Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1999 Þriðjudagur 16.2. Kl. 11.00 Eurosport Eurogoals Kl. 18.00 Eurosport Strasbourg-B.bMunchen Kl. 20.00 ITV/TV3-N Wimbledon-Tottenham Kl. 22.30 Sýn Newcastle-leikir Miðvikudagur 17.2. Kl. 11.30 Eurosport EM-hetjur Kl. 19.25 Breiðbandið Schwartau-Eisenach Kl. 19.45 Sýn Manch.Utd-Arsenal Kl. 19.45 Sky/TV3-N Leicester-Sunderland Kl. 23.15RÚV Schwartau-Eisenach-útdráttur Föstudagur 19.2. Kl. 8.30 Eurosport Innimót í Genf Kl. 16.30 Eurosport Kvennalandsleikir Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.45 Sky Sheff. Utd-Bradford Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 Ran-þýski boltinn Kl. 22.00 Eurosport Enskir sigrar í UEFA Laugardagur 20.2. Kl. 01.00 Sýn/Canal+ Phoenix-Detroit Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.30 RÚV/Premiere Hertha Berlín-Dortmund Kl. 14.45 Canal+ Coventry-Man. United Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyman Kl. 16.00 RUV Handbolti Kl. 17.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Sunnudagur 21.2. Kl. 12.00 Sky Birmingham-Bolton Kl. 13.25 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyman Kl. 15.45 Sýn/Sky Wimbledon-Aston Villa Kl. 19.00 Sky Motherwell-Celtic Kl. 19.25 Sýn Fiorentina-Roma Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.30 TVE Spænsku mörkin Mánudagur 22.2. Kl. 16.00/19.00 Sky UEFA 5 manna keppni Kl. 15.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 23.2. Kl. 19.00/20.30 Sky UEFA 5 manna keppni Miðvikudagur 24.2. Kl. 19.00 Sky Enska bikarkeppnin Kl. 19.25 Breiðbandið Lemgo-Nettelstadt Kl. 23.15 RÚV Lemgo-Nettelstadt-útdr. Nottingham Forest í vonlítilli stöðu Flest liðanna í A-deildinni í Englandi hafa leikið 24 leiki af 38 eða 63,15%. Það er því töluvert í land enn- þá áður en flautað er til leiksloka í keppninni um Englandsmeistaratitil- inn. Staðan hefur þó verið að skýrast smám saman á undanfómum vikum og bilið milli topp- og botnliðanna eykst. Fjögur efstu liðin virðast ætla að stinga hin sextán liðin af í keppninni um Englandsmeistaratitilinn og á botninum eru þrjú lið í meiri hættu en hin, eins og staðan er nú. En það er lokastaðan sem gildir, ekki staðan á miðjum vetri. Það hefur oft sannast með góðum endaspretti liða sem virðast dæmd til að falla. Þau hafa bjargað sér á síðustu stundu og oft margar leiktíðir í röð. Nú virðist fátt geta bjargað Nott- ingham Forest. Það er erfitt að sjá hvað gæti komið liðinu til góða því það tapar hveijum leiknum á fætur öðrum og er langneðst á stigatöfl- unni. Liðið þarf að vinna flestalla leikina sem eftir eru til að bjarga sér því þijú neðstu liðin falla. Mörg lið eru á fallsvæði og barátt- an verður hörð fram á vor til að bjarga sér upp fyrir dauðatorfuna. Charlton hefur unnið tvo leiki í röð og virðst vera að ná upp baráttu með- al leikmanna. Hin liðin við botninn em jöfh að getu og er líklegt að úrsht- in ráðist í síðustu leikjunum. Á undanfóm- um árum hefur verið birt spátafla um Dennis Wise hjá Chelsea fer bráð- um í bann, enn einu sinni í vetur, en hann hefur verið rekinn fjórum sinnum af velii á þess- ari leiktíö. Chris Mars- den hjá Southampton reynir að ná knett- inum af honum. Símamynd Reuter lokastöðu efstu og neðstu liðanna. Hér er spátafla yfir liðin sem eru við topp- inn og botn- inn nú og gaman verður að bera hana saman við lokastöðuna í vor. Gengið er út frá því að lið fái hlutfalls- lega jafn- mörg stig á „*■ heimavelli og útivelli og til þessa. :13/ÍÖ NOSTRADAM 34 10/10 GÁRUNGAR 34 12/11 TVB16 34 ?6. 