Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 TVI- 3URAR Hvaða karl er EKKI tvíburi eins og hinir átta? Sendið svarið til: Öarna-DV. FIMM , HÆÐA HUS Já, það er reisulegt þetta hús. Myndina gerði Póra Mjöll Hilmarsdóttir, Kollsvík, Patreksfirði. Dóra Mjöll er 12 ára. I SUNDLAUGINNI Einu sinni var Tígri í sundi. Hann lák sér í sundlauginni. Tígri var í rauðri sund- skýlu. Honum fannst gaman að synda í lauginni og hann synti út um allt. beg; ar sundið var búið, sagði hann: „A morgun astla ég að fara aftur í sund.“ Og síðan fór hann heim að sofa. Sólveig Eva Magnúsdóttir, 6 ára, Njarðarholti 6, 270 Mosfellsbas. RETTA LEIÐIN Hvaða leið á Púna að velja til að ná í rósirn ar sínar? Sendið svarið til: Sarna-DVi aulorf I DYRA- SJALLAN Hvaða karl á heima í húsinu? Sendið svarið til: Sarna-DVi Einu sinni leiddist Tígra rosa- Iega mikið. Hann hafði ekkert að gera. há datt honum í hug að bjóða Mjallhvíti, bestu vin- konu sinni, út að hjóla. hau sáu ýmislegt úti í nattúrunni, t.d. blóm, fjöll og fugla. bau fóru í fjallgöngu. hegar þau voru komin upp,á tind, tók Tígri •fyrir augun: „Eg er svo loft- hrasddur," sagði hann. En Mjallhvít sagði að allt vasri í lagi. Tígra fannst útsýnið frá- basrt. Síðan hóldu þau heim, þreytt en ánasgð eftir frábæra útiveru. Síðan fóru Tígri og Mjallhvít oft út að hjóla. Guðfinna Hávarðardóttir, & ára, Kjörvogi, 522 Kjörvogi. LEIKBRU0UR Ekki parf nú mikið efni í þessar brúður! Málið á hendurnar eins og hér er sýnt dasmi um og þá má hefja leiksýning- unalQGóða skemmtun! SKEMMTILEGT SPIL Petta spil er gert úr eggjabakka. Málið og skreytið eins og leiðbeining- arnar sýna. bá er búið til bretti úr þykkum pappa og hálfum korktappa og frauðkúla notuð til leiks. Hver fasr flest stigin? Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.