Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 23
D'V FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 35 fyrir 50 árum Föstudagur 19. júní 1948 WfSXR. r Afengi keypt fyrir 58 milljónir Andlát Marta Jónsdóttir, Hvassaleiti 18, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur sunnudaginn 7. júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingólfur Skúlason bifreiðarstjóri lést á Vífilsstaðaspitala 10. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Ragnhildur Hafdís Guðmunds- dóttir lést á Landspítalanum að- faranótt 13. júní. Guðbjörg Jónína Helgadóttir frá Seljalandsseli, Hvammi, V-Eyjafjöll- um, lést aðfaranótt 18. júní. Kristján Hannesson, Suðurgötu 73, Hafnarfirði, áður á Lambeyri, Tálknafirði, andaðist á gjörgæslu- deild Borgarspítalans mánudaginn 15. júní. Ásgerður Þórðardóttir, Flúðaseli 80, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 16. júní. Hörður Bjarnason andaðist 17. júni á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Jarðarfarir Guðni Einarsson frá Vopnafirði lést á legudeild Sundabúðar, Vopnafirði, þriðjudaginn 16. júní. Útförin fer fram frá Vopnafjarðarkirkju laguar- daginn 20. júní kl. 14. Minningarathöfn um, Sigríði Björnsdóttur frá Presthvammi, Aflagranda 40, verður í Fossvog- skapellu í dag, föstudaginn 19. júní kl. 13.30. Útförin fer fram frá Grenj- aðarstaðarkirkju þriðjudaginn 23. júní kl. 14. Ketill H. Símonarson frá Kaðal- stöðum, Ásbraut 8, Grindavík, verð- ur jarðsunginn frá Grindavíkur- kirkju laugardaginn 20. júní kl. 14. Helga G. Pétursdóttir, Sólheimum 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 23. júní kl. 13.30. Guðmundur Elíasson myndhöggv- ari, Njálsgötu 94, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, föstu- daginn 19. júní kl. 15. Guðrún Ásgrímsdóttir frá Efra- Ási, Hjaltadal, Skógargötu 19b, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laguardaginn 20. júní kl. 14. Gísli Ingólfsson frá Laugarbóli, verður jarðsettur að Reykjum laug- ardaginn 20. júní kl. 14. / Jjrval - gott í hægindastólinn Adamson „Afengissala nam á árinu sem leið hátt á 11. millj. króna meira en áriö 1946, eöa samtals kr. 57.947.949.00. í skýrslu stór- æzlumanna löggjafarstarfa segir svo um fengissöluna síöastliðin ár. Söluupphæö Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3323, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitísapóteki i Austurveri við Háaleitísbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekiö Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekiö Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. ApóteMð Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fostd. kl. 9-18. SMpholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið iaugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá M. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. M. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. M. 11-14. ApóteMð Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. ApóteMð Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, iaug. 10- 16 Hafnaiflarðarapótek opið laugd. M. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga M. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá M. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga M. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tU M. 19. Á helgidögum er opið M. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, snni 112, Hafnaíflörður, sími 555 1100, KeflavUc, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 M. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá M. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. í krónum á mann var talin 1946 ca. kr. 363.00 en eftir sama reikningi fyrir árið 1947 ca. kr. 372.00. Afengisveltan er mikil og hættuleg þjóðinni." Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU M. 22, laugard. M. 11-15, sunnud. M. 13-17. Uppl. f s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., simi 525-1000. Vakt M. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavflcur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 5251111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga M. 8-17. Vaktþjónusta frá M. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna öá M. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. KeflavUc: Neyðarvakt lækna frá M. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (shni HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá M. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá M. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og AkureyrarapóteM í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús ReyKjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá M. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eflir samkomulagi. Bama- deUd frá M. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar-hrmgnm. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. M. 16-19.30 og eflir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls hehnsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud- laugard. M. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga M. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga M. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: HeUnsóknartfini frá M. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítaii: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga M. 15.30-17. fllkynningar AA-samtökin. Eigfi þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, M. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. UpplýsmgasUni er oprnn á þriðjudagskvöldum frá M. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. M. