Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 8
í Pokémon-skrímslin eru mætt! Nýjasta æðið í Japan og Bandaríkjunum er Pokémon. í grunninn eru þetta tölvuleikir fyrir Game Boy með aragrúa af sérkennilegum skrímslum sem berjast við öflugt óvinalið. Skrímslin eru búin þeim eiginleikum að þau eflast við hverja raun og öðlast þá aukna hæfileika. Hægt er að skiptast á skrímslum á milli tölva þannig að til þess að verða góður í Pokémon er um að gera að vera í sambandi við aðra sem spila leikinn. Það sem einkennir þó leikinn öðru framar er hið gríðarlega úrval af aukahlutum en í Japan og Bandaríkjunum eru t.d. gefnar út Pokémon hljómplötur, teiknimyndablöð, myndir, kvikmyndir, dúkkur auk þess sem Pokémon er vinsælasti bamasjónvarpsþátturinn og Pokémon kvikmyndin var mest sótta kvikmyndin eina heigina í Bandaríkjunum og Japan fyrir skömmu. Nintendo Komdu og prófaðu á staði Við efnum til jólapakkaleiks í desember þar sem gefst tækifæri til þess að vinna heimilistæki af ýmsum stærðum og gerðum á auðveldan hátt. Það eina sem til þarf er að geyma þetta blað og fylla inn í það svör við spurningum sem birtast í Morgunblaðinu og DV frá 5.-20. des. Spurningarnar eru auðveldar og svörin er öll að finna í þessu blaði. Þegar þú hefur svarað öllum spurningunum skaltu klippa út þennan miða, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar í Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. Við birtum svo lista með vinningshöfum í Morgunblaðinu og DV milli jóla og nýárs. 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NS9 69.900 kr. 2. AEG þvottavél W1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabíósamstæða 671 39.900 kr. 6. Pioneer DVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 400 9. AEG Vampyrino ryksuga 10. -14. Nintendo 64 leikjatölva 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 20.-30. Nintendo Mini Classic leikir 18.400 kr. 9.900 kr. 8.900 kr. 6.900 kr. 990 kr. Heimilisfang: Heildarverðmætí vinninga er um 500.000 kr. Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Bongfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgnmsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðin Geirseyrarbúðin, LÍéÍéJmÍÍmUéiImÍI Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safirði. Pokahornið, Tálknafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Nýja Filmuhúsið, Akureyri. Öryggi, Húsavík. Elektro co. ehf., Dalvík. Dalvík. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Sportmyndir, Blönduósi.. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík. Allir vita aö Nintendo er langstærsti og virtasti framleiðandi tölvuleikja í heiminum. En þaö vita þaö færri aö Nintendo á sér yfir 100 ára sögu. Þaö byrjaði sem spilaverksmiöja í japan en sló rækilega í gegn meö tölvuleikjum á borð viö Donkey Kong og Super Mario Bros. fyrir um tuttugu árum síðan. Síöan hefur hver snilldin rakið aöra. Nýjasta æðiö er Pokémon. L ttu þaö ekki fram hjá þér fara! A<í k*n Jólapakkaleikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.