Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 13
Þessir deildu tfunda sætinu: ljós að Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (1895-1964) er mest ís- lenskra skálda. 103 þátttakenda nefndu hann eða rúmlega fimmtung- ur þeirra sem tóku afstöðu. Davíð er kvennaskáld. Hann fékk atkvæði 65 kvenna en 38 karla. Og Davíð er líka landsbyggðarskáld. Það var áber- andi hvað fólk utan höfuðborgar- svæðisins var elskt að ljóðum hans. Steinn Steinarr (1908-1988) lenti í öðru sæti með 87 atkvæði eða rúm 18 prósent af þeim sem á annað borð nefndu eitthvert skáld. Litill munur er á afstöðu kynj- anna til Steins en það var hins vegar áberandi hvað ljóðin hans áttu greiðari leið að hjarta höfuðborg- arbúa en landsbyggðar- fólks. Kvenhylli Davíðs frá Fagraskógi er svo mikil að ef svör karlanna væru aðeins tekin gild myndi hann missa fyrsta sætið til Steins. Steinn er því þjóðskáld númer eitt hjá körlum, Davíð hjá kon- um. En Davíð hefur Stein undir þegar atkvæði kynjanna eru lögð saman. Ástmögur þjóðarinnar varð hins að sætta sig við þriðja sætið. Jónas Hall- grímsson (1807-1845) fékk 69 atkvæði eða frá tæp- lega 15 prósentum þeirra sem tóku afstöðu. Unn- endur Jónasar skiptast jafnt á milli kynja og búa jafht hér syðra og úti á landi. Þessir þrir sköruðu fram úr öðrum skáldum. Þetta er meistaradeildin. Hallgrfmur Pétursson. Passíusálmamir koma honum ekki hærra. Matthías Jochumsson. Sálmaskáldið sem þjóðin ann. Bubbi kóngur núlifandi skálda Einar Benediktsson (1864-1940) hreppir fjórða sætið með 38 afkvæðum og ívið fleiri frá körlum en konum. Næstum jafn honum er Tómas Guð- mundsson (1901-1983) með 37 atkvæði. Þar á eft- ir kemur Hallgrímur Pétursson (1614-1674) með 34 atkvæði, Matthías Jochumsson (1835-1920) með 25, Halldór Kiljan Laxness (1902-1998) með 10 og Þorsteinn Eríings- son (1858-1914) og 6 at- kvæði. Eins og lesendur hafa áttað sig á er ekki enn komið skáld á blað sem enn er á meðal vor. Þarna Halldór Kiljan Laxness. Bestur árangur mið- að við fjölda Ijóða. Þorsteinn Erlingsson Ekki svo lítið skáld á grænni grein. Þeirsemk Eins og fram kemur í greininni hér að ofan þá var ekkert svokallaðra atómskálda nefnt á nafn í könnuninni. En fjar- vera fleiri skálda er ekki siður áberandi. Hvar er til dæmis Matthías Jo- hannessen, en fáir menn hafa ort jafnmikið og hann und- anfarin fjörutíu ár? Hvar er Sigurður Pálsson sem í huga margra geymir ímynd skáldsins? Hvar er Gyrðir El- íasson, marglofaður sem mesta skáld sinnar kynslóöar? Það má nefna fleiri: Sigfús Bjartmarsson og Braga Ólafsson sem eru í fylkingar- brjósti skáldaskólans sem kenna má við bókaútgáfuna Bjart. Hallgrim Helgason sem vildi breiða yfir nú- tímaljóðið með Ljóðmælum sinum núna fyrir jólin. Hví nefnir enginn þessa menn? Og hvar er Dagur Sig- urðarson eða jafnvel Jónas Svafár? er einn sautjándu aldar maður, einn nítjándu aldar maður og nokkrir aldamótamenn en flest atkvæði falla til þeirra skálda sem mest ortu á fyrri helmingi þessarar aldar. Það núlifandi skáld sem kemst hæst á listann er ekki skáld í venju- bundnasta skilningi heldur sjálfur Bubbi Morthens (f. 1956), trúbador og poppari. Hann deilir tí- unda sætinu á listanum með ekki ómerkari skáldum en Grími Thomsen (1820-1896), Jóni Helgasyni (1899-1986), Stephani G. Stephanssyni (1853-1927) og Hjálmari Jónssyni, Bólu- Hjálmari (1795-1875). Ef leggja á út frá árangri Bubba kemur fyrst fram i hugann kenning um að hlut- verk þjóðskáldanna hafi í dag flust yfir á trúbadorana. Trúbadorarnir tali við þjóð- ina, skáldin mest hvert við annað. Sigmundur Ernir og Súkkat Nokkur skáld fengu þrjú atkvæði: Hannes Hafstein (1861-1922) og Jóhannes úr Kötlum (1899-1972) og þrír núlifandi skáldmæringar: Hannes Pétursson (f. 1931), Þórarinn Eldjárn (f. 1949) og Magnús Þór Jónsson, Megas (f. 1945). Sjálfur Egill