Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 ARNA nnMS3k»»wV. ¦¦ "•"-*' SNJOKARLINN \ GOÐU SKAPI! Strákurinn erígóðu skapi þvísólin skín og daginn erfarið að letigja. Myndina sendi Rúnar Aðalbjörn, ö ára, og á hann heima að Hóla- bas á Blö'nduósi. Einu sinni var strákur úti að leika sér með stelpu. hau bjuggu til snjókarl. ^að var stór stjarna á himni að horfa á þau. Snjó- karlinn var með trefil. Hann varð lifandi og gat talað alveg eins og ég get talað. Rósmundur Örn Jóhannsson, Strandgötu 21, 735 Eskifirði. JOLATRE0 Einu sinni voru Anna, Óli Lísa að skreyta jóla- tráð. I^að þótti þeim mjög gaman. Sólveig Gísladóttir, 7 ára, Bakkavegi 6, Hnífsdal. HBWiiWBHBMBiBBwBWBi Krakkar hver haldið þið að hafi komið í heimsókn til Tígra? Jú það var Pétur Pan sem er þessa dagana í aðalhlutverki í Borgarleikhúsinu. Tígri og Pétur Pan ætla í þrautaleik og ætlar Tígri að biðja ykkur að hjálpa sér að finna Pétur Pan. Stafarugl súhkielragobr Glæsilegir vinningar 10 leikhúsmiðar sem gilda fyrir tvo á leikritið Pétur Pan og geisladiskurinn Pétur Pan og eru á honum lög úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur. Nafn: Heimilisfang: Póstfang: Krakkaklúbbsnr.; Umsjón K.rakkaklúbbs DV: HaWáóra Hauksdóttir Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Pétur Pan". Nöfn vinningshafa verba blrt í DV 3. Febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.