. Peir hafa nú staðfest hvernig Evróp- uáaptlunin Iftur út oc; er ekki að sjá' að Island sé með a kortinu, þrátt Fyrir bann orðróm að þeir kæmuY hingaðísumar. Ro]lingarnireruað,' spila f Japan um bessar mundir en verða meðtvennatónleika f Buen- * os Aires f lok mánaðarins. Apríl verður Frekar afslappaður hjá beim, fernirtónleikar eru jjó bók- aðir f Amerfku en Evropuhluti ferðarinnar hefst f Pýskalandi 22." maf og stendur yfir f allt sumar, lýkur 30. ágúst. Leikið verður sleitulaust á 45 tónleikum en bó taka gömlu mennirnir sér pásu á meðan heimsmeistarakeppnin f fótbolta stenduryfir til að forða^ samkeppni. Allir tónleikarnir eru á mörg busund manna leikvöngum en bó getur verið að hljómsveitin kömi óvænt fram á minni stöðum, eins og gerðist nokkrum siq Bandaríkjaferðinni. McGee vongóður með JAMC Skoska hljómsveitin The Jesus And Mary Chain, sem er komin á samning hjá hljómplötufyrirtæk- inu Creation, lauk nýlega gerð næstu breiðskffu sem mun heita Munki og koma út f byrjun júnf. Fvrsta smáskíFan heitir Cracking i Up og kemur f bvrjun apríl. Alaa McGee, eiqandi Creation og ei»n ríkasti maourinn íbreska popplnu Mhann uppgötvaði m.a. Oasis), var *á sfnum tfma umboðsmaður [ JAMC og er qlaðuryfirað vera bú- inn að endurneimta bandið. Hann hefur mikla trú á nýja efninu frá hljómsveitinni og segist viss að einmitt svona kraftmikið o„ Órungalegt rokk sé bað sem vanti á vinsældalistana. Jamiroquai og Godzilla Fönkguttinn Jamiroquai er b dapana að semja titillagið fyrir stormyndina Godzilla sem vænt- anlega verður einn af sumarsmell- unum. Godzilla er risavaxið skrfmsli, upprunnið f Japan, sem -eyðileggur allt sem á vegi b^s verður. Jamiroquai var buinn að semja viðlag: „Godzilla/ Hes a kill- er“, en yfirmenn f Hollywood báðu höfundinn vinsamlegast að koma með eitthvað annað bvf beim í'fannst viðlagið draga upp „ i kvæða fmyna af skrimslinu ó lega. nei- ógur- Nýr trommari í R.E.M. Gamli trommarinn úr gruggsveit- inni ScreamingTrees, Barrett Mart- in, hefur nú tekið sæti Bills Berrys f R.E.M. en Bill hætti vegna veik inda. Barrett er ekki enn orðinn fastur meðlimur en spilar á næstu plötu R.E.M. sem kemur út f haust. Hljómsveitin leikur á þriðju Tfbet- styrktartónleikunum sem fara fram f sumar f Washington D.C. Beck, 112 og Fleiri sveitir koma fram á tónleikunum og allt útlit er fyrir ■ að betta verði stærsti tónlistarvið- burðursumarsinsfBandaríkjunum. Söngvari R.E.M., Michael Stipe, gaf nýlega út ljósmyndabókina Tvvo Time Introenbarerumyndir-aðal- lega af fótunum á fólki - sem hann tók begar hann fylgdi Patti Smith eftir á tónleikaferð nennar sfðasta su f Sæti * * * Vikur Tag PlytjandT^ i 3 4 3 NOBODY’S WIFE ANOUK 2 1 1 10 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION (TITANIC) i 3 2 8 3 BIG MISTAKE NATALIEIMBRUGLIA 1 I 4 14 37 3 MULDER & SCULLY CATATONIA 5 6 24 3 VELVET PANTS PROPELLERHEADS 1 6 4 ITS LIKETHAT (DROPTHE BREAK) RUN DMC&JASON 1 7 10 7 4 MEIRI GAURAGANGUR HELGI BJÖRNSS. & SELMA BJÖRNS. j 8 5 6 5 THE FORCE QUARASHI 9 9 3 7 UNFORGIVEN 2 METALLICA f 10 32 40 3 THE CITY IS MINE Hástekk vikunna JAY Z & BLACKSTREET 11 20 17 4 FROZEN MADONNA J 12 12 - 2 BBOY STANCE FREESTYLER i 13 8 11 3 VIDEO KILLTHE RADIO STAR PRESIDENTS OFTHE USA 1 1 14 13 12 5 SONNET THEVERVE 1 1 15 L.i BE STRONG NOW JAMESIHA 1 P 16 JA 14 6 BÖRN GUÐS BUBBI MORTHENS 17 Mr£ «1 1 T00 REAL LEVELLERS 18 7 9 5 SCARY BJÖRK J 19 21 - 2 SWEETJANE BJÖRN JR. FRIÐBJÖRNSSON (TRAINSPOTTING) 1 I 20 15 19 3 STOP SPICE GIRLS ! 