Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1999 BAR ou LITLI KATAR KANINUR frsssar glaðlegu kanínur teiknaði og litaði Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir. Hún á heima að Nónvö'rðu 6 í Keflavík. Einu sinni var drengur eem hát Öli. Hann átti sleða og hann átti líka hund. Hund- urinn hát Augnablettur. Oli lítli renndi ser með Augnabletti á sleðanum sín- um. Anna María Eiríksdóttir, F3orgum, 6<31 Höfn, Hornafirði. 5K3GA í SVEITINNI Einu sinni var stelpa sem hát Sigga. Hún var sex ára. Einn daginn leidd- ist Siggu. Hún vildi ekkert gera. Eiginlega langaði Siggu bara í fe- lagsskap. Vinkona Siggu átti heima svo langt í burtu. Hún hát Anna. Sigga spurði mömmu sína hvort Anna mastti koma í heimsókn. Mamma leyfir það. Sigga hringdi til Önnu. Anna mátti fara í heim- sókn til Siggu. Paginn eftir kom Anna tíl Siggu. I^asr fóru að róla og í boltaleik. Svo fóru þasr að borða hádegismatinn. r^asr skemmtu sár mjó'g vel. Eftir þetta kom Anna á hverju ári til Siggu í sveitina. Magnhifdur ösk Magnúsdóttir, 7 ára, Furuvöllum 7, 700 Egilsstöðum. Hérna á myndinni eru Mixbræðurnir og Tígri. Þeir ætla að vera í Húsdýragarðinum á öskudaginn ásamt útvarpsstöðinni Matthildi. Allir krakkar fá frítt inn í Húsdýragarðinn, Mixbræður ætla að gefa Mix og Tígri verður með nammi handa ykkur. Svo getið þið borið ykkur saman við nautið hann Guttorm sem verður nývigtaður og flottur. 10 vinningar: Mixpeysur og kassi af Mix Hvað heita Mixbræðurnir? Svar:________________ Hvað eru þeir margir? Svar:_____________ Nafn:______ Heimilisfang:. Póstfang:___ Krakkaklúbbsnr.. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 4. mars. Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Mix". Litið Kátan, Hressan og Tígra því þeir vilja vera fínir á öskudaginn í Húsdýragarðinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.