Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 2
30 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 Heimsókn í þróunarmiðstöð Opel: Heimur hljóma og þagnar - fylgst með hátíðnihljóðum og titringur mældur með leysigeisla Miklu máli skiptir að hægt sé að mæla þau áhrif sem utanaðkomandi hljóð og hávaði hefur á ökumann og farþega í akstri. í aðalstöðvum Opel í Russelsheim eru stórar tilraunastofur með veggjum, þöktum með hljóðein- angrandi efnum, þar sem hægt er að aka bílunum á rúllum og mæla um leið hávaða og hljóð. Hönnunarferli bíla er flókið og margþætt, það gat umsjónarmaður DV-bíla sannreynt á dögunum í heimsókn til aðalstöðva Opel í Russelsheim í nágrenni Frankfurt í Þýskalandi, en þar var farið með hóp íslenskra bílablaðamanna um allt ferli bílasmíði og hönnunar, allt frá þróunarmiðstöðinni í Russels- heim, á tilraunabrautir og loks í nýjustu verksmiðjur Opel í Þýsklandi í Eisenach, sömu borg og hýsti Martein Lúter á sínum tíma þegar hann lauk við þýðingu Nýja testamentisins og síðar gaf af sér Wartburg-bílana sem sumir muna eftir. I þessari fyrstu grein verður sagt lítillega frá þróunarmiðstöðinni í Russelsheim en síðar fjallað um reynsluakstur á helstu gerðum Opel á tilraunabraut og þjóðvegum og loks frá verksmiðjunum í Eisenach. Mæla áhrif rafsegulmagns Með aukinni notkun á örtölvum í bílum er það sifellt mikilvægara að sá búnaður sé varinn gegn áhrifum rafsegulmagns. Svo dæmi sé tekið þá er í Opel Omega MV6 um tylft örtölva, 52 raf- mótorar og um 1800 rafboðar sem sjá um að fylgjast með öryggisatrið- um eins og ABS-læsivöm hemlanna, spymustýr- ingu, líknar- belgjum, raf- stýringu afl- stýris, skrið- stiili og örygg- isbeltastrekkj- umm. Sökum þess að mikilvægt er að rafsegul- bylgjur geti ekki haft áhrif á virkni þess- ara þátta skiptir máli að bíllinn sé ónæmur fyrir slíkum bylgjum ef svo má að orði komast. í þróunarmiðstöð Opel í Rússels- heim er hópur manna sem vinna við það daginn út og inn að sann- reyna „onæmi þeirra bíla sem Opel framleiðir fyrir slíkum bylgj- um. Stórar tilrauna- stofur, sérhannað- ar og varðar sér- stakri einangrun, eru notaðar til að mæla áhrif rafseg- ulbylgna á ýmis tæki og tól í bíl- unum. í einni af stærstu tilrauna- stofunum, sem er um 390 fermetrar að stærð og allir veggir eru þaktir hljóðeinangrun- ar„kubbum“, mátti sjá hvar verið var að und- irbúa mælingu á bíl. Bíllinn var keyrður upp á rúllur, svipaöar þeim sem sjá má á bilaskoðunarstöðvunum, og festur við gólfið með vír til öryggis svo að Dekk á markaði í dag: Betra veggrip, einkum í - segir Jan Strandberg, tæknimaður hjá Goodyear BIFR EIÐASTILLINGAR NICOLAI Honda Civic VTi,'96, 3 d., , hvitur, ek. 7 þ. Verð 1.990.000 þús. BMW 316 IA '96, 2 d., ssk., grænn, ek. 26 þús. Verð 1.950.000 þús. Honda flccord Si.ssk., 4 d. '05 45 9. 1.380 b. Honda flccord Si,5 g., 4 d. '05 9911. 1.450 b. Honda Civic LSI, ssk., 3d. 92 79 9. 730 b. Honda Civic VTi, 5 g., 3d. '99 7 þ. 1.990|i. Dalhatsu Applause, 5 g. ,4d. ‘90 153 b. 350 b. Ford Escort CLX, 5 g., 5d. '97 40 0. 1.090 b. Hyundai Sonata, ssk., 4 d. ‘96 47 b. 890 b. Mazda323, 5g., 4d. ‘90 64 b. 750 b. MMC Galant GLS, 5 g., 4 d. ‘89 154 þ. 450 b. MMC Galant 6LS, 5 g., 4d. '90 161 b. 620 b. MMC Galant GLSi, ssk.. 4d. '93 59 þ. 1.150 b. MMC Lancer ssk., 5 d. '92 55 b. 750 b- Nissan Almera SR, 5g., 3d. '97 50 b. 1.130 b. Nissan Pathfinder V6, ssk.,3 d.‘90 116 b. 990 b. Nissan Sunny SR, 5g., 3 (L '93 115 b. 650 b. Opel Vectra STW, ssk., 5d. '98 10 b. 1.690 b. RangeRover, ssk., 5d. ‘85 1159. 390 b. Renault 19 RN, 5 g. 4d. '96 71 9. 750 b. Subaru Legacy STW, 5 g.,5 d. '07 39 9. 1.690 b. Suzukl Baleno S g.. 4d. '97 44 9. 1.010 b. Toyola Carlna GU, ssk„ 4 d. '97 419. 1.610 b. Toyola Corolla. ssk.. 4d. '96 49 9. 