Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2000, Síða 2
16
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000
25
Sport
Sport
Eabrian
KFÍ (40) 65 - Grindavík (42) 76
Maður leiksins: Dagur Þórisson, Grindavík.
Einar Karl
Hjartarson stökk
frábærlega í
hástökkinu á ÍR-
mótinu, fór yfir 2,21
m og átti mjög
góðar tilraunir við
2,25 m. Einar berst
nú við lágmarkið á
Ólympíuleikana í
Sydney sem er 2,25
metrar.
UTli
0-3, 0-3, 8-13, 10-15, 16-22, 19-28, 21-31, 28-33, 34-40, (4042), 4242, 4548, 49-58,
56-64, 58-70, 62-72, 65-76.
Willier Moore 25
Hrafn Kristjánsson 13
Halldór Kristmannsson 11
Baldur Ingi Jónasson 10
Guðmundur Guðmannsson 5
Tom Hull 1
Fráköst: KFÍ 34 (12-22),
Grindavík 36 (8-28).
3ja stíga: KFl 23/6,
Grindavík 30/5.
Dómarar (1-10): Leifur
Garðarsson og Helgi
Bragason (7).
Gϗi leiks (1-10): 6.
Vltí: KFÍ 27/18, Grindavík
24/18.
Áhorfendur: 200.
Brenton Birmingham 16
Dagur Þórisson 14
Bjami Magnússon 11
Bergur Hinriksson 10
Guðlaugur Eyjólfsson 9
Alexander Ermolinskij 9
Guðmundur Ásgeirsson 4
Sævar Garöarsson 3
n besti dagur
Jóns Arnars:
á tveimur tímum
í Höllinni
Þórður hættir með kvennalandsliðið
Þórður Lárusson er hættur störfum sem
landsliðsþjálfari kvenna í knattspymu. Eins
og fram hefur komið neituðu 10
landsliðskonur aö leika meir með liðinu á
meðan Þóröur stýrði því og eftir fund Þórðar
og Eggerts Magnússonar, formanns
Knattspymusambands íslands, var ákveðið
að Þórður hætti en mun vinna áfram fyrir
sambandið við hæfileikamótun.
Þórður tók við landsliðinu í janúar 1999 af
Vöndu Sigurgeirsdóttur og lék liðiö þrjá leiki
undir hans stjóm, alla í undankeppni
Evrópumótsins. Liðið gerði 0-0 jafntefli gegn
ítölum á heimaveli, gerði 2-2 jafhtefli gegn
Úkraínu ytra og tapaði 5-0 á útivelli fyrir
Þýskalandi. -ÓÓJ
framtak
Iþróttaljós
Stefán Kristjánsson
Enn einu sinni buðu ÍR-ingar upp á stórkostlegt mót í
frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni.
Stórmót ÍR tókst í alla staði vel ef frá er talið leiðinlegt at-
vik í stangarstökki kvenna þar sem dómaramistök litu dags-
ins Ijós. Evrópumeistarinn frá Tékklandi var að einhverju
leyti sleginn út af laginu en hér var þó um smámuni að ræða
og varla vert að gera úr því stórmál. Dómara-
mistök eiga sér alltaf stað í íþróttum og
frjálsar íþróttir em ekki undntekning
þar á.
Enn einu sinni tókst ÍR-ingum aö ----j----------------
smala til landsins frábærum íþrótta-
mönnum og mörgum í fremstu röð í
heiminum. Það afrek eitt og sér seg-
ir meira um ÍR-inga en mörg orð.
Síðan þegar okkar fólk nær sér jafn
stórkostlega á strik og raun bar vitni
verður úr þessu sannkölluð veisla sem
lengi verður í minnum höfð.
Óeigingjarnt starf
Stórmót ÍR tekur ekki langan tíma sem slíkt en undirbún-
ingurinn er gríðarlega tímafrekur og kallar á óeigingjamt
starf fjölda manns. tR-ingar eru heppnir aö því leyti að í fé-
laginu virðist mikið úrval af kraftmiklu fólki. Fólki sem læt-
ur einskis ófreistað til að gera veg frjálsra íþrótta sem mest-
an og bestan.
Það þarf mikinn kjark og eljusemi til að ná að koma á fót
slíku móti sem Stórmót ÍR er. ÍR-ingum hefur gengið vonum
framar að fá hingað snjalla íþróttamenn sem glatt hafa augu
íþróttaunnenda. t framtíðinni verður vonandi auðveldara
fyrir ÍR-inga að fá enn fleiri keppendur og kannski enn fræg-
ari. Vonandi spyrst góður orðstir mótsins út á meðal er-
lendra keppenda. Og vitaskuld eiga okkar fremstu afreks-
menn í frjálsum íþróttum möguleika á því að hjálpa til við
að fá hingað frægt íþróttafólk og þaö hafa þeir eflaust gert.
