Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 2
RÉTTA LEIPIN Hvernig liggur leið litlu skjaldbökunnar að blómunum? Sen<5lið lausnina til: öarna-DV. PALLI FER í BÚÐINA Einu sinni fór Palli með mömmu sinni oq pabba í búð- ina. Pau keyptu brauð, ís, kál, gulrastur og fleira. Pegar oan komu út úr ?úðinní byrjaði Palli allt í eínu að hoppa. Hann hoppaði og hopp- aðí og hoppaði. Palli hoppaði svo mik- ið að mamma og pabbi vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Tíu mín- utum seinna hastti hann loksins. Mamma hélt að Palli vasri veik- ur en hann var ekki með hita. Palli sagðist bara vera í HOPPSKONUM sínum! Tinna, Smárahlíð 7 L, 605 Akureyri. Kona kom hlaupandi inn í járnvöruverslun og sagði: - Ég astla að kaupa gildru og viltu vera fljótur. Ég þarf að ná í strastó! - Ég er hraeddur um að ég eigi ekki svo stórar gildrur! - Svo þið hjónin skelltuð ykkur í skóla til að lasra kínversku! Hvers vegna? - Við asttleiádum nýfas^dan kínverskan <dreng og við viljum geta skilið strákinn þegar hann fer að tala! (Sendandi gleymdi að skrifa nafnið sitt.) *4$ JX t/'ijfindL bjbú FALLEG STULKA Sergliná Sjörk Porsteinsáóttir, S ára, Pauða- felli 4, Hvolsvelli, sendi jsessa frábasru þraut. En hvað heitir telpan? Sendið svarið til: öama-DV. Geimfarinn á 6 skot og þarf að fá fyrir pau nákvasmlega 100 stig. í hvaða reiti hittir hann? (Hann má hasfa pann sama oftar en einu sinni.) Sendið svárið til: Barna-DV GEIMSKOT 3 .v». 3? 'Z>5 50 & ^ 30 % 7» 27 ’ V * 2*> FELU- MYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Pá kemur felumynolin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svaríð til: 'Öarna-DV S GUNNA LITLA „Mamma, má ég fara til Siggu?“ spurði Gunna. „Nei, ipú átt eftir að borða, Gunna mín,“ svar- aði mamma. En Gunna lasddist út og til Siggu. Tíminn leið hratt og mamma Gunnu fór út að leita að henni. Mamma leitaði á bókasafninu, hjá Viggu og Steina. Loks fór hún til Siggu. Mamma Siggu kom til dyra. „Er Gunna hér?“ spurði mamma Gunnu. „Já, hún er búín að vera hér nokkuð lengi,“ svaraði mamma Siggu. Mamma Gunnu skammaði Gunnu og hún lofaði að lasðast aldrei aftur út í leyfisleysi. Hildur Sturludóttir, Sigluvogi 11,104 Peykjavík. SKÓGARLÍF Dýrin spóka sig á greinum trjánna og sólin skín eins og best verður á kosið. Vinnings- hafinn er: Sigrún Hrönn, 9 ára, Vátnsholti 4,105 Peykjavík. v1 j Til hamingju, Sigrún Hrönn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.