Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 1
7. MAI 1999 LANGUR LAUGARDAGUR Nú eru Laugavegssamtökin að rífa upp laugar- dagsstemninguna í miðbænum og því tilvalið að byrja fjörið á kjördegi, en nk. laugardag verður fjöldinn allur af ýmsum uppákomum á Lauga- veginum. Fyrst má nefna að frambjóðendur allra flokka í Reykjavíkurkjördæmi munu heimsækja Lauga- veginn á laugardaginn, en hvað er tilhlýðilegra en að geta mætt á Laugaveginn og séð til fram- bjóðenda þar sem þeir spóka sig um í rólegheit- unum og spjalla við gesti og gangandi á sjálfan kjördag? Frambjóðendur flokkanna mæta á Laugavegínn á milli kl. 14 og 16. Af öðrum uppákomum má nefna að leiklistar- og myndlistarnemar ætla að bregða á leik og sýna listir sínar. Félagar frá Taflfélaginu ætla að skora á þá sem þora! Línudansarar frá Danssmiðjunni, þeir Jóhann Örn og félagar, taka sporið fyrir utan Landsbank- ann. Skólahljómsveit Kópavogs tekur lagið og Alda Björk Ólafsdóttir söngkona treður upp og áritar plötu sína fyrir utan Skífuna. Krakkar frá ÍTR ætla að sjá um andlitsmálun. Ýmis fyrirtæki verða með kynningu á vöru og þjónustu, eins og t.d. Emmess ís, Vífilfell og Flakkferðir. Daníel Ólafsson verður með kaffi og Macintosh kynningu fyrir utan Kjörgarð og mun Kodak bangsinn einnig kíkja í heimsókn. Ýmsar verslanir bjóða upp á skemmtiatriði í verslunum sínum og má t.d. nefha að hjá GK mun trompetleikarinn Óskar Guðjónsson spila fyrir viðskiptavini og í verslununum Obsession og Body Shop verður boðið upp á förðun. Ýmsar verslanir ætla út með vörur sínar til að skapa markaðsstemningu og verða flestar versl- anir með tilboð af ýmsu tagi. Við viljum endilega kynna þetta sem best í fjöl- miðlum og fá sem flesta af þeim í bæinn, en hvað getur verið skemmtilegra á kjördegi í góðu veðri, en að vera þar sem stemningin er á hinum eina sanna Laugavegi. Á laugardögum er frítt í alla stöðumæla eftir kl. 14 og frítt í öll bílastæðahús. í miðborginni eru 300 verslanir og ótrúlegur fjöldi kaffi- og veitingahúsa. Opnunartími á Löngum laugardegi ertilkl. 17. FRÁBÆR TILBOÐ LANGUR LAUGARDAGUR MlKIÐ ÚRVAL AF BUXUM >UNG III di blii' Laugavegi 83 • Sími 562 3244 Ömissandi ferðaíélagi Vandað kortasett af íslandi: Ferðakort 1:600 000 og fjögur landshlutakort 1:300 000 í hentugu hulstri og fallegri öskja (slandskort Máls og menningar eru landakort nýrrar aldar, sniðin að þörfum ferðamanna. Gleraugu eða snertilinsur hefur hvor sinn kost. Sjónlausn á að passa fyrir þig en ekki öfugt. Gleraugu og snertilinsur hjálpa þínum sjónvanda en hvort á sinn hátt. Við hugsum vel um sjón þína. sp PROFILWOPTIK Viðurkenndur sjónfræðingur Gunnar Guðjónsson Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 24 - sími 552 0800 Ný sending af drögtum, pilsum og buxum, stærðir 36-50 tíókubúí) Hverfísgötu 52, sími 562 5110 Laugavegi 87, sími 562 5112 -L frabærttiirval tákkar: 1.150,- kr. 1.650,- >rakr.2.150,- 'sex kr. 2.950,- •oa O ^O )mdu og njóttu þess að gæöa þér á safaríkum kjuklingabitum. Kjúklingurinn og kryddið erokkarvörumerki. SOUTHERN Borðað FRIED á staðnum eða CHICKEN tckiðmeðheím S Svörtu Pönnunni - Tryggvagötu • s. 551 6480

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.