Afrek ÍR-inga er mikiö og að mörgu leyti hafa ÍR-ingar
unnið afar faglega að uppgangi og undirbúningi mótsins. Að
einu leyti eru þeir alveg í sérflokki en hér á ég við samskipti
ÍR-inga við fjölmiðla. Ég hef ekki tölu á öllum þeim frétta-
tilkynningum sem ÍR-ingar hafa sent frá sér frá því að
undirbúningur mótsins hófst. Nánast á öllum tímum
sólarhrings hefur upplýsingum rignt inn á fjöl-
miðla frá því að undirbúningur hófst og samstarf
ÍR-inga við íjölmiðla hefur verið hnökralaust.
Ótrúlega góður árangur
Eftir Stórmót ÍR standa þau Vala Flosadóttir, Jón
_______ Amar Magnússon og Guðrún Arnardóttir framar
flestum ef ekki öllum öðrum íslenskum íþrótta-
mönnum. Öll eru þau mjög framarlegaj í sinum grein-
um i heiminum og hafa alla burði til að ná í allra
fremstu röö. Árangur þeirra á stórmótinu var í einu orði
sagt stórkostlegur. íslandsmet á íslandsmet ofan og Vala
hársbreidd frá íslands- og Norðurlandameti í stangarstökk-
inu.
Þegar frjálsíþróttafólk okkar nær slíkum árangri í byrjun
mars er ástæða til að líta björtum augum til sumarsins og
keppnistímabilsins sem fram undan er. Áðurnefnt afreksfólk
hefur sett stefnuna á Ólympiuleikana í Sydnéy í september,
ásamt hástökkvaranum Einari Karli Hjartarsvni. Þar er gríð-
arlegt efni á ferð, eitt af mörgum i islenskum rjálsum íþrótt-
um í dag.
Unnendur frjálsra íþrótta á íslandi bera þá von í bijósti að
á góunni aö ári muni ÍR-ingar enn á ný bjóða upp á veislu í
Laugardalshöllinni. -SK
Emmanuel Petit, hinn franski miðju-
maöur Arsenal, hefur veriö kæröur
af enska knattspynusambandinu fyr-
ir ósæmilega hegðun en kappinn gaf
stuöningsmönnum Aston Villa merki
er honum var skipt út af í leikjum liö-
anna um helgina.
Karl Malone hjá Utah Jazz, hefur
veriö valinn leikmaöur vikunnar í
NBA-deildinni í körfu en Malone
skoraði 28,8 stig aö meðaltali, tók 10,8
fráköst og gaf 5,5 stoðseningar í fjór-
um sigurleikjum Utah í vikunni.
Detroit Pistons hafa ákveðið aö reka
þjálfara sinn, Alvin Gentry, en
Detroit, sem hefur unniö 28 leiki en
tapað 30, er í mikilli hættu að missa
af sæti í úrslitakeppni NBA í vor. Að-
stoðarnaður Gentry, George Irvine,
tekur tímabundið við Pistons-liöinu.
Fyrrum markvöröur þýska lands-
liðsins og núverandi leikmaður Real
Madrid, Bodo Illgner, verður að telj-
ast meö óheppnari mönnum eftir að
hann fór úr axlarlið í annað sinn á
aðeins þremur vikum.
í gcer var dregiö í riðlakeppnina í
handknattleik karla og kvenna fyrir
Ólympíuleikana í Sydney í Ástr-
allu sem fram fara í september á
þessu ári. Tólf lið eru í karla-
flokki og tiu lið eru i kvenna-
tlokki.
Riðlarnir eru annars eftirfar-
andi hjá körlunum. A-riöill:
Þýskaland, Rússland, Egypta-
land, Júgóslavía, Suöur-Kórea
og Kúba. B-riðiU: Svíþjóð,
Spánn, Frakkland, Slóvenía,
Ástralía og Túnis.
Hjá konunum eru Frakkland,
Rúmenía, Ungverjaland, Suður-
Kórea og Angóla saman í A-riðli
en í B-riðli eru Noregur, Austur-
ríki, Danmörk. Brasilía og Ástr-
alía. -ÓÓJ
Snæfell 21 5 16 1543-1797 10
ÍA 21 1 20 1289-1920 2
Síöasta umferöin í úrvalsdeUdinni
fer fram á fimmtudag og þá mætast
Keflavík-Njarðvík, Þór Ak.-ÍA,
Grindavík-TindastóU, KR-SnæfeU,
SkaUagrímur-Hamar, Haukar-KFÍ.