Skalla- grímsson (uppi á 10. öld) fékk aðeins tvö atkvæði og deilir því tuttugasta sætinu með Guðmundi Böðvars- syni (1904-1974), Guðmundi Inga Kristjánssyni (f. 1907), Jóhanni Jónssyni (1896-1932), Kristjáni frá Djúpalæk (1916-1994), Snorra Hjartarsyni (1906-1986), Erni Arnarsyni (1884-1942) og Kristjáni Ní- elsi Júllusi Jónssyni, alias Káinn (1860-1936). Meðal þeirra sem fengu eitt atkvæði má nefna Ey- stein munk sem orti Lilju sem allir vildu kveðið hafa, Jóhann Gunnar Sigurðs- son, Pál Ólafsson og Stein- grím Thorsteinsson. Af núlifandi skáldum sem fengu eitt atkvæði má nefna Sjón og Andra Snæ Magnason. Einnig jafn undarleg skáld sem Sig- mund Erni Rúnarsson, Söngdúettinn Súkkat og Einar Bárðarson, umboðs- mann og textahöfund Skíta- mórals. Töluvert var einnig um að fólk nefndi sjálft sig eða ættingja þótt ljóð þessa fólks færu ekki hátt. ddri ái bteft Fjarvera kvenna á listanum er einnig áberandi. Hvers vegna nefh- ir enginn Huldu, Vilborgu Dag- bjartsdóttur eða Ingibjörgu Har- aldsdóttur - svo konur þriggja kyn- slóða séu nefndar? Af yngri konum sem áberandi hafa verið í listalífinu en komast ekki á blað má nefha Kristmu Ómarsdóttur, Lindu Vil- hjálmsdóttur og Elísabetu Jök- ulsdóttur. Ná ljóð þeirra til fólks? Svo má einnig spyrja hvers vegna enginn nefndi sáhnaskáldið Davlð Oddsson. SJONVARPIÐ laugardagur 16. janúar 1999 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafniö. Óskastfgvéjin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Úr dýraríkinu. Gogga litla (5:t3). Bóbó bangsi og vinir hans (5:30). Barbapabbi (90:96). Töfra- fjallið (36:52). Ljóti andarunginn (10:52). Spæjararnir (2:5). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjálelkur. 13.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.00 íslandsmótlð í Innanhússknattspyrnu. Bein útsending frá Laugardalshöll þar sem keppt er í undanrásum í tveim- ur riðlum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (12:26). Landkönnuðir. 18.25 Sterkasti maður heims 1998 (3:6). 19.00 Á næturvakt (Baywatch Nights). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. Egill Tómasson, fjöllista- maður og meðlimur í hljómsveitinni Soðinni fiðlu, sýnir á sér nýjar hliðar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 **i Óbyggðaferð (Leaving Normal). Bandarísk bíó- mynd frá 1992 um tvær afar ólíkar konur frá bænum Normal í Wyoming sem fara I ævintýraferð inn í óbyggðir Alaska. Leikstjóri: Edward Zwick. Aðalhlutverk: Christine Lahti, Meg Tilly og Lenny Von Dohlen. 23.15 Sprúttsalinn (Moonshine Highway). Bandarísk spennu- mynd frá 1995. Myndin gerist í Tennessee árið 1957 og segir frá ungum manni sem kemst i kast við lögin og bæt- ir gráu ofan á svart með því að fara á fjörurnar við eigin- konu lögreglustjórans. Leikstjóri: Andy Armstrong. Aðal- hlutverk: Randy Quaid, Kyle MacLachlan og Maria del Mar. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 01.00 Skjáleikur. ^m n 09.00 Meðafa. _W QTÍIJl.O 09.50 Sögustund með Janosch. 'Æm Ú/UU í. 10-20 Dagbókin hans Dúa. w " 10.45 Snar og Snöggur. 11.05 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævlntýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltafíboltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 ** Heimskur, helmskari (e) (Dumb and Dumber). Hér er á ferðinni ein frægasta gamanmynd síðustu ára. 1994. 14.45 Enskl boltlnn. 17.00 Stjörnuleikur KKl'. Bein útsending frá Laugardalshöll. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Vinir (23:24) (Friends). 20.35 Seinfeld (14:22). 21.05 ** Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective). Ace Ventura er sá langbesti í sínu fagi. Reyndar stafar það af því að hann er sá eini sem starfar í þessu fagi. Hann er gæludýralögga og fæst nú við eitt erfiðasta mál allra tfma; að finna lukkudýr Miarni Dolphins ruðningsliðsins sem hef- ur verið stolið. