Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 HmiETHi 21 Samvinnuferáir-Landsýn Tengja verslunarferðir og leiki verða meí margar knattspyrnuferSir í vetur Auk skipulagðra ferða geta áhugasamir ferðalangar haft sam- band við íþróttadeild Samvinnu- ferða-Landsýnar i síma 56910-34-35- 98 ef þeir vilja kaupa miða á sér- staka leiki. Þegar hafa verið skipulagðar sex ferðir á leiki stórliðanna og taka ferðirnar misjafnlega marga daga, sumar einungis einn dag. Verð er einnig misjafnt. Margir þeirra sem fara eru að kíkja í búðir en aðrir fara á leiki. Möguleiki er að velja aðra leiki en þá sem eru i boði sama hvort farið sé til London, Liverpool eða Manchester. Fyrsta ferðin verður farin 1. októ- ber til Liverpool á leik Liverpool og Chelsea. Flogið verður til Dublin og farið með ferju til Liverpool. Til baka verður farið 4. október. iliHlolKV'ifc.EafÍÍÍhUl boliiilil Nr. Leikur: Röðin 1. Liverpool - Charlton 3-3 X 2. Leeds - Aston Villa 0-0 X 3. Nott.Forest - West Ham 0-0 X 4. Coventry - Newcastle 1-5 2 5. Wimbledon - Sheff.Wed. 2-1 1 6. Derby - Leicester 2-0 1 7. Southampton - Tottenham 1-1 X 8. Middlesbro - Everton 2-2 X 9. Huddersfield - Wolves 2-1 1 10. Sheff.Utd. - Norwlch 2-1 1 11. Crewe - Bolton 4-4 X 12. Barnsley - C.Palace 4-0 1 13. Q.P.R. - Stockport 2-0 1 Heildarupphæð vinninga 79 milljónir 13 réttirr 12 réttir [ 11 réttir 10 réttirí 2.118.760 44.170 3.120 kr. kr. kr. kr. Næsta ferð er einnig til Liverpool á leik nágrannanna Everton og Liverpool. Flogið verður beint til Liverpool 16. október og til baka 18. október. Þeir sem vilja geta farið á leiki annarra liða, svo sem á leik Manchester United og Wimbledon. 16. desember er dagsferð til Manchester á leik Manchester United og Chelsea. Strax eftir áramót verður haldið til London á leik Arsenal og Liver- pool. Farið verður 8. janúar og komið til baka 11. janúar. 29. janúar verður enn haldið til London og nú er það innbyrðis viðureign Arsenal og Chelsea. Flogið verður til baka 1. febrúar. f febrúar eru það stórliðin Chel- sea og Liverpool í London. Flogið verður til London 26. febrúar og til baka 1. mars. Það er mikilvægt að áhugasamir ferðalangar panti strax. Sumar ferð- anna hafa selst upp í grænum hvelli. ÍT-ferðir og Hörður Hilmarsson sérhæfa sig í alls konar íþróttaferð- um, jafnt fyrir keppnisfólk, einstak- linga og hópa. Ferðirnar miðast ekki eingöngu við ferðir frá íslandi heldur og ferðir og íþróttaviðburði á íslandi. „ÍT-ferðir útvega flug, gistingu og miða á flesta leiki í Englandi á sanngjömu verði, segir Hörður. „Nú eru í boði hjá ÍT-ferðum 20 miðar á leik Liverpool og Chelsea sem verður leikinn 4. október og 30 miða á leik Liverpool og Derby 7. nóvember. Margir íslendingar fylgja Liver- pool að málum og þama gefst tæki- færi á að láta drauminn rætast og sjá liðið spila á Anfield í Liverpool. Þeir sem hafa farið til þessa hafa verið mjög ánægðir enda er Liver- pool eitt af bestu liðunum í Englandi. Það er möguleiki á að