Tindastóll hafði unnið sex leiki í röð
í úrvalsdeUdinni, átta af 10 heima-
leikjum vetrarins og Stólamir höfðu
unnið sex heimaleiki í röð gegn Þór
og aðeins tapað einum af 11 úrvals-
deUdarleikjum liöanna
Þór, sem vann aðeins 1 af fyrstu sjö
leikjum sínum í vetur, hefur unnið
átta af síðustu 14 og fjóra leiki i röð
sem er nýtt félagsmet hjá liðinu.
Þórsarar geta gulltryggt sæti sitt í úr-
slitakeppninni með sigri á lA á
fimmtudaginn.
Vegna mistaka voru ekki færöar inn
í blaöið í gær réttar upplýsingar um
gæði leiks Hamars og KR í Hvera-
gerði á sunnudag né dómara og
frammistöðu þeirra. Leikurinn fékk
gæðstimpUinn 7 og dómaramir Sig-
mundur Már Herbertsson og Jón
Halldór Eóvaldsson stóðu sig með
miklum sóma og fengu 8 í einkunn.
-ÓÓJ
unnu sinn fjórða leik í röð og stöðvuðu sex leikja sigurgöngu Stólanna
Ágúst Guðmundsson, óðinn Ásgeirsson lék
þjálfari Þórs, er á góðri mjög vel með Þór gegn
leið með liðið. Tindastóli í gaer.
Vala Flosadóttir (lengst til vinstri), Guðrún Arnardóttir (til vinstri) og Jón Arnar
Magnússon (að neðan) stóðu sig frábærlega á Stórmóti ÍR sem fram fór í Höllinni á
sunnudagskvöld. Jón Arnar setti þrjú islandsmet, Guðrún eitt og Vala var aðeins
hársbreidd frá því að slá íslands- og Norðurlandamet.
gestimir voru grimmari og ákveðnari í lokin og
uppskáru sigur, 80-76.
Hjá Tindastóli var Shawn Myers bestur, en þessi
frábæri leikmaður var reyndar frekar rólegur í fyrri
hálfleiknum. Svavar komst þokkalega frá leiknum og
Flemming Stie átti góða spretti, en aðrir voru talsvert
frá sínu besta. Hjá Þór voru Bandaríkjamaðurinn
Maurice Spillers og Óðinn Ásgeirsson bestir.
Hafsteinn Lúðvíksson og Einar Örn Aðalsteinsson
áttu einnig mjög góðan leik, sem og leikstjómandinn
Sigurður Sigurðsson. -ÞÁ
Érfitt
- hjá Grindavík
Möguleikar ísfirðinga á því að
komast í úrslitakeppnina urðu að
engu í gær þegar Grindavík kom í
heimsókn. Aðeins sigur gat haldið í
vonina fyrir ísaijarðarliðið.
Grindavík aftur á móti er í
barráttunni um deildarmeistara-
titilinni og tryggöi sér mikilvægan
sigur, 65-76.
Grindvíkingar vom alltaf skref-
inu á undan og voru búnir að ná
tíu stiga forrystu um miðjan fyrri
hálfleik. Isfirðingar hleyptu þeim
samt ekki lengra frá sér en það, og
með góðum tveim síðustu mínútum
náðu þeir að minnka muninn niður
í tvö stig, staðan i hálfleik 40-42.
ísfirðingar jöfnuðu í byrjun
seinni hálfleiks en Grindvíkingar
voru sterkari og með Dag Þórisson
sjóðheitan á upphafsmínútunum og
lögðu grunninn að þessum sigri,
þeir náðu fljótt 10 stiga forrystu og
héldu KFÍ vel frá sér og hleyptu
á Isafiröi í gær
leiknum aldrei upp aftur.
Grindvíkingar unnu góðan sig-
ur þó þeir spiluðu ekki vel - sem
dæmi má nefna að þeir töpuðu 18
boltum, 3ja stiga nýting var 17%.
Brenton Birmingham sem er með
50% hittni í 3ja stiga skotum,
setti enga niður, reyndi íjórum
sinnum, það má að miklu leyti
þakka Guömundi Guðmannssyni
sem stríddi honum oft á tíðum og
setti hann úr jafnvægi með stifum
vamarleik.
Bestu menn KFÍ voru Willie
Moore sem sýndi ágætis tilþrif,
sem og Hrafn Kristjánsson og
einnig Guðmundur sem var sterk-
ur í vöminni.
Hjá Grindavík var Dagur mjög
góður, þó sérstaklega í upphafi
síðari hálfleiks og sýndi oft fin til-
þrif. Restin af liðinu var jöfn og
gerði það sem þurfti. Sanngjam
sigur, 65-76. -AGA
Þórsarar gerðu góöa ferð á Krókinn í gær þegar þeir
unnu sanngjaman sigur á Tindastóli, 76-80.