21 24 - 2 WISH LIST PEARLJAM 1 22 4 2 5 SAYWHATYOUWANT TEXAS FEAT WU TANG | 1 23 ?n 1 LABOUR OF LOVE HAUKUR GUBMUNDSSON (TRAINSPOTTING) | 1 24 26 35 3 MAGIC MARY POPPINS 1 23 11 5 8 BRIMFUL OFASHA (REMIX) CORNERSHOP 1 1 26 37 38 4 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON 1 27 19 20 6 EKKI NEITT SÓLDÖGG I 28 17 32 3 PLANET LOVE DJ QUICKSILVER I 29 34 - 2 YOU LOVE GETS SWEETER FINLEY QUAYE 1 30 35 26 5 ASHTRAY DIN PEDALS 1 31 18 13 10 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN | 1 32 1 TOURNIGUET HEADSWIM 1 33 28 - 2 ALANE WES f M 1 ITS THAT SUBTA SUBTERRANEAN 35 27 31 5 WHY CANTWE BE FRIENDS SMASH MOUTH r 36 40 - 2 REVOLUTION 909 DAFT PUNK 37 22 10 6 WHATYOU WANT MAZE 1 38 m ■ 1 IFYOU WANTME HINDA HICKS 1 39 31 21 7 DEATH OF A PARTY BLUR I 40 1 UNDERTHE BRIDGE ALLSAINTS Jj ■* StíA. Jhí síðustu viki * * StdSan'rynr Prince tilbúinn með risaverk .tamaðurinn sem gekk áður und- ^ nafninu Prince er tilbúinn meí, iyja plötu, Ciystal Ball, sem erslfkt javerk að gefa verður bað út á 'emur diskum. Platan mun bó ekki ara í Framleiðslu nema Prince fái meira en 100 búsund fvrirframpant- anir f gegnum Netið. Prátt fyrir sfg- ’ ikku ætti betta að takast. Prodigy kaupir bóndabæ Páð ætti ekki að hafa farið fram- hjá neinum að Prodigy verður með tónleika íLaugardalsnöll eftirviku. Brjálaði sönqvarinn Keith og Liam, heilinn á bak við bandið, keyptu saman 17. aldar bóndabæ nýíega og ætla að splæsa eins og einni milljón punda f að innrétta staðinn oq breyta honum í glæsivillu. Eitt ar þvf sem þeir ætla að gera er að setja upp traustan 3 metra vegg f kringum bæinn til að verjast ágangi aðdaenda og blaðasnápa. Taktu þátt I vali list- ans i síma 550 0044 íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og 0V. Hringt er f 3001 tll 400 manns i aWrinum J4 tll 35 ira. af flHu landinu. Einnig geturf fólk hringt f síma 550 0044 og tekið þitt fvali listans. íslenskl listinnj erfromfluttur i fimmtudagskvöMum i Bylgjunni k). 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni í hverjum laugardegi kl 16.00. Listinn er birtur. að hluta, f textavarpi MIV sjónvarpsstöðvarirmar. IsJenski listinn tekur þitt f vali „Woríd Chart* sem fTamleiddur er af Radlo Express f Los Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðlnu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild OV • TöWuvirmsla: Dódó • Handrtt, -*»>* heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundssor Tæknistjóm og framleiðsla: Porsteinn Xsgeirsson og Priinn Steinsson - Utsendingastjónr. Ásgeir Kofceinsson og Jóhann Jóhannsson • Kynnir f útvarpi: (var Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.