Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 2
6 VILLUR
Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum
myndunum? Sendið lausnina til: Barna-DV
ÁLFKONAN
Einn dag þegar
veðrið var mjög gott var
álfadrottningin að skamma
yngstu álfkonuna sem hét
Dísa. Dísa gerði alltaf allt
vitlaust. Einn daginn breytti
hún kletti í geimflaug, og
kengúru í frosk. Álfa-
drottningin sagði: „Ef þú
getur gert eitt góðverk innan
tveggja daga fasrðu að vera
álfkona áfram - en ef ekki verð
ég að taka sprotann þinn.“
Dísa varð miður sín
og fór upp í sveit. Allt í einu sá
hún lítinn, leiðan strák. Hún
spurði strákinn hvers vegna
hann vasri svona Jeiður. bá
sagði strákurinn: „Eg er alltaf
látinn vinna allan daginn og fas
ekkert að leika mér. Svo eru
engir til að lejka við mig.“ bá
sagði Dísa: „Eg gef þér tvasr
óskir."
Strákurinn óskaði
sér að hann þyrfti ekki að
vinna svona mikið og að hann
fengi hund til að leika sér við.
Upp frá þessu þurfti
strákurinn aldrei að vinna
svona mikið og hann fékk líka
hund. Dísa varð líka áfram
álfkona.
Guðrún Inga
Guðmundedóttir, 10 ára.
BRANDARAR
- Hvað vilduð þið
hafa með ykkur á
eyðieyju?
- Etj vildi hafa bát!
- Eg vildi hafa vatn!
- Eg vildi hafa brauð,
bíta báða endana af
og borða síðan
brauðið
ENDALAU5TI!
Einu
sinni
voru
tveir
Hafnfirðingar á
gangi þegar annar
segir:
- Nei, sérðu dauða
fuglinn þarna?
- Ha? Hvar? spyr
hinn og starir upp í
loftið.
- Hvað kostar fyrir
mig
með
HVAÐ HEITIR FRÚIN?
Hallveig
Karlsdóttir,
9 ára, eendí
oeeea fínu
oraut. En
ivað heitir
frúin?
Sendið
svarið til:
Barna-DV
RÉTTA LEIDIN #r,
Hvernig liggur leið fiðrildisins að fallega blóminu?
Sendið lausnina til: Barna-DV
SUMAR OG
VOR
Sumarið er að koma
því nú er búið að vora.
hetta er ekki Ijótt.
Litlu lömbin koma fljótt.
DÝR
Hór eru hestar,
kindur eru flestar.
Kettir eru góðir,
hundar verða móðir.
Amma á gamla geit.
Hesturinn minn er á beit.
Sóley Ösp Karlsdóttir,
11 ára,
KUREKINN
Davíð Ólafsson sendi þessa vei
gerðu mynd af kúrekanum og
hestinum hans!
MYND
VIKUNN-
AR!
Kannski kemur Keikó til
Islands - hver veit! En mynd
vikunnar er einmitt af þessum
vinsæla höfrungi.
Höfundurinn er Guðrún Helga
Finnsdóttir. Hún á heima að
Gunnólfsgötu 12, 625 Ólafs-
fjörður.
Til hamingju, öuðrún Helga!