Akureyringamir komu fullir baráttu til leiks í gær
og hittu á dagsformið. Tindastólsliðið var hins vegar
óþekkjanlegt frá leikjum sínum að undanförnu og
virtist detta niður á sama plan og í leikjunum á móti
Hvergerðingum fyrr í vetur. En það er ljóst að það má
ekki á móti spræku liði ungra manna eins og Þórsliðið
er sem vann þama sinn fjórða leik í röð sem er
félagsmet hjá liðinu í úrvalsdeildinni. Tindastóll hafði
unnið sex leiki í röð í deildinni fyrir leikinn i gær.
Barátta og útsjónarsemi
Heimamenn byrjuðu þó betur í leiknum í gær, en
fljótlega sýndu gestimir klæmar og það vom þeir sem
sýndu baráttuna í vöminni og útsjónarsemina í
sókninni. En sama var ekki að
heilsa hjá Tindastóli,
vamarleikurinn slakur og
sóknarleikurinn andræðalegur.
í ofan á lag var hittnin slök,
bæði langskotin og vítanýtingin.
Þórsarar voru með 10 stiga
forskot í leikhléi og einhvem
veginn hélt maður að
heimamenn mundu taka leikinn
í sínar hendur í seinni
hálfleiknum.
Gestimir höfðu undirtökin
áfram en upp úr miðjum
hálfleiknum kom kafli þar sem
Tindastólsmenn virtust vera að
snúa leiknum sér í vil og
komust reyndar yfir þegar
tæpar fimm mínútur vom eftir,
þá í fyrsta sinn frá því upp úr
miðjum fyrri háífleik. En
Tindastoll (35) 76 - Þór Ak. (45) 80
2-3, 8-3, 14-9, 22-15, 24-24, 28-31, 32-38, (3545), 3549,
64-65, 70-69, 70-73, 76-75, 76-80.
w
Shawn Myers
Svavar Birgisson
Flemming Stie
Kristinn Friðiksson
Sune Henrikssen
ísak Einarsson
23
14
12
11
8
Fráköst: Tindastóll 30, Þór
27.
3ja stiga: Tindastóll 8/2,
Þór 7/4.
Dómarar (1-10): Kristján
MöUer og Jón Bender (8).
Gceði leiks (1-10): 7.
45-53, 51-55, 55-61, 60-65,
l||
Maurice SpiUers 21
Óðinn Ásgeirsson 21
Hafsteinn Lúðvíksson 14
Einar Öm Aðalsteinsson 14
Sigurður Sigurðsson 8
Hermann Hermannsson 2
Friðrik Hreinsson 2
Helgi Margeirsson 1 Vítí: Tindastóll 17/9, Þór 14/9. Áhorfendur: 220.
Maður leiksins: Maurice Spillers, Þór Ak.
i EPSok Þórsarar komu öllum á óvart og sóttu tvö stig á Sauðárkrók:
DEILDIIM
Njarðvík 21 17 4 1907-1583 34
Haukar 21 16 5 1807-1588 32
Grindavík 21 16 5 1848-1614 32
TindastóU 21 15 6 1771-1590 30
Keflavík 21 11 10 1981-1664 22
Þór A. 21 9 12 1687-1864 18
Skallagr. 21 8 13 1740-1826 16
Hamar 21 8 13 1652-1776 16
Nýtt felagsmet
Úrvalsdeildin í körfubolta:
Metsigur
- hjá Keflavík gegn ÍA á sunnudagskvöld
Karlalið Keflavíkur hefur mátt þola misjafnar stundir í vetur en á sunnu-
dag setti liðið þó jákvætt met til tilbreytingar. Liöið jafnði félagsmet sín í
tapleikjum í röð í byrjun árs en setti met í úrvalsdeildinni í fyrrkvöld með
því að vinna 77 stiga útisigur á ÍA, 63-140, en mest áður var 71 stiga sigur
Hauka á ÍS 20. október 1988 en Haukar unnu þá Stúdenta, 119-48, í Strand-
götunni.
Keflavík hafði mest áður unnið 70 stiga sigur á Tindastóli 6. mars 1997,
149-79, en það er jafnframt mesta stigaskor hjá einu liði í leik. Þetta er í átt-
unda sinn sem lið nær að skora 140 stig í leik og það sjötta ef aðeins er tek-
iö venjulegur leiktími án framlengingar. Keflavík hefur gert 94,3 stig að
meðaltali í vetur sem er það mesta í deildinni þrátt fyrir að liðiö sé aðeins
í 6. sæti í úrvalsdeildinni.
Skagamenn hugsa aftur á móti ekki hlýtt til Keflvíkinga sem unnu þá
tvisvar í vetur meö meira en 50 stiga mun og samtals með 129 stiga mun í
leikjunum tveimur, 245-116. -ÓÓJ