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young og Courteney Cox. Leikstjóri: Tom Shadyac.1994. 22.40 -k-k-k Kvennaborgin (La Cite des Femmes). Ósvikin Fell- irii-mynd um furðulega martröð sem virðist engan enda ætla að taka. Mastroianni leikur mann sem hrífst af ókun- nri konu í test og eltir hana í gegnum skóg að hóteli þar sem kvennaráðstefna er í fullum gangi. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni og Anna Prucnal. Leikstjóri: Federico Fellini. 1980. 00.55 Klukkan tlfar(e) (The American Clock). 1993. 02.25 ** Kviðdómandinn (e) (The Juror). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 04.20 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Sprin- ger Show). 19.00StarTrek(e) 19.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik f spænsku 1. deildinni. 21.55 -k-kick Leifturhraði (Speed). Háspennumynd sem gerist í strætisvagni í Los Angeles! Brjálæðingur hefur komið fyrir sprengju í vagninum og hún mun springa með látum ef öku- tækið fer undir 80 km hraða. Strætóinn er fullur af fólki og nú er úr vöndu að ráða. Leikstjóri: Jan De-Bont. Aðalhlut- verk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dennis Hopper og Jeff Daniels.1994. Stranglega bönnuð bömum. 23.50 Hnefalelkar - Roy Jones Jr. Útsending frá hne- faleikakeppni ( Flórída. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari WBC- og WBA-sambandan- na í léttþungavigt, Rick Frazier. 01.40 Hnefaleikar - Mike Tyson. Bein útsending frá hnefaleika- keppni í Las Vegas. A meðal þeirra sem mætast eru tveir fyrrverandi heimsmeistarar ( þungavigt, Mike Tyson og Suður-Afríkubúinn Francois Botha. 04.40 Dagskrárlok og skjáleikur. ^^^ 06.00 -k-k-k-i Martröð (The Manchurian ¦ JC^—-s Candidate). 1962. \S .,(', / 08.05 Leikfangaverksmiöjan (Babes in Vll fff Toyland). 1997. \_ ]Jm_ 10.00 Kennarinn II (To Sir, with Love II). 1996. iMMTiliÍT I ni -.'; á Fuglabúrið (The Birdcago). 1996. 14.00 Martröð. 16.05 Lelkfangaverksmlðjan. 18.00 Kennarinn II. 20.00 Þagað f hel (The Silencers). 1997. Bönnuð börnum. 22.00 Herra Saumur (Mr. Stitch). Bönnuð bömum. 1995. 00.00 Fuglabúrið. 02.00 Þagað í hel. 04.00 Herra Saumur. Æg^/73 J^ 16:00 Sviðsljóslð með Celine Dion. 17:00 Ævi Barböru Hutton (e). 2/6. 17:50 Jeeves & Woostcr (e). 2. þáttur. 18.50 Steypt af stóli. (e) 2. þáttur. 19:45 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætisráðherra (e). 2. þáttur. 21:10 Allt f hers höndum (e). 3. þáttur. 21:40 Svarta naðran í hernum (e). 2. þáttur. 22:10 Sviðsljósið: Busta Rhymes. 22:40 Fóstbræður (e). 3. þáttur. 23:40 Bottom. Apocalypse. 00:10 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Híts Of...: The Movies 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Stars 13.30 Pop- up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Atbum Chart Show 15.55 VhVs Star Signs Weekend 16.00 Aries - Star Sign Weekend 16.30 Taurus - Star Sign Weekend 17.00 Gemini - Star Sign Weekend 17.30 Cancer ¦ Star Skjn Weekend 18.00 Leo ¦ Star Sign Weekend 18.30 Virgo - Star Sign Weekend 19.00 Libra ¦ Star Sign Weekend 19.30 Scorpio - Star Sign Weekend 20.00 Sagittahus - Star Sign Weekend 20.30 Capricom - Star Sign Weekend 21.00 Aquarius - Star Skjn Weekend 21.30 Pisces - Star Sign Weekend 22.00 Bob Mills' Big 80's 23.00 VH1 Spice 0.00 MkJnight Special 1.00 VH1 LateShift TRAVEL 12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 A Fork in the Road 13.30 The Food Lovers' Gukfe to Australia 14.00 Far Rung Floyd 14.30 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker 18.00 The Food Lovers' Guide to Australia 18.30 Go 219.00 Rotf s Walkabout - 20 Years Down the Track 20.00 A Fork in the Road 20.30 Caprice's Travels 21.00 Transasia 22.00 Sports Safaris 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Cbsedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00AsiaThisWeek 7.30 Countdown to Euro 8.00 Europe Thts Week 9.00 The McLaughlin Group 9.30 Dot.com 10.00 Storyboard 10.30 Far Eastem Economic Revíew 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Asia This Week 16.30 Countdown to Euro 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Super Sports 0.00 Tonight Show wiíh Jay Leno 1.00 Late Night With Conan O'Brien 2.00 Time and Again 3.00 Dateline 4.00 Europe This Week Eurosport 9.