Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Blaðsíða 4
 VÍNNINGSHAFAR 20. nóvember: 6agan mín: Gunnlaugur Bragi Björnsson, Sunnubraut 6, 7&p Höfn, Hornafirði. Mynd vikunnar: Asdís Sigurbergsdóttir, Mölndal, Svíþjóð. (barf að senda heimilis- fang). , Matreiðsla: Ingibjörg Guðrún Ulfarsdóttir, Vesturgötu 1, 625 Olafsfirði. brautir: Markús Ingi Jóhannsson, Brjáns- lask, Barðaströnd, 451 Patreksfirði. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. ÍUMYMD Litið alla fleti sem eru þríhyrningslaga. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið'til: Sarna-DV TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5arna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unn- ið til verðlauna. Utaná- skriftin er: SAPNA-DV, bVERHOLTI 11, 105 REYNJAVÍK. bað var komin borláksmessa. Allir vonuðust eftir risastóru jólatré en ekkert kom. Allir voru vonsviknir um kvöldið. Um nóttina heyrðist mikili hávaði úti. Næsta dag voru krakkarnir mjög syfjaðir vegna þess að þeir gátu lítið sofið um nótt- ina. Svo heyrðust hróp og köll. barna var \>á komið risastórt jólatre og allir skreyttu það í sameiningu. Katla Sigurðardóttir, Hamrahlíð 17, Peykjavík. Markús Ingi Jóhannsson, Brjánslask, Barðaströnd, 451 Patreksfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-10 ára. Hann er sjálfur 9 ára. Ahugamál: tónlist, Formúla 1, tölvur, dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öljum bréfum. Pegina Fossdal, Arholti, 601 Akureyri, vill gjarnan eignast pennavini á svipuðum aldri en hún er11 ára. Ahugamál marg- vísleg. Svarar öilum bréfum. Erla Signý Sigurðardóttir, Búhamri S>&, 900 Vest- mannaeyjum, óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri en hún er 13 ára. Ahugamál: fótbolti, tónlist, góðir vinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Eva Sjöfn Júlíusdóttir, Tún- götu 23a, 620 Eyrarbakka, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 6-10 ára. Hún er sjálf 9 ára. Ahugamál: sund, leikjatölvur, hestar og margt fleira. Mynd fyigí fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréf- um. Jóhanna Iris Hjaltadóttir, Kvistási 4, Eyjafirði, 601 Ak- ureyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: dýr, að- allega hestar, kanínur og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Metta Magnúsdóttir, Skál- holti 15, 355 Ólafsvík, óskar eftir pennavinum, strákum á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: sund, útivist, sastir og skemmtilegir strákar, línuskautar, teikning, skíði, dýr og margt fleira. Svarar öllum bréfum. SP Drjóttu ferningslaga pappír eins og myndin sínir. Klipptu síðan litla fleti úr hliðum hans. Pá kemur fallegasti dúkur í Ijós. Hann má síðan lita að vild. VAMJLLUÍ 5 egg 10 msk. sykur 1/2 I þeyttur rjómi 1 1/2 tsk. vanilludropar Egg og sykur (seytt vel saman. beyttum rjóma og vanilludrop- um blandað varlega saman við. Látið í form og fryst. Gott er að bera fram með ávöxtum og þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu! Rakel Sólrós Jóhannsdóttir, Valbraut 3, 250 Garði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.