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. SUni 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega M. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aUa mánud., miðvd. og fóstud. M. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sUna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þmg- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. M. 9-21, fóstud. M. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakfikju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólhennum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. M. 9-21, fóstud. M. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. M. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. M. 11-19, þriðjud.- fóstud. M. 1519. Seljasafh, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. M. 11-19, þriðjd.-miðvd. M. 11-17, fimtd. M. 15-21, fóstd. M. 15-16. Spakmæli Nýjungagirni mannsins kannar jafnt fortíð sem framtíð. Foldasafn GrafarvogsMrkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. M. 10-20, fóstd. M. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgma. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. M. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. M. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. M. 10-11. SólheUnar, miðvikud. M. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Bros dagsins verólaun umhverfisráóuneytlsins og þess vegna haföi hann ástæöu til aö brosa út I annaö. Kjarvalsstaðir: opið daglega M. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opm á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið aila daga nema mánud. frá M. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opm alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið aila daga nema mánud. M. 14-17. Kaffistofan oprn á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm Þorstemsson myndhöggvara. SUni 553 2906. Náttúrugripasafnið við ffiemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. M. 13.30-16. FUnmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. T.S. Eliot. Norræna húsið v/Hringbraut: SalU í kjailara opið M. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. M. 13-18. Sund. M. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið aUa daga frá 1. júní til 30. september frá M. 13-17. SUni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjumUijasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið M. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. M. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: HandritasýnUig í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega M. 13-17 til 31. ágúst. Lækningammjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opiö samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í shna 5611016. Miujasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sUni 4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýnmgum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. M. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, shni 568 6230. Akureyri, shni 461 1390. Suðumes, sUni 422 3536. Hafnarfiörður, shni 565 2936. Vestmannaeyjar, shni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, shni 552 7311, Sel- tjamam., shni 561 5766, Suðum., sUni 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sUni 552 7311. Seltjamames, sUni 562 1180. Kópavogur, sUni 892 8215. Akureyri, sUni 462 3206. Keflavík, sUni 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, sUnar 481 1322. Hafnarfj., sUni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tfikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla vrnka daga fiá M. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Dagurinn verður að mörgu leyti óvenjulegur, þú upplifir margt nýtt og sérð nýjar hliðar á gömlum málum. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Fjölskyldan ræðfi- breytingar. Þú kannt best viö þig heima í dag en vinir þínir eru þér ofarlega í huga. Happatölur eru 1, 29 og 30. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú þarft aö gera eitthvað í dag sem þér er ekki vel við. Mundu að illu er best af lokið. Kvöldið verður líflegt. Nautiö (20. april - 20. mai): Þú hittir margt fólk í dag og átt skemmtilegar samræður viö vini og kunningja. Bjartsýni einkennir hugarfar þitt. Tvíburarnir (21. mai - 21. júnl): Annasamt veröur fyrri hluta dags og þú þarft að vinna mörg verk á stuttum tíma. Þér gefst hins vegar timi til að slaka á er kvöldar. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú átt góðan dag i vændum. Þér verður vel tekið meöal fólks og hugmyndir þinar vekja áhuga. Reyndu að hvíla þig i kvöld. l.junið (23. júli - 22. ágúst): Vertu sérstaMega tillitssamur við vin þinn. Hann þarf á stuöningi þínum að halda. Þú ræðir mikið um tilfinningamál í dag. Meyjan (23. dgúst - 22. sept.): Þér bjóðast ýmis tækifæri í dag og þú átt erfitt meö að hafna þeim. Jafnframt er eitthvað sem gerir þér erfitt að taka þeim. Ihugaðu málið vandlega. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Reyndu aö líta á málin í viðara samhengi en þú ert vanur. Þér gefst gott tækifæri til að auka víðsýni þína. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það reynir á viöskiptavit þitt í dag. Þú þarft aö taka rétta ákvörð- un i mikilvægu máli sem snertir peninga. Happatölur eru 4, 12 Og 34. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Framkoma einhvers reynir á þolinmæöi þína og það er hætta á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Steingeítin (22. des. - 19. jan.): Hafðu ekki áhyggjur þó þér finnist vinur þinn örlítið breyttur frá þvi sem áður var. Þaö er góð skýring á breytingunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.