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 10.00 Alpine Skíing: Women's Wortd Cup in St Anton, Austria 11.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 11.30 Alpine Skiing: Men's Worid Cup in Wengen, Switzeriand 12.30 Ski Jumping: Woríd Cup in Zakopane, Poland 14.00 Biathlon: Woríd Cup in Ruhpolding, Germany 15.00 Bobsleigh: Worid Cup in Wínterberg, Germany 16.00 Biathlon: Worid Cup in Ruhpolding, Germany 17.00 Bobsleigh: Worid Cup in Winterberg, Germany 18.00 Snowboard: World Championships in Berchtesgaden, Germany 18.30 Football: Friendly Match in VSmXSj", Sweden 20.30 Tennis: WTA Toumament in Sydney, Australia 21.30 Ralíy: Total Granada Dakar 99 22.00 Boxing: Internaiional Contesi 23.00 Darts: Winmau Worid Masters at Lakeside Country Club, England 0.30 Ralty: Total Granada Dakar 99 LOOCIose HALLMARK 0.00 You Only Live Twice 7.00 Escape from Wildcat Canyon 8.35 Joe Torre: Curveballs Along the Way 10.00 Blood River 11.35 You Only Live Twice 13.10 Blue Fin 14.40 Nobödy's Child 16.20 David 18.00 Erich Segal's Only Love 19.30 Coded Hostile 20.50 Gunsmoke: The Long Rkte 22.25 The Mysterious Death of Nina Chereau 1.30 The Mysterious Death oí Nina Chereau 3.05 Nobody's Child 4.40 David Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Blinky Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 Power Puff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetiejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Syfvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy 15.00 2 Siupid Dogs 15.30 Sccoby Doo 16.00 Power Puff Giris 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry Kids 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Ftsh Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21,00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Pufl Giris 22.30 Dextei's Laboiatory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real AdventuresofJonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.30 The Leaming 2one 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jaml 7.00 Monster Cafe 7.15 Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Earthfasts 8.30 Black Hearts in Battersea 9.00 Dr. Who and the Sunmakers 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook's Tour of France 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Earthfasts 16.00 Just William 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr. Who and the Sunmakers 17.30 Looking Good 18.00 Life in the Freezer 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 RippingYams 23.30 LaterwithJools 0.30TheLeamingZone I.OOTheLeaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONALGEOGRAPHIC 11.00 Arríbada 11.30 Avalanche! 12.00 The Shark Files: Tales of the 1 iger Shark 13.00 Island of Eden 13.30 Silvereyes in Paradise 14.00 The Okavango 15.00 Vietnam - Wildhle for Sale 15.30 Wolverines and Oil 16.00 Forgotten Apes 17.00 The Shark Files: Ales of the Ttger Shark 18.00 The Okavango 19.00 Extreme Earth: Light from the Volcano 19.30 Extreme Earth: Eating the Blizzards 20.00 Nature's Nightmares: Land of the Anaconda 21.00 Survivors: Glofious Way to die 22.00 Channel 4 Originals: the Potygamists 23.00 Natural Bom Killers: the Siberian Ttger - Predator Or Prey? 0.00 They Never Set Foot on the Moon 1.00 Survivors: a Glorious Way to die 2.00 Channel 4 