Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 BAR - VINKONUR FARA I FER0ALAG JOLAMYND frsssi mynd er teiknuð fyfir jólin meðan enn var eftir að opna jólapakkana. Listakonan heitir Þóra Lilja Ragn- arsdottir, Skólavegi 9 í Keflavík. I^óra Lilja er 11 ára. Einu sinni voru vinkonur sem hétu Rakel, Rebekka og Elísabet. ^asr áttu heima á Sel- fossi. I^asr leku sár saman dag eftir dag, asfðu fótbolta og hand- bolta og gekk vel í báðum greinum. Rakel, Rebekka og Elísabet voru allar dökkhærðar með Ijósar strípur. Dag nokkurn ákváðu þasr að fara íferð inn íSkaftafell. Þasrfóru með rútu frá Selfssi og voru fremur lengi á leiðinni. I^asr stoppuðu á nokkrum stöð- um og fengu ser mat í gogginn. I^asr tjölduðu og fóru síðan að sofa því klukkan var orðin svo margt. Rakel og Rebekka Pálsdastur og Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, 11 ára, Engjavegi 47, Selfossi. (Framhald á næetu b\e.) BAKSTUR Eg var að baka. Það var fín kaka. Öllum fannst hún góð. I=ví orti ég þetta Ijóð. Þórunn Baldvinsdóttir, 12 ára, Reykjavík. P Krakkar, í dag er gamlársdagur sem allir hafa hlakkað til. Litið myndina af Maríu mey og Jósef þar sem þau krjúpa viðjötu Jesú. Krakkaklúbbur DV og 3arna- DV óska ykkur gleðilegs árs 03 friðar á nýja árinu. ííSF' /* Þökkum góða þátt- V Q^f töku á árinu sem ^<~f '^ er að líða. ^^S^ $/£££/J I.vinningur: Ríki Guðe, sögur úr Nýja testamentinu a.vinnlngur: Þjóð Guðs, sögur úr Gamla testamentinu 3.vinnfngur: Jólasöngvar, Bráðum koma dýrðleg jól Heimilisfang . Krakkaklúbbenr. Nöfn vinningshafa verða birt í PV19. jánúar 200^: KraR-kaklúbbs PV Þverhblti 11 105 Reykjavík Merkt: Jól '99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.