tengja þess- ar ferðir verlunarferðum og fara á aðra leiki nálægt Liverpool. Stutt er milli borga í Mið- Englandi og auðvelt að ferðast með lestum. Einnig er verið að huga að Barcelonaferð, Ítalíuferð og Þýska- landsferð. Það ræðst af eftirspurn hvort hópferðir verða famar en við getum komið litlum hópum og einstakling- um á næstum hvaða leik eða við- burð sem er. Það er nauðsynlegt að fólk hafi samband við okkur sem fyrst svo mögulegt sé að skipuleggja ferðir. Einnig aðstoðum við við val á veitingahúsum, útvegum miða í leikhús og á tónleika. Ef fólk vill fara skoðunarferðir á velli sjáum við um að hjálpa fólki. Fólk þarf bara að nefna hvað það vill og við reynum að koma til móts við það. Við getum einnig útvegað farar- stjóra og aðstoðarfólk í útlöndum og sémnnið ferðaáætlun fyrir einstak- linga og hópa,“ segir Hörður Hilm- arsson. Það skiptir ekki alltaf máli hvar boltinn er. Símamynd Reuter 40. leikvika 1998 Eurogoals er eingöngu spilað á Internetinu: www.lX2.is Sérfræðingaspá Nr. Leikur Mörk ÍG ss DT DV Keppni Áætl. tími 1 Man. Utd. 000 Mfj 0 000; 00 00 000 m] ;000 Úrvalsd. Fim. 19.00 Liverpool acD0 m] 10 30 0i 00 10 000 m] 000 0 2 Everton F][T|[l][g 0000 0ÍS1 0000 000® Deildabik. Miö. 18.45 Huddersfield ö][T][T|[m] 0000 0000 0000 M300 3 Man. City i outjhhmii 00 7]0 0000 MflflM raraíiM Delldablk. Mlö. 18.45 Derby EöIIlP! 00 30 ;0000 0000 1 ollHll 4I|M|! 4 Southampton 0 000 H0 00 0000 0000 0000 Deildabik. Mlö. 18.45 Fulham 0 000 00 00 0000 0000 0000 5 Helsingborg fö 000 ;00 10 00flM 0000 0 000 Úrvalsd. Fim. 17.00 Malmö FF [a 000 00 10 0000 0000 0 000 6 Norrköping 0 000 00 10 0000 0000 0 000 Úrvalsd. Fim. 17.00 Göteborg 0 000 00 10 0000 0000 0 000 6 300 6-1 Aston Villa 1 2 0 1-0 14 6 2 10 30 Derby 1 2 0 3-2 12 6 120 5-3 Liverpool 2 0 1 7-4 11 6 2 10 6-3 Wimbledon 1 1 1 4-5 11 6 2 10 5-1 Arsenal 0 3 0 1-1 10 6 2 10 40 Leeds 0 3 0 1-1 10 6 030 3-3 Middlesbro 2 0 1 5-3 9 6 111 5-5 West Ham 1 2 0 ÍO 9 6 111 5-4 Newcastle 1 1 1 6-3 8 5 210 8-3 Man.Utd. 0 1 1 0-3 8 6 111 1-2 Nott.Forest 1 0 2 4-5 7 6 102 2-7 Tottenham 1 1 1 34 7 6 102 3-2 Sheff.Wed. 1 0 2 4-3 6 6 101 6-2 Charlton 0 3 1 4-7 6 6 021 0-1 Everton 1 1 1 4-4 6 4 120 3-2 Chelsea 0 0 1 1-2 5 6 111 32 Leicester 0 1 2 2-5 5 5 110 ÍO Blackburn 0 0 3 1-6 4 6 111 3-6 Coventry 0 0 3 0-5 4 6 012 3-5 Southampton 0 0 3 0-12 1 40. leikvika 1998 Nr. Leikur Mörk Keppni Áætl. tími 1 Ajax :0000' Meistara 1. Mlö. 18.45 Porto 0 300 2 Arsenal 000 M Meistara 1. Mlö. 18.45 Panathinaikos 000 0 3 B. Munchen 000 M Meistara 1. Mlö. 18.45 Man. Utd. 00E 0 4 Barcelona 0000 Meistara 1. Mlö. 18.45 Bröndby 0000 5 Rosenborg B00 M Meistara 1. Mlö. 18.45 Juventus 000 0 6 Spartak Moskva 000 0 Meistara 1. Mlö. 18.45 Real Madrid 000 0 Sömu bónusgreiðslur í meistaradeildinni Engar breytingar verða á bónusgreiðslum í meist- aradeild Evrópu í vetur frá síðasta ári. Sem fyrr fá félög 97,2 milijónir króna fyrir að hafa komist í riðlakeppnina, 48,6 milljónir króna fyrir sig- ur í leik í riðlakeppninni og 24,3 milljónir kióna íyr- ir jafntefli. Félögin munu deila með sér fé fyrir sjónvarpsrétt- indi og er heildarupphæðin 1.944 milljónir króna. Þau lið sem komast í átta liða úrslit fá að auki 145,8 milljón krónur og lið sem komast í fjögurra liða úrslit fá 158 milijón krónur. Sigurlið úrslitaleiksins fær 243 miiljón krónur og tapliðið 194.4 mflijón krónur. 