Originals: the Polygamists 3.00 Natural Bom Killers: the Siberian Tiger - Predator Or Prey? 4.00 They Never Set Foot on the Moon 5.00 Close Discovery 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 200010.30 Beyond 200011.00 Africa High and Wild 12.00 Disaster 12.30 Disaster13.00 Divine Magic 14.00 Lotus Elise: Project M1:1115.00 Fire on the Rim 16.00 Battle for the Skies 17.00 A Century of Warfare 18.00 A Certtury of Warfare 19.00 Skyscraper at Sea 20.00 Storm Force 21.00 Roller Coaster 22.00 Forensic Detectives 23.00ACenturyofWarfare 0.00ACðnturyofWarfare I.OOWeaponsofWar 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 10.00 Star Trax Weekend 15.00 European Top 2017.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90's 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Uve 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 3.00 Chill Out 2one 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westmlnster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 0.00NewsontheHour 0.30ShowbizWeekry LOONewsontheHour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Gtobal Village 5.00 News on the Hour 5,30 Showbiz Weekly CNN S.OOWoridNews 5.30 Inside Europe 6.00 Woitd News 6.30 Moneyline 7.00 World Nevre 7.30Woitd Sport 8.00 Wortd News 8.30 Worid Business This Week 9.00WortdNevis 9.30 Pinnecle Europe 10.00 Wodd Nevre 10.30 Wortd Spoil 11.00 Wodd News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/Wodd Report 13.30 World Report 14.00 Wodd News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Woild News 15.30 World Spoit 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Lany King 18.00 Wortd News 18.30 Foilune 19.00 Woitd News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 Wortd News 21.30 The Artdub 22.00 Wortd News 22.30 World Spoit 23.00 CNN Workt View 23.30 Global View 0.00 Wortd News 0.30 News Update/7Days 1.00 The WortdToday 1.30 Diplomatic Ucense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Lany King Weekend 3.00 The Wortd Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Wortd News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT 5.00 The Man Wto Laughs 6.45 Murder Most Foul 8.30 National Velvet 10.45 Tortilla Flat 12.30 Two Sisters from Boston 14.30 Deep in My Heart 17.00 TheAngiy HÍEIs 19.00 CryTerror 21.00 The Hill 23.30 Never So Few 1.45 The Password Is Courage 3.45 Jeopardy Animal Planet 07.00 The Mysteiy Of The Blue Whale 08.00 Sharkl The Silent Savage 09.00 Dolphin StoriesiSecrets&Legends 10.00 Wildliíe Er 10,30 BreedAllAboutlLGreatSwissMountain Dogs 11.00 Lassie: The Great Escape 11.30 Lassie: LassieComes Home 12.00 Animal Doctor12J0 AnimalDoctor 13.00 WolvesAtOurDoor 14.00 TheDolphin:BomToBeWild 15.00 Walk On The Wild Side 16.00 Lassie: Swamp Thlng 16.30 Lassie: The Raft 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Wildlile Er 18.30 Breed All About It: Dalmatians 19.00 Hollywood Salari 20.00 Crocodile Hunter: MotumToThe Wild 21.00 Wlldost Soulh Amenca 22.00 SpiritsOfTheRainforest 23.00 Mysterious Marsh 00.00 DeadlyAustralians: Forest 00.30 The Big Animal Show: Lemure Omega 10.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 10.30 Uf I Orðlnu með Joycc Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptlst-klrkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 12.00 Frelslskalllð með Freddle Filmore. 12.30 Nýrslgurdagur með Ull Ekman. 13.00 Samveru- stund. (e) 14.00 Elfm. 14.30 Kærlelkurlnn mikilsverði; Adrlan Rogers. 15.00 Believcrs Christlan Fellowshlp. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað clni. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) Irá sioasta sunnudegl. 22.00 Boðskapur Central Baplist-kirk)unnar. 22.30 Lolið Drottln. Blandað emi M TBN. 15. janúar 1999 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.