10/11 LEEDS UTD. 34 1-6. 12/0 BLÁSTEINN 34 1-6. 12/12 STRÍÐSMENN 34 7-11. 11/4 DIDDA 33 7-11. 9/12 KING 33 7-11. 10/10 HHH 33 7-11. 11/7 OLYMPUS 33 7-11. 12/9 EINIR 33 12-27. 11/0 DALTON 32 12-27. 9/10 ABBA 32 12-27. 11/0 RISAR 32 12-27. 11/10 EMMESS 32 12-27. 11/0 TIPPFÉLAG 32 Lið Heima % Leikir Úti % Leikir Áætluð stig Manch. Utd 30/39 76,92% 13 20/36 55,55% 12 75.50 Chelsea 28/36 77,77% 12 18/36 50,00% 12 72.82 Arsenal 26/36 72,22% 12 19/36 52,77% 12 71,24 Aston ViUa 26/36 72,22% 12 17/36 47,22% 12 68,08 Liverpool 24/36 66,66% 12 14/39 35,89% 13 58.45 Leeds 24/36 66,66% 12 12/36 33,33% 12 56,99 Blackburn 18/36 50,00% 12 7/36 19,44% 12 39,58 Coventry 19/36 52,77% 12 5/36 13,88% 12 37,99 Everton 13/36 36,11% 12 11/36 30,55% 12 37,99 Charlton 16/39 41,02% 13 7/36 19,44% 12 34,46 Southamptonl4/36 38,88% 12 6/36 16,66% 12 31,65 Nott. Forest 9/36 25,00% 12 7/39 17,94% 13 24,47 Toppamir standa upp úr u -I 13/10 NOSTRADAM 34 4-5. 10/10 GÁRUNGAR 34 ft=5. 10/11 LEEDS UTD. 34 1-5. 12/0 BLÁSTEINN 34 1-5. 12/12 STRÍÐSMENN 34 6-9. 11/4 DIDDA 33 6-9. 12/11 TVB16 33 6-9. 9/12 KING 33 6-9. 11/7 OLYMPUS 33 10-22. 11/0 DALTON 32 10-22. 9/10 ABBA 32 10-22. 11/0 RISAR 32 10-22. 11/10 EMMESS TIPPFÉLAG 32 10-22. 11/0 32 10-22. 11/0 C-12 32 - í maraþonhópleiknum Þremur vikum er lokið af hóp- leiknum en tuttugu og fimm vikum af maraþonleiknum sem stendur yfir í 43 leikvikur. Keppnin stendur yfir í fjóra hópleiki og þrjár vikur milli þeirra. Skori þriggja verstu viknanna er hent út svo hópar geta hækkað undir lokin þó svo að það sjáist ekki á stöðu þeirra nú. Keppninn hefur verið mjög jöfh til þessa en heldur er farið að draga Asar Leeds Utd Samhó Uppvakning Kessbl Ýmir Svenson Sæ-2 Klúsó 263 260 260 259 259 258 257 257 257 Kessbl Tengdó ÓliZ 3. deild Nostradam Ýmir ÓLIZ Stríðsmenn Abba Magni 255 254 253 257 252 251 249 248 248 sundur með þeim sem eru við topp- Nostradam 268 Ragnar 246 3-5. 11/4 DIDDA 33 inn og þeim sem á eftir koma. Þó Stríðsmenn 266 Cantona 246 !3-5. 9/12 KING 33 getur margt gerst á þeim tíma sem HHH 264 Bolli 245 3-5. 11/7 OLYMPUS 33 eftir er. Lengjubani 262 Úlfurinn 245 6-7. 11/10 LOGN 32 I.deild Ragnar 262 ÓliBúi 244 6-7. 10/8 STRÍÐSMENN 32 Cantona 262 K.R.H.F. 243 8-21. 11/0 SNILLINN 31 HHH 274 Magni 261 ÁVTIPPARAR 243 8-21. 9/10 ABBA 31 Cantona 270 ÁVTIPPARAR 261 Anfield 243 8-21. 13/0 KLÁRARNIR 31 Stríðsmenn 270 Ásar 261 Lengjubani 243 8-21. 9/11 BOLLI 31 Lengjubani 268 Leeds Utd. 258 HHH 243 8-21. 11/8 BENSI 31 Nostradam 268 Ýmir 258 Ásar 242 8-21. 11/0 C-12 31 Magni 266 Klúsó 257 Crazy 242 8-21. : 12/0 GOSI 31 ÁVTIPPARAR 264 Abba 256 C-12 242 8-21. f 11/9 BJARNI 31 Ragnar 263 Sambó 255 8-21. 11/10 GÁSKI 005 31 1-2. 13/ 1-2. 10/10 GARUNGAR Vorubilar og vinnuvelar .# Á morgun mun veglegt 32 síðna aukablað um vörubfla og vinnuvélar fylgja DV r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.