9 4 1 0 10-5 Huddersfield 2 0 2 5-5 19 8 4 1 0 132 Sunderland 1 2 0 4-2 18 9 3 1 1 32 Birmingham 2 0 2 35 16 9 4 1 0 7-1 Bury 0 3 1 31 16 8 2 0 1 3-3 Watford 3 0 2 11-9 15 8 2 2 0 6-3 Wolves 2 0 2 6-4 14 9 4 0 1 137 Sheff.Utd. 0 2 2 5-9 14 8 2 1 1 6-3 Ipswich 1 3 0 6-3 13 7 2 1 0 7-3 Bolton 1 3 0 11-10 13 7 2 1 0 33 Norwich 2 0 2 6-5 13 8 2 0 2 36 W.B.A. 2 1 1 9-8 13 9 2 1 1 9-4 Portsmouth 1 2 2 7-9 12 8 2 2 1 9-6 Barnsley 1 1 1 3-4 12 9 2 1 1 7-3 Grimsby 1 1 3 3-7 11 9 1 2 1 4-4 Stockport 1 2 2 5-8 10 8 2 1 1 9-7 Crewe 0 1 3 3-7 8 8 1 2 1 7-7 Bradford 1 0 3 3-6 8 7 1 1 1 4-3 C.Palace 1 1 2 3-8 8 9 2 2 1 139 Swindon 0 0 4 3-11 8 8 1 0 4 2-11 Port Vale 1 1 1 3-3 7 8 1 3 0 3-1 Q.P.R. 0 0 4 3-10 6 9 1 2 1 6-5 Oxford 0 1 4 3-16 6 7 0 2 1 4-5 Tranmere 0 2 2 0-7 4 9 0 1 3 5-11 Bristol C. 0 3 2 6-9 4 Leikir 39. leikviku 26. -27. september Heima- leikir síðan 1984 Úti- leikir sfðan 1984 Alls síðan 1984 Fjölmiðlasi )á Sérfræðingarnir rxi n < ■e < z o Q. X UJ Q. á Q- K C3 ö £ s z </> o >, V) £ Samtals Ef frestaö ■pmma 1 X 2 1 X 2 i *á á Æk mmm 1. Chelsea - Middlesbro 4 1 0 12-0 0 1 2 33 4 2 2 12-3 1 í 1 1 í í 11 1 1 10 0 0 12 2 2 !■□□□ □□□ □□□ 2. Aston Villa - Derby 4 0 1 9-5 3 0 3 7-7 7 0 4 1312 1 í 1 1 í i 11 1 1 10 0 0 12 2 2 HCTOn □□□ □□□ 3. Sheff.Wed. - Arsenal 8 4 1 19-9 0 2 11 7-32 8 6 12 2341 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 Qmso CÁTiT ' .FT- 4. Newcastle - Nott.Forest 4 1 4 1312 2 5 1 7-5 6 6 5 22-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 *■□□□ □□□ QDIaO 5. Charlton - Coventry 0 4 0 44 1 1 2 36 1 5 2 7-10 1 1 2 X 1 1 1 1 1 1 8 1 1 10 3 3 QfflfflD EfflE 6. Tottenham - Leeds 3 3 2 10-7 2 3 3 7-11 5 6 5 17-18 X 2 2 2 2 1 2 X X 1 2 3 5 4 5 7 raaznn □□□ □□□ 7. Everton - Blackburn 3 0 3 5-8 2 1 3 9-11 5 1 6 14-19 1 1 X 1 X X 1 1 2 1 6 3 1 8 5 3 ÐÍZÍSO EEE mso 8. Norwich - Birmingham 0 2 1 4-5 2 0 1 66 2 2 2 1311 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1 11 2 3 öfflmfflns □□(!] 9. Portsmouth - Sunderland 5 2 3 18-15 2 4 4 12-18 7 6 7 3333 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 QÖnxO □□□ □□5] 10. Watford - Ipswich 2 3 2 12-11 1 3 3 1313 3 6 5 22-24 2 X 2 1 2 X 1 1 1 2 4 2 4 6 4 6 EEJ ffl□ □ □ ffl □□ □ CH 11. Stockport - W.B.A. 1 0 0 2-1 0 0 1 2-3 1 0 1 44 1 X 1 1 1 2 X 1 1 X 6 3 1 8 5 3 rancDjro □oricri □□□ 12. Bradford - Barnsley 1 4 1 35 0 2 4 2-11 1 6 5 8-16 2 2 1 X 1 2 X 1 2 1 4 2 4 6 4 6 Eanso □□□ fjotn 13. Oxford - Q.P.R. 2 1 2 10-8 0 2 3 310 2 3 5 1318 1 2 2 1 X 1 1 1 1 x 6 2 2 8 4 4 EanncxiiT] □□ro crifflT]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.