Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 1
ÞRIDJUDAGUR 2. FEBRUAR 1999 Mánudagur 1.2. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.00 Sky FIFA-leikmaður ársins Kl. 21.30 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Kl. 23.00 Sýn FA Collection Þriðjudagur 2.2. Kl. 11.00/1800 Eurosport Eurogoals Kl. 19.40 Sýn Tottenham-Wimbledon Miðvikudagur 3.2. Kl. 19.55 Canal+ Manch.Utd.-Derby Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Fimmtudagur 4.2. Kl. 21.00 Eurosport Við elskum fótbolta Föstudagur 5.2. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 19.00 Sky Bristol City-QPR Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 6.2. Kl. 01.00 Sýn/Canal+ Orlando-New York Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum , Kl. 13.50 Sýn KR-ÍS bikarúrslit kvenna Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Kl. 14.45 Canal+ Aston Villa-Blackburn Kl. 14.50 Sýn Bikarúrslitaleikur kvenna-KKÍ Kl. 16.15 RÚV HK-UMFA Kl. 17.00 Stöð 2 Keflavík-Njarðvík bikarúrslit Kl. 17.10 ARD Bandaríkin-Þýskaland Kl. 17.25 TV2 Stabæk-Nordstrand kv. Sunnudagur 7.2. Kl. 1,3.25 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyrnan Kl. 15.45 Sýn/Sky/Canal+ Derby-Everton Kl. 18.00 Sky Dunfermline-Rangers Kl. 19.25 Sýn Juventus-Parma Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin KI.21.30TVE Spænsku mörkin Kl. 22.00 DSF LA Lakers-Utah Mánudagur 8.2. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Sýn/Sky/Canal+ Charlton-Wimbledon Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 9.2. Kl. 23.30 Sýn Evertonleikir Miðvikudagur 10.2. Kl. 20.00 /SýnSky England-Frakkland Kl. 20.45 TV2 Ítalía-Noregur Staða eftir 1 viku fTdeiÍÍ k i» ilfiito iY 11 1-4! 9/lf" íluHYv GÁRUNGAR w 12 1-4. 11/12 LEEDS UTD. 12 pA. 12/0 VALBIRNIR 12 1-4. 12/7 CTRTX 12 5-24. 11/9 UPPVAKNING 11 5-24. 7/11 DIDDA 11 5-24. 11/0 SNILLINN 11 5-24. 9/11 ABBA 11 5-24. 7/11 LÚLLI 11 5-24. 11/6 PJVERTOWN 11 5-24. 9/11 EMMESS 11 5-24. 9/11 TVB16 11 5-24. 9/11 C-12 11 5-24. 11/0 KING 11 5-24. 11/0 JASON 11 5-24. 7/11 LOGN 11 Mlchael Ball á fleygiferö með Everton en Norðmaöurinn Vegard Heggem hjá Liverpool er til varnar. Símamynd Reuter Fékk Adidasskó 1-4. 9/12 ,1-4. 11/12 ^-4. 12/0 1-4. 12/7 5-24. 11/9 5-24. 7/11 5-24. 11/0 5-24. 8/11 5-24. 7/11 5-24. 11/6 5-24. ,9/11 5-24. J9/11 | 5-24. 9/11 í 5-24. rll/0 . 5-24. .: 11/0 . GARUNGAR* 12 LEEDS UTDÍ 12 VALBIRNIRJ 12 CTRIX 12 UPPVAKNING 11 DIDDA SNILLINN ABBA LÚLLI 11 11 11 11 RIVERTOWN 11 EMMESS TVB16 C-12 KING JASON 11 11 11 11 11 Fylgst er með ungum knatt- spyrnumönnum í Englandi, allt frá því að þeir eru í barnaskóla. Stóru liðin hafa njósnara um allt land og þegar þeir verða varir við efnilega leikmenn er liðunum til- kynnt um þá. Það er oft erfitt fyrir leikmennina og foreldra þeirra að ákveða hvað eigi að gera, hvert eigi að fara, sér- staklega í borgum þar sem eru tvö eða fleiri lið og mikill rigur meðal aðdáenda félaga. í Liverpool eru tvö lið, Everton og Liverpool, og þar er mjög mikill ríg- ur milli aðdáenda félaganna. Þaö er mjög óvenjulegt að leik- menn fari frá öðru félaginu til hins og eins sjaldgæft að drengir sem halda með öðru liðinu fari til hins líðsins, en það gerðist þó með Robbie Fowler og Steve McManam- an, sem héldu með Everton en fóru til Liverpool og eru þar enn. - fyrir að velja Everton Einn þeirra leikmanna sem sluppu frá Liverpool er varnarmað- urinn Michael Ball, en honum er spáð glæstri framtíð með Everton. Hann er úr fjölskyldu sem heldur öll með Everton en var í fjögur ár hjá Liverpool hjá unglingaþjálfaran- um Steve Heigway. Þar æfði hann með Michael Owen. Heigway taldi Ball einn af efnilegustu leikmönnum Liverpool á þeim tíma og vildi ekki missa hann. En fjölskylda Ball var afar ýtin, sérstaklega einn frændi hans, Phillip, sem sagði að Michael hefði verið boðið i reynslu til Everton. "Við erum um 150 í fjölskyldunni sem styðjum Everton og þegar hon- um var boðinn reynsluleikur fórum við öll að horfa á hann," segir Phillip. "Honum gekk mjög vel og ef mig minnir rétt skoraði hann tvö mörk. Þegar leiknum lauk spurði ég hvort liðið hann ætlaði að velja en hann brosti bara og sagðist ekki vera ákveðinn. Allir vinir hans voru hjá Liverpool og Steve Heighway hafði hugsað vel um hann svo þetta var erfið ákvörðun. Ég spurði hann þá hvort hann vantaði eitthvað og hann sagði sig langa i Adidas Predators skó sem kostuðu um 12.000 krónur og voru hannaðir af Ástralanum Craig John- ston, fyrrverandi leikmanni Liver- pool. Ég sagði honum að ef hann skrifaði undir samning við Everton myndi ég kaupa handa honum nýja skó og hann sagðist ætla að ákveða sig vikuna á eftir. Það gerði hann, valdi Everton og fékk skóna," segir PhiUip. Michael Ball hefur þegar fest sig í sessi hjá Everton og var meðal markahæstu leikmanna liðsins í haust þrátt fyrir að spila sem varn- armaður. 3. deild /ijle'ta 1-2. 1-2. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 3-16. 9/12 12/0 7/11 11/0 .8/11 =7/11 7/11 8/11 fll/0 11/0 7/11 8/11 £9/11 11/8 "8/11 11/0 ¦GARUNGARf (valbirnir; ;DIDDA sntllinn abba • LÚLLI TVB16 SC-12 KING íJASON LOGN \ STRÍÐSMENN í BJARNI ACMILAN • ¦ TOSSARNIR MARGRÉT 12 12 11 11 11 11/ 11 11 11 11 11 11 11 11 11 11 FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.