1.030 b. Toyota Corolla, ssk.. 4d. '98 26 b. 1.390 b. Toyota Corolla, 5 g„ 5d. '95 60 b. 860 b. Toyola Toorlng, 5 o„ 5d. ‘94 105 b. 990 b. Toyola kBonner, 5 g„ 5d. '91 107 b. 1.090 b. vwvento ssk„ 4d. '94 50 b. 1.090 b. Whonda NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 5201100 „í heild má segja að þau dekk sem eru á markaði í dag, óháð því frá hvaða framleiðanda, hafi betra veggrip en áður, einkum í bleytu," segir Jan Strandberg, tæknimaður hjá Goodyear í Svíþjóð, en hann var í heimsókn á dögunum hjá Heklu hf., umboðsaðila Goodyear á íslandi, og hélt námskeið fyrir starfsmenn Heklu, dekkjaverk- stæða og nokkra stómotendur á hjól- börðum. „Ég get að vísu aðeins talað út frá minni reynslu hjá Goodyear, og þar hefur það sýnt sig að þróunin i sumar- dekkjum hefur verið í þá átt að gera þau hæfari til að takast á við breyttar akstursaðstæður, meiri hraða og bíla sem sem gera kröfur til betri hjól- barða.“ Mikil þróun í traktorsdekkjum Það kom fram hjá Jan Strandberg að hann taldi einna mesta þróun hafa orð- ið að undanfomu í framleiðslu trakt- orsdekkja og dekkja fyrir vinnuvélar. „Það er búið að þróa þessi dekk þannig að það er hægt að hafa minna loft í þeim, þau mynda breiðari flöt og fara betur með landið sem ekið er á.“ í framhaldi af þessu var hann spurð- ur um þróunina á dekkjum undir jepp- ana okkar sem sífellt era settir á stærri og stærri dekk. „Almennt séð er fjórhjóladrifið í sókn og dekkin fyigja óhjákvæmilega í kjölfarið, en eins og er getur Goodyear ekki uppfyllt ailar þessar óskir, en hver veit hvað framtíðin ber með sér,“ segir Jan Strandberg. „Ég er hins vegar bú- inn að fara víða þá daga sem ég hef ver- ið hér á landi og kynnast bæði vega- kerfinu, sem er misjafnt, og fara á þess- um stóra jeppum á jökul, þannig að ég geri mér vel grein fyrir um hvað þetta snýst hjá ykkur.“ Betrí efni „Að meginstofhi til era dekkin ekki ósvipuð því sem þau hafa verið um langa hríð,“ segir Jan. „Breytingin felst einkum í því að betri íblöndunarefni era notuð í framleiðsluna, sem auka veggrip og aðiögunarhæfni hjólbarðans til að takast á við mismunandi aðstæður. Likt og áður era um 60% af hjól- barða hreint gúmmí, 30% er svonefnt „Carbon Black" eða kolefni og 10% era ýmis íblöndunarefni, sýra og fleira. I dag er í auknum mæh farið að skipta kolefnunum út fyrir sílíkat-efni, sem gefur betra veggrip. Nokkuð hefur verið kvartað yfir því að dekk í dag endist ekki eins vel og á árum áður. Hver er skýringin? „Hún er einföld," segir Jan. „Hér á áram áður var hægt að toga allt að eitt hundrað þúsimd kúómetra akstur úr venjulegum dekkjum fyrir fólksbíla, en þetta vora dekk sem voru miklu harð- ari en við viijum í dag, og með miklu minna veggrip. Með auknum kröfum um aksturseig- inleika og meira veggrip hefur dekkj- um verið breytt mikið, þau era mýkri, mynstrið er meira skorið og öryggis- staðlar era meiri. í raun eram við að tala um tvær megingerðir dekkja í dag. Hefðbundin dekk, nokkurs konar „staðaldekk" sem flestir bilar era á og síðan svonefnd „háhraðadekk" sem ætluð era undir sportbOa og aðra slíka, þar sem kröfur um hraðaþol og veggrip era enn meiri. Staðaldekkin endast við venjulegar aðstæður 40.000 til 50.000 kilómetra, en háhraðadekkin frá 20.000 til 50.000 kUó- metra, allt eftir gerð bíls og dekkja." „Það sem hefur breytt mestu er tU- koma framhjóladrifs á bUum. BUar með drif á framhjólum slíta framdekkj- unum mun hraðar en afturdekkjunum, því þar koma tU bæði drifkraftar og snúningur stýris. TU að auka slitþol dekkjanna er nauðsynlegt að færa dekkin tU, setja framdekkin að aftan og öfugt, því á þann hátt er hægt að jafna slitið út og fá lengri heUdamýtingu. Hins vegar verður að gæta þess að víxla ekki snúningsátt dekkjanna, þannig að aðeins á að færa dekkin fram og aftur á sömu hlið bílsins. Ef snúnings- áttinni er breytt get- ur það minnkað endingu dekkj- anna verulega. Reynsl- an sýnir hins vegar að um 90% bUeigenda flytja dekkin ekki tU og sitja því uppi með slitin dekk að framan en háifslitin að aftan." Réttur loftþrýstingur skiptir miklu mál „Það skiptir einnig miklu máli að hafa réttan loftþrýsting i dekkjunum, ekki aðeins tU að tryggja góða endingu heldur einnig tU að halda þeim akst- urseiginleikum sem viðkomandi bUl hefur. Það skiptir mUdu máli að halda sig sem næst þeim loftþrýstingi sem framleiðandi bUsins tUgreinir í hand- bókinni, því þannig haldast aksturseig- inleikamir best. Hins vegar getur þurft að breyta frá þessu þegar skipt er um felgur, tU dæmis þegar settai- era álfelgur undir bUinn því þá sitja dekkin öðravísi og Jan Strandberg, tæknimaður frá Goodyear í Svíþjóð. DV-mynd E.ÓI hann tæki nú ekki á rás e'f eithvað færi úrskeiðis. BUnum er síðan „ekið“ eftir fyrir fram ákveðnu mynstri og um leið er beint að honum mismiklum rafseg- ulbylgjum tU að kanna áhrifm á hin ýmsu stjórntæki og rafboða. Loftnetin fyrir utan klefann geta gefiö frá sér hátíðnihljóð á sending- artíðni allt að einu gígariði, eða sem nemur einum milljarði riða. Staðall- inn gerir ráð fyrir því að öll stjórn- tæki í bU vinni óaðfinnanlega við sendistyrk á rafsegulbylgjum sem nemur 30 voltum á metra. Opel hef- ur hins vegar valið að setja markið miklu hærra, eða sem nemur 120 voltum á metra, sem samsvarar því að viðkomandi bíll standi nánast við hliðina á kraftmiklum útvarps- eða sjónvarpssendi. Veggir tilraunastofanna eru þakt- ir margstrendum „kubbum" sem þaktir eru hljóðgleypandi efni til að komast hjá óþarfa endurkasti raf- segulbylgnanna. Verkefni tæknimannanna sem þarna vinna er að finna leiðir til að útiloka áhrif rafsegulmagns á stjórntæki bUsins og var okkur sagt að allir bUar Opel i dag stæðust vel þær kröfur sem gerðar eru til þessa nú og vel það. Betri hljóðeinangrun = meira öryggi Á öðrum staö í þróunarmiðstöð Opel var unnið að rannsóknum á hávaða og hvernig hægt er að bæta hljóðeinangrun bilanna enn betur. Þetta er gert fyrst og fremst til að auka þægindi í akstri en ekki síður tU að auka öryggi. Minni utanað- bleytu loftmassinn í dekkinu verður yfirleitt meiri, sem kallar á breyttan loftþrýst- ing.“ Best að halda sig við sömu gerí „Þegar komið er að því að skipta um dekk á bU hefur það sýnt sig að best er fyrir bUeigendur að halda sig viö sömu gerð dekkja. Þá á ég ekki við að menn haldi sig við sama framleiðanda, held- ur við dekk sem era sömu gerðar og hafa svipaða eiginleika. ÖU dekk era stafamerkt og þannig geta menn haldið sig við dekk með svipaða eiginleika þótt þeir velji dekk frá öðrum framleið- anda en vora undir bílnum. BUaframleiðendur þaulprófa bUana sína þegar þeir era á hönnunarstigi og með því að halda sig við eins dekk, hvað eiginleika varðar, þá heldur bíU- inn aksturseiginleikunum lfca.“ Sérframleitt fyrir norðlægar slóðir En henta öU dekk á íslandi? „Þau dekk sem við seljum tU íslands hafa farið í gegnum langt og strangt þróun- arferh," segir Jan Strandberg. „Dekkin eru reynd við margvíslegar aðstæður og þau dekk sem hingað koma hafa verið reynd við aðstæður og veður svipað og hér á landi. Við verðum hins vegar að hafa í huga að sumardekk byrja að missa hæfni sína tU að halda fuUu veggripi þegar hitastigið er kom- ið niður fyrir 5 gráður, sem gerir það að verkum að sum sumardekkin era ekki góð tU vetraraksturs hér á landi. Dekk eins og Ventura-dekkið okkar, sem hefur farið sigiufór um heiminn vegna framúrskarandi veggrips og akstureiginleika, heldur sínu vel þótt hitastigið sé farið að lækka, en [>egar vetur gengur í garð verða menn samt að skipta yfir á vetrardekkin. I heUd held ég að flest þau dekk sein era á markaði hér á landi séu framleidd með norðlægar slóðir í huga og geti því mætt aðstæðum hér á landi með ágæt- um.“ -JR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.